Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970 Berlínorbúi nm tvítugf úr góðri fjölskyldu, nútímamaður með áhuga á músík, gott útlft, hefur ferðast víða, einnig til Islands, vill kynnast ungri stúlku með nútímalífsviðhorf með hjónaband síðar fyrir aug- um. Ljósmynd og bréf óskast send Morgunblaðinu merkt: „Berlin — 8121". Þagmælsku heitið. Heimdallur F.U.S. boðar til fulttrúaráðsfundar mánudaginn 12. janúar kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Rætt verður um ýmsan undirbúning vegna borgarstjómar- kosninga og eru fulltrúaráðsmeðlimir Heimdallar eindregið hvattir til þess að mæta. STJÚRNIN. Haukur Ingibergsson: # Hljömplötur visiuir ein enfilðasta gredm bók- imamnta að fást við, því a'ð við saimmiingu þeinra þaiitf margs að gæta, en góðar gamam.vísur netfni ég þann kveðskap í bundnu máli, sem vekutr útvortis hlátur eða svipað&r inntri kenndir. Tfl. þeas að svo megi verða þurfa vísuxn ar að upptfyliia nokkur sBdlyxði. Kveðamdin verður að vera létt, T œknifrœðingar Fyrirtæki óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing og véla- tæknifræðing. Umsóknum skal skila á afgr. Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Tæknifræðingur — 8744". Efni: Gamanvísur. Flytjandi: Brynjólfur Jóhannesson. Útgáfa: HSH. Á GÓÐAR gamanvisuir getur ver áS Stoeanmtilegt að hlusta, en mis heppnaðar gatmanvísur etru and- leg misþyrming fyrir áheyrend- ur. ffnÍSarr f*arrv«'n- UTSALAN Í GUÐRÚNARBÚÐ Á KLAPPAR8TÍGMUM HEFST Á MÁMUDAG Hin árlega vetrarútsala hefst á mánudag. Eins og ávallt er hér um alveg sérstakt tækifæri að ræða fyrir konur á öllum aldri til að eignast góða ullarkápu eða regnkápu á mjög hagstæðu verði. Verið velkomnar. GUÐRÚNARBðÐ KLAPPARSTIG Brynjólfuf Jóhannesson flytur gamanvísur á nýrri hljómplötu og til þeas að víaumar verði eá- gildar má efnisþráðurinm varla fjalla um einstalkar persónur eða atburði, (eins og tíðast er), held ur verður að lýsa atvikum, aem gætu átt sér stað, hvar og hve- nær eem er, en um hvað desn art er, verður Éramaetningin að vera skýr og einiföld. Brynjólfur Jóhanmesson hefur undanfama áratugi flutt þjóð- inni fjöldann allan af gamanvís- um, og nú fyrir jólim kom út hljómplata, þar sam Brynjólfur syngiur 3 gamanvísusr etftix G.G. G.G. yridr fipurt, en þetta er milklu fremur ánaegjulegur kveð Skapur en fyndinn. Þó verða þessar vísuir vairia sígildar sjálfe ssín vegna, því að þær eru otf stað-, tírrna- og tízlkubundnar og virðist t. d. „Syrpa“ vetra ort fysrir 8—12 árum, er sem mest veður var gert út af abstraktmál urum, og er því ekki alveg í taitot við nýja tíma. En þótt vísurmar verði ekki sí gildar sjálfs sín vegna, verða þær mininisvarði uim flutning Brynjólfis Jóhannessonar, enda trúi ég, að titgangUT útgerfenda ha!fi verið, að flutningur BrynJ- óMs væri númer 1, en vísumar sjálífar nr. 2. Um undirieik sér Jan Morá- vek, og er margtöfcu beitt í rSk- um mæli, þamnig að Moráveto myndar einn heiía hljómsveit. Plötulhulstrið er nókkuð dkemmtilegt, en það er tefflcnað aif Haödóri Pétunsisyni. 5ÝNING - 5ÝNING - 5ÝNING - SÝNING - SÝNING - Nýjar gerðir at Runtalmiðstöðvarofnum ásamt eldri gerðum. Sýning i Byggingarþjónustunni, Laugavegi 26. Opið í dag frá kl. 13-19. Opið alla virka daga frá kl. 73-22* Gjörið svo vel að líta inn BÚTASALA Okkar árlega bútasala hefst á mánudag Mikið úrval af alls konar áklœðis- og gluggatjaldabútum LÍTIÐ INN Áklœði og gluggatjöld OG GERIÐ GÓÐ KAUP Skipholti 17 - Sími 17563

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.