Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DBSEMBER 1060 * * \ * Þetta er furðulegasta bók 7. áratugs tuttug ustu aldarinnar. Frjóvganir í mannheimi — eða réttara sagt „í mannabúrinu“ þurfa að vera 150.000 færri á dag til þess að tak ist að halda í horfinu með mannfjöldann „enda þótt hann sé þegar orðinn of mik- iU“, segir Desmond Morris. Menn stunda ekki hvílubrögð lengur til þess eins að aukast og margfaldast, heldur til þess að drepa tímann, eða til þess að geta miklazt af þeim eða hvað það nú er látið heita. Desmond Morris gerir greinarmun á tíu tegundum „kynlífs“ í þessari bók. „Þrátt fyrir alla streitusjúkdóma virðast flestir hafa allt of mikinn tíma aflögu og þetta verður til þess að vonsvikin húsfreyja fer að klappa mjólkursendlinum í stað hund inum sínum og vonsviknir eiginmenn fara rífa fötin utan af einkaritaranum í stað þess að rífa bíla sína í sundur og setja þá saman aftur. í eilífri leit að vaxandi áhrifavaldi í sam félagi manna, stóru eða litlu, breytist tízkan og nýjasta tákn hennar er hippatízkan og er öll sú saga rakin í þessari bók. Eins eru raktar orsakir uppreisnar hinna „ungu gegn gamla valdinu“. Ekkert mannlegt er Desmond Morris óvið- komandi í þessari bók. Tíu eiginleika þarf hver maður að hafa til þess að vera til for- ustu f allinn á sviði st jórnmála iðnaðar kaup- sýslu eða verkalýðsbaráttu. í hinum nýtízkulega borgarheimi er mað- urinn eins og dýrin í dýragarði og eru marg- ar samlíkingar Desmond Morris (en hann er heimsfrægur dýrafræðingur) við dýrin hrein lega undraverðar. - Ylrækt Framhald af bls. 1 eru stopuillir, og hetfjá raaktun amnajnra, sem eklki þrífast hér viS náttúruleg skilyrSL Við fiskiræikt er miikilvægt að halda réttu hitaistigi á vatni. Reynsla af radktun laxaseiða 'hér á landi (Snarri Hallgríimis- son o. fl.) sýnir, að flýta má verulega vexti seiðanna, ef hiti er alltaf 10—12 °C. Ná þau þá 25—28 g þunga á 8—10 mánuð- um í stað 24 mánaða við nátt- úruleg skilyrði. Við Hunterston-kjarmortcuver ið í Skotlaindi var heitu kæHi- vatni veitt í vík og þair rælktaB ur koli. Við rétt hitastig náði ikoffiinín fullri stærð á 2 árum í stað 4 ára. Áætlað er, að af hverjuim fertdlómetra í vílkiinni megi fá 4000 tonn aif kola á ári. Kjúklingarækt getur verið mestu sjálfvirik og þýkir yfir- leitt arðvænleg, en hún hefur lítið verið stunduð hér á landi. Aðstæður ættu þó að vera mjög góðar, ef húsin eru hituð með jarðhita og kjúklingaimir fóðr aðlir með fiskiimjöli og þara- mjöli. Markaður í Bandaríkj- unum mun vera uim 200 milljarð ar toróna á ári í Evrópu er Nýkomnir í fjölbreyttu úrvali . STORR , Laugavegi 15, símar 13333 og 19635. ATHUGIÐ Borgarinnar beztu greiðsluskilmálar Svefnsófar, 2ja manna. Svefnsófar, 1 manns. Svefnsófar, stækkanlegir. Svefnbekkir, 4 gerðir. Svefnstólar. Sófasett. Spegilkommóður. Kommóður, 3ja, 4ra, 5 og 6 skúffu. Vegghúsgögn o. m. fl. H úsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonat Grettisgötu 13. — Sími 14099. (Stofnsett 1918)- hann minni, en fer ört vaxaindi. Sa/mhliiða matvæla- og fóður framleiðslu í stóruim stíl væri æslkilegt að vinna afurðinnar í verksmiðjum og auika þannig verðmæti þeirra og geymslu- þol. Öll slík vinnsla er auð- veld með gufu á jarðtótasvæð- um. Niðunsuða, heitþurpkun og djúpfrysting eru vel þekktar aðferðir. Fyrir noktorum árum valkti Sveinn Einansson, Veirmi h.f., athygli á nýlegri aðlferð, frostþurrikun, sem saimeinar ýmsa kosti djúpfrystingar og heitþuTrtounar. Þessi aðiferð varðveitir gæði, útlit og bragð. Frostþunrkaða vöru má geyma í ralkaþéttum umbúðum árn kæl ingar óákemmda í noiklkur ár. Varan vegur aðeiinis 10—30% af upprunalegum þunga, og kæmi jafnvel til greina að flytja hana með flugvélum. Þessi að- ferð hefur þegair náð miklum vimsældum í vinnslu grænmet- is og ávaxta, kom- og mjólkur afurða og vinnur sífellt á 1 vinnslu á sjávaratfurðum, kjöti og fuglakjöti. FrostþuiTkaðar vöruir eru mikið notaðar til blöndunar í tilbúna rétti, mat fyrir herifloktoa og ferðamenn. Frostþurrkun er dýr vimnslu aðiferð og orkufrek. í Evrópu er orfculkostnaður um 45% aí vinnslulkostnaði, en þessa orku mætti fá mun ódýrari hérlendis úr gutfu á j arðh it asv æðum. TILLÖGUR UM ATHUGUN Á HAGKVÆMRI STÓRIÐJU í RÆKTUN OG VINNSLU MATVÆLA Ef þær hugmyndir, sem hér haifa verið netfndar, eru dregn ar saiman í eina mynd, mætti hugjsa sér stóniðjuver t.d. í Hveragerði, sem nýtti þar um 500 1/s af 200°C heitu vatni. Þetta vatn gætfi. af sér 450 l/s af 130 °C vatni til hitunar gróð urhúsa og um 180 tn/klsí aT 130 °C gufu til vinnsiiu afurða. Vatnið mundi nægja til hitunar 54 hektaira af gróðurhúsum. Af- rermslisvatn, 30°C, mætti síð- an nýta til hitunar jarðvegs og til fiskiræktar. í gróðurhúsum yrðu ræktuð blóm, ávextir og dýrari tegundir grænimetis, í hituðum húsum kjúMingar og aðrir alifuglar, í hituðum jarð- vegi kairtöfluir, grænmeti og fóður. f hituðu vatmi yrðu rækt uð laxaseiði og silungiur. Væri verksmiðjan við sjó, t.d. á Vest fjörðum, kæmi ræktum sjávar fisks, humars, mækju og skel- dýra í hituðuim sjó e.t.v. til greina. Með aðlstoð gufu yrði rækt aðair afurðir soðniar niður, þuirrikaðar, frystar eða frost- þurrkaðar. f þessum vinmslu- veriksmiðjum væri jaifniframt þurrkað þang og þairL Þar mætti einnig þurrka hey í stór um stíl og reka heybanka, vinna grasmjöl og fóðurblönd ur. Þesei mynd virfcair heldur rómantíslkt á flesta, þegar þess er gætt, að við höíum á síð- ustu árum búið við offram- leiðslu í landbúnaði og háar nið urgreiðslur á útffluttuim land- búnaðaratfurðum. Þó virðist rétt að kamna, hvart efcki mætti finna einhverjar atfuirðir, sem gætu orðið að saimikeppnistfærri útflutningsvöru, ef þær væru framleiddar í stórum stíl með nýtingu jairðhita. Enmtfremur mætti kanna, hvart ekki er unnt að framledða fyrir innam landsmairfcað ýmis matvæli og fóður, sem nú eru flutt inn. Mundi þetta spara gjaldeyri og auka f jöliforeytni og hagkvæmni stóriðjuinnair. Ef áhugi er á frefcari könnun þessa máls, væri e.t.v. bezt að stotfna til fámenns umræðuhóps landbúnaðansérfræðinga, garð- yrkjumanna, veitofræðinga og sölumanna, sem ynnu úr þess um hugmyndum raunhæfar til lögur og hönnuðu ranmsókmar- verk, sem síðan yrði falið ráð- gefandi veitofræðingum táll end anlegrar athugunar á vænleg- um leiðum til stóriðju á þessu sviðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.