Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 10

Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 10
r 10 MOR'GUNBLAÖIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1960 Ruggustóll Hannaður af Helga Hallgrímssyni, hús- gagnaarkitekt. Stóll þessi vakti mikla athygli á húsgagna- sýningunni í Laugardalshöll. Húsbóndastólar, 2 gerðir. Skrifstofuhúsgögn. Fataskápar. Það er krókur 1 Siðumúla — en harm borgar sig OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD Síðumúla 23, sími 36500. Þjóðgarðar Islands Skaf taf ell - I>ingvellir Hugleiðingar um bók Birgis Kjaran ÞESSI fallega bók er aulfejáan- lega gefin út í þeim tilgangi, að beina athygli ferðaifólks að þjóð- görðunum tveimur, Slkaítafelli og Þingvölluan, með flögrum lit- mynduim og upplýsingum um náttúruifar þjóðgarðanna og sögu staðanna. Texti bóikarinnar og myndasflcýringar eru því prentað ar á þremur tungumálum, auJk Lslsenzlku, þ.e. dönisku, ensku og þýzíku, svo erlendir ferðamenn geti einnig baft gagn af henni. Þetta sama bókaforlag ihefur áð- r gefið út bækurnar „Landið gott. Þar á sá kvölina sem á völ- ina og otft og eimatt er það per- sónulegur smekíkur sem ræður að loQaum. Ég fæ ekfki betur séð en Birgir haifi tefldzt ágætlega að uppfylla þitt“, fyirir sem eru hafsjór ferðafólk. flróðleiks Höifundur bókarinnar, Birgir Kjaran, hetfur áðlur sent frá sér þrjár bækuir, og eru tvær þeirra samofnar ferða- og náttúrulýs- ingar, en hin þriðja fjallar um haföminn. í öllum þessum bók- um kemur glöggt í ljós ást Birg- its á íslenzíkri náttúru og hvílík unun það er honum að ganga hljóður á vit hennar. Enda er hann löngu orðinn þekktur sem ferðagarpur og náttúnuunnandi og mikiil áhugamaður um nátt- úruvernd. Um árabil hetfur Birg- ir verið formaður Náttúruvemd- arráðs og m.a. átti hann mikinn þátt í því, að Skaftafell í Öræf- um var gert að þjóðgarði. Það er mikið verk og erfitt að setja saman á eina bók lýs- ingu staða, eem eru jafn einstak- ir í sinni röð og samanislungnir að náttúrufari, og eiga sér jafn- framt einis fjölslkrúðuga sögu og Skaftafell, og þó einkum Þing- vellir. Þar er margs að gæta og áreiðanlega oft enfitt að velja og halfna svo jatfnvægi náist. Þetta á þó jafnvel í enn ríkara mæli við um val mynda í bók sem þessa, þegar úr miklu er að velja og flest eða allt kanngki jafn Birgir Kjaran þær kröfur, sem gera verður til texta bókar aif þessu tagi og stærð, þ.e. að getfa greinargóða lýsingu á þjóðgörðunum tveim- ur og sögu þeirra, þannig að óikunnugir séu nökkurs vísari eftir lesturinn, en kunnugum fininist þeir komnir á staðinn. Þó eru á textanum smágallar, frá mínum bæjardyrum séði, og sá helztur, að mér finnst hann full langur og þá fyrst og tfremist hinn sögulegi hluti hams. í katflanum um Skaftafell er saga Örætfa- sveitarinnar allrar t.d. rakin í stórum dráttum. Annans er saga hvers staðar mjög samtvinnuð náttúrufari hanis í huga íslend- ingsins, og saga Öræfasveitar og • Inni- og útiljósasamstæður • Mislitar perur • Ljósaskraut • Raflagnaefni • Lampasnúrur • Gúmstrengur • Vegglampar í svefnherbergi • Næg bílastæði. OPID TIL KLIIKKMI10 Í KVÖLÐ w LJÓSI//RK/HE Bolholti 6 — Sími 81620. byggðarirmar þar jaiflnvel frekar en nofldkurs staðar annars á land inu, nema ef vera sfcyldi saga Þingvalla, svo vafalaust eru skiptar skoðanir hvað þetta snert ir. Allmdkið er af staðanöfn'um I bókimni, eins og við er að búast, og auðvelt fyrir kunnuga að átta sig á þeim. En til þess að full not yrðu af bókinni fyrir alla lesendur, haflði þurft að vera i henni uppdrættir af þjóðgörðium- um og næsta nágrenni þeirra með staðanöfnunum á. Einfcum held ég að kortleysið geti verið bagalegt erlendum lesendum og gert þeim enfiðara um vik að átta sig á þeim örnefinagrúa, sem jatfnan er temgdur íslenzku landslagi í byggð. Ekfci er ég dómbær á, hvemíg til hefur tekizt með þýðingu texta bókarinnar á erlendar tungur, en svo laingt sem kunn- átta mín nær virðist mér það samyizkusamilega aif hendi leyst. Þó bafa ekki allir þýðemd- urnir lagt það á sig að gratfa upp hvað sumar þeirra plöntu- tegunda, sem nefndar eru í text- anurn, heita á viðlkomandi tungu, heldur látið latneisku nöflnin nægja, en það tel ég vafa samian greiða við venjulegt flerða fólk. Smávillur eru þó í sumum þýðingunum, t.d. er Sigurður málari í greininni um Þingvelli sagður stafnandi „of the Natural History Museurn", þ.e. Náttúru- gripasatfns, en á vitaskuld að vera „Nationafl. Museum“, þ. e. Þj ó ðmin j asatfnis. Textanin prýða nökbrar lag- legar smáteikningar etftir Hilmar Helgason. Auk þeirra eru svo 1 bókinni 32 heilsíður með lit- myndum eftir ýrnsa höfuinda, og eru þær flestar mjög tfallegar, en í bók sem þessari eru myndim- ar snar þáttur. Valið á mynduin- | um f innst mér hafa tekizt fuli- misjafnlega, þó þær séu flestar falegar. Hér á ég við vaxandi tilhneigingu mangra ljósmynd- ara til að nota sterfcar aðdrátt- arlinsur við myndatökur, sem rugla öllum hluföllum í landslag inu. Þetta er t.d. mjög áberandi á mynd nr. 4 þar sem Öræfajök- ull virðiist varla nema seiling úr kvistgfliugganum á Bölta-bænum. Ég felli mig eklki við svona myndir og finnst að hér hefði átt að geta þess í myndadkýringu, að aðdráttarlinsa hatfi verið not- uð. Þetta eru þó ekki nema ör- fáar myndir, sem svona eru tekn ar, allur þoriri myndamna stend- ur fyllilega fyrir sínu. Haust- myndimar með litadýrðinni á Þingvöllum em t.d. siuimar sér- staklega fallegar. Aftast í bók- inni eru svo nöfn allra Ijósmynd aranna og þess getið á hvaða tfilmu hver mynd var tefldn. Mjög hetfur verið vandað til alls frágangs bókarinnar. Text- inn er prentaður á sérlega vand- aðan gráan pappír, og njóta smá- teikningamar sín mjög vel á honuim, en litmyndirnar eru prentaðar á þar til gerðan gljá- pappír, og hefur prentun flestra myndanna tekizt prýðilega. Brófarkalestur hefur verið vel aí hendi leystur, en þó hatfa ein- staka villur slæðzt með, skýring ar á kápumyndum hafa t.d. víxl- azt á suimum eintökum og eins fæ ég ekki betur séð, en það sé gamflia fjósbalðstofan í Selmu sem er fremst á mynd nr. 19 en ekki Böltinn. En þetta em smámunir. Bókin er í heild fögur og eiguleg og er óskamdi að þeir Örn og Örlygur haldi áfram á þeirri braut að getfa út tffæðslurit um náttúru landsins. Það er verðugt verk- etfnL Bókin er offsetprentuð í Grafík h.f. Reykjavík. Eyþór Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.