Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DBSEMBER 10(60
13
Kisa litla og asninn
Kisan ©r prjónuð úr ljósgráu
lanigionaiglarnd á prjómta nr. 2 oig
er í kjól úr bláu þriggja þráða
ullargami. Þar að auki er not-
að dálítið af ljósrauðu garni inn
an I eyrun og á nefið og munn-
inm, ag þrúnt ag hivítt 'garn í
augun. Hún er stoppuð upp með
vatti, og hatturinn og karfan er
fflbéttitJatð úr tissiti. Kisiain, siem eir
prjiómtuið með silðtltpirjóinii, ©n u.þ.b.
15 cm. á hæð.
Skrokkurinn: (prjónaður í
einu lagi með hausnum): Fitjið
upp 10 lykkjur með ljósgiráu
angoragami, fyrir annan fótinn,
og prjónið 30 prjóna. Látið bíða
og prjónið hinn fótinn eins.
Bæði stykkin eru nú sett upp
á ©iinm prjión, ag fitjiaðar uipp 2
lykkjur á milli fótanna, og nú
eru prjónaðir 100 prjónar á
þessar 22 lykkjur, sem á prjón-
inum eru. Þair næst eru felldar
af 2 miðlykkjurnar, og hver fót-
ur prjónaður fyrir sig. Þegar
prjónaðir hafa verið 30 prjón-
ar, er fellt af.
Handleggirnir: Fitjið upp 16
lykkjur með ljósgráu angoira
garni, prjónið 26 prjóna. Fellt
af, hinn handleggurinn prjónað-
ur eins.
Eyrun: Fitjið upp 8 lykkjur
omieð ijóslgráu ainigoralgamii, prjón
ið 4 prjóna, síðain fetld ai 1
lykkja í byrjun hvers prjóns,
þar til allar eru felldar af.
Prjónið annað eyna alveg eins
með ljósrauðu garni.
Skottið: Fitjið upp 6 lykkjur
með ljósgráu angoragarni, prjón
ið 46 prjóna. Fellt af.
Kjóllinn: Fitjlið uipp 30 lylkíkij-
ur með bláu ullargarni, prjónið
2 prjóna stroff (1 rétt, 1 röng),
prjónið því næst sléttprjón. Þeg
ar prjónaðir hafa verið 20 slétt-
ir prjónar, er fellt af 6 lykkjur,
þannig að eftir verði 24 lykkj-
ur, og prjónaðir 4 prjónar. Nú
er fellt af 14 lykkjur í miðið, fyr-
ir hálsinm, og prjónaðir 6 prjón-
ar á lykkjumar 5 í hvorri hlið
(axlir). Fellt af og prjónað ann-
að stykki alveg eins.
Samsetning: Pressið allt létt
og saumið skrokkinn saman, en
skiljið eftir op fyrir stoppið
(vattið). Stoppið síðan upp með
bómull og bindið fast um háls-
inn. Handleggirnir saumaðir
saman, stoppaðir og saumaðir á
skrokkinn, bindið með mjórri
snúru um úlmliðinn. Bindið einn
ig með snúru um fótinn, beygið
uppávið, og festið við legginn.
Skottið saumað saman og fest á
sbrokkinn. Eitt ljósgirátt og eitt
ljósrautt eyria saumað saman
stoppað aðeins með bómull og
saumað á höfuðið. Andlitið saum
að á: ljósrautt trýni með blá-
um masaholum, blá veiðihár,
brún og hvít augu og bláar
augniabrúnÍT. Kjóllinin saiuimialðiur
saman í hliðunum, kisan klædd
í hann og saumaður saman á öxl-
unum.
Hatturinn: er fléttaður úr
basti, notaðir eru 2 þræðir. Flétt-
an saumuð saman og búinn til
kollur, sem mótaðuæ er eftir höfð
iinu. Fléttað áfriam og börðin
mynduð, flétturpar saumaðar
saman. Saumað band um hattinn
úir bláu ullargami, setjið teygju
band innan í kollinn.
Karfan er búin til úr basti
eins og hattuirinn, fléttumar
saumaðar samam, karfan látin
víkka að ofan. Hankinn fléttað-
ur, og iflestur á.
Asninn: er prjónaður úr dökk
gráu 4 þráða ullargarni. Innan
á eyrunum er ljósrautt og ljós-
gnátt ullairgam, og allt er prión
a6 á prjón mr. 2Vz. Þár að auki
þailf raiuitt oig gult 'ulllarigiam í
fceizli, svart ullangam í tagl og
iiax. Körfuimar eru fléttaðar úr
basti og stoppað er upp með bóm
ull.
Asninn, sem er 20 cm. á hæð,
Hér eru stykkin, sem prjónuð
eru: a. skrokkurinn á asnanum
(x liér er höfuðið saumað á). b.
kviðurinn á asnanium, sem er
saumaður við a., og beygist eins
og sést á mynd d. Pílan sýnir
hvar sauma á kviðinn við.
c. eyrað á kettinum, e. skrokk-
urinn á kettinum, sem er brot-
inn saman í miðjunni.
er prjónaður með garðaprjóni.
Skrokkurinn: Fitjið upp 10
lykkjur fyrir annan fótinn og
prjónið 30 prjóna, geymið og
prjiómiiið aninað sitylklki al-
vtag eins. Bœð'i sityikkiin sett
upp á einn prjón, en tfitjaðar upp
16 lykkjur milli stykkjanna.
Prjónið 16 prjóna á þessar 36
lykkjur þá er fellt af 1 iykkja
(að framan) annan hveim prjón,
alls 7 sinnum. Prjónið þá 16
prjóna, þá er fellt af 16 lykkj-
ur í miðjunni, og hver fótur
prjónaður fyrir sig. Þegar prjón
aðir hafa verið 30 prjónar er
fellt af.
Kviðurinn er prjónaður eins og
skrokkurinn, en þegar fæturnir
em taommiir upp á einin prjóim,
em prjónaðir 20 prjónar á 36
lykkjumar, og hvor fótur er
prjónaður fyrir sig.
Höfuðið: Byrjið að neðan
(hálsinn) og fitjið upp 12 lykkj-
ur. Prjónið 40 prjóna fellið þá
af allar lykkjurnar nema eina,
sem er kyrr á prjóninum. Takið
miú upp illl ly(klk(j'uir mieðlfirlaim hlllilð-
inni á hálsinum og prjónið höf-
uðið á þessar 12 lykkjur. Prjón-
ið 10 prjóna, fellið af 1 lykkju
í byrjun hvers prjóns, þar til 4
lykkjur eru eftir á prjóninum
(múll) Fellið af og prjónið ann-
að stykki eins.
Eyrun: Fitjið upp 6 lykkjur
og prjónið 12 prjóna, aukið síð-
an 1 lykkju í byrjun næstu
tveggja prjóna og prjónið 12
prjóma, Nú er flellM alf 1 lytabjla
í byrjun og enda hvers prjóns
þar til allar lylkkjurnair eru fólld
ar af. Prjónið annað stykki al-
veg eins, og síðan tvö eins
atytakii úr iljióisigráu e@ia Ijósinaiuðlu
gaimi.
Körfumar: em fléttaðar úr
bláu basti, notaðir eru 2
þræðir, Fléttumar eru síðan
saumaðar saman, þegar þaer em
orðnar nægilega langar, og karf-
an höfð stærri að ofan.
Samsetning: Saumið skrokk
imin og taviðinin samian, en h'alfiiið
op á bakinu og að framan.
Stoppið síðan skrokkinn með
bómull. Höfuðið saumað saman
og stoppað upp, eyrun saumuð
samain og stoppuð lítið eitt og
saumuð á höfuðið, sem síðan er
saumað á skrokkinn. Faxið er
búið til með því að vefja svöirtu
garni utan um pappa, og það síð
an saumað á. Beizli sett á asn-
ann, það er haft nautt, og fest
með giu'Iu. Taglið búilð itil úr
svörtu garm, augun saumuð úr
Ijósgráu og svörtu ullargaæni,
nasir og munnuir úr ljósgiráu og
ljósmuðu ullargarni. Prjónið
rauðan borða, fitjið upp 7 lykkj
ur og festið körfumar á hann,
þegar borðinn er nógu lanigur
utan um asnann.
Hrein-
gerningar
Mörgum konum vex í augum
allt það, sem gera þarf fyriæ jól-
in. Þeim finnst þær þurfa að
getra allt hreinit, hátt og lágt, það
er orSin hefðbundin venja. Það
er að vísu góð tilfinning að vita
allt hreint og fágað, alla veggi
og sikápa tandurhrieina. En hver
sén- þetta allt á aðfangadags-
kvöld, þegar búið er að taka upp
allar jólaigjafirnar, bréf og kass
ar út um allar stofur, farið að
hrynja af jólatrénu? Finnst
manni þá ekki að allt hafi verið
unnið fyrir gíg? Nei, það er mun
viturlegra að hlífa sér ofurlítið,
og gera heldur hneint eftir jólin,
þá er meira vit í því. Það er að
vísu gott að þvo glugga og gard-
ínur, því að í ákaimmdeginu,
þegar öll ljós loga og kveikt er
á kertaljósunum, er fallegt að
glampi á hreina glugga. Þá er
líka fallegt að sjá glampandi silf
ur- og koparlhluti. En hitt getux
beðið betri tíma. Við skulum
heldur hjálpa bömunum til að
búa til jólagjafir, því að allar vit
um við að börnin hafa miklu
meiri ánægju af sjálfum jólun-
um ef þau fá að taka þátt í jóla-
undirbúningnum með okkur.
Þess vegna skulum við minnka
hreingerningarnar og snúa okkur
að bömunum.
Skemmtileg
jólagjöf
Mörgum bömum finnst gaman
að gjöfum, sem eru persónuleg
ar, t.d. merktar þeim. Hér er
góð hugmynd, ef hugsað er um
slíkt. Hönd bamsins er teiknuð
á blað og klippt út, síðan lagt á
dökkt bómullainefni (veirður að
vera litekta), og klippt eftir
því. Þá er koimiin hiönid, sem á
að sauma með zig-zag eða öðrum
saum á frotté-efni, keypt eftir
máli og stærðin höfð að vild. Er
þá komin ein skemmtilegasta
jólagjöf, og finnst ábyggilega
öllum yngri börnum gaman að
eiga útlínur handar sinnar á
Ihaindlklæðá.
Á fslandi er vart hægt að lifa án
trefils eða hálsklútar, til að skýla
sér í næðingnum. En hálsklútar
þjóna líka öðrum tilgangi, að
þeim getur verið hjn mesta
prýði, hvort heldur er í hálsmáli
á kjól eða mitti.
Við önnumst
aðeins viðgerðir á Westinghouse, Frigedaire,
Kitchen Aid heimilistækjum, Wascator og
Wascomat þvotavélum fyrir fjölbýlishús.
Rafvélaverkstæði
AXELS SÖLVASONAR
Ármúla 4, sími 83865.