Morgunblaðið - 13.12.1969, Side 16

Morgunblaðið - 13.12.1969, Side 16
16 MORGUNiBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMiBER K969 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 165.00 i Iausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði tnnanlands. kr. .10.00 eintakið. HJÁRÓMA RADDIR ¥ Tndanfarnar vikur og mán- uði hafa umræðurnar um aðild íslands að EFTA ein- bennt stjómmálaátökin í land iniu, og er það að vonum, því að hér er tun mikilsverða ákvörðun að ræða. Reynslan hefur orðið sú, að stöðugt fleiri hafa gerzt talsmenn þess, að íslendingar tækju þátt í efnahagssamstarfi nán- ustu viðskiptaþjóða sinna, og eftir því sem málin hafa skýrzt betur hafa menn sann- færzt um það, hve mikilvæg þessi ákvörðun væri. Það leikur ekki á tveim tungum, að yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar er hlynntur þessu samstarfi og þar á með al eru stjórnarandstæðingar, einkum í Framsóknarflokkn- um, þótt Eysteini Jónssyni hafi nú tekizt að kúga for- mannsnefnu Framsóknar- flokksins, svo að hann þorir í hvoruga löppina að stíga, lýsir fyrst yfir stuðningi við EFTA, en berst síðan gegn aðild að samtökunum. Ein og ein hjáróma rödd hefur þó heyrzt, sem mælir gegn því, að íslendingar taki þátt í heilbrigðri samkeppni og einbeiti sér að því að iðn- væðast. Þannig hefur auka- fundur Stéttarsambands bænda snúizt gegn EFTA- aðild, og eru aðalröksemd- imar þær, að stofnun stór- fyrirtækja í stærstu kaup- stöðunum gæti breytt bú- setuhlutfalli og byggðaþróun í landinu ög uppbygging stór- iðnaðar í þéttbýli á grund- velli ódýrrar raforku hlyti að veikja samkeppnisaðstöðu landbúnaðarins! Hér gætir argvítugustu aft- urhaldssjónarmiða, sem sézt hafa í ályktunum opinberra samtaka á íslandi um langt skeið. Snúizt er gegn því, að íslenzka þjóðin iðnvæðist, taki í þjónustu sína fjármagn og fullkomnustu tækni til þess að stórauka framleiðslu og verðmætasköpun þjóðfé- lagsins. Jafnframt er því haldið fram, að það sé land- búnaði í óhag, að framleiðsla aukist í þéttbýli og lífskjör þeirra, sem þar búa, batni. Ætti þó hvert mannsbam að skilja, að grundvöllur öflugr- ar landbúnaðarframleiðslu er einmitt sá, að kaupgeta sé nægileg í þéttbýlinu, svo að almenningur geti hagnýtt landbúnaðarframleiðsluna sér til viðurværis. Sannleik- urinn er lífea sá að engin at- vinnugrein hefur jafn einsýn- an hagnað af því, þegar frá upphafi, að Íslendingar gerist aðilar að viðskiptasamtökun- um. Hefur verið sýnt fram á það áður, og skal ekki endur- tekið, hve mikla þýðingu það hefur að geta aukið út- flutning ýmissa landbúnað- arafurða, án þess að stórlega þurfi að styrkja þann útflutn ing. Vísvitandi rangfærslur EFXIR ELÍNU PALMADÓTTUR FUNDUR í framfairaifélaigi. Mairgir ræSuimenin.. Sérifiræðiinigar á ölliuim svið- um; féljaig'Sifræöiinigar, ráðgj aifar, hagfræð imigtair, lækiniair o.s.frv. Fumdarsfcjöri kyniniiir niæsta ræðiumamm: — Nú tailair Jóm Guðomiuod'sisoin, pipair- sveinm! Skrýtin kynmiiinig? N-akfcuð slkirýtiniairi en: — Nú tallar Raignhilldiur Hielgadóttir, frú? Bð'a GedirþirúJauir Rer'nihöft frú? Bða uinigifrú Mairía Maaok? Eðia uimgifrú ELLn PálmiadóUiir? Það eru upplýsinigiair uim hamin Jóm Guðmiumdissom, ef hanm er haglfiræðiinig- uir. Gietuir vairpað Ijósd á 'það, seim bainm hellldiur friaim, eð'a gieifið orðum hams álherzlu. Saima er um ölll stardBsheiiti. Nú talar RaginhiWiur Htligadóttir, llögfræð- inigur, veitir mieiiri uppflýsdinigar uim ræðu marjn en að 'þarmia sé um frú að ræða. Einis alð Geirlþrúður Beimhöft er elllii- mláfllaiflulMtriúi eðla jiafnvei að húrn er guð- fræðimiguir. í»að Skiptir medra málli fyr- ir málflLutnánig bemmiar em að 'hún er giflt k*>na. „Fyrrverandi adlþimgilsmiað'ur" giæti líka lagt álheirzLu á orð Ragnhiiidiar. Eigi húm þó eftir að bera þamm tiiitil í 50 ár, er fyinrveramidi kammislki dláilítið leiði- gjiairmt fyrir uiniga kioniu, sem stairflar af fullfliuim áhuigia að mörgium máLuim og hetfluir flulLLgdilt srtiarfshedti. Þebta ar auðvitað mitt ©iigið sjómar- miið. Og sjállfsiagt eru eikki aLlir sam- máLa um það. Elf tiill viLl eru menm eklki hieldiur sammáLa mér om hitt, að hjú- ákapairstétt slkipti ek'ki máli í kyxmimgu á fuindum. Og þá viflija þeir sjálfBiagt Mka flá að vitia, hvort Jón er kvæintur eða ékvænitur, þegar þeir bluistia á hamin. Það er sjóiniarmið Mka. Sé Raigtnhildiur HeLgadóttir þá kynnt siem flrú á stjóm- máLafundii SjálifsitæðisfloikksLnis, þá aetti Mka að kynma: — Nú taiLair Bjarni Bene- dilktisisiom, kvæmitur! í þesisu jiafhrióttis- þjóðféLagi igemgur ekki amraað. IðulLega hieyrást ræð'urmaðiur kymimtiur á fundium á samia hátt og rætt var um í upþbaifi þesisa rabbs. Og það aá flumdar- stjónum, sem emu þrælmenmtaðir af stjórmmálamámiskieiðiuim, úr bréflaslkóiium og hver veit hvað. Ég ræddi þetta eimiu sirani, af giefiniu tileflnd, við Geirþrúðd — á fumdi, þar sem húm hafði verilð svonia kymmt. Hún var mér afliveg sammáLa. Þetta var ökki kveraraaifumidjur, heldiur aLmieimmur fumdiuir, þar sem kartlar ag kiomiur töLuðu um sairma velferðarmiálL Bodil Biergtriup, sem um áriabil var semdiherra Daraa á Ísíl andi og fyrsba kan an í þeirri stöðu, sagiðd miér eimhverju sinmi frá því hve íslLendinigar heföu ver- ið hikamdi við að iniefraa hainia semdi- herria. Og hafði hún gamian af. Etaki sízt þair sem í för mieð hemmi var eigim- maðiur henimar, siem var fyrrveramdi semdiherra í dönsiku utanrxlkiisþjóraust- urani. Hanin ávörpuðu ísfllemdimigar hik- laust með siendiberramafmbót, en svelgd- ist á stariflslheiti hims starfamdi semdi- rraamms frá kómgsiiras Kaupmammahöfin. Herra er auðvitáð áveojiufljegf heiti á bomu, þó semdihieirra sé stariflsihieiti. Þetta var mefniLega áður em útlienzkam kom í spilLið með hiraa fíniu raaiflrabát amibasisa- dor. Hvað sem því Mður, þá veirða Lækraar lækraar, bLaðamienn blaðamene, sendi- herrar sendihenrar o.is.flrv., hvað sem kyníflerði viiðbomiandi líðuir og hver sem hj úiskaparstiétti'n er. Suimóir Sbólastj'órar viljia þó kaillia sig stýruir. Mér sýnist það vara að hverfa. Vilji miemm búa til að- grteirad starfsheiti, þá verðuir a.m.k. að vera sararæmd í motkurn þeiinna, Líkfliega er þeissi skirýtna kymmiinig á fumidiuim meira sprottim af athiuigumar- leysi en vilja til að veita miismiumiaedi upplýsimgar um ræðuirmemn, Þó kyimni í umdirvituimd fumidarstjóira að ieymast gruimur um að kornuir taflii eikki af sömu hvötum og karlmienm. Sliílkit eru kioniur nú að hættoa að láta á sig fá. Exnis ag hún HaLLdóra B. Bjönnssom sagðd í stökiuinmi, þegar rætt var um að kiomiur ætotu að þegja á miammf umidum: í hirraraaríki herra Pálll heirratar að komur þegi. Þagar á mér er góður gálll gegni ég því eigi. Ekki eru þó allar komur isvona staffír- uigar. Mamgiar þora akbi að Legigja ábuiga- rmátLi síniu li!ð niemia á fuimdi í kveniféliagi eða kveniraadieiLd viðkomiairadi fólaigs, svo að öruggt sé að dkkert kardkymis heyri rökim, Kanmigki er það þess vegna að sú hugmyrad befur læðzt iran, að kioour séu í öðirium fliiokki sem ræðumenm á fuod- um. En eims og VoLbaire garniLi saigði: „Kom ur geta hvarvetoa fetað í fótspor okkar. Á þeim og ökkiur er sá eiran miuour, að þær eru mieina aðLaðamdi." Haon vissi varaailiega hvalð haran sönig, karlino sá. Nokkur mótmæli? IT'ramsóknarblaðið flutti les- *■ endum sínum vísvitandi ramgar fregnir um sölusfeatts haekkunina á forsíðu blaðsins í gær. Þar er þvi haldið fram, að „ný skattheimta“ á al- menning nemi 300 milljónum fcrónia og að „söluskattshækk un og tollabreytin/gar m-uni koma þyngst niður á brýn- ustu lífsnauðsynjum almenn- inigs.“ Mismuninum á beinu tekju tapi ríkissjóðs vegna tolla- lækkana og tekjum af sölu- skattshækkuninni verður var Cú ákvörðun ríkisstjórnar- ^ inrnar að fella alveg nið- ur tolla af pappír til bóka- gerðar og raunar ýmissa ann arra nota einnig hefur vakið almenna ánægju. íslenzk bókagerð hefur lengi búið við sfcertan hlut vegna hárra tolla af bókagerðarefni, en töllfrjáls innflutnings er- lendra bóka. Nú verður hér breyting á. ið til þess að hækka ellilíf- eyri, greiða niður söluskatts- hækkun á kjöti og smjöri og auka verklegar framkvæmd- ir. Brýnustu lífsnauðsynjar almennings- hækfca því alls ekki. Engin söluskattur er greiddur af mjólk og kjöt og smjör hækkar ekki. Þetta eru staðreyndir málsins. Þetta er Framsóknarmönn- um kunnugt. Samt sem áð- ur reyna þeir að blekkja les- endur blaðs síns. Það er at- hyglisverður dómur um mál- stað þeirra sjálfra. Er enginn vafi á því að nið- urfelling tolla á bókagerðar- efni og stórlækkun tolla á vélum, m.a. prentvélum og bókbandsvélum, mun hleypa nýju lífi í íslenzka bókaút- gáfu, bæta stöðu bókaútgef- enda og auka hagkvæmni í útgáfustarfsemi. Er þessi breytiog því mikilsvert fram- lag til menningarstarfsemi í landinu. Bækur fyrir stúlkur KASTALAGREIFTNN heitir ný- útkomin bók hjá bókaforlaginu Hildi. Eins og nafnið getfur til kynna er þetta saga um greifa nokikurn, sem ræður til sín „sér- fræðing í viðgerðum gamalla málverlka", og býst haimn við kartoraanni, en í þess stað kemur hæglát og alvarleg eraák stúlka. Út af þesisu spinrast sagan og má nærri geta að hún er Skemmti'lég aflestrar, sérlega fyrir ungu stúlkurnar. Hötfund- ur er Victoria Holst Meðal amnarra bóka frá Hildi er bókin Stjúpsystumar, eftir Margit Ravn. Hana er óþanfi að kynna fyrir ungu stúlkunium og reyndar þarf helduir eklki að kynna hana fyrir þeim, sem komnar eru til ára sinna, því hún hefiur um árabil skriifað Skemmtisögur handa ungum stúlkum. Helgi Valtýsision þýðir þessa bók. Örlaga- leiðir — skáldsaga Cavlings MEÐAL bóka, sem bólkaútgáfan Hildur sendir frá sér nú er Ör- lagaleiðir, eftir Ib. H. Cavling. Þetta er tvwnælalaiust bók fyrir konur. Eins og kunnugt er er hann einraa virasælasti ákerramtisagna- höfundur Dana og fjallar bókin um fátælka alþýðustúllku, sem verður ástfanginn af ungum að- alsmanni, og baráttu hennar fyrir að ná ástum hairns. Frágangur á þessari stóru úkáld sögu er góður. Tveir vinir — drengjasaga Hildar MEÐAL bóka fyriir börai og unglinga, s#?m út hafia komið nú fyrir jólin, er bókin Tveir virnr, eftir R. Frils, í þýðimgu Þorvald- ar Kolbeims. Bókaútgáfan Hild- ur gefur út. Er þetta saga um IStinn drerag, Síroon að nafni, sem lend ir í margvíslegum raunum á bernsku- og unglingsárum sín- um. Þetta er hugljúf saga um góð- an dreng, sem með þraiutsegju sinni sigrast á öllum erfiðleilkum að lokum. Tíu frímerkja- útgáfur 1970 f FRÉTTATILKYNNINGU flrá póst- og símamáLaistjóminni seg- ir, að 6. janúar sé fyrirttnigað að gefa út landslagsfrtonerld að verðgildi 1, 4, 5 og 20 krónur. Því næst er ákrá í fréttatil'kynn- ingunni yfir frímerki, sem fyrir- huguð er útgáifa á 1970 og stend- ur við hvern útgáfúdag senni- lega. Merikin eru: Hæstiréttur 50 ára — 16. febrúair; Hamdrita- merlki — 20. marz; Evrópuimerki — 4. maí; Grírnur Thomsen 150 ára — 19. júraí; Liistalhátíð — 19. júní; Hj ú'kruna rfélag íslands 50 ára — 19. júraí; Náttúrufinilðun — 25. ágúst; Póstgóró — sept./okt.; Sameinuðu þjóðimar 25 áira — 23. ofctóber. Mikilsvert framlag til menningarstarfs

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.