Morgunblaðið - 13.12.1969, Síða 32

Morgunblaðið - 13.12.1969, Síða 32
1 1 ■» gr- 4 DAGAR 1 TIL L JÓLA LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 1969 SPÓIAPLÖiyR VÖLUNDUR Skeifan 19 - Sími 36780 Bilslys vid Landeyjasand; • • Ökumaður féll út úr bíl — sem valt síðan yfir hann Borgeyrum. 12. ctesember. 1»AÐ slys vildi til á þjóðvegin- nm skammt frá Landeyjasanði í morgun, að ökumaður kastað- ist út úr bifreið sinni á ferð og varð undir henni, er hún valt á hliðina. Farþega í bifreiðinni tókst þó að losa bifreiðina að mestu ofan af manninum, og hljóp síðan um 2ja kílómetra vegalengd eftir aðstoð. Maður- Inn var fluttur í sjúkrahúsið á Selfossi, en hann var ekki tal- inn alvarlega slasaður. Nánari tilldrög voru þau, að Jóharm Kjartansson, rafvirki á Hvólsveili, og skozkur maðuir voru á Jeið að daelustöð vatns- EFTA-ræða forsætisráðherra VIÐ umræður á Alþingi um EFTA-málið í gær flutti dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðhsrra, ítarlga ræðu um málið og verður frásögn af þeirri ræðu birt í Mbl. á morgun. veitu Vestm anuaeyinga á Land- eyjasandi, þar sem þeir vinna báðir. Miikill hálka vair á vegki- utm, og er biíneið þeirra, sem Jóhann ók, var komiin* á móts við nýbýlið Gnefnstumigu, rainin bif- reóiðiin tdl í djúpium hjófltförum o*g kastaðist tifl*. Við það hrökk ein hurð bifreiðarinnar upp, og Jó- hann féll út, en í sama mumd vadt bifreiðim á hliðima, og lenti ofa-n á Jóhammi. Skotanum tókst að mjiaka bif- reiðinmi tál og ná bemni að nókkiru leyti oÆam af Jófhamni. Hamm hljóp síðan till næsta bæj- ar, sem er í um 2ja kiflóm etra fjiarfllæigð og náðd þar í aðstoð til að iOsa Jóhiamn umdam bitf- reiðinni, auik þess sem hanm lét hringja í sjúkrabifireið frá Hvols veWi. Var Jðhamn fluttur í sjúkra- húsið á Seflíossá, sem fyrr segir, og þar kom í Jjós, að hamn vai viðbeinsbrotinn og noktouð mar- imm, auk þess sem hanm var kald ur og þrekaður eftir að hafa legið úti, en hamn er þó ekk'i tal- irnn í meámni lífshættu. — Markús 700% hækkun fjárveitinga — til veiðimála á 10 árum f RÆÐU Ingólfs Jónssonar land- búnaðarráðh erra á Veiðimálaráð otefnunni í gær kom fram, að fjárveiting til veiðimála hefur nær sjöfaldazt á síðustu 10 ár- nm. Er þá miðað við núverandi verðgildi krónunnar. Arið 1959 var ÖM fjárveiting tffl veiðimiálta 404 þúsund krón- ur. Á þessu ári, 1969, er fjár- veiting 8 miMjónir 365 þúsumd krónur sé fjárveitángim 1959 miðuð við verðgifldi pen.in.ga í dag jiafngildiir hún 1250 þúsumd krónum og er hækkum fjárveit- imiga á þessu tírma.þáli þvi nær 700%. Við undirskrift Norræna iðnþróunarsjóðsins. Frá vinstri: Birger Kronmann, sendiherra Danmerk ur, Pentti Suomela, sendiherra Finnlands, Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, Christian Mohr, sendiherra Noregs og Gunnar Granberg, sendiherra Svíþjóðar. Fyrir aftan standa íslenzk- ir embættismenn og embættismenn sendiráðanna. Norræni iðnþróunarsjóðurinn: Samningar undirritaðir GYLFI Þ. Gíslason, viðskipta málaráðherra, og sendiherrar Norðurlanda á fslandi undir- rituðu í gær í ráðherrahú- staðnum við Tjarnargötu samninginn um Norræna iðn- þróunarsjóðinn, sem gengur í gildi þegar ísland gerist að- ili að EFTA, en samkvæmt honum munu hin Norður- löndin leggja fram 1232 millj- ónir íslenzkra króna til að auðvelda islenzkum iðnaði aðlögun að EFTA, eins og skýrt hefur verið frá í frétt- um að undanförnu. Við þetta tækifæri fengu fréttamenn eftirfarandi upp- lýsingar um þetta mál hjá viðskiptamálaráðuneytinu: f gær var undimritaður 1 Reyfltjavík samningur um norr- ænatn iðnþróunairejóó fjrrir ís- land. Samminginn unddrrituðu Birger Kronmann, sendihenra Hillir undir hita- veitu á Akureyri Deilt um vatnsréttindi í Laugalandi AKCREYRARBÆR hefur nú ákveðið að hefja horanir til að afla heits jarðvatns með hita- veitu fyrir Akureyri í huga. Horfur á góðum árangri eru t#ld ar afar miklar samkvæmt ný- kominni skýrslu jarðhitadeildar Orkustofnunarinnar, þar sem því er spáð að auðveldlega megi fá þarna nægilega heitt vatntil að fullnægja þörfum núverandi hyggðar á Akureyri. Fyrst var borað í tilra.u.naskynfl á Laugalandi árið 1942, og það ér gerði þærinn samninig viðeig anda jarðarinn.ar um þorunar- réitt og nytjarétt á heitu vatni Bem fíninaat kynni í la.ndareá.gin- inni. Næst var borað á Lauga- landli árið 1965, en jarðlhitadeild lauk fyrst nú í sutmar raninsókn þeirra gagna, sem þá fengiuisit, og er skýrsflia u<m ra.nnisóknirniar dagsett 7. nóvember sl. í þeirri skýrsTu gætir mjög mikifllar bjartsýni um góðan árangur frekari boramna. Holan, sem boruð var 1965, gefur nú með dælimgu 18 1/sek. af 90° heitu vatnd en í niðurstöð- uim ja.rðhitadeildar eru taldar mestar l'íkur til þess, að þarna m.umii með frekari borunum fást 80—100 lítrar á sek. af 80—90° heitu vaitni, sem sennilega geti náðsit mieð einnd eða tveimur viðbótarholum. Það vatnsim.aign er tiaflið nægja fylflilega til að hita uipp ölll hú.s á Aku.reyri mið að vi@ miveranidi byggó í kia/uip- staðnum. NORÐURLAND SBORINN Á LEIÐINNI Kostnaðuæ við hitaveitu fyrir Danimeirflrur, Pentti Suomela, sendiiherra Finnlands, Gyflfi Þ. Gfelason, v iðdk iptaim ál ar áð - herra, Christian Mohr, eendi- herra Noregs og Gunmar Gran- berg, sendiiherra Sviþjóðar. Eins og áður hefur verið sikýrt firá, munu Norðurlöndin öll leggja fram 1232 milljónir ís- lenzlkra króna til stofnunar sjóðs, til að stuðlia að tælkni- og iðnþróun hérlendis við aðild ís- lamdis að Fríverzlunarsamtökum Evrópu og auðvelda aðlögun is- lenzkis iðnaðar í því siambandi. Samningurinn geinigur í gildi, þegar ísland gerist aðili að Frí- verzlunarsamtökunum. Framllög til sjóðsins greiðaist jöfnum árlegum upphæðum á 4 ára tímabili frá gildistöku samn- ingsins og skiptast þannig mdlli 1‘andamma: Danmörk 237,6 millj. íisl. kr. Finnland 237,6 — — — ísland 44,0 — — — Noregur 237,6 — — — Svíþjóð 475,2 — — — Framlögim eru vaxtalaus, en framlög Ihinna Norðurlaindanna endurgreiðast á 15 árum frá og með 10. ári firá stofnum sjóðsina Verður sjóðuirinn þá eign ís- lendinga. Ef Aflþingi samþykkir aðild íslands að Fríverzlunarsamtök- umum, verður samnimgurinn lagður fyrir þjóðþing iandanna til staðfestingar og einmig verð- ur sett sérstök löggjötf hér in sta.nfsemi sjóðsins. Sæmileg færð MIKELL lausasnjór var viða um land í gær, en þó var færð sæmi leg á flestum leiðum. í gærvar veðurútlit mjög slæmt, sérstak- lega á Vestur- og Norðurlandi, og varar Vegagerðin við ferða- lögnm, því lítið má út af bera til þess að ófært verði með öllu. Vegaiglerð ríkisins gaf þærupp lýsingar í gær, að Helflisheiði væri ófær, en fært um Þrengsfli til Selfoss. Fært var tdi Akur- eyrar og voru Ho.l)tavörðuiheiði og Öxnad aflöheiði mökaðar í gær. Einnig var fært tdll Siglurfjarðar og Ólafsfjarðar, en skafirenning- ur var í Fljótum og því hætt við að þar verðd ófært filjótlega. Sunnan fjalls á SnæfelSlsnesi var la.usasnijór allt að 60 sm djúpur, en Fróðárheiðd og Kerflintgar- skarð voiru fær fyrir stóra bila, en ferðallög um Snæfellisnes á minnd bilum óráðleg vegnasnjó þynigsla á Jágléndi. Á Fltjótsdals- heiði var færð woktouð góð, oig Oddsskarð og Fjarðariheiði fær stærri bílium, en hiras vegar var mikil snjókomia á Lórasheiðd og þvi hætt við ófærð þar ffljótlega. Akuireyri er áætlaður 200—250 milljónir króna, en til sauian- burðar má geta þess, að hituraar kostraaður bæjarbúa sl. ár raam 55 miilflij. króraa, þar af voru ollíu kaup fyrir 42 milljóniir króna. Bæjarstjóm hefur nú sam- þykkt að láta endurskoða varma veituiáætliunina frá 1962 og jafn framit að leita saiminimiga við jarð boranir ríkisins um afnot af NorðurfliandS'bornum nú þegar. Hann er nú á lei'ðinni til La.uga- lands austan úr Mývatnissveit og verður settur uipp á Lauigalandi fyrir jól. Borstaðurinn beflur þeg ar verið undirbúinn, og ráðgert er að borun geti hafizt fyrstu virku dagaraa í janúar. Eins og fyrr segir er ákveðið að bora eina holu en verið getur að þær verði tvær. Reynt verður að útvega láns- fé til hita.veituframkvæimda.ran.a nú á næsturarai, og von m.anna Framliald á bls. 2 Bakkaði lang- ferðabíl 20 km Húsavík, 12. desember. hún mjakaðist vart, er efcið VETRARFERÐIR áætlunar- var áfram. bifreiða ganga ekki ætíð eins Jón greip til þess ráðb að og í sögu, og margt getur kalla upp Siglutfjarðarradíó komið fyrir. og kom í gegnum það boðum í gær vildi það t.d. til, er tifl Húsavílkuir að senda bif- áætlunar'bifreið frá Aðalsteini reið etftir tfarþeguinum. En Guðmundissyni var að koma þar sem milkið asf vörum var frá Akureyri og kominn að í áætlunarbitfreiðinmd, sem Tjöm, — þaðan eru 20 km. efclki þoldu frost, ákvað Jón til Húsavíkur — að annað að reyna að snúa Mlniuim við afturhjólið festist. Bilfreiða- hvað og tókst, og ólk hann stjórinn, Jón Gunnarssom, siðan 40 manna langferða- fann þó flljótlega út að aka bifreið í smjó og myrfkri mátti bifreiðinni hindrunar- afturábak alla leið til Húsa- laust aftur á bak, enda þótt vílkur eða 20 km. leið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.