Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 7
T MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAE 11970 7 Barnablaðið Æskan 70 ára eftir Richard Beck Barnablaðið „Æskan" 70 ára. Mörgwn ofckair vestan hafs, sem alin erum upp á íslandi, mun Barnablaðið Æskan áreið- anlega gamall vinur, er var okkur kærkomimn gestur hvar, sem við áttum heima á ætt- jörðinni, og vonamdi kemur hún enn á einhveir vestur-ís- lenzk heimili Hun átti sér nýlega að baki 70 ára útgáfuíeril. í tilefni af þeim merku tímamótum í sögu hennar, kom út í október stórt og vandað afmælisblað heninar, Æsfean 70 ára, og var það sér- staklega hugþekk sending, er mér barst blaðið fyrir stuttu síðan. Við Islendingar vestan hafs höfum einmig öðrum frem- ur ástæðu til þess að hugsa hlýtt til Æskunnar á þesisu afmæli hennar, þar sem eiinn af stofn- endium hennar og fyrsti ritstjór inn var mannvinurinn og skáldið Siguirður Júl. Jóhann- esson læknir, kunnur er og kær íslendingum hér í álfiu. Sa>ga Æskunnar er annars skilmerki- lega rakin í megindráttum á eftirfaramdi hátt í afmælisblað- inu: „>að voru merkileg tímamót, þegar Æakan hóf gönigu sína 5. október 1897. Með útgáfu heniniar var fyrir alvöru farið að viðurkemna hér á landi þá þörf, að börn og unglimgar fengju lestrarefni við sitt hæfi. Til- drög að útgáfu hennar voru þau, að >orvarði >orvarðs- syni, stórgæzlumanni un.gtempl ara, höfðu borizt óskir frá ýms- um Góðternjplarastúkum um að stórstúkan gæfi út barmaiblað „til eflingar bindindi, góffu siðferði, framförum og menntun' ungl inga yfir höfuð“. Stórstúkan veitti til fyrirtækisios 150 krón ur og Æskaíi hljóp af stokkun- um undir ritstjó>rn Sigurðar Júl. Jóhannessonar. Ritstjórinn var vinsœlt skáld, einfcum með- al æskulýðsins, og í för með sér valdi hann fræga rithöfumda af Norðurlöndum, svo sem H. C. Andersen, ævimtýrask áld ið danska, og Zaharias Topelius, hið finmska skáld. En sögur og æviniýri þessara skálda urðu mjög vinsæl hér á lamdi eiins og aminars staðar. — >að var því auðséð, að Æsfcam myndi ná vexti, hún dafnaði ár frá ári. >ó urðu ýmsir örðugleik- ar á vegi hennar, svo að hún svaf >yrmirósarsvefmi í tvö ár, árið 1909 og 1920, vegna papp- írsskorts. Hún er í raum og veru 72 ára, en þessi ár, sem hún svaf, telur hún ekki í ævi sinni og hel'dur því 70 ára af- mæli sitt á þessu hausti.“ >ví næst eru ritstjórar taldir í aldursröð að starfsárum, og koma þar við sögu mairgir mæt ir menn og kunnir, auk Sig- urðar læknis, svo sem séra Prið rik Friðriksson dr. theol., að konunum tveimur ógleymdum sem skipað hafa ritsitjórnar- sessinn, en það eru þær Ólafía Jóhannesdóttjir og Margrét Jónsdóttir skáldkona, sem var ritstjóri á ammam áratug. Síð- ustu tíu árin hefur Grímur Engilberts verið ritstjóri einn. Jóhann ögm. Oddsson, árum saman ritari stórstúku Góð- templara'reghimnar á íslandi vair afgreiðslumaður Æskunnar í 23 ár, og allam þann tíma framkvæmdastjóri henmar, og rak bæði mikla bókaútigáfu og bókaverzlun á vegum blaðsdms. — Krisrtjám Guðmundsson hef- ur verið framkvæmd'a'stjóri blaðsins og bókaverzlunarinm- ar síðan 1962. Skylt er að geta þe-ss, að hann er nú einmig um- boðsmaður Lögbergs-Heims- kringlu á íslandi >etta myndarlega afmælis- blað, sem er rúmar 70 bls. að stærð, er um allt seemamdi hiirn- um merku tímamótum, sem það er helgað, fjölbreytt, fróð- legt og skemmtilegt að inmi- haldi, og klætt í fagran ytri búming. >að nær, í fáum orðurn sagt ágætliega tilgangi. sínum. >að er prýtt mörgum manma- myndum, og skipar þar önd- vegi stór mynd af fyrsta rit- stjóranum, Sigurði Júl. Jóhamm essyni. — Einnig eru í blaðimu fjöldi annarra mynda, margair þeirra í litum. Á forsíðu káp- unnair er birt (í litium) mjög falleg mynd eftir Jón Engil- berts málaira. er hamn nefnir maklegt hrós fyrir það, hve ág-ætlega honium hefuir fairið rit- stjórnin úr hendi undanfarinm áraitug. En hróður Æskummar nær út fyrir strendur íslamds. Reidar I<und, fréttastjóra stór- blaiðsins Aftenposten í Osló far ast þanmig orð um hana: „>akka fyrir hið fallega og skemmtilega blað. Ég eir mjög hrifinm af öllum frágangi og út liti blaðsims, og slíkt blað sem Æsfeam finnst ekki hér hjá okk- ur í Noregi, og ég held ekki heldur á hinum Norðurlöndun- um.“ >að yrði of langt mál, ef telja ætti upp hið fjölþætta efmi þessa afmælisblaðs Æsk- unnar. Minna má á framhalds- söguna „Lóa litla landnemi", sem gerist í Nýja-íslandi, og er eftir >óru M. Stefánsdóttur, Richard Beck í ræðustól. „ísland, farsælda frón“, og er hún eitt af þeim lis'taverkum, sem Jón Engilberts gerði fyrir hátíð'arútgáfuina á verkum Jón- asair HaMgrímssonar, er bóka- útgáfam HelgafeU gaf út 1945. Enmfremur eru í blaðinu margair afmæliskveðjur, og skipar þacr að verðugu heiðurs rúm eftirfa raimdi kveðja fráfor seta íslands, dr. Kristjámi Eld- járn: „Margar hugljúfar bemsku- minningair eru tengdar Barna- blaðinu Æskunnii. Hún var góð- ur gestur á sveitaheimilinu, þar sem ég ólst upp fyrir fjórum til fimm tugum ára, og góður gestur er hún enn á þúsund- um heimila, þar sem yngstu lesendurnir bíða hennar með eftirvæntingu. Æskan hefur nú verið á vegferð sinni um land- ið í sjötíu ár. >að er langur tími og virðulegur alduir, en sízt eru á henini ellimörk. Hún er glaðleg og frj álsleg og leik- ur á marga strengi við hæfi lesenda sinna og lætur ekkert ieiðinilegt slæðast inn fyrir sínar dyr. Gott eitt er erimdi hennar. Ég óska Æskumni til ham- ingju með me>rkisaímælið og þakka lamgt og gott starfhenn air fyrir börnin í iandinu." Á sama stremg slá ritstjórar margra dagblaðainna í Reykja- vík og annarra blaða landsins og rithöfunidair í faguryrtum kveðjum sínum í garð Æsk- unnair. Einmig er 1 afmælisblað inu vitnað til fjölda ummæla ís- lenzkra blaða um harna, sem öll eru hin lofsamlegustu, og hlýt- ur núverandi ritstjóri Æsikunn- ar, Grímur Bngilibert®, þar sem lesendum Lögbergs-Heiims kringlu eru að góðu knnm. Vel samin og athyglisverð eir grein in „Æskam og framtíðin" eftir Gunnar Magnússon frá Reynis- daL Hugleiðing Inigibjargar >orbergs „Tal og tónar“ er skemmtileg og hittir vel í mark, en inn í hana fléttarhún eitt af hinum léttstigu og vim- sælu ljóðum Margrétar Jóns- dóttnr skáldkomu: „Skóiabörn syngja". Prýðilega ort og gullfaUegt er kvæði Matthíasair Jóhanmes- sens ritstjóra og skálds. „ísla.nd í draumi þínum“, sem ort er sérstaklega „tii ungra lesenda Æskumniair á 70 ára afmæld hemn ar“. Trúi ég ekki öðru, en að það finmi næman hljómgrumn í hugum hinna ungu lesenda, og er þá vel. Ásamt kvæðinu er premtað laig við það eftir Imgi- björgu >orbergs. Ég óska min.ni gömlu vim- komu. Æskunmi, hjartamlega til hamingju með 70 ára áfamg- amn og velfarnaðair um sem flest ókomin ár, um leið og ég þakka heinini fræðsiuna og skemmtunina í liðimmi tíð, og votta þeim, sem staðið hafa og standa að útgáfu henrnar, þökk mína og virðingu. Ég er þess fullviss, að margir Vestur-ís- lendingar taka sama huga und ir þær kveðjur og óskiir. MENN OG MÁLEFNI VÍSUKORN ögri vættir álaga er ekkert spaug um að hrinda burtu hráslaga úr hjartataugum, Lcifur Auðunsson. Kvittun fyrir áheit Á ég að heitta á — „elsku Jón“? StjórnmáLa I starfinu þeir standa í vamda „linan" flækt er öll til enda enginn veit, hvar næsit skal leita, Gunnlaugur Gunnlaugsson. SÁ NÆST BEZTI Ferðamaður: Ég átti greinilega réttinn, og þó kennið þér mér um þctta. Lögreglumaðurinn: Sökln er öll yðar. F.: Hvers vegna? L.: Af þvl að faðir hans er borgarstjóri, bróðir hans lög- reglustjóri, og ég tilvonandi mágur. Er til nokkurs semna? Ég er bara ísiemzkt flón — ekki viðhald neinma. Arnhciður. HÚSBYGGJENDUR Fraimteiðuim miilWeggjapfötur 5, 7, 10 sm — inimþutnrkaðiair. Nákvæm (ögun og þykkt. Góðair plötuir spaira múrhúð- un. Steypustöðin hf. PlANÓ TIL SÖLU Vel með famið píanó til sýnii® og söliu að Gnioðavog 18 2. hæð tiil hægni fná k'l. 2—5 í dag. NAMSKEIÐ I KERAMIK RAFMAGNSÞURRKUR Nokik'nir tímat enn teusnr sið- fyriir jeppa, 6 og 12 volta. deg'is. Svanað í síma 34463 Platínubúðin, f.ná kll. 1—2 í dag og á mong- Tryggvagötu, símii 21588. un. Steinunn Marteinsdóttir. 1BÚÐ ÓSKAST Hjón fra Ástmailíu með 3 böm óska eftir 2ja—3ja henb. MODELSAUMUR ibúð, helzt í nógnenmi Há- Sa'umuim buxnaikjóla og Skótams, frá janúar til júní. kjóte, flijót afgneiðste. Sími Tiboð mertkt „I.R.C. — 16" 33311. sendtet aifgir. Mbt. f. 14. þ.m. Atvinna Duglegur og reglusamur maður óskast til þess að veita for- stöðu hreinlætisvöruverzlun. Væntanlegir umsækjendur vin- samlegast láti í té upplýsingar um fyrri störf, ásamt meðmæl- um. — Tilboð merkt: „1970 — 8964" sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í söiu á matvörum. Upplýsingar um aldur, menntun og starfsreynslu óskast sendar Mbl. fyrir 16. janúar n.k. merktar: „8586". BLAÐBÍÍRÐARFOLK OSKAST í eftirtalm hverfi: Freyjugötu I — Lynghaga — Lauafásveg I Laugarásveg — Seltjarnarnes Skótabraut — Freyjugata II TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 ••••••«••••••••••••• ARABIA - hreinlætistæki Hljóðlaus W.u.-Kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. SKalar & setuT. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir Island HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.