Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 4
MOROUNBLAÐIÐ, LAUGARDAOUR 20. DESEíMBER 1S69 Kristsbók Kristmanns i. A YFIRSTANDANDI skugga- dögum Mammons-messunnar miklu, sem nú fer jafnan á und- an Kristsmessunni, fer ekki hjá því að hugurinn reiki til rithöf- undanna. Með tregablandinni samúð hugsar maður til þeirra, þegar það verður ljóst hvemig , þeir lenda undir fargi fjölmiðl- unarinnar, líkt og pöddur und- iir jarðýtu. Það á sér stað, þeg- ar menn kaupa bækur þeihra, stinga þeim ólesnum í hilluna og glápa sljóir á sjónvarpið, líkt og hugraðar skepnur á hey - stakk. Nú sem vísindin mala sann- . leikann niður í andlausa mola, líkt og mulningsvél skilar grjót- inu í smáögnúm, nú sem tækn- in eifcrar andrúmsloft, vatn og mat og myrðir menn, fénað og fugla, nú sem ráðandi menn samstillast ósjálfrátt í firring- unni og hneppa andann í áþián, þá stíga samt fram rithöfundar þeir, sem ábyrgir eru, líkt og læknair eða ljósberar, einfald- lega til þess að hjálpa oss óvetrð * ugum manneskjum til að halda lífi. Plágur aldarinnar eru þó eng- an veginn upp taldar. Utgefend ur bóka hafa gert eina þeirra landlæga, líkt og flugur Egypta- lands. Hús Egyptanna urðu á svipstundu full af þeim. Jafn- vel jörðin undir fótum manna var þakin flugum. Kom plága þessi yfir landsmenn sökum þrjózku konungs, sem neitaði lýð Drottins um ferðafrelsi. Svo er með útgefendur að þeir vilja ekki að menn komi vitinu fyrir sig áður en þeir kaupa bækur, heldur skal bókaskriðan skella á mönnum óviðbúnum, líkt og bíll á rollu á Keflavíkurvegin- um. Vesalings ritdómanarnir verða fyrir þessum fairaldri, og verk þeinra verða einatt að fár- ánlegu handapati, líkt og þeir væru að reka frá sér flugur, sem þyrpast í kring um þá í tíma- hrakinu. Og hvað segja blaðakóngar * vorir? „Skrifaðu stutt“ segja þeir, en það útleggst: .,Ekki neitt af viti núna, því að aug- lýsingar verða að ganga fyrir öllu“. Samt eir lífið gott og himneskt að lifa. Margar manneskjur, auk rithöfundanna, hjálpa oss til þess. Ekki aðeins læknarnir og blessaðar hjúkrunarkonum- ar, heldur líka veirkamenn og kaupmenn, bændur og bakarar, búðarstúlkur og sjómenn ganga að þessu góða verki. Og skepn- urnar eiga líka sinn þátt í þessu, að ógleymdri Mjólkur- samsölunni. Ef upp skyldi telja alla sem skyldi, yrði málið svo langt að ekkert blað tæki þessa grein. Aðeins ein öirstutt jóla- kveðja til ráðandi manna: Stytt- ið senditímann og styrkið rit- höfundana. Þá verður hér betra líf. II. Meiningin með þessum grein- arstúf er að kynna eina bók: Smiðinn mikla eftir Kristmann Guðmundsson rithöfund. Nú em reyndar báðir kunnir með þjóðinni frá fyrri tíð, bæði smið- urinn og rithöfundurinn, enda skal það fnam tekið að hér er ekki ritdómuir, heldur kynning á bók. Hvað er þá bófciin Svar: Söguleg skáldsaga með efni frá starfstíma Jesú á jörðinni. Ætla mætti að hún ætti erindi til manna á jólunum. Aðalper- sóanumar eru í Nýjia Tesfcaimeinit- inu og talsvert af efninu er einnig þaðan. Sagian er í Mla-ssdislkuim sitíl, sögumaður er ungur nemi í skæruhemaði í samtíð Jesú. Hann fer úr hermannalífinu til að fylgja honum sem „óreglu- legur“ lærisveinn. Þegar hann segir söguna, er hann farinn að eldast. Þá er nýbúið að eyði- leggja Jerúsalem og margar borgir aðrar. f ágúst á ári kom- anda er nítján alda eyðilegging- ariafmæli borgarinnar og muster isins. Þó er ekki eyðingin efni bókarinnar, heldur ferðir og sbarff Frelsarans á jörðummi. Fram á sögusviðið stíga frænd- ur Drottins, vimir, aðdáendur, andstæðingar og dómarar. Efn- inu er hins vegar raðað saman á mjöig nýstárlegan hátt í ferða- söguramma. Til . hliðstæðuskýrihgar á Kristmann Guðmundsson. skáldverkinu leyfi ég mér að niotia fcvær setlniiinigar 'Uim liitiurg- íuinia eiftir einin hárana ymlgrd páfa: Kiistur leggrur til gimsteininn. Kirkjan leggur til uihgerðina. Fyrri setningin stendur ó- breytt, en þegar um er að ræða Kristsbók Kristmanns verður hin síðari svona: Skáldið legg- ur til umgerðina, og útkoman verður auðvitað skáldverk, en ekki liturtgía. Þar sem nú les- endur flestir hafa séð gimsfcein áðiuir, IMýfcur forvilfcndm að bein- ast að umgerðinni, því að hún er hið nýja listaverk. Sé hún góð, þá er bókin góð. En góð bók einkennist af því að hún uppfyllir þær vomir, sem eðlilegt er að lesendur geri sér um hana. m. Þrennt veldur því að það er ekki lítill vandi að smíða nýja umgerð um gimstein guðspjall- anna: Mörg stórskáld heimsbók- menntanna hafa þegar smíðað sínar umgerðir, sumar klassisk- ar. f öðlru lagi fékkst guðfræðin í eina tíð við náskylda íþrótt. Þá uirðu til hinarr svonefndu „Leben-Jesu“ rannsóknfr. Fjöldi bóka kom út undir titlinum „Ævi Jesú“ eða öðrum ál£ka. Albert Schweitzer náði á sínum tíma heimsfrægð fyrir rannsóknir sín ar á þessum flokki „vísindarita". Eftir útkomu bókar hans hættu guðfræðingar smátt og smátt þessarri íþrótt. Schweitzer hafði gert það ljóst að það er ekki mögulegt að skrifa vísindalega ævisögu Jesú. Það sem guð- spjöUin gefa, er aðeins brot af starfssögu hans, kenningu, þjáningu, kirossfestingu og upp- risu. Hár um bil einn þriðji elzta guðspjallsins segir frá síðustu vikunni í lífi Jesú á jörðinni, og það ar eins ólíkt ævisögu og verða má, f þriðja lagi hlutu fundir Dauðahafshandrifcainna að verða vatn á myUu skáldanna ekki síð ur en guðfiræðinga, sömuleiðis þau brot af gnóstiskum guð- spjiöllDuim* sem fiuinidiizrt; Ihiaifa, og þá ekki sízt heilabrot þeinra um „Mairíuir“ Nýja Tesfcamentis- ins. Nú notar Kristmann furðu lítið af þess háttar efni. En segja má að hin formsögulega rannsókinaraðferð leyfi skáldun um rýmira svið en áður, þar sem það er ljóst orðið að vísindaleg ævisaga Jesú er ekki möguleg. Skálidlsögurniair Ihafia því (balldlizt og leikrit komið til sögunmai, t.d. „The Man Born to be King“, mjög verðmætt verk og mikils metið, einnig af guðfræðingum. Kristmann notar furðu lítið af hugmyndum apokrýfra rita, en mikið frá samtímasögunni. Marg ar lýsingar á umhverfi og veðra brigðum eru snilldarlegar, og lesandinn smitast af ólgu og óróa aldarinmar, harðneskju, flokkaveldi og öðrum öflum, svo sem heimsveldastefnu Rómverja, skæruhernaði og viðsjám á tíma Tíberíusar keisara. Berst sumt af þessu líkt og bergmál inn í fréttir líðandi stundar. Höfund- ur notar nokkur orð úr fom- tungum, líkt og viðlag tU túlk- unar, og leynist hér að baki platónismi hans. Gagnvart sum- um þeiirra geri ég „epoche“, þar sem ég er ekki platónisti siálf- ur, en veit þó að stefnia hins foma snUlings er nú aftur að vinna á. Hann sendir oss alveg nýja Maráu Magdalenu: Granna, bláklædda stúlku, sem Jesús um breytiir svo að allur hennar áhugi snýst uim að læra sem allra mest af fagnaðarboðskapnum. Óneit- anlega er reisn og tign yfir þessairi Maríu í sögunni. — Til eir sú hugmynd í ritum lærðira manna að Lúkas hafi haft að- gan/g að kvenmaheimild — Frauenquelle — þegar hann rit- aði guðspjaU sitt. Ekki vil ég sleppa öllum að- finmslum í þessu rabbi. Þegar sögumaðuir talar íslenzku, hefði hann átt að segja „dymbilvika, vikan helga eða kynra vikan“ þegar hann á við vikuna fyrir páska, því að páskavika er sú sem hefst með páskum. Hin at- hugasemdin er um Pál og kvinn urtmair. Norska stórskáldið Ron- ald Fangen kveðst áður hafa afílhyllzrt þá útbreididu dkoðium (lítt lesinmia menntamanna) að Páll hafi verið kvenhatari, en síðan skipt um skoðun: „Og int- et kan væri galerte á irnene" segiir Fangen í bók sinni um Pál. Eft- irfarandi orð Páls teluir Fangen eina byltingakenndustu fcrúar- játningu sögunnar: Hér er ekki Gyðingur né Grikki, hér er ekki þræll né frjáls, maðuir, hér er ekki karl né kona, því að þér eruð allir eitt í: Kristi Jesú. — Ekki lyftir for- dómur í garð Páls neinu skáld- verki — þvert á móti hindrar lesandann í að sjá firamhaldið af verki „Smiðsins mikla“ í viðri vóröld þjónanna, þ.á.m. í religio mulierum et pauperum. IV „Kallar bókin aftur á lesand- ann?“ Ég hef tilhneigingu til að lesa suma kafla úr ritum minni uippá/hialds stoáiidia aiffcur oig aiffcur. Þannig verða sum þeinra kunn- ingjair mínir. Sumir kaflamir í Kristsbók Kristmanns, einkum í síðari hlutanum, eru líklegir til að kalla aftur á lesandann, enda fást þeiir við afar mikilvægar spuimingar. Garði Jesús lífsáætlun sína út flrá Ebed-Jahve ljóðunum, að fara leið hims líðandi þjóns? Voru byltingamenn í hópi læri- sveina hans — bæði í hinum þrengri og víðari hópi? Orðið „vanidlætairi“, zelófces — bendiir óneitanlega til uppreisnarmanna þeinrar aldair. Hins vegar fer friðarvilji Jesú sjálfs ekki á milli mála. Hér er vandi, sem höf undur kemst furðuvel frá. Hanin brýtur ekki úr gimstein- inum til að koma umgerðinni fyrir, en gerir sér ljóst að Jesús Kristur er gefinn öllum mönn- um og tímum, syndurum allra alda. Einnig oss, sem kyrjum miessusöngva Mammons, er hann gefinn, að gjöf og fyrirmynd, eiins og Lúther segir. Það ea- gleðilegur boðskapur — og að sama skapi ægilegur þar sem hann er fótum troðinn. Guð á nóg af hnöttum, þótt vér sprengjum þennan í atómur og grjótmylsnu. Guð þarf því hvorki að draga neitt úr dómi hinna síðustu daga né úr fyrir- heitinu um eilíft líf. Hafi Kristmann þökk fyrir sitt verk. Hann er þar í félags- skap með mörgum mætum mönn um, sem smíðað hafa umgerð um dýran gimstein. Þar á meðal eru skáld góð, kaþólskir kenningar- smiðir og Maríufræðingair, plat- ónskir spekingar, kirkjulegir lærdómsmenn og margir einfald iir og óbrotnir smælingjar, sem aldrei hafa fest hugsanir sínar á blað. Vel má vera að bókin arvi einhveim til að fást við þá vandamiklu íþrótt. í bókaflaumi haustsins hef ég ekki komið auga á aðra betri bók. Jóhann Ilannesson. G.K. SÓFFABORÐ GAMLA KOMPANIIÐ H.F. SÍÐUMÚLA 23 SÍMI36503 § SIEMENS ^ JÍ.HTWII ^ SIEMENS- Ll í strauvélin r® er: jjjt f í jJJ í • handhæg /\ 1 ■ • stílhrein ■ 1 f l.Mm ,; • traustbyggð og með ■.] L • sjálfvirkri valslyftingu. \J v Smith & Norland hf. Suðurlandsbraut 4. — Sími 38320.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.