Morgunblaðið - 20.12.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNB.LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1969
Frá aðalfundi Æskulýðssambands kirkjunnar í Hólastifti
Frá Æskulýðssambandi
kirkjunnar í Hólastifti
10. AÐALFUNDUR Æslkulýðs-
sambands kirkjunnar í Hólastifti
var haldinn í suimarbúðunuim að
Vestmannsvatni dagana 13. og
14. sept. sl. — Mættir voru full-
trúar æskulýðsfélaga og sótoiar
prestar úr fjórum prófastsdæm-
um á Norðurlandi, og sóttu fund
inn um 45 manns.
Að lotowm ávarpsorðum séra
Sigurðar Guðmundssonar pró-
fasts í upphafi fundarins flutti
formaður fráfarandi stjórnar,
sóra Pétur Sigurgeinsson, vigslu-
biskup, síkýrslu stjórnarinnar og
rakti noíklkuð sögu Æ.S.K. — í
Hólastifti sl. 10. ár.
Sambandið var stotfnað í kap-
ellu AikureyraTtorkju 18. oikt.
1959 á aðalfundi í Prestafélagi
Hólastiftis, en þá voru starfandi
fjögur æslkulýðsfélög norðan
iands. — Fyrsta verik Æ.S.K. var
að beita sér fyrir aukinu sumar-
búðastarfi, en þá voru sumar-
búðir að Löngumýri í Skagafirði
og tók sambandið þátt í því
starfi. — Árið 1961 var hafizt
handa um byggingu nýrrar sum
arbúða við Vestmannsvatn í Að-
aldal, og þær vígðar af biskupi
íslands, herra Sigurbimi Einars-
syni 28. júni 1964. — Húsameist
ari var Jón Geir Ámason bygg-
ingaftáiltrúi Akureyxi, en formað
ur sumarbúðanefndar frá upp-
hafi hefir verið Sigurður Guð-
mundsson prófastur.
Pétur Sigurðsson erindreka í
Reýkjavik, — Kristján frá
Djúpalæk og Gunnlaug Hjálm-
arsison, Akranesi.
Æ.S.K. hefir í samvinnu við
Hólafélagið hafið undirbúning
að stofnun heimavistanskóla
kirkjunnar að Hólum í Hjalta-
dal. Ætlunin er, að skólinn verði
fyrst stanfsræfctur í sumarbúðun
um, þar sem þegar eru þar fyrir
hendi húsakynni tiíl að hefja
Skólaihald. í sumar vom fjögur
námsfceið fyrir börn, en auk þess
sumardvöl fyrir aldrað fólk í
samvinniu við Elli- og hjúkrunar
heimilið Grund í Reykjavílk, og
færði Gísli Sigurbjömsson for-
stjóri sambandinu að gjöf „sól-
armerki" — sem eiga að seljast
til að hjálpa öldruðu fólki að
njóta sumarins með dvöl á Vest-
mannsvatni og víðar í landinu.
Eitt æsfculýðsfélag var stofnað
á sl. ári þann 8. des. — Ædku-
lýðsfélag Þingeyrarklaustuns
með 24 félögum. Ráðgjafar eru
Kristinn Páisson kennari og
hvatamaður að stofniun félagsins
séra Árni Sigurðsson, Blöndu-
ósi. — Eru þá 9 starfandi félög í
sambandinu. — Á liðnuim 10 ár-
um hefir stjórnin haldið 42
fundi.
Gjald'keri stjórnarinnar, séra
Sigurður Guðmundsson, lagði
fram reikninga sambandsins, er
nema tæpum 5 milljónum króna.
Er þar stærsti þáttiurirun kostnað-
ur sumarbúðanna. — Æ.S.K.
Skuldar nú Vk þeir.rar upphæðár.
— Skýrslu um rekstur sumarsins
gaf sumarbúðasfjórinm Gunnar
Rafn Jónsson stud. med. — Um
Æskulýðsblaðið töluðu ritstjór-
inn séra Bolli Gústavsison og Guð
mundur Garðar Arthursison, er
lagði fram reikninga blaðsins.
Frá útgáfuráði talaði Gunnlaug-
ur Kristinason fulltrúi, og fyrir
hönd bréfaakólans Þorvaldur
Kristinsson. — Gunnlaugur af-
henti sumarbúðunum kr.
38.500,00 frá útgáfunni, sem er
ágóði af bók Jennu og Hreiðars:
Bítlar eða BlákHufcfcur. —
CÓD KAUP
Seljum í dag og nœstu daga:
PELSKÁPUR
RÚSKINNSKÁPUR
ANTIKSKINNKÁPUR
3AKKA OC ULLARKÁPUR
á kr. 1000,oo - 3000,oo
lœgra verði en áður
AUSTURSTRÆTI 10.
Aðalmál fundarins var: Ferm-
ingin og undirbúningur hennar.
— Frumimælendur vonu Hrefna
Torfadóttur, Akureyri og séra
Þórir Stephensen, Sauðánkró'ki.
Samþykkt var svöhljóðandi til-
laga um þetta mál:
„10. aðalfundur Æ.S.K., hald-
inn á Vestmannsvatni vekur at-
hygli á hinu mikla gildi ferming
arundirbúningsins, og leggur
rika áherzlu á að hann sé vel
ræktur. Fundurinn telur bófca-
kost þann, er ferminganfræðarar
eiga nú kost á ófullnægjandi og
leggur til að nýjar bækur verði
reyndar, er séu aðgengilegri,
þannig að þær t.d. setji trúar-
sikoðanir fram á ákveðnari hátt
og veiti örugga leiðsögn til trúar
og bænaldfs einstalklingsins.
Þetta ætti að stuðla mjög að því
að efla hið trúarlega gildi ferm
ingarinnar. Einnig þurfa nem-
endur að eiga kost á öðrum bók
um til sjállfsnáms. Síðast en eklki
sízt vefcur fundurinn athygli á
þeirn stóra þætti, sem heimilin
hljóta að eiga í ferminganundir-
búningi með því að fylgjast með
heimanámi og að fylgja unga
fólikinu til 'kirkjunnar".
Opið í kvöld til kl. 10
Verzlunin
Skipholti 70 — Símar 31275—33645.
Árlega hafa farið fram mót
fermingarbarna, námskeið fyrir
foringja æs/kulýðsfélaganna og
mót fyrir félaga. Fyrir hver jól
hafiir sambandið gefið út jólakort
og tekið þátt í almennum æsku-
lýðsdegi 1. sunnudag í marz. —
Gafnar haifa verið út tvær hljóm
plötiur í samvinnu við „Fálikann“
í Reykjavík. — Þá hefir Æ.S.K.
efnt tid samlkeppni meðal skóla-
nemenda, og í surnar var ljóða-
samíkeppni í tilefni 10 ára af-
mælisins. — Úrslit í þeirri
keppni urðu þau, að þrjú beztu
ljóðiin voru eftir þessa hötfunda:
Munið
jólasöfnun
Mæðrastyrks-
nefndar
Kvöildvaka var á vegum fund
arins í Grenjaðarstaðakirkju,
sem séra Sigurður Guðmundsson
stjórnaði. Ræður fluttu séra
Árni Sigurðsison og séra Þórir
Stephensen. — Ávarp flutti
æsfculýðsful'ltrúinn séra Jón
Bjarman. Einsöng söng séra
Birgir Snæbjömsson. — Þá sýndi
Siigurður Pétur Björnssom banka
stjóri á Húsavík litsfcuggaimynd
ir, sem hann hefir tekið aá kirkj
um og kirkjulegu starfi í Suður-
Þingeyjarprófastsdæmi. Prófast-
urinn flutti skýringartexta en
hljómlist var meðan myndirnar
voru sýndar. Vöktu þær al-
menna hriifningu.
Að loknu kiikjukvöldi fór
fram altarisganga.
Síðari fundardaguir hófst með
morgunbænum séra Björns H.
Jónssonar. Þá störfuðu urnræðu
hópar, en formenn þeirra voru:
Hólmfriður Pétunsdóttir, skóla-
stjóri Löngumýri, séra Sigfús
Árnason, Mikl’abæ, séra Einar
Sigurbjörnisson, Ólafsfirði, Gunn
ar R. Jónsson suimarbúðastjóri
og séra Bjöm Jónsson, Húsavík.
Skorað var á hið háa Alþingi
að samþykkja þegar á næsta
þingi frumvarp um prastakalla-
akipun og kristnisjóð, sem m. a.
gerir ráð fyrir öðrum æskulýðs-
fulltrúa, og verði hann staðsett-
ur á Norðurlandi, og þingmenn
kjördæmanma þar beðnir um að
vinna ötullega að því.
Stjórnendur fjölmiðluinartækja
voru minntir á þau miklu
áhrif, sem þau sem slik, hafa á
mótun hinna ungu og þá ábyrgð
er þvi fylgir, og að efnisval
þurfi að vanda sem mest.
Fundurinn áleit nauðsynlegt
vera, að þjóð, sem kemmir sig við
kristna menningu og byggir á
lífssannindum kristins dómisins,
hafi kristinfræði í öllum bekkj-
um framlhaldasikólanna sem
slkyldunám allt að stúdentsprófi
svo sem reglugerð mælir fyrir
um.
Ánægja var látin í ljós með þá
nýhreytni í sumarbúðunum að
efna til sumardvalar fyrir aldrað
fólk. Vakin var athygli á hús-
mæðrasfcólanum á Lön.gumýri
og æsfculýðsifélagar minntir á að
kynna sér starfsemi skólans. —
Þá voru prestar hvattir til að
bafa oftar altarisgöngur.
Guðsþjónustur voru í fknm
kirkjum, Húsavílk, Eimarsstöðum,
I.jósavatni, Reykjahlið og Skútu
stöðum. Frá biskupi íslands
berra Sigurbirni Einarssyni bár-
ust heillakveðjur, og risu fund-
armenn úr sæti í virðingar- og
þaklkarskyni og biskupi þökkuð
störf hans og allur stuðningur
við Æ.S.K. í Hólastifti.
Einnig bárust fundinum kveðj
ur frá Samvinnutryggiingum, og
öðrum aðilum, er sýndu sam-
bandinu vinarlhug sinin við þetta
tækiifæri. Sérsta'kar þakkir voru
færðar prófastslhjónum að Grenj
aðarstað ,séra Sigurði Guðmunds
syni og Aðalbjörgu HaíIIdórsdótt
ur fyrir mikið og fórnfúst starf
er þau hafa unnið á liðnum ár-
nm fyrir sumarbúðimar, svo og
móttöku fundargesta. — Voru
allir mjög hrifnir af sumarbúð-
unum og dvölin þar hin ánægju-
legaista.
Formaður Æ.S.K. sl. 10 ár,
séra Pétur Sigurgeirsison, baðst
undan endurkosningu. Voru hon
um þökikuð mifcilvæg stönf haina
og farsæl forusta á hinu liðna
starfstímabiii. Þessir voru kosnir
í stjórn Æ.S.K. till tveggja næstu
ára: Form. séra Sigurður Guð-
mundsison, séra Þórir Stephen-
sen, séra Birgir Snæbjörnsson,
Ingibjörg Siglaugsdóttir og Pétur
Þórarinsson. í varastjórn: séra
Bolld Gústavgson, séra Þórhallur
Höslkuldsson og Guðmiundur
Garðar Arthursson.
Æ.S.K. í Hólastifti var stofnað
til þess að vekja æslkuna til trú-
ar á Drottinn vorn og frelsara,
Jesúm Krist, og hvetja hana til
þjónustu í kiifcju hans. Að þessu
marlki hefir sambandið unnið.
Það hefir átt stuðnimg yngri sem
eldri, áhuga og fórnfýsi. Þalkfcir
voru fluttar og nafn Drottinis lof-
að.
(Frétt frá Æ.S.K. í Hólastifti).