Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA.SKRIFSTOFA SÍMI IQ-IOO LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1969 Eldur í risíbúð og mikið tjón ELDUR kom upp í rishæð íbúð- arhússins að IIverfLsgötu 90 um kl. 9,45 í gærkvöldi. Var mikill eldur á hæðinni, þegar slökkvi- liðið kom á staðinn, en slökkvi- starf gekk vel, og eldurinn var slökktur innan hálfrar klukku- stundar. Búið var á þessari hæð, em ekki var Ijóst í gærkvöldi, þegar Mbl. hafði samband við Rúnar Bjamason, slökkviliðs- stjóra, hversu margir búendur voru á þessari hæð. Skemmdir urðu þar miklar bæði af eldi og vatni, og engu tókst að bjarga út af innbúi. A fyrstu og annarri hæð urðu einnig miklar skemmd ir af völdum vatns og reyks, en innbú bjargaðist að mestu. FréttamaðuT náði taii af fvari Bjömssyni, sena býr á fyrstiu hæð hússins ásamt konu sinni. Hann kvaðst ek'ki vita, hversu margir byggju á efstu hæðinni, enda væri fólkið nýflutt þangað inn, en á anmanri hæð byglgju sex manns, og 3 fjölskylduT á fyrstu hæðinni. ívar sagði að þau hjón in hefðu verið ein heima, þegar el'dsiins varð vart. Skömmu áður hetfðd hamn heyrt grát bama að baki hússins, og köll, en ekki Skip af stokkunum Stykkishólmi, 7. nóv. í DAG var hleypt af stokkunum nýjum báti í skipasmíðastöðinni Skipavík í Stykkis'hólmi. Bátur- inn er 16 tonn og smíðaður fyrir Friðrik Ólafsson á Bildudal. Var bátnum gefið nafn í dag og hedt- ir ftann Helgd Magnússon B. A. 32. Verður hann væntanlega af- hentur eigendum sínum um mæstu mániaðamót. Báturinn er smdðaður eftir teikningu Egils iÞorfinnssonar, yfirsmiður var IÞorvarður Guðmundsson. — Fréttaritari. Minkur næsta sumar IMINKANEFNDIN hefur nú skil- að drögum að reglugeTð um minkarækt hérlendis, og eru þau nú í atfhugum hjá Landbún- aðarráðumeytinu. Mun reglugerð in fá þar afgreiðslu fljótlega og verða birt. Ekki er þó útlit fyrir, að áhugamenm um minkarækt geti hafið rekstur búa fyrr en á miðju næsta ári, að sögn Ás- bergs SigurðssonaT, formanns nefndarinnar. grunað neitt fyrr en barið var haistarlega að dyrum hans, og hrópað að eldur væri í húsinu. ívairi tókst að bjarga innbúi sínu út, en talsverðar skemmdir urðu á íbúðinmd sjálfri einíkum af vödd um vatns. Nýr aðstoðar- bankastjóri Á FUNDI bankaráðis Landsbanka íslands í gær var samþykkt að Gunmdaugur Kristjánsson, sem gegnit hiefur aðadbókarastarfi hjá bankanum, yrði ráðinn aðstoðar bankastjóri. Straumsvíkurhöfnin — lagustaður allt að 50 þúsund lesta skipa. — (Ljósm. Mbl.: Ól. K .M.) Straumsvikurhöfn tekur allt að 50.000 lesta skip Hafnarf jaröarbæ var afhent Straumsvíkurhöfn í gær HAFNARSTJ ÓRN Hafnarfjarð- ar var í gær afhent Straumsvík urhöfn, sem nú er nær fullgerð. Fulltrúi danska verktakafyrirtæk isins Christiani & Nielsen, A. H. Lund, yfirverkfræðingur, af- henti vita- og hafnamálastjóra Aðalsteini Júlíussyni mannvirk- ið, en hann afhenti aftur Gunn- ari H. Ágústssyni hafnarstjóra í Hafnarfirði mannvirkin til fullra afnota og varðveizlu. Viðstaddir athöfnina — fund í hafnarstjóm inni — voru m.a. Eggert G. Þor steinsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneytisstjóri, bæjarstjóri Hafnarfjarðar Kristinn Ó. Guð- mundsson og Stefán Jónsson, for seti bæjarstjómar. Gumnar H. Ágústssom, hafmar- stjóri sagði í viðtali við blaða- Kindur í svelti í snjóbíl Sóttar ÁTJÁN kinidlur miumiu v'ema í svelti í Draiuigialbmelklklunn néilælgt Viðikerd við KaldiadlalLsledð, em í daig vierða þær væmitamlega sótt- ao- á anjóbíL En þamnia inm ifirá er orðdrnm mjög mdJkiIl sm(jór og neer fé éklkd í jiörðu og iílMært er uim vegmia laiuisasrujós í laiuifcuim Og giljluim. í Æyinriadiaig fiónu kvedr miemm úr Þinigivtalliasvieit ytfir Gamlgmialhieiði og fiundlu þeitlta fé. Hópulðu þeir því aamiam, en treystiuist elklki til að komia því tdl byggða. Eiruar odd’vilti 1 Heiðairlbæ hrdmigdi svo til Guðmiumidiar Jóm- assoniar og bað hamm uim að fara á anijóbdl og sækjia féð. Saigðd Gulðdnfumdur í giær að bamm og Gummiar Guðmiumdsison miumidiu fiara á léttuim, óyfirfþyiglgðiuim snijóbíl Gumiruars í daig og rieymia að ná fémiu til byggða. Þeir hiaifa áður filultt í smjó'bdlniuim lö kimd- Hverfasamtök Langholts-, Voga- Heimahverfis og f DAG kl. 2 e.h. verður stofn- fundur hverfasamtaka Sjálfstæð- Ssmanna í Langholts-, Voga- og Heimahverfi haldinn í samkomu- sal Kassagerðar Reykjavíkur við Kleppsveg. A fumdinuim mum Hörður Eim- emssom, fiormaður Fulltrúaráðs Sjéilifistæðisiféiagamina, gera gmeim fyrir reglum um starfsiemi hverfa SENmtatoamma, en sdðam fer firam Full- kjör stjómiar og fudltrúa tmúairáðið. Geir Hallgrímssom, borgar- stjórd, mætir á fumdimum og flyt- ur ávarp. Enmíremur mum hamm svara fyrirspuirmum ásamt þiinig- mömmum Sjálifstæðisiflokiksdinis og borgairfuilllitirúium. Allrt srtuðniimigsifóllk Sjálfisrtæðis- fkxklksdms í Lamigholts-, Voga- og Hedmahverfi er hvatt til þess að fjöknemma á srtofmifuindinin. ur í eirniu og ært/bu því að nœigja tvær ferðdr, ef hœigit er að krom- asft leiðar simmiar í lausaanjómium. Er ætŒuindm að a)ka aiuBtur mieð snljóibiliimm afitam á vöru/bdl, en Mosfielláhieiði mium a.m.k. jeppa- fiær. menn, að saga Straumsvíikuir sem hafnar væri æði gömul, þvi að fyrr á öldum settust þýzkir Hansaikaupmenn að í Straumsvík og kepptu þeir við enska kaup- menm, sem áttu sér samastað í Hafnanfirði. 1473 réðust Þjóð- verjarnir sáðan á Engdendimgana og fluttu þá starfsemi sína aftir harða vi'ðu'reign imn til Haifnar- fjarðar. Enn má sjá minjar um höfn Hamsalkaupmannamma í Straumsvílk. Hinn 30. nóvember 1966 hófst framlkvæmd við hina nýju hatfn- argerð, sem nú er nær lokið. Eft ir er þó að steypa hluta af dekki á ihaifmiargarðinum, reisa hafnar- varðahús, kaiffiistofu fyrir hatfn- arverkamenm, salemi og sitthvað fleira. Hefur ihafnarstjórmin því tekið við mannvirkjum með fyr irvara um að lokið verði við þess ar framkvæmdir. Áætlað er að um 250 þúsumd tonn atf súráli og fullunnum ál- atfurðum álversdns fari um hina nýju hötfm, er náð heifur verið hámarksafköstum 66 þúsund tomrnia ársframleiðslu. Till sam- anbuirðar má geta þess að uim Hafniarfjariðiarihöfn fara nú 130 ti'l 160 þúsund tonn á ári. Af- kastageta Straumsvílkurlhatfnar- innaæ er þó mun meiri en þetta og gerdr haifnartstjórm sér vonir um að unmt verði að mýta hana, m.a. með tilkomu olíuihreinsunar stöðvar, sjóefnaverksmiðju og Framhald á bls. 27 4 játa innbrot RANNSÓKNAR.LÖGREGLAN hiefiur Ihianidltidkdð fjóma mienm, sem 'hialfia miú viðuirkieninit við ytffir- ihieyrslllur að hiaifa brotlizt imm í fialttayerzíllum Andiersen & LauitSh eina nótlt fyrdr ákömmniu og srtoUð fiaitmiaðd og öðmum varmdmlgi fýrdr rúml. 90 þúsiumd kirónur. Memmiimiir segjiast hiafia 'fardð tvær ferðlir í verzlumdma á Vest- umgötu þesisa nótt Þýiffið hietflur niú að lamigmiestu lleyttfi kromilð í leiitirmaæ, eilttlhwað um 6 þús- und krómiur vamitar þar >upp á. Fjallvegirnir að teppast í gær Vonzkuveður á Holtavörðuheiði 1 GÆRKVÖLDI var norðaustan hvassviðrið, sem spáð hafði ver- ið, að ganga inn yfir Vestur- og Norðuriand með hríð. Undir kvöldið í gær var komið vonzku veður á Öxnadalsheiði og eins miili Akureyrar og Húsavíkur. Ört versnandi veður var á Holta vörðuheiði, og var alit útlit fyr- ir að þessar heiðar lokuðust þeg- ar liði á nóttina. Á Snæfellsmesi var í gærkvöldi vemstniamdi veður og eiiniumigiis stórum bdilrum var fætrt um Fróð- árheiði og Keriliimigainskiarð. Svedl bunfcar vonu á vaguim á Snæ- flelilsmiesi víða, og eru ölkumiemm einlkum vairaðir við vetgimum hjá Böðvarsholti í Staðamsivedt. Á Nodðiauisturlamdi vonu Möðru dadisörætfi að verða ófær, og vomit veður var á Austurlamdi í gær, og Oddiskiairð og Fjarðatrhedði knkuð. Þá smjóaði í fynradaig mdkið á Suðausturfamdi, og Lóns hieiði og eimis var Abnammiaskarð alótfært. Vegiaimódasikirifstoifam mum edms og umdiamtfairna vetur hadda uppi aðsitoð ó helzrtu þjóðvegumum, oig verður henmi liíkit hiáttað og í fyrra. Bidlar verðia aðsitoðaðdr á leiðdmmii mildd Reykjavíikur og Atouneynar á þriðjud. og föstu- diögiuim, aðstoðað veæður við fjadl vegi Sniætfeldismiess á summiudög- um, um Bnöttubrektou ti(l Hódima vítour og til Siiglutfjarðar á þriðjudögum, fná Atouneyri tdl Ólafistfjanðan á máxuudögum og á sömiu dögum mádili Atoureynar og Húsavíkur. Sofnaði við stýri og skipið strandaði Komst á flot af eigin rammleik Patnetosfiirðli, 7. nóvember. ÞAÐ óhapp viidi til kl. 1,30 í nótt, er Látraröst, sem er rúml. 220 tonna skip, var að koma af veiðum, að það strandaði innan- vert við Ólafsvita, í sunnanverð- um Patreksfirði. Orsaikir srtramdlsdmis virðaist vena þær, að miaðunimm við stýrið hiafi sotfinað, en skipdð hélt sdig edms nédiægt lamdi og kostur var tál að vena í lygnard sjó, en vimdiur var 7—8 vindsidig imm fjörðimm atf nionðausrtnL Sfaipdð haflði tafianlauist sam- bamd vflð isiatfjörðanradiíió og edmm ig við varðslkip, en það þunfti ekki á hjálp að hadda, því að iliitdu sdðar komst það út atf eáigim. raimmflieilk. Siiglldi sfldpið isnðain hæga flerð táfl. hiatfniar. Skemmd- ir bafia ekki arðdð svo sjáamllieg- ar séu, en rammisóikjn á etftdr að fana flraim. Sjónéttur hótflst í gær kiL 2 og lauk umn kvöldmatarleytáð. — Trausti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.