Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 16
16 MOBGUINIBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANtTAR 11970 Otgefandi Framkvæmdastjóri Bitstjórar RitstjórnarfuHtriii Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 i lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði tnnanlands. kr. .10.00 eintakið. „GRIMMASTA AFTURHALD” V gær birti Morgunblaðið ít- arlegt viðtal við Bárð Halldórsson, kennara, sem stundaði nám í Rúmeníu í haust. Er óhætt að fullyrða, að í þessu viðtali kemur fram gleggsta lýsing á lífi og kjör- um fólks í kommúnistaríki austan jámtjalds frá því að SÍA-skýrslurnar voru birtar hér í blaðinu. Almenna athygli mun vekja sá kafli í viðtalinu við Bárð Halldórsson, sem fjallar um kynni hans af rúmenskum menntamanni og afleiðingum þeirra kynna. Hljóðnemar voru faldir í her- bergi hans og kunningjum hanis gefið að sök að standa í sambandi við gagnbyltingar- mann frá Islandi. Fylgzt var með ferðum hans hvert sem hann fór og að lokum hvarf einn helzti kunningi hans í hópi Rúmena. I>á mun mönn- um þykja fróðlegt að kynnast því fyrirkomulagi í hinu sósíalíska ríki, að vart er hægt að fá nokkra þjónustu innta af hendi eða meiri hátt- ar vörur keyptar, án þess að greiða mútur fyrir. Segir Bárður m.a. frá átakanlegu dæmi um meðferð lækna í Rúmeníu á litlu bami, sem varð sjúkt og var lagt inn á spítala, en líklega ekki greidd ar nægilega háar mútur til þess að fá viðunandi læknis- þjónustu. í lok þessa athyglisverða viðtals segir Bárður Hall- dórsson: „Allt hið göfugasta í sósíal- ismanum er fótum troðið, svo sem samhjálp borgaranna, lausn frá stéttarokinu og rétt urinn til gagnrýni en lögmál frumskógarins eru í fullu gildi. Eins og ég sagði áðan hefur hin nýja stétt ótak- mörkuð fjárráð, en vegna vöruskorts getur hún ekki varið nándar nærri öllum fjár ráðum sínum til kaupa á varningi......Menn berjast áfram með kjafti og klóm og alls konar meðulum. Eina leiðin til að verða ofan á er að ganga í lið með og á mála hjá yfirstéttinni, dansa með. Enginn kemst til áhrifa, met- orða eða auðs, nema hann sé virkur í flokknum og dygg- um flokksmönnum eru flestir vegir færir. Yfirmenn stofn- ana eru oft hrein fífl og góðir flokksmenn — þótt finna megi greinda og gegna und- irmenn, sem ekki komast á- fram, af því að þeir eru ekki flokksbundnir......Sannleik urinn er sá, að mjög fámenn klíka notar völd sín yfir at- vinnutækjunum sér til fram- dráttar. Það er ekki stéttlaust sameignarþjóðfélag eða sósíal ismi í Rúmeníu fremur en á tunglinu. Þetta urðu mér óskapleg vonbrigði.“ Þá hló marbendill SÝNISBÓK FINNSKRAR LJÓÐLISTAR SÆNSKUMÆLANDI Fintnar haifa sett svip á ruoirtnæna Ijóðiaigeirð. Úr finnsk- sæinisfcum jiairlðrvegi ispnuttiu brautiryðj- endor niútíimiailjóðfListiair eiins ag Ediitih Södiergran, EHmieir Diktomiiiuis og Gumm- ar Björfámig. Bnm í d'ag er sæmslka ij'óða- gemðiim í Fimmillamdi áibrdifamiilkil. Em á I»vú hefuir bornið umidamlfairdð, að finmisk flljóðll'ist 'geiriaist fyriirifleirðiainmieiiri em sú finmisk-sæ'nsfca, flileiiiri h'ætfilieikiaimjemm fcæmau flriam í ibópd Finmiammia sjáltftna em iþteitnna, sem baldia tryglgð við siæmskiumia. Um þetta vitnair bófc, sem mýlega kom út í Svíþjóð: Lyrik i Finland nu, em í hemrnii eru lljóð etftiir 27 fimmisk oig fimmisk- sæmisik sfcáid. Útgeflamdi er FIBs Lyrik- fcliu'bb, sæmiski Ijóðatoliúbburinm, og eir bótain sú 136. í röð ijó'ðiabófcia, sem toamiið haf'a út á veigum tollúbbsiims. Ljóðiin emu piriemitiuð bæðii á sæmistou og >i flinmislfcu. Bókmiemmitafmæðiinigiuirimm Kai Laitiniem 'Sfcrúifar llamigan immigamig um finmigfca Ijóðllist. Hamm fjiaiMiair eimikium um iþær breytimigar, sem omðið hafa á Ij óðagierð í Fimmiianidi seinaisita áiraitug, lýsiir því bvermiig einst'akiiinigsbumdiinn og lotoaðiuir skállldskiapuir heflur smóm saman þoitoað fyrir Ijótðii, sem villl vera opið, tetour þátit í umræðiú samitímiams. betta samia heiflur gerst anmans staðar á Norðiurllömidlum, en Iþaö er aithygiisvert að þa/u sfcál'd, sem ekki bafla vaæpað fyr- ir borð ságáWum yrkdisieflmum, virðaist ná bestum áxiamigiri í þeinri viðlieiiitirm að gera Ijóðið mátemigidara almeniruum Olesamda. Femitti Saarikiosifci (f. 1937) gatf úit ár- ið 1962 ljiólðiaibókina Hvað er eigimiiega 'að igleriagt; Ijóðlim í hemmi eiru sium hver nofcfcuirs fcomar yfirfýsinigar og sifcáld- ið hiltoar ekiki við að taka átoveðmia atf- stöðu. Saarikioistoi var áður þeikkitiur fyr- ir hetfðlbumid'iinm módemiisma og æsfcan haflði gert harnm að óitirúmiaðarigloði, því húin flamm i hionium verðiuigam fluiiitrúia. Ljólðagerð Saarilfcostois minmiir firiefcar á stoállidskiap Rúissanma Majakiovskís og Évtúsénkias en hina þmingliyndiisllteigu ijóðagerð Södiengranis og módiemiista atf gaimiia skóttiamium. 1 skáíkislfcap hams stamidia aMiar dyr opmiar og hamm óttast hvortoi miaelistou né vatfaisaimar sfcoöamir. Hamm kiailiar sjállfiam silg óflllokkisbumiddmm taoimmiúmiisita, em uppneismiartouigtur toans er að meisitu laiuis við þœr toriedidiur, siem margir vinisitiri sinniaðiir höflumdiar tieilja akyidiu síma að þjónia. Mestu Skiptir flerslfcleiki hams og hmigrnymjdaiauðlgli, það að hanm er eklfci á valdi edmsýnmar tál- ggingsliistar. Hamm hetfiur mieira vaM á iijóðræmni tjánimigu en fliastir skáM- bræðiur hans og hetfiur aiuðlsýmiiiaga iært maeira atf súrreallismamium en hamm iæt- ur í veðri vaifca. Óvæintar mytmdir skjóta uipp fcotllinium í texta hams ám þass að rj'úfia þa'ð samtoemigi, sem harnm staflnir að. Ég 'hef nieflnt Femtti Saiairikioski siem dæmi um sikáM, sem villll „breyta hedm- inum“ með Ijóðaglerð isdmmii, autoa sam- féliagstoemind ilesamidiams. Bn Saariífcoski er Síður en svo einráður í fiinmiskjum skáM- Sfcap. Sfcáld eimis ag til diæmiis Mirkfca Rekiola (f. 193(1) eii igóður fluJllltrúi lj'óðiagerðar, sem í semm er opim oig Jiok- uð. Djúp ííhiyigM og 'hlijóðlát flramsetn- ing einkienniir Refcolia, siem jrridr um þrámia til þass, sem er Mlðið: „Við vilLj- um eigmiaist afltur / okfcar dkmmibiáu rnætuir og stjörmiur.“ Temgisil mammis og niáttúiru eru enm áberandi yrtoiiSBflmi finmsik-sænskiu skáld- anna. Bn það er einmiig Ijóet, alð ljóða- gemð þeirra tefcuir mið atf því, setm etfst er á bauigi í heimsmálilum. Skáld eims og Glaes Andlerlsisom (tf. 1937) og Lams HuM- én (f. 192i6) flaira bil beiggjia, en gneiini- iegt er að þedr sætta sdig ekitoi við þá fcröflu, að í ijóðinu skuili flegtmðiin ríikja ein. Lyrik i FimiLamd niú, hefltur miest giMi fyrir það, að bún kymmiir nionriæinum lesendium SfcádJd, sem yrkja á máli, siem fáir skiHjia utam Finmíiamids. Fimnskiu- miæilamdi sifcáldám gilknia við likiam vamda og íslemisk skáld, siem vagna iruálsiirus eiru fláurn toumm í Skiaindímiavíu oig víðar. Aft- ur á móti má siegja, að Finmiamnir sóu rnuin betur siettir en Isdlemidimigar að því leyiti, að þeir eiga völ á smjöfflllum þýð- enduim, sem eiga a/uðvelt mieð að fcoma verfcum þeirna á flramflæri í Svíþjóð. Aðeinls fáein Ij'óð etftir fliirmsfctumœi- aindi 'SkáM hafla verið þýdd á ísillemiatou, en Ijóð efltir noklfcur finmisk-siæinisk iskáM eru til í ísilemiakum þýðimigum. Mest hefltur verdð þýtt efltir Ediitlh Södiemgram, en einruig Guinmiar Björl'imig, Blmiar Dikt- onditus og Rabbe BnctoetKL. Þeissar þýðdmig- ar eru ytfiiriiedtit vamdaðiar. Úsrval úr fimmstouim og rieyndar sfcamiddmiavísffcum skáildlskiap væri igaman að flá á ísfflemstou Bn óg geri eikítoi ráð fyirir, að útgetf- enditur hatfi ábuiga á silíkri flramtovæmd, aikia síst þeir, sem þykijiaet getia að óreyndu fcveðdð upp dóm um það að Ijóðabætouir sedjist efcfci. Þieir gætu fleinigið á sig þamm hættiulleiga sitimpil að veria orðað'ir við miemmdtmgu. Bn er ekki fcomiiinmi itímii till að íisiemisfcar bókimiemmt- ir njóti Norræna memmimigarsjóðsiins? Br hann jatfm illotaaiður ístondinigum og ís- lensítouir SfcáMsitoapur er þeirn, sem ediga sæti í dómmieflnd bóikmiemmtaverðEiauma Norðuriandiaráðs? Norræn ráðstefna um bindindismál Síðastl. föstudag birti Þjóð- viljinn frétt á forsíðu sinmi með 6 dálka fyrirsögn þess efnis, að „inntaks- mannvirki Búrfellsvirkjunar (hefðu) fyllst af ís.“ í frétt- inmi var sagt, að „feiknarleg ishrönn“ hefði myndazt og því lýst með stóryrðum hví- lík ótíðindi hér væru á ferð- inni. Nú skal engan veginn gert lítið úr þeim vandamálum, sem ísmyndanir skapa við Búrfellsvirkjun, enda hefur frá upphafi verið gert ráð fyrir þeim og sérstakar ráð- stafanir gerðar í því sam- bandi. En þrepahlaupið í Þjórsá, sem Þjóðviljinn birti frétt um með heimsstyrjald- arfyrirsögn, var minni háttar vamdamái. Samkvæmt sögn Gísla Júlíussoniar, stöðvar- stjóra Búrfellsvirkjunar stóð það aðeims í kliukkutíma og gekk greiðlega að losa það. Rafmagnsframleiðslan var minnkuð eingöngu vegna þess, að Sogsvirkjun gat auð- veldlega tekið hana á sig, en ekki vegna þess, að brýna nauðsyn bæri til.' En hvað veldur fréttafiutn ingi Þjóðviljans? Ástæðan er augljós. Þetta kommúnista- blað hefur um iangt skeið haldið uppi linmulausri rógs- herferð á hendur þessari m'estu virkjun íslendinga. Ef einhverjir erfiðleikar gera vart við sig kætist ritstjóri Þjóðviljans. Og kátína hans er svo mikil, að hann kamn sér ekki hóf. Þrepahlaupin í Þjórsá gáfu ekki titefni til þeirrar miklu gleði, sem breiddist yfir síður kommún- istablaðsins. En þá tók ósk- hyggjan við stjórninni. Stað- reyndir voru hafðar en engu og fréttin skrifuð í samræmi við óskhyggju Þjóðviljarit- stjórans. FYRSTA ráðstefna norrænna bindindlskennara og annarra áhugamanna um bindindis- fræðslu var haldin í Osló dag- ana 12.—14. desember sl. og sóttu hana tveir fsleindingar, Sigurð- ur Gunnarsson kennari við Konnaraskóla íslands og J»or- varður Ömólfsson framkvæmda stjóri. Var ráðstefna þessi hald- in í framhaldi af umræðum, sem urðu um bindindisfræðslu á norræna bindindisþinginu í Reykjavík í sumar. Helzitu viðfangsefni ráðlstefn- unnar voru þessi: 1. BinidindisfræðBla í sfcólum okkar eims og hún er raú. 2. Eiturlyfjavandamálið í saim- flélagi nútímains og í næstu fram tíð. 3. Á hvaða forsendium á að byggja bindindisfræðlslu? 4. Skipulagnirag og marfcmið bindindisfræðslu og fcennsluað- ferðir á ýmisum aldursstiguim. 5. Vandamál sem skólinn á við að stríða vegna eiiturraautraa nem endanna. 6. Á hvern háitt geflum við Norðurlandabúar haflt nána sam vinrau uim bindindiistfræðlsLu? í ályfctun, sem samþykfct vax í lofc ráðstetfnunnar var m.a. átoveðið að framhald skyldi verða á samstarfi því, sem hóflst með þessari ráðstefnu. Hetfur Svíþjóð boðið til næsitu róð- stefnu í raóvemiber 1970 og er fyrirbugað að hún fjalli einfcum Beirut, 9. janúar, AP. FLUGVÉLARRÆNINGI vopnað ur riffli og tveim skammbyssum neyddi flugstjóra Boeing-þotu frá bandaríska flugfélaginu TWA til að breyta stefnu og lenda á flugvellinum í Beirut. Þotan var upphaflega á leið frá París til New York. Eftir lend- inguna í Beirut skaut hann nokkrum skotum í mælaborð flugvélarinnar og í gegnum glugga aðstoðarflugmannsins, en strax og hann kom út var hann handtekinn og afvopnaður. Piltur þessi hatfði flrandkt vega bréf, og fcvaðist hatfa rænt flug- uim kennslugögn og hjálpartæki, og um mennitun og undirbúm- ing kennara. í ályfctuninni er kveðið á um frekara námsfceiðahald og fræð&luistarfsemi, sem eflna beri til og lagt er til að tékið verði uipp samstarf við raorræna netfnd vísindamanna á sviði áfe-ngis- rannsókna í Því skyni að koona á viðræðum um vandamál atf uppeldisfræðil'egum toga. vélininii til að mótmæla aðgarð- uim ísraelslmanna gegn Líbanon. Með vélinni voru aðeins táu far- þegar, og þeir ifcamust út um neyðarútgang þegair ræniingiinn hóf sfkothríð í stjómfcleÆanuim. Engan þeirra sakaði, og heldur éfcki áhöflniina. Líbönsfcu öryggis verðirnir, sem tófcu á móti ræn- ingjainum, tfóru óblíðHega með hann, og mótmælti hann þá há- stöfuim á frönsfcu. Líbönslk yfirvöld hafa saigt að þotan tfái að fara aftur til Banda rtkjanna strax og viðgerð lýfcur. Bkki er vitað hvort farið verð- uir firam á framsal ræningjans. Flugvélarræninginn hóf skothríð um borð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.