Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1©70 SKATTFRAMTÖL Friðrik Sigurbjömsson. lögfræðingur, Harrastöðu.m, Skerjafirði, simi 16941. ÞÉTTUM STEINSTEYPT ÞÖK og þakremnur. Ábyrgð tekm á vtnnu og efmi. Leitið tíl- boða. Gerið pantamir i síma 40258. Verktakafélagið Aðstoð sf. SKATTFRAMTÖL Sigfinnur Sigurðsson Hagfræðingur BarmaihKð 32, sími 21826. SKATTAFRAMTÖL og rei'kming-suppg-jör. Fy rirg re iðslusk rif stofan Austurstraeti 14, sirmi 16223. Þorierfur Guðmundsison heima 12469. KENNSLA 1 LISTSAUMI (K umstbroctering) myndflosi og teppafiosi. Sími 38463. Elten Kristvinsdóttir. RAÐSKONA ÓSKAST Ekkjuimaður með 4 böm óskar efir barngóðrii konu, helzt 30—40 ána til að hugsa um heimillið. Upplýs- ingar í síma 35916. ASTRALlA Óska eft'ir ferðafélaga tiJ Ástnailfu. Fer utan seinmi partimn í febnúar. Upplýsmig- ar í síma 98-1688 mitlj ki. 18—20. TIL SÖLU 2 notað'ir telpnaska'Utar með skóm mr. 35—36 og s'kaiutar fyrir byrjendur með skóm mr. 33—34. Einmiig amerirs'kur srrvoking (43 tomg). S. 41169. TIL SÖLU bamdsög. Uppiýsingar í síma 83853. HREINSUM, PRESSUM og genum við f&tin. Vönduð v inna. Efnalaugin Venus Hverfisgötu 59, Smtví 17552. KEFLAVlK Herbergi óskast til teigu strax. Upplýsingar í skna 2293. ÖKUKENNSLA Kemmi á Saato V-4 afta daga vikumnar. Útvega ö(l gögn. Magnús Helgason. Sírmi 83728. IBÚÐ ÓSKAST Vamtar 2ja henb. Ibúð. Fynir- frevmgreiðsia ef óskað er. — Hringið í sima 25260. VERKFRÆÐINGUR 1 óskar að ta'ka góða 3ja—4ra herib. íbúð á ieigu. Þ»rf að vena iaus fyrir 1. apríl. Góð umgengmi. UppL í Síme 10139. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU við ræstingar 2—3 kvöld i vikiu, má vena í Reykjavík, Kópavogi eðe Hafnatfirði, er vön. Uppt. « síma 38856 í dag. mm MESSUR I DAG Kaupangskirkja í Eyjafirði. Byggð 1922. (Ljósmynd: Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Barrnasamkoma 1 sam- komusal Miðbæjarskólans kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Hallgrímskirkja Bamaguðsþjónusita kl. 10. Karl Sigurbjörnsson og dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónss. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Háteigskirkja Lcsmessa kl. 9.30. Bamasam- koma kl. 10.30. Séra Arngrím- ur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Björns son. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hanfarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusita fellur nið ur í dag. — Séra Garðair Þor- steinsson. Grensáspr estak all Guðsþjónusta i Safnaðarheimil inu, Miðbæ kl. 11. Barnasam- koma kl. 1.30. Sóra Felix Ól- afsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti — Lágmesea kl. 8.30 árdegis. Lágmessa kl. 10.30 áx- degis. Hámessa kl. 2 síðdegis. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Lárus Haildórssan messar. Filadelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 síðdegis. Ás mundur Eiríksson. Frtkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteiinn Björnsson. Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjón.us'ta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason, Ásprestakall Messa í Laugairástoói kl. 1.30. Bamasamkom.a kl. 11. Séra Grfmur Grímsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2. Fermingarbörn beðin að mæta. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastund baim- anna kl. 4. ÁRNAÐ HEILLA -iöðf 80 ára er í dag frú Kristín Jóns- dóttir, Skeiðarvogi 15. Þann 16.11 voru gefin samati í bjónaband í Hallgrímskirkju, af séra Jakobi Jónssyni, unigfrú Svan hvít Ásta Jósefsdóttir og Ásgedr Ólafsson garðyrkjumaður. Sitúdíó Guðmundar, Garðastræti 2. Þann 22.11 voru gefin saman í hjónaiband í Hallgrímskirkju af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Louesa Gunnarsdóttir og Birgir Þór Jónsson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 4. Stúdló Guðmundar, Gaiðastræti 2. Sunnudagimn 21. desember opin- beruðu trúlofun sína, Sigrún Björnsdóttir, Karfavogi 25, og Bjöm H. Jónasson, Hofteigi 40, bæði nemendur í Kennaraskóla ís- lands. Laugardaginn 20. desember op- inbemðu trúlofun sína í Vegt- mianrbaeyjum, ungfrú Helga Gísla- dóttir, Heimagötu 15 og Gerr Sig- urlásson, Hásteimsveg 60. DAGBÓK Minnst þú orðsins við þjón þinn, af því þú hefur látið mig vona. Sálmar Daviðs, 119, 49. í dag er sunnudagur 11. janúar og er það 11. dagur ársins 1970. Eftir lifa 354 dagar. 1. sunnudagur eftir þrettánda. Brettivumessa. Árdegisháflæði kl. 8.45. AthygU skal vakin á þvl, að efni skal berast 1 dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en það á að birtast. Almcnnar upptýsingar um læknisþjónustu í borginmi eru gefnar 1 íímsva.a Læknafélrgs Reykjavíkur, sími 1 88 88. Tannlæknavakt í janúarmánuði kl. 21—22 alla virka daga en laug arda.ga og sunmudaga kl. 5—6 í Heilsuverndarstöðinni þar sem áð- ur vax slysavarðstofam, sími 22411 Næturlæknir 1 Keflavik 6.1 og 7.1 Armbjöm Ólafsson. 8.1 Guðjón Klemenzson. 9., 10. og 11.1 Kjartan Ólafsson. 12.1 Arijbjörn Ólafsson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða hreppi. Uppiýsingar í lögreglu- varðstofunni simi 50131 og slökkvi stöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjumnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er í síma 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð,- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofam opin á miðvikudög- um 2-5, mámudögum 8.30-10, sími 23285. Orð lífsins svara I síma 10000. KRÍUR í SÆDÝRASAFNINU? Nei, það er víst tómt plat, þvi að á þessum árstlma ern þær staddar suður við Suðurheimskaut, og langan vcg hafa þær flogið. En hinu er ekkl að leyna, að margt er samt að sjá i Sædýra- safninu í Hafnarfirði, og það verður opið á venjulegum tím- um um helgina, sem sagt frá kl. 2—7. Börn hafa sérstaklega gaman af að skoða safnið, enda er þar margt dýra, þótt eng- ar séu þar kríurnar um þetta ley ti. — Fr. S. Nýlega voru gefin. samam í hjóna band, ungfrú Guðrún Scheving og Frarns Borgman. Stjörmuljósmyndir, Flókagötu 45. Þanm 29.11 voru gefim saman í hjónabaimd af séra Ólafi Skúlasyni, ungrfú Erna Melsted og Ásmund- ur Guðjónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 24. Stúdíó Guðmumdar, Garðastræti 2. Spakmæli dagsins Ég elska vinnuna, hún hrífur mig. Ég endist til að horfa á hana tímumum saman. — Jerome K. Jeromie. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóii KFUM í Rvík. að Amtmamnsstíg 2b, hefst kl. 10.30. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli KFUM og K i Hafnarfirði hefst kl. 10.30 að Hverfisgötu 15. öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli kirstniboðsfél. að Skipholti 70 hefst kl. 10.30. Öll börm velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins hefst kl. 10.30 aið Óðinsgötu 6b. Öli börn velkomim.. Sunnudagaskóli Filadelfiu hefst kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8. ÖU börn vel- kornin. Sunnudagaskóli Hjálpræðishcrs ins hefst ki. 2. ÖU börn vél- komin. Sunnudagaskólinn að Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10.30. öli börrn vel- kornin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.