Morgunblaðið - 20.12.1969, Page 15

Morgunblaðið - 20.12.1969, Page 15
MORGUNBLAÐiÐ, LAUGARDAGUR 20. DBSBMBER 1060 J5 tíkilja. Hainn veilt, hvað emn stenduT og hvað horfið er af því, sem áðuir var. Æstoulhiu'gsj'óm sí'na ver hann því með hliðlsjón af rökuim nútímans. Lifnaðarhætt- ir fyrri tíðar eru honium kærir í endurminninguinni, bæði hið al menna og sérstæða, persóniuliegia. Og barnsvanitnn er honum tam- ur. Til dæmis segist hainini aidrei hafa verið gefinm fyrir vatns- sull og þvottavesin. Hvers vegna? Vegna þess að semsnáði sitóð han.n í vatnissótonimigum og þótti vertoið leiðiniiegt. — Bíðum annans við! Hér verð ur manni á í messunini — nú miumu aMir skilja svo, að verið sé að tala um höfund bókarinn- ar. En vitaniega er eklki átt við foamn, heldur vin hans, þann sem bókin fjallar utm. Speigiknynd er ekki maðuir sjáWur. En sem sagt — það er aðal þessa nafnlausa vinar, að í hugskoti sér geymir foann ferska æstouminnimg og er þar að auki svo ungur í anda, að foann á nokkuð hsegt með að foera samam nútíð og fórtíð. Og fovað hefur þá breytzit. Hefur maðurinn breytzt í eðli símu. Aiis ekki. En ytri aðstæðlur hafa foreytzt. Umlhverfið heflur breytzt og þar með Mf manms. Sveita- dren.guT um aldamótin þiurfti að tjá sig ekki síður en jafnaldri foams í þéttbýliniu nú á dögum. Ætti harnn emga nána félaga til að spjalll'a við, varð banm að tala við sjálfan sig. Hefði hann ekki aðra fyrir auigunum, hlaut foann að líta í eigin banm og skyggnas-t eftir spegilmynd sinn ar eigin inmhverflu. Draumiurinn toemiur í stað veruleitoa þá stund, sem hann varir, og svo er hann fyrir bí: „ „Sælir, herra sýsiumaður." er einruig sagt fyrir aftan hann í þessum sömu sviifium. Hon- uim verður Mtið við og áttar sig ekki á þessu í billi. Þar standa þrír umgir menn úr sveitinni folæjandi út að eyruni. Þeir foafa fylgt á eftir drengnum og Wlustað á alllt, sem hanm hafði verið að talia við sjálfan sig.“ Beri maður samian flor'tíðina og nútíðina í Ydnur minn og óg, virðist sem þá hafi skor.t flest efnislegt, en gnótt verið af hinu andlega, lítil neyzla, en mitoil lönig'uni, l'ítil'l munaður, en milk- dll tilfollökkun. Þá eims og nú dreymdi unga menn um konuást — dreymdi, segjum við með áherziiui, þvi oft varð bið á, að þeir kynntust ástinni af öðru en tilhuigsuninni einni sarnan. Ein Mtil snerting vakti munair- blíða sælutoennd, sem entist lengi: „Þessar stelpur snerta mann einhvern veginn öðruivísi en alilt annað. Þú hefðir átt að finna fovernig hárið á henni kitlaði vanga minn og brjóstin, svona stinn en mjúk í senn, þrýstust að barmi mínum. Þetta kveikti eimhverja æsingu í mér öllum, sem ég get þó ekki sagt frá eða lýsit.“ Frumfovatirnar voru göfgaðar í skáLdskap. Sú tíð var ekki lið- in, að litiö væri á ástina sem guðs loga, andLegan kraflt oginn bl'ástur, hátt hafna yfir það, sem menn kölLuðu svo hnyttiLega — lægstu hvatir. Lægstu hvatir, svei þeim, hver var svo lítil- sigldur, að hann særi ekíki af sér þvJl'ikar hugrenningar? „Kynfovötin er í eðiLi dýrsins, gef in þvi til þess að. tryggj a við hald og vöxt kynistofnsins. Og þau fuil&nægja henni af lákam- leigri þörf og nauðsyn, rétt eins og því að éta og dretoka. Þar er yfirleitt ekki um neina ást að ræða í þeim skilningi sem við Leggjum í það orð. Að sjólf- sögðu hefur maðurinn þessa hvöt lika, og sennilega engu minni en skepnan, nema síðiur sé. Ástin er a®t annað, enda þótt hún að sjál’flsögðu Leiði til hinna nánuistu líkamilegu samiskipta karls og konu fyrr eða seinna“. SkiTlur nútímaæstoan kynslóð, sem svona talar? Og eldri kyn- slóðin — skiiLur húin núibímaæsk- una. Ef kynsLóðimar misskilja hvor aðr.a, er misskiLnánigurinn þá ekki helzt fóliginn í þvi, að unga kynsióðin álíti, að eldri kynslóðin hafi verið óvísindaleg, en eldri kynslóðin álllíti á hinn bóginn, að unga kynislóðin sé gráðug og óhamingjusöm og tounni etóki að njóta draumsins? ,JHuigsun hans var þá enn etóki nógu þroskuð tiil þesis, að hann væri veruliega tekinn að brjóta heilann um veröldina og ltíið. Það kom ekki fyrr en seinna. Þess vegna gat hann notið þess í svo ríkum maali að lifa og vera til.“ ★ Sveinn Víkingur svarar vel fyrir sína jafnaildra. Sem viðlies um bóik hans aliLa, hi'jótum við að játa, að kynslóð hana hafi ekki verið svo einföld, sem hún kammski leit út fyrir að ver.a. Æskan upp úr aldamótunum var að vísu reynsLul’ítil miðað við æstouna nú á tímium. Nú á æsk- an auðvelt með að komast að því, sem hún villl vita, þar sem æskan í ungdæmi Sveins Víkings vairð að ireiisa skoðun siína á lík- indum. En mannleg samiskipti eru ekki reikningsdæmi, sem genigur upp í eitt skipti fyrir ÖLI. Rök hiuigspekinnar miega einnig koma þar til. Aldamótaæskain lifði að hálfu í ólijósum áætLun um og leit á framtíðina sem huig- sjón: „Þegar öldin gekk í garð, vaknaði hin aldraða sveit á fyrsta morgni hennar að mestu leyti án þess að eygja annað framundan en samis konar dag og hún hafði sofnað frá þreytt að kvöldi. Æskan vaknaði þá aft ur á móti við nýjan og betri draum. Þann draum höfð'u skáld in vakið í brjóstum hennar. Sá draumur var að vísu ódijós og óráðinn, en einihvern veginn l'á hann í loftinu og fyllti hugann óró og eftirvæntingu." Sveinn Víkingur lœtur sér fátt óviðkomiandi, en skyggnist miest inn á við: „Þessi persónulleiki, sáil — eða okkar innri maður, eða hvað sem þú viHt kalla það, hann er sam- an slunginn úr mijög ólí'kum og misjöfnum þáttum, allt frá því, sem segja má að sé himenskrar og guðLegrar ættar og niður 111 lægstu hvata og fýsna, sem eru nátengdar lilkaimanum og arfur frá dýrunu.m, okkar gömlu for- feðrum." Af þessum orðum og öðruim, sem hér eru tilfærð úr bókinni, sést, að Sveinn Vikingur er ekki að segja ævisögu í venju- Legum skilningi, þó ramminn sé ævi eins manns. Nær er að flokka þetta undir lífsspeki. Ævi saga manmsins, eins og hún er sögð í bókinni, beiniist alLs stað ar inn á við, að huigsuin hans og tilfinnkig og endurspeglar fyrst og fremst, það, sem gerist innra með honum sjállfum. Og þau almenn dæmi, sem dregin eru af þeirri sögu, varða ekki endilega sérstakt umfoverfi og sérstakan tíma, heldur Mfið yfir höfluð. „VinuT1* Sveins Vikin.gs er greindur hæfiieikamaður, en læt ur þó ekki ávallt stjórmiast af skynsemi, heidur af tilfinning- um Ýmsir vegir voru honum fær ir, mieðam hann var og hét. Hon- uim buðust tækifæri. Mörgþeirra lót hann ónotuð, af því hann er í eðli sínu „til baka haldinn". Hann er margforotimm persónu- leiki, ekki aliur þar sem hann er séður, dullur og opins’kár, gamansamiur og al'varlegur. SUÐUR HEIÐAR Sagan af Lyngeyrardrengjun- um 4. útg. Höf.: Gunnar M. Magnúss. Myndskreyting: Þórdís Tryggvadóttir. Prentun: Prentsm. Oddi h.f. tJtgefandi: Vinaminni. KVEIKJUNA að þeissairi bráð- sfkemmtiletgu sögu fékk höfiund- ur í aimemminigsgarði í Kaup- mianiniafoöifln 1937. Og það sumar var hún fest á blað. Síðan hefir sagan fairið siiguirflör á íslenzkum bókamiartoaði, giatlt þá, er hafa yndi af heiiLainidi frásögn, og hrif ið þá, er leita unigfllingum veg- vísiis að þroslkaflimduim. Já, saninarfliega teikist höflundi vel. Fráisögniin er taktstíg við fjiör æstounnar og manar þann er les, t. þ. a. velja sér hærri kögumiarihóil að kllíifta. Svo er sag- an l'átlauis, eins og öll Mistaverk eru. Mig langár að benda á frá- sögnima af fundd aðaflisögnihietj- ann.a, þagar þeir eru að seibja flé- laigi síniu lög. Þaæ stendur meðal anniairs: „Eniginin má bióba. Und- aimbetonimg: Ef maður lendiir í áfliogum í iflllu og getur efotoi gert að því, þó maður sagi Ijótt. Eng- inn má kasba steiini í arrnan strák. U'mdanbekninlg: Ef strák- urinn er búirnn að toasta siteini á umdan og hittir mann. Aldrei maga tveir rtálðast á eirun. Undainitetoniiinig: Bf stór strákuir ræð’st á mimnikmáttar, þá mega tveir ráðast á stóra strák- inn og kmúsa hann.“ Bemda vill ég og á fr'ásögnina af aðföniruni heim til Ólaf s Spán- airfara. Þá léku drengáirmir það vel, að þeir veirða ekíkd sdðUr hræddir en sá er foræða átti. Mér virðist eittfovað bamialiagt og elskuflieigt við þetta. Aðafl- Söguhetjiurnar eiru fjiórir dreng- ir: Salfli úr Smiðjunnii, BMiert í Götu, Nói Nóaison og Ármi Áma- son. SalM er forimigiimn og man- ar þá til átatoa. Andsitæðu sdna finmia þeir í Sigga sóba: „Hann drepur fuglla með steimum. Hann stektr eggjum frá saltóLauisum fugflium .... Hann brýbur rú’ð- ur og feenmir öðrum um. — þó er hann versbur við dýriin." Það er eikki að orðlengja, að fjórmienninigannir vinna hvem sigurimm á fætur öðruim, umz þeir eriu fyrirfiðiar drenigj'airana allra í þorpinu, að Siggia sóta undaniskildum. Stundum rís sag- an háitt, t.d. í sfcólasitofunni, er hreppstjórinn er þar í heiimisóikm, eða þegar Safllli heldur á flund ekfcju, móður Jóa, og fææir berarui að gjöf sparifé drenigj- anma í „Stuðfliabergi", en svo mefniist fólag þeirra. Þetta er xraeð alsfcemmtiflleguisitu sögum, er ég hiefi lesið og undrar mig ektoert á þvi, að hún stouii kiomin út í 4 En þrátt fyrir margslunginn persónuLeika og hllykkjóbta l'ífis- leið, sættir , hann sig við hfliut- skipti sitt og .hllýbur því að telj- ast það, sem kallað er gæfiumað- ur. Og að lotoum höfuindurin-n sjáUfur, skapari og vinur vinar síns — hvað skal segja um þátt hans sérstaklega? Sveinn Vík- ingu-r er — sem rithöfiumdur — afllls enginn nýMði. Þvert á móti er rödd hans orðin gamaflkunn. Og þó er hann býsn-a ferskur í þessari. bók sinnd, sem er í raun inni harla persómuleg og munþá lika dæmast persónulllega af útgáfum, oig hatfi verið valiin siem fraimfoaldsisaga í Sjóntvarpdmu. Myndir Þórdísar eru stíllhreiin ar ag sklemm-tiLegar og flaflda vefl a!ð eiflniiniu. Gunnar M. Magnúss Prentum er góð og prófiaVka- lestuæ hefir tekizt mæta vefl, þó bókin sé etoki viliufliaus. Ekki trúi ég öðru en þessi bók verði enn til þess að gieðja tápmikfla dreimgL Þökk fyrir á'gætis verk . PIPP LEITAR AÐ FJARSJÓÐI VI. Höfundur: Sid Roland. Þýðing: Jónína Steinþórsdóttir Prentun: Prentsmiðja Björns Jónssonar. Útgefandi: Bókaútgáfan Fróði. ÞETTA er sjötba bókin, sem tóemur út íslenzkiuið uim mýsiu- dranginin Pipp. Bfni sögunnar er fj ánsj óð'sleit á Draugaey. Pipp till aðsboðar eru Iþau Filippus og Snioppa dóttir fylkúsistjórams ásaimt þorpurumiuim Molla og Putba, LitLu mýsmiar hegða sér sem væru þææ börn, löt börm. Þær hafla eragan áfouga á stoólanum en þytrtstiir í aevintýri. Það stoal ekki orðliemigt, a!ð aflllar f imm komaist til foinnar duiainfulflu eyjar, en Mtið foefði nú orðið úr fram- kvæmdum, etf ekki foafði notið hugrefldk'iis og eggjumar stuttpilsu. Mýsmiar hiftta óhuigmainiiagt fjaflll, er ireymist þó aðeiims eigur, er til kemur. Þóitturinn undir trénu, viðtöiin við efligimn, eæ góður, mér virðist hanin bezbur kafla bótoarinmiar. Eiras má benda á, þegar höflundur leiðir Þrym griis til sögunnar, það er smiellin fráisögn. Nú, söguflbk eru þaiu, að Molli og Putti verlða sér til at- hllæigis fyrir græðgi siína, Pipp, Fiflippus og Smoppa auflca við álit sitL hverjum, sem hana les. Efcki er hún laus við að vera áleitim og því líkl'ag tifl. að kallla fram and svör og viðbrögð, jiátovæð eða. neikvæð efltir atvikum. En svo er fyrir að þakka hóflstilflinig Jiiöf- undar, að þau viðbrögð ættu að vera máJlefnaleg og ekki að bein ast að höfumdi eða söguihetju hams. Sveinn Víkingur er sem sagt skorinorður og hreinskiptinn rit höflundur. í framsetning er hann ákveðinm og þó stiUtur vefl. Bók hans er því einkar þæigi leg l’esning, hvergi leiðinleg, en með köfllum ágætlega læsileg. Þetita er þototóaileg eaga, varfla rrueár. Þýðingin er igóð og hætfir etfn- imu, litllium mýsflum, sem reyrna að sýmaist sbórar. Próflörk er éklki nándiaimiæirri mógu vefl lesán. Staökk flöM flijóta mieð, — en stœrst er, þegar batfllla er sieppt í umibroti á síðum 64 og 65 en skotið irin á síðum 68 og 69. Ég veit að tíminm er stutbur, en þetta er otf miikill hroðvirkmi. Myndir bótoairánmiar eru smellin ar og mjög góðar. Prentuin góð, letrið þægiflegt fyrir umga lesendur. VETRARUNDUR í MÚMÍNDAL. Ævintýri múminálfanna 2. Höfundur: Tove Jansson. Þýðing: Steinunn Briem. Teikningar: Tove Jansson. Káputeikning: Teiknistofan Argus. Myndamót: Kassagerðin h.f. Prentun: Grágás s.f. Útgefandi: Bókaútgáfan Örn og Örlygur h.f. EÐLI múmínálfa er að leggjast í svefndvaila er haustar, og vatona til lífs á ný með vori. Þessi hefir háttur þeirra verið, það sögur faira af. En fátt er til án umdantekmimgar og einmi slílkiri segir þessi bók fró. Múmírasnáðinm bregður bflumdi og vaknar innd þá kynjaverölld, er umflykiur draumfoeim kyn- stofns hairns. í fytnstu verður hanin hræddur, lamaradi eimmama- benndin leggst á hammi sem miara. En hann á aðiöguraairhæÆni og fyrr en varir er hiairan or'ðiiran þátttakadi í æviratýrum vetrar- 1‘ífsinis, eigraaist vini og viðflangs- efni. Sem fyrr er frásögm höf- umdar bröð, glettin og bráð- Skeimmtileg. Stundum er £rú- sögnim svo fu-ll atf lífi að ómögu- legt er arnniað en hrífaist með, og það gerir lesandinn vissufliega í himum 6 köfflum bókarimnar. Huigmyndatflugi höfundar virð- ast entgi-n tatomör'k sett og memnstou og dýrseðli vefur hann saman, svo eraga sér misfelilu á. Það er því gaiman að fyflgja honium. Þýðing Steinunnar, úr sænéku, er snjöll, sem fyrr, leikandi létt og rituð á falliegu máM. Þetta gæti hún eteki gert, er stiflj höif- undar hetfði ekki hrifið bana. Prentun og al'lur fráganigur er með ágætum sem væmta máti á bók frá Erni og Örlygi. Próförk er vandvirknisflega lesin og lýtið það stærst, að Mnuibremgi er í umbroti á síðu 23. Ég foefi sanmamir fyrir þvi, að þesi bók feHlnu untgum lesend- um vel — etóki síður en hin f yrrL Hilfluprýði . Sigurður Haukur Guðjónsson: Barna- og unglingabækur BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.