Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 17
MORGUJSHBILAÐIÐ, SUNiNUDAOUR 11. JANÚAR 1070 17 Fra alverinu 1 Straumsvik Stjórnarandstæðingar tala að vísu stöðugt um það sem höfuð- ávirðingu núverajndi stjómar, að hún hafi byrjað með því að fella gengi íslenzku krónunnar á árinu 1960. Satt er það, að formlega kom það í hlut hinnar nýju stjórnair að fella gengið, en raunverulega hafði það verið fellt á dögum vinstri stjómarinn- ar. Þá hafði verið sett upp margflókið útflutningsgjalda- kerfi, sem jafngilti gengislækk- un. Enda varð raunin sú, að á svörtum markaði hafði verðgildi krónunnar fallið langt niður fyrir það, sem ákveðið var 1960. Þegair stjómin tók við, voru eng- ir gjaldeyrissjóðir til, og erfið- lega horfði um öflun ýmissa brýnna nauðsynja. Þetta var því átakanlegra sem síðasta ár vinstri stjómarinnar hafði ver- íð mesta uppgripaár, sem þang- að til hafði gengið yfir íslenzku þjóðina. Það vom þess vegna eingöngu heimatilbúnir inniri erfiðleikar, ekki síst sundrung og ósamlyndi valdhafanna, sem ir hendi á árunum fram til 1967, þá var það fyrst á því ári, sem verulega krepti að. Berum sam- an viðbrögð rikisstjórnar og stjórnarandstæðinga við vanda- málunum, sem síðan hefur þurft að leysa. Strax á árinu 1966 þurfti að gera ákvarðanir, sem síðan höfðu úrslitaáhrif. Þá vairð að taka ákvörðun um það hvort ráðast ætti í virkjun Þjórsár við Búrfell og gem ál- samninginn við Alusuisse. Þetta tvent var óaðskiljanlegt. Stór- virkjun Þjórsár vair ekki fram- kvæmanleg nema með trygg- ingu á sölu mikils hluta ork- unnar. Það lá í augum uppi að þvílíka tryggingu var ekki hægt að fá, nema slíkt orkumagnværi selt fyrir mun lægra verð en unint er að láta í té þeim, er kaupa lítið og mjög mismun- andi magn af orku. Þessir not- endur hefðu hins vegar þurft að borga enn hærra verð, ef ekki hefði tekist að tryggja fasta sölu á miklu afli. En verð á því mátti ekki vera hærra en svo, að Hverju hvíslaði Ólafur? Nú er farið að reyna að breiða yfir klofninginn með því, að all- ir eru knúnitr til þess að sitja hjá. Sá amlóðaháttur hefur aldrei orðið berari heldur en I EFTA-atkvæðagreiðslunni á dögunum. Hin steingerðu íhalds öfl í flokknum vildu þá algera andstöðu, en nokkrir sögðust ekki með neinu móti fást til að greiða atkvæði á móti slíku framtíðarmáli. Þá var fundið þetta þjóðráð: Að leiða málið hjá sér. Hinum fyrsta, sem greiddi atkvæði, Magnúsi Gísla- syni úr Skagafirði, tókst þó ekki betur til en svo, að hann sagði nei. Síðan kom öll hala- rófan, sagði hvorki já né nei. Að því búnu stóð upp formað- ur flokksins, prófesosr Ólafur Jóhannesson, gekk til Magnúsar og hvíslaði einhverju í eyra Reykjavíkurbréf -----Laugardagur 10. jan. -—- Hverjir eru þreyttir? Ein af helztu röksemdutr and- stæðinganna gegn Sjálfstæðis- mönnum í ríkisstjóm og Reykja- víkurborg er sú, að flokkurinn hafi verið of lengi við völd. Þess vegna þuirfi nýir og óþneyttir mienn að taka við af Sjálfstæðis- flokknum. Rétt er það, að allt frá því, að flokfcaskipan komst í núverandi horf, þá hafa Sjálf- stæðismenn farið með stjórin Reykjavíkurborgar. Og þeir hafa nú haft stjórnarforystu í landinu í rúman áratug, sem að vísu er mun skemmri tími en Pnamsókn fór með stjámairfor- ystu óslitið frá 1927—1942. Á svo löngum tíma verða með eðli- legum hætti miklar mannabreyt- ingar í forystuliði flokka. Á 40 ára valdasfceiði Sjálfstæðis- manna í Reykjavíkurborg hafa sex menn verið lögformlega kjömir borgarstjóriair, hver fram af öðrum, og nokkrir hafa ver- ið settir um sinn, þegair sérstak- lega stóð á. Skipun borgarfull- trúa og bortgartráðs er einnig stöðugum breytingum undirorp- in. Meiri og miinni breytingar hafa orðið við hverjar borigar- atjómiairkosningair. Forystu rík- isstjórnarinnair hafa tveir menn gegnt síðasta áratuginn. Á rík- isistjóminni hafa einnig orðið aðrar breytingar, svo og á þing- liði Sjálfstæðisflokksins með svipuðum hætti og hjá öðmm flokkum. Innan allra flokka heyirast raunar öðru hvoru radd ir um, að slíkar breytingar gangi of seint. Það er mál út af fyrir sig, og á ekki sérstaklega við um Sjálfstæðisflokkinn frekair en aðra. Hér skiptir máli það, að þrátt fyirir langan valdatíma Sjálfstæðisflokksins, þá er síður en svo, að hinir sömu menn hafi Stöðu'gt verið í fararbroddi. Þtetta er þó efcki nema önntur IMIið máilsinis, því að hivað sem einstökum mönrnum líður, þá er það staðreynd, að floifckair Igeta orðið þreyttir og haft gótt af valdatteysi, en til þeiss að slffet verði metið rétt yerður að sfcoða öttil aibvik, Og þá jafnlt bæði þá flofcka, isem fara með völd, og hina, sem eru í andstöðu. Þess vegna hljóta menn að bera sam- an á hverjum séu meiri þreytu- merki um þessar mundir, Sjálf- stæðisflokknum eða gagnirýnend um hans. Jafnframt er rétt að miuirua í hyertjiu þreytumiarfcd helzt lýisi sér. En það er einfeum í minnkandi atorku, ákvörðunar- leysi, ósamlyndi og því að menn verða amnars hugair. Hvað hafa hinir að bjóða? E.t.v. er það eftirtektairverð- ast við gagnrýni andstæðinga á stjóm Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg, að þeir hafa alla tíð fundið að því, hversu Reykjavík dragi til sín menn úr öllum byggðum landsins. Þá skiptir ekki öllu, hvort þeir setj ast að innan borgarmaTkanna eða í allranæsta nágrenni, vegna þess að það er lífskraft- ur Reýkjavíkur, sem teigt hefur allan fjöldann á þetta lands- hom. Lífskraftur borgarinnar á sér margar rætur, en án ömggr- ar og framsýmnar stjórnar borg armálefna hefðii hanrn fyrir löngu koðnað niður. Yfirburðir Reykjavíkur koma ekki sízt af því, að máiefnum hennar hefur ætíð verið vel stjórnað ýfcju'laust oftast betur en annairira sveitar- félaga í landinu. Þar hefur allt lagst á eitt: Hæfir forystumenn, góð málefni og síðast en ekki sízt samhent og samfelld stjóm áratugum saman. A allra síðustu árum hafa verið unnin stórvirki í ýmsum efnum. Gatnafcarfi borgarinnar hefur tekið algeuum umskiptum. Hitaveitan hefur verið lögð til fleiri og fleiri og nú í vetur hefur hún staðið sig mun betur en áður. Nýir skólai rJsa af grumni, hver á eftir öðlr- um. Ágæt íþróttamaninivirki eru byggð, enda má spyirja: Hvar annarsstaðar hafa menn séð við svipuð veðiursfcittyrði jafn ágætar últtsu'ndlaugar og hér? Mifeittsvert starf er unnið fyrir æSkulýð bæjairins í margháttaðri félags- starfsemi. Svipað er nú gert fyr- ir gamla fólkið við mjög góðar undirtektir. Atvinnulíf er m.a. eflt með aðild að hinum miklu raifimagnsvirfcjunium og með byggingu Sundahafnar og um- bótum innan gömlu hafimarinm- ar. Nú lætiur borgarstjóri sér mjög huigað um endurniýjiun tog arafilotans. Svo mættt lengi telja. En hvað hafa andistæðing- arnir að bjóða í staðinn, annað en úrræðaleysi og máittvama sundiurlyndi. Áratugur hinna mestu framfara Þegar núverandi ríkisstjórn tók við völdum fyrir röskum 10 árum, var ömurlegt um að litast I íslenzku þjóðlífi. Raunar hafði fuirðanlega tekist að halda í horfinu frá því, að vinstri stjóm im gaiflst upp í desember 1958 á meðan Alþýðuflokkurinn einn var við völd með stuðningi og atbeina Sjálfstæðisflokksins. leiddi til þess hörmungarástands er fyrsta verk viðreisnarstjóm- airinnar var að hæta úr. Síðan hefur á ýmsu gengið. En óum- deilt er, enda óumdeilanlegt, að fram til 1967 var þessi árin meiri velmegun og meiri eigna- söfnun á meðal íslemzku þjóðar- innar en nokkru sinni fyrr í hennar nær 1100 ára sögu. Síðan. kom snöggur aftuirkippur, svo að lífskjör hlutu að versna og fram- förum að seinka um sinn. Engu að síður mun raumin samt verða sú, að þagar litið er á áratug- inn í heild, þá hafa á honum orð- ið meiri framfarir og velmegun þjóðair og einstaklinga aukist hraðar en á nofcknuim öðruim áratug. Það þarf sterk bein Málshátturinn segir, að það þurfi sterk bein til að þola góða daga. Sú vairð raunin á með vinstri stjómina, sem beinlínis gafst upp fyirir of miklum afla og hagstæðu verðlagi. Uppgjöf af þvílíkum ástæðum er raunar lítt lofsverð, en engu að síður verð- Ur að játa, að þarna var um að ræða raunverulega örðugleika, hverjar sem orsakir þeirra vom. Á árunum 1959 til 1966 var einnig við margháttaða örðug- leika að etja, þótt aflabrögð og verðlag væru okkur þá yfirleitt, að vísu ekki undantekningar- laust, hagstæð. Vegna hims mikla síldarafla skapaðist ýmiskomar ójafnvægi í þjóðfélaginu, sem ekki varð ráðið við, nema með uppbótargreiðslum til einstaka atvinnugreina. Ekki vegna þess, að þeim út af fyrir sig gengi illa en þeim gekk ver en síld- veiðunum, og þess vegna varð að jafna metin. Þetta orsakasam hengi áttu sumir, jafnvel skírir menn erfitt með að skilja. Þess vegna var það, að einn af for- ystumönnum Pramsóknar, sem lengi hafði verið í stjórn Seðla- bankans, taldi sumarið 1965, að gengislækkun væri óhjákvæmi- leg, á sama tíma og gjaldeyris- sjóðir söfnuðust fyrir. Minni skilning á orsökum erfiðleika og viðbrögðum gegn þeim er erfitt að finnia. Hitt var rétt, að þama voru fyrir hendi erfiðleikar, sem varð að leysa og vom leystir, þótt með allt öðmm hætti væri, heldur en Framsókn hafði sagt fyrir. Blindir á báðum augum Þó að játa verði að margs- konar erfiðleikar hafi verið fyr- það gerði gimilegt fyrir kaup- endur, er áttu margra kosta völ, að koma til íslands, og varð það þó að standa undir kostnaði verksins að sínu leyti og vel það. Öllu þessu tókst að ná með ál- saminingunum. Engu að síður hafa um fá mál orðið meiri átök á Alþingi. Einar Olgeirsson sagði eitthvað á þá leið, að and- staðan gegn vamarsamningnum við Bandaríkin og aðild að NATO mundi reynast smáræði við þanin fjandskap, er komið yrði af stað gegn álverksmiðj- unini. Hannibal Valdimarsson, er þó var einna hógvænastur af þeim félögum þá, sagði, að skera bæri upp herör um allt land til að koma í veg fyrir ófarnaðinn, er af þessari samningsgerð mundi leiða. Framsókn var einn ig eitruð í sinni andstöðu, þ.e.a.s. að meginstofni tiL Ey- steirun Jónsson og afturhaldslið hans taldi landauðn blasa við, ef þvílík ósköp yrðu sem gerð álsamningsins. Honum gekk samt ílla í fyrstu að halda liði sínu saman. Alla kúgaði hann þó til uppgjafar, áður en yfir lauk. Báglegast var hvemig fór fyrir Steimgrími Hermannssyni og Jóni Skaftasynd, sem var þó jafn hræddur við kjósendur sína og Eystein og siat þess vegna hjá. Bara hræðsla Þvílík hjáseta í hinum merk- ustu málum eir nú orðin helzta einkenni Framsóknarflokksins. fingin sannfæring, bara hræðsla á báða bóga. Raunar er það engin nýjung, að Framsóknar- menn greini á í meiriháttar mál- um. Þeir hafa t.d. í vamarmál- unum mjög leikið tveim skjöld- um allt firá því, að þeir klufu lið sitt um afstöðu til Keflavík- ursamningsins 1946. Þá voru þeir í stjómairamdstöðu enhöfðu enn næga ábyrgðartilfinningu til að leyfa nógu mörgum mönnum að greiða atkvæði með samn- ingnum til þess, að hann næði samþykki. Síðan hafa þeir yfir- leitt fylgt hinni aðferðinni, að vera á móti vömum landsins þegar þeir vonu í stjómarand- stöðu, en með vömum þegar þeir voru í ríkisstjórn. Á sínum tíma vakti það athygli er þing- menn þeirra úr Norðurlandskjör- dæmi eystna gHeiddu atkvæði mieð Kísilgúrframkvæmdunum gegn vilja flokksins. Einn þing- maninanna gerði þá grein fyrir aittovæði síntu, að úr því að kjör dæmi hans hefði efelfci hliotið stóra vinn inginin., væri efcki nema sanngjarnt að það hlyti kísilgúr inn! „Stóri vinniinigurinn“ var ál vertosmiðjan, sem fllldkfcurinin haifði hamaist mest á móti honum. Brá þá svo við, að Mag- . nús gekk í ræðustól og lýsti yf- ir því, að hann hefði raunar ætl- að að sitja hjá, en verið að hugsa um annað er atkvæði voru gneidd, og þess vegna óvairt sagt nei! Fer ekki bezt á því, að þeim, sem svo em annars hugar um hin mestu mál sé ætlaður staður utan sala Alþingis ís- lendinga? Ætíð teknar nauðsynlegar ákvarðanir Beruim þetta fuim, flökt og ákvörðuinarieysi saman við að- gerðir ríkisstjórnarinnar. Auð- vitað hefur henni ekki tekist jafn vel um allt. En ætíð þegar á hefuir reynt, þá hefur hún eft- ir beztu getu toannað málin og síðan tekið ákvarðanir svo sem sannfæring hennar sagði til um. Þaininig fór hún að um samþykkt á álsamningnum, ákvörðun um virkjun Þjórsár og bygginigu Strtauimsvíkurhafnar. Og eftir að aflaleysi, verðfall og sölutregða skullu yfir, þá hefur ríkisstjórn in hvertju sinni tekið þær áikvarðanir, sem að beztu manna yfirisýn þóttu vænlegastar til að ráða bug á vandanum eða draga úr verstu afleiðingum hains. Ákvörðunin um verðstöðvun og síðan um gengisbreytingar 1967 og 1968, um hörkulega álagning- artakmöikun, um ný httiutaskipti og mairtgvíslegan atbeina að kaupgjaldsmálum til að halda verðþenisfliu í skefjum, — engar þessar ákvarðanir hafa verið auðveldar né lagaðar til vin- sælda í bili. En ríkisstjórmin hefur ætíð gert það, sem gera þurfti, og með þeim árangri, að mun fyrir en við var búist hefur snúist til betri vegar. Sívaxandi sundrung stjórn- arandstæðinga RJkisstjóminni og flokkum hennar hefur vissulega verið mikill vandi á höndum undan- farin misseri. Meirihluti stjómar- innar á þingi má ekki vera minni til að koma málum fram. Þess vegna hafa menn þar orðið að hliðna til hver fyrir öðrum, og sýna þolgæði og gagnkvæma ábyrgðartilfinningu, Ef stjómar- liðið hefði ekki sýnlt óþneyt- andi ábyrgðartilfinningu og úr- skurðarvilja, þá hefði alger Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.