Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 17

Morgunblaðið - 20.12.1969, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESBMBER 1S6S 17 Siglaugur Brynleifsson skrifar um: ERLENDAR BÆKUR Auden I>AÐ eru þrjú ár siðan síðasta ljóðabók Audens kom út. Nú er nýkomin út: City without Walls. Faber and Faber 1969. Bðkin ber heiti fyrsta kvæðisins, þar sem hann dregur upp brotamyndir borgar og borgarlífs nú á dögum: „Every worik-day Eve fares, forth to the stores her foods to pluck, while Adam hunts an easy dollar: unperspiring at eventide bofch eat fcheir bread in boredom of spirit. Írónían í þessu kvæði vegur salt við von einhverra úrkosta Haukur Ingibergsson: Hljómplötur Efni: Pop Flytjendur: Trúbrot Hljóðritun: í stereo Útg'áfa: Fálkinn Það var æfcliun stofnenda Trúbrofcs að gera betri hljóm sveiit en Hl'jóma og Flowers, og af hljómiplötum þessara þriggja hljómisveita að dæma, hefur þetta tekizrt), því að á þessari fyrstu plötu Trú- brots er meiri miúsik en dæmi eru til um á hlijómpiötu ísl. pophljómsveitar niú um ára- bil. Er það að þakfca góð- um útsetningum og hljóð færaleik. Þó að útsetningamar séu góðar, þýðir það ekki, að með Trúbrot leiki fjöilmienn að- stoðarhljómsveit. Það er nefnilega hægt að gera stóra hllulti með fáum hljóðlfærum, ef smekkvisi og réfct tlfinn- ing er fyriir hendd, og það tryggir aliis ekki, að einhver pliaita sé góð, þó að 100 fiðl- ur, 50 blásarar o.s.fr. að- stoði aðaMlytjandann. Þetta er auðvi/tað misj afnt eftir því, hvers eðfl'is lögin eru og á þessari plötu fá Trúbrot aðstoðarmenn til liðis við sig í 3 lögum, í 8 lögum sjá þeir sjállfir um allan hljóð færaleifc Sem daemi um einfaida en góða útsetningu má nefna „Lítil böm að leika sér”, þar sem aðeins er spilað á konsertgítar, flautu og bongotrommur, svo og í vögguvísunni „Frelsi and- ans”, þar sem eingönigu er spilað á gítar. f „Elskaðu náungann”, spilar 15 manna hljómsveit mieð Trúbroti, en það lag er samiið með hlið- sjón af pílagrímakór Wagn- ers. Textinn fjalflar um frefls arann, og get ég eklci heyrt, að þeir Wagner og Kristur, né heldur sjálfskipaðir um- boðsmenn þeirra hérna meg- in grafar, hafi neina ástæðu til að mioðgast, því að Trú- brot flytuir verfeið á sam- vizfeusamlegan hátt og sýna báðum virðingu í hvívetna, „Hlustaðu á regnið” sýn- ir Trúbrot, flwað þeir eru snjaflHir tiónlistarmenn, er þeir ná fram með hljóðfær- unum einum bezfcu rigningar áhrifum, sem ég hef heyrt. í útsetningunum ber mifeið á alls lconar smiáa.triðium, s.s. taktbreytingum o.þ.'h., en það eru einmitt smáatriðin sem skapa hið stóra. Þessar takt- þreytinigar koma einna mest firam í gömilu iaigi efitiir stór- bítlania Leminion og Mc Cartney „Thimga we said to day, sem á íslenzka tungu nefnist ,JÞú skalt mig fá”, en útsetningin á þvi iagi er í einu orði sa.gt stórkost- lag. Skemnriitiiliegar tatotbreyt- ingar koma einnig fyrir í „Við”. Sum lögiin á þessari pflötu Trúbrots eriu nofltkuð þung, en þe-gar fólfc hefiur spilað þau nokfcruim sinnum kemur fie-gurðin i ljós. Er það ein- kenni á góðri músifc. Þó er langt frá því, að öll lögin séu þung, t.d. seinasta lag sitt á hvonri plöfcusíðiu, „Konuþjófurinn” og „Af- gangar”, en í þessum llögum er sögð saga, bæði í söng og tailii, sem er nýjung hjá ísfl. poþhljómisveit, og tekst nokkuð vel, þrátt fyrir slæma mál'villu á einum stað. í „Koniuþjófiurinn” er rak- in saga aldurhnigins bónda, sem réði ti)l sín viinnumanm, sem síðain stafcík af með tví- tugri eiginkomu bóndans. Hitt lagið „Afgangar”, tek- ur 9 mínúitur í flutningi, og er of langt að fara að rekja sögiu/þráðinn hér, en þetta er bráðlfyndið, sérstakliega vek ur Gunnar Jöfcufll athygli í hlutverki óperusöngvar- ans, og sannarlega hefiur Gunnar talsvert tifl sins máls í staelingu sinni. TilL að vegta upp á móti þessium 9 minútum, tekur eitt liagið aðeiinis 21 sekúndu. Stutt laglína er endurtekin, og við hverja endurtekningu fel- ur einn tónn afitan af. Gæti verkið verið ort fyrir áhrif frá skáldvenkinu um 10 litla negrastráka. Að sjálfsögðu má finna á- hiriif firá ýmisium hflijómisveitum í fl'utningi Trúbrots, t.d. finnst mér sólóarnar í „Við” bera keim af „Blood, Sweat and Teairs“ og rafmaign- aði gítarinn í „Frelsá and- ans” lí'kjast „Fleetwood Mac”, en þetta er ekki sagt tiil hnjóðs, því að hvað yrði um þróunina, ef enginn hefði áhrif á annan? Textarnir á þessari pllötu eru eftir Þorstein Eggerts- son, uitam einn, sem er eftir Rúnar Júlíusson, og er sá góður, og sama má segja um flesta texta Þorsteinis. Þessi plata er fcekin upp í London við fiullfcomnar að- stæður og að sjáifsögðu er hún í góðu stereo. Á plötu- huistri eru ailir texrtiarnir, hulstr'ið er skemimtilegt og „mjúkt” ásýndum. Ég er ánægður með þessa plötu Trúbrots og held, að það geti fliestir orðið, a.m.k. ef viðkomandi nenna eifct hvað að hflusfca á hana, en Trúbrot, hvers vegna gefið þið ekki Pílagríimakórinn út á l'ítilli plötu í Bretlandi, og þá mieð enskum texta? framtíðarmnar. Svb er urn fleiri kvæði bólkarinnar. Auden hefur löngum verið talinn mesti mál- snillingur enskra Skálda, sem nú eru uppi, þessa gætir einlkum í þýðingum hans á átta söngvum úr Mutter Courage eftir Brecht, þar sem þýðandinn er bundinn frumtextanum og er honum svo trúr í útleggingunni, að hann kemur tóni Breohts alveg til skila á enáku. í sumum ikvæðanna vottar að- eins fyrir ellifcvíða og minningar liðinna atburða og persóna virð- ast honum hugstæðari nú en áð- ur, en ellimörkin er ihvergi að finna í fcvæðum hans. Smáfcvæð- in eru mörg meðal þess bezt genða í bókinni, þar sem löng saga er sögð í þremur til fimm finmn. Thoughts af his own death, lilke "the distant roll of t'hunder at a picnic. Síðasta kvæði bðkarinnar er „Prologue at Sixty“, sem er til- einkað Friedrich Heer, og því lýkur svo: To speafc is human bicause human to listen beyond hope, for an Eigíhth Day, when the creatured Image shall become the Likeness: Giver-of-Life, translate for me till I accomplish my corpse at last. er nýfcomið út hjá (Heinemann: W. Somerset Mougham: A. Bak- er’s Dozen. Verity Lambert, 6em hefur sett upp þrettán leifcrit Maugham.s fyrir sjónvarp, valdi sögurnar. Valið er miðað við að draga fram sem sannasta mynd þess heiirns, sem var heimur Maughamis og þá helzt þætti sem helzt einfcenna hann sem smásagnahöfund. Hún ákiptir sögunuim í þrjá flofkfca, fyrsti fldkkurinn inndheldur sögur um heimsveldistímana, sögur um plantefcrueigendur og land- stjórnarmenn Breta í nýlendun- um, mat þeirra og lifnaðarhætti. í öðrum flofefcnuim eru sögur um ýmsar fcvengerðir og þriðji flokk urinn fjallar um þá einistaiklinga, sem verða fyrir barðinu á „ör- lögunum" á einn eða annan hátt. Irónían var áberandi einkenni Maughams og hún nýtur sín einfc ar vel í þessum smásögum hans, sem hér eru birtar aufc þess var hann „®ögumaður“ í hefðbundn- um stíl, en sá stíll er nú meira og minna að fjara út við breytt- ar aðstæður og ný tæfcni og frá- sagnarmáti tekinn að ryðja sér til rúms, sem Maugham var efl-aki sérlega ginkeyptur fyrir, meðan hann var og hét. Testamentisins og greinar hans og fyrirlestrar í þesisum bindum fjalla um þau efni og útlistanir þeirra skýringa sem tímabæran boðsikap nútímamönnum. Undan farna áratugi hefur verið mifcil gróslka í biblíurannsóknum ka- þólskra fræðimanna og hefur þetta haft mikil áhrif í boðun og útlistunum prédikara klerka móðurkirkjunnar í þá veru sem þessi rit Sohnaokenburgs votta. Cambridge-útgáfan hóf fyrir nokkru endurútgáfu ýmissa merfcra fræðirita í flestum grein um, sem undanfarið hafa verið ófáanleg. Meðal þessara er rit F. R. Tennants: Philosophical Theologv í tveiimur bindum. Rit þetta kom út fyrst fyrir fjörutíu árum, og er einikum ætflað guð- fræðinemum og heimspefcinem- um. Efnið er ákaflega víðtækt og höfundur íjallar um heims- mynd guðfræðinnar frá upphafi og ræðir öll þau svið, sem hana snerta, heimspeki, sáltfræði og náttúruvísindi. Þótt mifcflar breyt ingar hafi undanfarið orðið í ýmsuim þessara greina, heldur bókin gildi sínu, sem sagnfræði- rit allt fram undir okfcar tíma. Guðfræði Bibliían hefur flöngum verið mönnum tilefni margháttaðra út- liistana og útsikýringa. Rudolf Sohnadkenburg starfar við há- sikólann í Wurzburg og nýlega harfa birzt tvö bindi fyrirlestra hans og greina hjá Köisel-útgáf- unni í Munchen, Christliche Ex- istenz nach de Neucn Testament I-II. Höfundur hefur einkium fengizt við ritskýringu Nýja ÖGUR SKREIÍM er góð og táknræn jólagjöf BLÓMAHÚSIB Álftamýn 7. Simi 83070. Mougham Maugham var og er mifcið les- inn höfundur. Hann var mjög mikilvirfcur höfundur og reynsla hans af mönnum og málefnum var víðtæfc. Hann lifði mefctar daga brezka heimsveldisins og síðustu árin, sem hann lifði suð- ur á Rívíerunni sá hann heirna æsiku sinnar molna niður með því heimisveldi, sem eitt sinn var. Smásögur Mauglhams eru með því betra, sem hann setti saman og þeim merkustu hefur verið safnað saman í úrval, sem f\ IT^Q SKARTGRIPIR U W ÉC CET MÆLT MEÐ MÓDEL- SKARTCRIPUM HVERFISGOTU 16a — LAUGAVEGI 70- SlqmaR&pÁLrm MIKIÐ ÚRVAL af hreinlœtis- og snyrtivörum fyrir konur og karla ILMVOTN OG GJAFAKASSAR ÓDÝRAR VÖRUR OG DÝRAR VÖRUR GAGNLEGAR OG SKEMMTILEGAR VÖRUR, GÓÐAR TIL JÓLAGJAFA / x Lítið inn í nýju snyrtivörudeildina okkar, þegar þér eigið leið um Laugaveginn LAUGAVEGS APÓTEK SNYRTIVÖRUOEILD LAUCAVECI 16 A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.