Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1070
-^—25555
1^14444
WfíiFim
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU 103
V W Sendifefðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
VW 9manna-Landroveí 7manna
MAGNÚSAR
íkipholti21 mmar21190
efrirlolíun jlmi 40381
W71 bílaleigan
MJAIAJJRf
Schannongs minnisvarðar
Biðjið 'im ókeypis verðskrá.
0 Farimagsgade 42
Köbenhavn ö.
'BUNAÐARBANKINN
er liauiii 1'óIksiiiN
„INDVERSK
UNDRAVERÖLD"
Nýjar
vörur
komnar
Mikið úrval at
tœkifœrisgjöfum
JASMIN
Snorraítwswrt 22.
0 Hver er formaðurinn?
H. E. skrifar:
„Heiðraði Velvakiamdi!
Stundum getur að líta I dag-
blöðunum dóma um lélega eða
ranga fréttaþjóniustu andstæðinga
blaðamna sem aðallega á að
byggjast á því, að sagður sé
hluti saranieikans, eða aðeinsþað,
sem „fellur í, kramið“ hjá við-
komandi blaði. Morgunblaðinu
hefur verið borið þetta á brýn,
en ég held, að það sé þar þó sázt
í sök.
Tilefni þess, að ég skrifa þér
þessar líraur er samt að raokkru
sama eðlis, eða ófullkomin frétta
mennska. Síðasti hluti leiðarans
í Morgurablaðinu í dag, suranud.
4. jan., „Hafa eragan formaran"
fjaUar um kommúraisitaflokkinin
og formann hans. f>ar mun allt
vera sagt satt og ekkert dregið
uradan í pólitís'kum tilgairagi. En
ef litið er á þetta sem fréttir, þá
eru þær ófullkomnar, þar sem
saranleikuriran er ekki sagður all-
ur. t>að er vakið máls á,
0T
Utsala — útsala
ÚTSTALA hefst á mánudaginn. — Mikill afsláttur
FATAMARKAÐURINN
Laugavegi 65.
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki vill ráða skrifstofustúlku nú
þegar eða sem fyrst. Þarf að hafa verzlunar-
skólapróf eða hliðstæða menntun vera vön
almennri skrifstofuvinnu, hafa góða kunn-
áttu á bókhaldi, vélritun og erlendum bréfa-
skriftum.
Yngri en 23 ára koma ekki til greina.
Tilboð er greini aldur og fyrri störf ásamt
meðmælum sendast afgr. Morgunblaðsins
merkt: „Sjálfstæð — 8118“.
Notið frlstundimar
Vélriiunar- og
hraðrstunarskóli
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
íslenzka (málfræði, stafsetning) og reikn-
ingur gagnfræðastigsins.
Enska — einkatímar.
Upplýsingar og innritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.
að formaður kommúnistaflokks-
iras væri lítt nefndur raé nafni
hans haldið á loft af flokks-
mönraum hans, og að hann nyti
þar litillar virðiragar. Án efa er
þetta rétt, en það gefur baxa
ekki fulla mynd af málirau og er
því ófullnægjandi fyrir mig og
maxga fleiri: Hvað heitir koimm-
únistafLokkurinn núna (ég meiina
t.d. eftir áramótin) og hvað hef-
ur hamn leragi heitið því nafni?
Hver er formaður flokksins?
Ég vonast til, að þú gefir mér,
Velvakandi góður, svör við þess-
um spunmingum. Min sérfræði
eða áhugamál eru ekki stjóm-
mál, en þó langar mig aJltaf til
að fylgjast með i megin atriðum,
hvað gerist í þjóðlífinu. En það
mun þurfa sérfræði til að fylgj-
ast með öllum nafngiftum komm
únistaflokksiins, og að vissu leyti
væri gaman, ef þú gætir upplýst
hvað hann hefur gengið undir
mörgum nöfnum frá því að
hann var stofnaður hér á landi.
Með yfrirfnam þökk,
H. E.“
0 Erfitt að fylgjast með
nafnbreytingunum
Velvakanda þykir ofur skiljan
legt, að almenmingur eigi erfitt
með að fylgjast með nafnbreyt-
ingum Kammúnistaiflokksins eða
hverjir þar eru í forusitu. Upp-
haflega kölluðu kommúnistar
flokk sinn Kammúraisitiaflokk Is-
lands og töldu þá enga ástæðu
til að fela sitt rétta andlit. Þegar
Héðinn Valdimarssom gekk til
samstarfs við þá ásamt nokkr-
um stuðningsmönnum sínum
1938 var flokkurinn skírður upp
og nefndist þaðan í frá Sameira-
ingarflofckur alþýðu- Sósíalista-
flokkurinn. Árið 1956 gekk
Hannibal Valdimarsson til sam-
starfs við kommúnista og var þá
myndað kosningabandalag, sem
nefnt var Alþýðubandaiagið. Sós-
íal istaflokkurinn starfaði þó
áfram em bauð ekki fram til
kosmiraga. Haustið 1968 var Sósáal
istaflok k ur inn lagður raiður — og
þó. Þá vair kommúraisteflokkur-
inn enm skírður upp og tók
raaifraið Alþýðubandalag 1 arf frá
Hannibal. f hópi kommúraista er
þó jafnan talað um Alþýðubanda
lagið nýja og Alþýðubandalagið
gamla. En jafnhliða því, sem
þessi nafnbreyting fór fram
klofmaði komm únistaflokkurinn.
Hópur manna úr honum stofnaði
Samtök íslenzkra sóstalista. Og
raokkrir kcxmmúnisitar fylgdu
HamnibaJ VaJdimarssyni, þegar
hann stofraaði Samtök frjáls-
lyndra og vinstri mamna.
0 Formaður í felum
Skiljamlegt er, að bréfritara sé
ókunnugt um nafn formanms
kommún istaf lokksine enda hafa
kommúnistar haldið honum í fel
um. Hann nefnist Ragnar Anv-
alds, er lögfræðiragur að mennst-
un og eins konar pólitískur upp
eLdissonur Einars Olgeirssonar.
Hame hefur Mtið orðið vart síð-
an hann var kjörinm til for-
mennsku. Fonmaður Samtaka ís-
lenzkra sósíalista er hins vegar
Steingrfmur Aðalsiteinsson., bif-
reiðastjóri, sem eitt sinn var al-
þingismaður fyrir Sósíalista-
flokkinn. Formaður Samtaka
frj álslyndra og vinstri maitma er
Haranibal VaMimarsson. Ekkimá
gleyma fjórða klofningshópnum
í röðum kommúnista. Það er
Æskulýðsfylkingin og er formað-
ur heranar Ragnar Stefámsson
jarðskjálftafræðingur. Vonandi
hefur þetta yfirlit svarað spum-
ingum bréfritara að einhverju
leytL
0 Áratugurinn enn
Hér er enm eitt bréf um ára-
tuginn og öldina:
„Kæri Velvakandi!
Þessa daga glímir þjóðin Við
erfiða reikniragsþraut!
Tveir og tveir eru ekki alltaf
fjórir, en einhvem vegiran fmnst
mannd tugur alltaí vera tugur,
frá hvaða tölu, sem talið er.
Margir vitrir menn hneyksl
ast nú, bæði í útvarpi og blöðum,
á þeim fáráðlingum, sem telja
nýjam áratug hafa byrjað núna
með komu ársins 1970. — Sumir
segja það þýtt úr erlendum mál
um!!
Oft þarf ég að mæla tíma á
ýmsu dagskrárefnL Þá stilli ég
skeiðklukkuna á O, en ekki á 1.
Ég tel því komnar 10 mínútur
þegar klukkan sýnir 10, en ekki
11.
Ef til vill er hægt að færa rök
fyrir því, að þesisi öld hafi ekki
byrjað göragu sína árið 1900.
Margir tala þó um aldamótaárið,
og eiga þá við árið 1900.
Hinir vitm segja samt, að 21.
öldin hefji ekki göngu sína fyrr
en árið 2001. En jafrweL þótt ég
sannfærist um að það sé rétt,
heilsa ég raú nýjum tugi. — Og
lifi ég, að árið 2000 renni upp,
mun ég óhikað rlsa á fætur og
hrópa húrra fyrir raýrri öld.
Kærar kveðjur
Ingibjörg Þorbergs."
Bifreiðaeigendur
Hafið þér kynnt yður
VX-6 CADMIUM LÖGINN
sem heldur rafgeyminum
sem nýjum um árabíl?
Ef ekki þá fæst hann á
öllum benzínstöðvum.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðn'staðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitale.ðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar é
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn i sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefn? gerir þa-i, ef svo ber
undir, að mjög lélegri e;nangrun.
Vér hö*um fyrstir allra, hér á
landi, ‘ramlsiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram
leiðum -,óða vöru með hagstæðu
verði.
REYPLAST H.F.
Armúla 26 — sími ''0978.
f-- ---*■'*“■-
■
RÚMGOTT
: ÍBUÐARHUSNÆÐI
í Reykjavík (æskilega austurborg) óskast á leigu með '
« a.m.k. 4 svefnherbergjum. Einbýlishús, raðhús eða rúm-
’ góð hæð með kjallara eða risi. Má vera gamalt.
. Upplýsingar í síma 30587 í dag (sunnudag) og á morgun "
, í sima 26600.
NÝTT NÝTT
FLEUR MOHAIR
fallegt og ódýrf
VERZLUNIN HOF,
Þingholtsstræti 2