Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 8
8 MORGrtnSTBLAÐIÐ, LAUOARDAGUR 8. NÓVEMiBER 11909 stofnun Jfjárfestingalánasjóður) vill ráða lögfræðing, aðallega til innheimtustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist I pósthólf nr. 160 fyrir 15. nóvember merkt: „Lögfræðistörf'*j Vindill hinna vandlát -/éefr, czn/seœ/ex) cec/ '-e<n cy/ -cdé- ^fco/ícc/cete cc^xi&et-. \ WULFF KGU. HOFLEVERAND0R :G^C27'9>;<XG^C^Gý:cO:G^G^G^GTGro?5^C>:G>.CiygxG>^krV;G\CXG\crGVG/G^G>:GiCý'GlC^C^ Rosá Danica vindillinn er vafinn úr úrvals tóbaksblöðum. Rosa Danica fæst nú í 5 stk. pökkum. Rosa Danica er framleiddur í stærstu vindlaverksmiðju Danmerkur og er 1 sama gæðaflokki og hinn þekkti vindill Flora Danica. REYNIÐ ROSA DANICA í DAG. SkógræktarsvæSi U.M.F. Hrunamanna við Álfaskeið Hákon Bjarnason: Skógrækt í sjö tugi ára í var voru liðin 70 ár frá því að fyrst var piantað til skógar á íslandi í hallinu austan öxarárfossar á Þing- velli. Var þetta gert að frum kvæði dansks manns, og stóðu Danir að skógrækt á íslandi fram til 1907, er fyrstu skógræktarlögin voru samþykkt á Alþingi. Skógplöntun var haldið áfram tdl ársins 1913 jafn framt því, sem nokkrar skóga leifar voru friðaðar með gir i ingum. Eftir það leggst skóg plöntun niður í meir en tvo tugi ára, og er það ekki fyrr en 1937 að hún hefst á ný. Hins véigar var friðun skóg lenda haldið áfram svo að segja árlega eftir því sem efni stóðu til. Þá var og kom ið upp birkilundum á ýmsum stöðum með sáningu birki- fræs í skóglaust land. Með flriðuninni hafa gömul skóg- Lendi endurnýjazt, birfei- breiðzt mjöig út imnan girð- inganna, örfoka lönd hafa gróið og eru að gróa, og jafnfnamt var þetta fyrsta og um langt skeið eina náttúru- verndin á íslandi. Þá eru hin friðuðu skóglendi lang fjölsóttustu staðir ferða- manna, einkum útilegufólks. Skógplöntun hefst aftur rétt fyrir stríð en Liggur að mestu niðri stríðsórin, og það er ekki fyrr en um og eftir 1950, að nokkuð fer að kveða að henni. Samtímis þessu hefur skóg ræktin orðið að taka að sér það hlutverk að rækta svo til öll þau tré og fjölda nmni, sem menn nota í garða sína. Þá var tekin upp ræktun skjólbelta fyrir nokkrum ár- um á ýmsum stöðum, og er það aðeins spursmál um ræfet unairmenningu og peninga hve nær þau verða almenn. Þá skal þess og getið, að skógarveæðirnir og aðrir starfsmenn skógræktarinnar hafa verið og eru leiðbein- endur og ráðunautar lands- manna í öllu, sem að rækt- un trjáa lýtur. Af þessu er ljóst, að starfs svið skógræktarinnar er all yfirgripsmikið. Það er fólgið í: 1. Friðun birkiskóga og kjarrs ásamt gróður- vernd og almennri land græðslu. 2. Uppeldi trjáplantna. Þar með taldir ýmsir runn- ar. 3. Skógplöntun. 4. Almennri trjáræ-kt. 5. Plöntun skjólbelta 6. Leiðbeiningastarfsemi 7. Tilraunum í skógrækt. 8. Þjónustu við ferðafólk Innan skógræktargirðing i eru nú um 36000 hektarar lands, en af því landi eru ekki nema nokkur þúsund ha skóglendi. Hitt er meir og minna eytt land, sem er að gróa. Alls hefur verið plant- að í um 2400 ha lands, að- allega banrtrjám. Af því er um helmingur gróðursettur '. skóglendi en hitt á skóglaust land. —O— Skógræktin er aðallega unnin af tveimur aðiluim,. Sikóg rækt ríkisins, sem er opin- ber stofnun, og Skógræktar félagi fslands, Félagið var stofnað á Þingvöllum á Al- þingishátíðinni 1930, og er það nú sambandsfélag 30 héraðsskógræktarfélaga með alls um 7.500 meðlimum. i hverju ári leggja skógrækt- airfélögin fram mikla vimnu sjálfboðaliða, bæði við gróð- ursetningu, hirðingu imgvið- is og girðingar. í fyrra nam gjafavinnan um 1.000 dags- verkum Að auk hafa þau félöig, sem starfa í og við kaiupstaði, genigizt fyrir vinnuskólum fyriir unglinga ásamt viðkomandi sveita- stjórnum. Þetta starf hef ur vaxið mikið á síðari ár- um, enda mjög mikil þörf fy? ir það. Þá er það og eitt af verkum Skógræktarfélagj fslands að fræða almenning um skógrækt og landgræðslu mál, og hefur það haldið úti ársriti í 37 ár. í því er að finna skýrslur um störf auk margra fræðandi greina. Hér starfa nú 6 háskóla- menntaðir skógfræðingar og 13 skógarverðir og tækni- menntaðir menn í skógrækt, annað hvort ssm starfismienn hins opinbera eða skógrækt arfélaganna. —O— íslenzkt birki er seinvaxta og ekki vænlegt til viðarfram leiðslu enda þótt það sé bezta og sterkasta gróður- verndar- og landvarnarplant an í Í3lenzku gróðurríki, en það er reyndar sammerkt öll um trjám að hlífa öðrum gróðri og jarðvegi. Fyriir því er það ekki að- eins freistandi heldur og skylt að fá aðrar og hrað vaxnari trjátegundir til að vaxa hér á landi, ekki hvað sízt fyrir þá sök, að viðuir er öllum þjóðum hin mesta nauðsyn. Afurðir skóga eru annar eða þriðji stærsti lið- urinn í innflutningi landsins, og þar af er viður og timb- ur fyrir meir en 100 milljón- ir króna nú orðið. Er það því sízt af öllu goðgá að breyta nokkru af hinu gamla og seinvaxta skóglendi í timbuirskóga, eins og reynsl- an hefuir sýnt að unnt er á ýmsum stöðum lands. —O— Hingað til lands hafa verið fluttar um 60 tegundir trjáa til neynslu auk fjölda runna og annarra plantna fyrir at- beina skógræktarinnam Af þesisu eru um 40 tegundir barrtrjáa og 20 tegundirlauf trjáa. Þessar tegundir hafa verið sóttair til meir en 300 staða víðts vegar um heim, en einkum af norðurslóðum og úr háfjöllum megimLanda. Af þessum tegundum eru nú 11 banrtrjátegundir í stöð ugri ræktun og hafa gefizt vel. Þó nokferum hefur veirið skotið út sem lítt hæfum, en margar eru enn til reynslu Af lauftrjám eru 15 tegund- ir í ræktun, en þær eru aðal lega fyrir garðræktina. Bæta má við, að til eru ýmsar teg- undir auk þessara, sem lík- legar væru til ræktunar, en ekki hefuir enm náðst til. —O— Áður en hér gafst tækifæri til reglulegna tiLrauna var sá háttur oft hafður á, að sama kvæmi einhverrar trjáteg- undar vair gróðursett í hálf- an eða heilan hektara landa samtímis á ýmsum stöðum á landinu. Af vexti þessara trjáa má nú þegar dæma noíkkiuð um gróðurskiLyrði í ýmsum landshlutum og bera þau saman. Því lengra sem líður, þess gleggra verður þetta þar sem árhringir trjánma og lengdarvöxtur eru síritandi veðurmælar. Þetta atriðii Lætuir ekfei mik- ið yfir sér enn þá, en er tíim- ar líða verður þetta ómetan- legt fyrir alla ræktun í land inu, hverju nafni sem nefn- ist. —O— Flestir munu hafa veittþví athygli, að þegar vorhretið kom í apríl 1963 eftiir óvenju mildan vetur, skemmdust trí misjafnlega mikið þótt þau væru sömu tegundar. Svj dæmi sé tekið af sitka • greni, en það er sú tegund ásamt öspinni frá Alaska, sem teljandi skemmdir urðu á, þá feiomiu 9um tré alheil undan frostinu. Var strax greinilegt að í þessum tilvikum var þa5 uppruni trjánna, sem mestu réði. Sum kvæmin stóðu sig með ágætum. Br það eitt af hlutverkum hinnar nýju tilrauniastöðvar Skógræktar ríkisins á Mó- gilsá að fá úr því skoxið, hvaða kvæmi henti bezt til ræktunar í hinum ýmsu landshlutum. í framhaldi af þessu er og annað mjög merkilegt starf unnið á Mó- gilsá, en það er að fjötga þedrn einstaklingum, sem bezt hiaÆa neynzt. Enu þó græðHing ar tekmir af þeim trjám, og þeir látnir ræta sig í gróður húsi. Til þess þarf sérstakan aðbúnað fyrir flestar tegund anna, en það er önnur saga. Á þennan hátt er unnt að koma upp stofnum af úrvais trjám, sem eiga að þola öil þau áföll, sem móðirin hefur staðizt. Þessi aðferð getur gent skógrækt framtíðarinn- ar enn öruggari en ella. Á Mógilsá eru ennfremur unnin mörg önnur merkileg störf, sem lítið hefuir verið iótið af til þessa, en miumu síðair koma að fjölbreyttum notum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.