Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 19®9 □ Gimli 59691110 = 2 □ Edda 596911117 = 2 K.F.U.M. á morgun: Kl. 10,30 f. h. SuTMiudaga-skól inn við Amtmannsstíg. — Drengjadei'ldirnar við Langa- gerði 1 og FélagsheiimiHiin'U við Htaðbæ í Ánbæjarhverfi. — Barnasamkoma í Digranes- skóla við Skálaheiðj í Kópa- vogi. I Breiðboltshverfi hefst starf fyriir börn á morgun kl. 10,30. Barnasamkoman verður í vtnnuskála F.B. við ÞórufeM Öl! böm, telpur og drengir, eru vefkomin. Kl. 10,45 f. h. DrengjadeiMin, Ktrkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeiildiirn- ar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðssam- koma á vegum Kristniboðs- sambandsins (Kriistniiboðsdag urinn) í h'úsi fébgsins við Amtmannsstíg. Jóhann Hann- esson, prófessor, og Hal’la Bachmann, kiristniiboði, tal'a Ei'nsöngur. Gjöfum tiil Kriistni- boðsins veitt viðtaika. AHHiir velkomniir. KFUM og K, Hafnarfirði Kristniboðssiamkoma kl. 8.30 í búsi félagamna, Bjairni Eyjóifs- son ritstjóri tater. Einsöngur: Árni Stgurjónsson. Litskiugga- myndir frá Eþiópíu. Tekið á móti gjöfum krrstniboðsins. Alliir velkommir. Heimatrúboðið. M unið va'kniingairsam'komum- ar í kvöld og annað kvöld að Óðinsgötu 6 A kl. 20,30. — AlHiir vellkommiir. Hjálpræðisherirm Sunnud. kil. 11.00 helgonar- samkoma kil. 14.00 sunniu- dagaskólli, kl. 20.30 hjálpræð- issaimlkoma. Kaptain og frú Gamst stjórna. Hermenn taka þátt með vitmtsburði. Allir vel komniir. Mánud. kl. 16.00 heim ilissamband. A Bair komu r velkomnair. Þriðjudag kt. 20.00 ,æskulýðsfund‘ur. Alllt ungt fólk vellk'Omið. Geðvemdarfélag Islands Ráðgjafa- og upplýsingaþjón- usta að Velœusundii 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síð- degiis, sím'i 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum beimtl. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristi'Ieg samkoma sunrnud. 9. 11. k'l. 4. Sunnudagaskólii kit. 11 f.h. Bæmestund alila vinka daga kl. 7 e.im,. Alltr vel- komnir. Geðverndarfélag Islands Afmællisfuindu'rinn verður í Norræma húsimu knugard. 5. nóv. kl. 2.30. Kjartam Jó- hannsson Isekmir flytur ávairp. Próf. G. M. Cairstaiirs, forseti Alþjóðasamtaika geðvemdar- félaga flytur enindi Kaffi- drykkja í veitingasalimum. Gestir velkomn'ir. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið HÆTTA A NÆSTA LEITI - *— eftir John Saunders og Alden McWilliams — Heyrðu strákur. Þú ert að vinna við öfugan enda. Vélin er framí. Ha, ha. — Hausinn er tengdur löppunum, sér- fræðingur! . . . reyndu núna. — Næst þegar þú bakkar inn í haug skaHu athuga púströrið. Ef það er stíflað, fer hann ekki í gang! — Komdu með hann að vinnuskúrnum! Ég held að bróðir binn sé búinn að krækja sér í vinnu! Fræðslu- vaka um trjárækt SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópa- vogs helduir fræðsluvöku í neðri sal Félagsiheimilis Kópavogs þriðjudaginn 11. nóv. n.k. kl. 8,30 síðdegis. Aðialeifni fræðsluvölk- unnar er trjárækt við hús, og mun Jón H. Björnsson, sfcrúð- garðaarlkitekt, flytja erindi um það mál. Einnig mun Snorri Sig urösson, skógfræðingur, sýna myndir til skýringar og firæðslu. Þeir, sem gerast félagar í Sfcóg- ræktarfélagi Kópavogs fyrir að- alfund félagsins í marz n.k. telj- ast stoÆnfélagair. (Stjórn Skógræfctar- félags Kópavogs). Japönum vísað brott frá IJSSR Mo3kvu, 6. nóv. — NTB. TALSMAÐUR sendiráðis Japans í Mos'kvu greindi frá því í dag að Sovétstjórnin hefði vísað 2 japönsfcuim verkfræðinguim úr landi, þar seim þeir væru grun- aðir uim njósnir. Ver'kfræðinigam ir tveir voru yfirheyrðir atf rúss nesfcu öryggislögreglunni og síð an settir um borð í flugvél, sem flutti þá til Kaupm ari na'h afinar á miðvilkudag. Varðar- fundur AÐALFUNDUR Landsmálafé- lagsinis Varðar verður haldimn 12. nóvemiber n.k. kl. 20.30 í Sig túni. Tiilögur uppstillingarnefnd ar um stjórn félagsins fyrir næsta ár liggja framimi á skrif- stofuim félaigsins, Valhöll. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 því eklki hvers vegna þær rölta um skóginn á dag- inn, í stað þess að sofa. Ef uglurnar svæfu á dag inn, en væru á ferli á næturnar, þá gætu þær örugglega veitt miklu fieiri mýs“. „Það getur verið að þú hafir rétt fyrir þér“, sagði uglan, „en ætli mýsnar sofi efcfci á nætumar, eins ^ og aðrir. Og ef þær fara eklki út úr holum sínum, þá er nú ekki mikil von um að ná í þær“. „Nei, þama sfcjátlast þér“ sagði Kalli. Fjöldinn allur af músum er á kreiki á næturnar, og þær eru alls staðar í sfcógin uim“. „Jæja, það sakar ekki að reyna það“, sagði ugl- an. Og svo lagði hún af stað heim, til þess að leggja sig. En Kalli flýtti sér að skýra músunum frá því, að hann hefði koimið mál unum þannig fyrir, að uglan svæfi á daginn, en færi á músaveiðar á næt urnar. Þær Skyldu því halda sig niðri í holum sínuim að næturlagi, en gætu hins vegar verið ó- hræddar vegna uglurjnar á daginn. Músunum faranst þetta ágætis fyrir- komulag, og þær þöikk- uðu Kalla kanínu kær- lega fyrir. En mýsnar eru dálítið furðuleg dýr. Sumar eru gleymnar og muna alls ekki, að það er hættulegt að vera á ferfi í nætur- myr'krinu. Aðrar eru kærulausar og hugsa sem svo: „O, þetta verður allt í lagi. Eg mæti örugglega ebki uglunni“. Þess vegna komst uglan fljótlega að því, að ráð Kalla var mjög gott. Það var alltaf aragrúi af músmim á kreiki í gkóginum á næt- urnar, þegar uglan fór á veiðar, vel útsofin og hress. Síðan hefur uglan alEt- af veitt á næturnar. Hún nær í fjöldan allan af músuim, en aðeins þær, sem eru heimsfcar, kæru- lausar eða gleymnar. En þær bragðast alveg eins vel og hinar! í skemmtigrarðinum Reyndu að lagfæra röðina á myndunum, svo að ei hvað vit verði i sögunni Peningaþraut Takið sex smá- peninga og leggið þá niður eins og sýnt er á mynd A. Hvemig getið þið búið til hring inn, sem sýndur er á mynd B ef þið verðið að fylgja eftirfarandi reglum: 1. Það má aðeins færa þrjá pen- inga. 2. f hvert sinn sem þið setjið pening í nýja stöðu þá verð- ur að koma honum þannig fyrir að hann snerti tvo aðra peninga. 3. Peningnum, sem verið er að færa, má ekki lyfta yfir aðra peninga, og ekki má held- ur ýta öðrum peningum til með lionum. Skrýtlur Dómari: — Nú ætla ég að lesa upp nöfn allra þeirra, sem vitini eiga að bera í þegsu máli. Þeir, sem hér eru viðstaddir, segir já. En hinir, sem ekki hafa komið, segi nei. Grfcni litla gengur illa að læra mállfiræðina, hvemig sem kennarinn reynir að gera honum hana gkiljanilega. Nú er hann að læra tíðir sagna. Þá segir kennarinn við hann: „Hugsaðu þig nú vel uim. Ef ég t.d. segi: ég borða, hvaða tíð er það þá?“ Grímur hugsar sig um góða stund og segir síðan hreykinn: „Þá er það máltíð“. Maður nokkur ferðað- ist uim með apa og lét hann dansa og leilka ýms ar listir úti undir beru loifti. Síðan lét hann ap- ann ganga með samsfcota- bauik milli áhorfendanna og létu margir sfcilding í hann. Að því búnu fékk apinn eiganda sínum allt sarnan. Þegar Hans litli sá það, sagði hamn við móður sína: „Þetta er víst góður drengiur. Sko, hann gef- ur honum pabba sínum a'lla peningana". Frænka: — Nú get ég ekki keypt handa þér köfc ur, Jói litli. Ég gleymdi nefnilega peningavesfc- inu mínu heima. Jói: — Þú getur keypt fyrir peningana, sem þú hefur í hattinum þínum. Frænka: — Hvað áttu við? Jói: — Hann pabbi sagði í gær, að það lægju miklir peningar í svona dýruim hatti, og nú sfcul- um við nota þá. Biðillinn: Það er eí- indi mitt hingað, að biðja yður um hönd dóttur yðar. Húsbóndinn: Hvora viljið þér? Biðillinná Hvað? Eigið þér tvær dætur. Húsbóndinn: Nei. En dóttir mín hefur tvær hendur. Gesturinn: — Hvers vegna léstu drenginn þinn heita Jón? Húsbóndinn: — Ég lét hann heita eftir honum afa sínum, af því að ég geyrni alltaf 1000 nafn- spjöld ónotuð, sem hann átti. Nú getur sá litli not að þau þegar hann eld- ist. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.