Morgunblaðið - 08.11.1969, Side 13

Morgunblaðið - 08.11.1969, Side 13
MOR'GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 8. NÓVEMíBER 1069 13 sm j örlíkissamstarf Þau fengu giRlúr frá vinnuveit endum sínum, Guðríður Sigur- geirsdóttir og Einar Hjörleifsson. Þrjátíu ára geym-slutanlca, þar tiil smjörlífkið kemur fullpalklkað úr vélutm. Enn fremur skoðuðu þeir mjóllkur- deild verksmiðjunnar, en þar er undanrennan sem er notuð í jurtasmjörlíki, dauðbreinsuð við 135 gráð'U ’hita á Celsíus í sjállf- virkri og lokaðri vélasamstæðu, áður en undanrennan er motuð í j urtasim j örlíkið. Forráðamenn fyrirtæikisins gátu þess að á undanförinum ár- um hefði verið rætt um nauð- syn þess að íslenzk fyrirtæki sameinuðust í stærri einingar. I>ví væri ánægjulegt til þess að vita, hversu eigendur þessara þriggja verksmiðja hefðu verið á undan sinni samtíð, er þeir hófu saimstarf fýrir þrjátíu árum, og hefði það samistartf allia tíð gengið eims og bezt væri á kosið. Áætluð heildarvelta á árinu er rúimdega 85 milljónir. Hjá Smjör- liki -h/vf starfa 23 menn. í fyrra var ákveðið að gefa þeiim starfs- mönnum gullúr, sem höfðu uinn- — og 50 ár síðan fyrsta íslenzka smjörlíkisgerðin tók til starfa IIM ÞESSAR mundir eru liðin fimmtíu ár, síðan fyrsta smjör- líkisgerðin tók til starfa hérlend- is og jafnframt eru þrjátíu ár, síðan þrjár smjörlíkisgerðir hófu samstarf um dreifingu vara sinna. Þær voru h/f Smjörlíkis- gerðin, Ásgarður h/f og Smjör- likisgerðin Ljómi. Af því tilefni boðuðu forráðamenn Smjörlík- is h/f blaðamenn til fundar og skýrðu lítilsháttar frá starfsem- inni. Það kom fram, alð þegar fyrst var ihafin framleiðsla á smjörlíki hérlendis, varð það að ikeppa við danskt smjörlíki og smjör, sem þá var flutt inn í landið. Varð í fyrstu að selja vöruna beint til neytenda, en smám saiman vann íslenzka simjörlíikið á og út- rýmdi því erlenda, án þess að til neinna ráðstafna þyrfti að grípa. Síðan hefur jafnt og þétt verið unnið að því að endurbæta simjör lílkið íislenzika og æ fleiri tegund ir verið settar á markaðinn, nú allra síðast Smárabökunarsmjör- Athugasemd í SAMBANDI við grein mína um Bolungavík í Mbl. 25./10. vil ég í fyrsta lagi þaikka fyrir birtinigu hennar og í öðru lagi tel ég rétt að fram komi, að greinin haifði legið hjá blaðinu nænfellt eitt ár, áður en hún birtiist, svo að segja má, að hún hafi -hlotið óvenjulega eldvígslu. Hefði ég búizt við birtimgu henn- ar, eftir allan þennan tíma, þá hefði ég kosið að breyta orða- lagi henmar lítilsíháttar. f greiin- inni eru nokfkrar smávægiiliegar prentvillur, sem ég ekfki hirði um að edta ólar við. í eftinmálanum er bó þesisi setning, sem valdið gæti missikilningi: „Taldi hann öll rölk hníga að því . . . . “ o. s. frv. Heifði átt að vera: „Taldi ég öll rök hans....“ Þá kemur það e.t.v. eklki nógu sikýrt í ljós, að það eina, eem mér mislílkaði í þesisu aninars ágæta erindi 3. J., var það, að mér skildist ryj endingu að hainn vildi „status quo“ eða óbreytt ástand. Gætti þar e.t.v. vartfærni vísindamannsins. Rvík. 1. nóv. 1969 Ólafur Magnússon. Aukiö viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið lílki, sem er talsvert ódýrara en aðrar tegundir. Þá gátu stjórn- animenn þess að eftiirspurn eftir jiurtasmjörlí'ki hafði farið hrað- vaxaindi síðan það kom á mark- aðinn. Fréttatnönnum var gefinn kost ur á að fylgjast með hvetrnig framleiðslan genigur fyrir sig frá því, að hinum ýmsu olíutegund- um er dælt inn á sérstaka ið í 25 ára eða lengur hjá fyrir- tæikinu. Þá fengu þeir Haukur Gröndal, Bjarni Bjannason og Ingi Gröndal afihent fynstu úrim. Á fundinum með blaðamöninum í gær bættust svo aðrir tveir í hópiinm, þau Guðríður Sigur- geirsdóttir og Einar Hjörleifisison. Fraimlkvæmdastjórar Smjörlík is h.if. eru þeir Davíð Sdh. Thor- steinsison og Haukur Gcöndal, en í stjórn fyrirtækisins eiga þeir sæti Guniniar FriStriilksison, Magn- ús Scfh. Thor.steinsson og Ragnar Jónsison. Úr verksmiðjunni. Þar er sjálfvirkni orðin svo mikil, að manns- höndin kemur naumast nálægt smjörlíkinu fyrr en því hefur verið pakkað í þar til gerðum vélum. Auglýsing frá Strœtisvögnum Reykjavíkur Frá og með mánudeginum 10. þ. m., verður aukin tíðni ferða í Breiðholt á kvöldin. Á virkum dögum verður ekið á 30 mínútna fresti frá kl. 7:05—00:05. Á tímabilinu kl. 7:05—10:05 á sunnudögum verður ekið á 60 mín. fresti, en eftir þann tíma á 30 mín. fresti. Aukaferð er farin alla daga vikunnar kl. 01:00 og brottfararstaður er Kalkofns- vegur. Strætisvagnar Reykjavíkur. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 36., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Bólstaðarhlíð 36, þingl. eign Kristínar Gissurar- dóttur, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka Islands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. nóvember n.k. kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36 . 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Laugarnesvegi 100, þinglesin eign Gissurar Kristins- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Veðdeildar Lands- bankans, Björns Sveinbjörnsonar hrl., Otvegsbanka Islands og Guðrnundar Skaftasonar hdl., á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 12. nóvember n.k. k.l 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 46. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Mosgerði 5, talin eign Betúels Valdimarssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. nóvember n.k. kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Hraunbæ 168, þingl. eign Jóhanns Waage, fer fram eftir kröfu bæjarfógetans i Hafnarfirði á eigninni sjálfri, mið- vikudaginn 12. nóvember n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i Lögbirtingablöðunum nr. 8, 10 og 11 árið 1969 á jörðinni Múli í Nauteyrarhreppi, þinglesin eign Ágústs Guðmundssonar, Múla Nauteyrarhreppi, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 11. nóvember n.k. kr. 14.00. Tsafirði 5/11 1969. Sýslumaðurinn í isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð sém auglýst var í 50., 52. og 54. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á hluta í Ljóslheimum 18 A, talin eign Ruth Guðmundsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12. nóvember n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir kröfu Benedikts Blöndal, hrl., og Brunabótafélags fslands, verður húseignin nr. 12 við Norðurgötu á Siglufirði, þinglesin eign Kristins Ó. Karlssonar, seld á nauðungaruppboði, sem sett verður í dómsalnum á Gránugötu 18, þriðjudaginn 11. nóvember 1969, kl. 16.30, og síðan fram haldíð á eigninni sjálfri. Uppboð þetta var auglýst í 55 , 56. og 58. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1969. Bæjarfógetinn á Siglufirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur, Iðnaðarbanka íslands h.f., tollstjórans í Reykjavík og lögmanna, verða neðangreind hluta- bréf og skuldabréf seld á nauðungaruppboði í þingstofu embættisins, að Skólavörðustíg 11, föstudaginn 14. nóvem- ber n.k. kl. 14.00. 1. Veðskuldabréf kr. 195.000,00 með 1. veðr. í hl. Lauga- vegs 147. 2. Veðskuldabréf kr. 300.000,00 með 1. og 3. veðr. í öldu- stíg 9, Sauðárkróki. 3. Veðskuldabréf kr. 37.467.50 með 1 samhl. veðr. í Kárs- nesbraut 96, Kópavogi. 4. Veðskuldabréf kr. 35.000,00 með 2. veðr. f hluta í Óðins- götu 4. 5. 2 hlutabréf á 5000,00 kr. í Iðnaðarbanka islands h.f. 6. Veðskuldabréf kr. 81.876,00 með 3. veðr. í hluta í Ásbúðar- tröð 9, Hafnarfirði. 7. 2 víxlar kr. 39.000,00 og kr. 7.100,00 pr. 28/12. 1968 og 15/12. 1968. 8. 44 hlutabréf á 5000,00 kr. hvert og 4 hlutabérf á 1.000,00 kr. hvert f Sameinaðir verktakar h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.