Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 30
30
MOKGUMaLAÐIÐ, SUNmjDAXSUÍR 11. JANÚAR 11970
Skíðafólk þarf aðstöðu
eins og annað íþróttafólk
segir í*órir Lárusson formað-
ur Skíðaráðs Reykjavíkur
NÚ er í garð genginn „tími
skíðafólksins.“ Mánuðirnir,
sem í hönd fara bera oftast
með sér ágæta möguleika til
skíðaiðkana, og með hækk-
andi sól stefnir hugur ungra
sem aldinna til útiveru og þá
er fátt ákjósanlegra en að
bregða sér í stutta ferð út úr
ys og þys borgarinnar og vera
dagstund í góðri skíðabrekku
í nánd við góðan skíðaskála,
er veitir þægindi og veiting-
ar, þegar þess er óskað.
ÞóUr Lárusson
íorm. S.K.R.R.
Á dögunum áttum við af þessu
tilefni itutt samtal við Þóri Lár
usson formann Skíðaráðs Reykja
víkur er. Skíðaráðið er samnefn
ari allra skíðafélaganna í Reykja
vik og glímiir því við vanda skíða
íþróttarinnar, hvort sem er í
þeim skilningi er lítur að högum
keppnisfólksins eða þeim mögu-
leikum, sem almenningi eru skap
aðir í skíðaiandi Reykjavíkur.
Það kom í ljós í rabbi við
Þóri, að skíðamenn í Reykja-
vik eiga í meiri erfiðleikum til
að skapa aðstöðu i sinni íþrótta
grein en nokkrir aðrir íþrótta-
menn. Fiest — eða nánast allt
— hafa þeir orðið að gera sjálf
ir. Annars hefði það ekki ver-
ið gert. íþróttamenn í öðrum
greinum ganga að sínum leik-
vöngum eða sundstöðum og oft
astnær í ágætu ástandi. Jafn-
vel ganga að strikuðum völl-
um og vel uppsettum mörkum,
án þess að forystumenn við-
komandi greina þurfi eftir að
líta. Allt er unnið af bæjarfé-
laginu, og þykir sjálfsagt. Þór
ir benti á að ekkert slikt ætti
sér stað til handa skíðamönn-
um. Allt starfið til undirbún-
ings æfingum, iðkun fyrir fjöld
ann, og fyrir kappmót, sé unn-
ið í sjálfboðaliðsstarfi skíða-
fólksins. Þegar skíðafélögin
standa að byggingu skíðaskála,
þá líkjast þau miklu frekar fjöl
skyldu, sem er að koma þaki
yfir höfuð sér af miklum van-
efnum, heldur en íþróttafélög-
ucm, sem eru að skapa afreks-
menn úr hópi álhugafólks.
Ofklkruir þólttu þessi uimimiætli Þór
is athyglisverð og báðum hann
að segja ókkur undan og ofan
■aif gamigi aniálDa !reykvíis(kiria skíðia-
manna í vetur. Og Þóirir sagði:
SKÁLAR FÉLAGANNA OPNIR
— Skiálair félaigaininia, Á, ÍR,
KR og Vals veirða allir opnir í
vetuir. Hvað verðuir með skíða-
skálann í Hveradölum vitum við
ekki. Það kostar mikið að gera
hann starfhæfan. Rainnsókn var
gerð á því á vegum íþróttasjóðs
og reyndist kostnaðuránn miklu
meiri en ætlað var. Ég teldi það
heillavænlegast að borgaryfir-
völdin tækju skálann að sér,
gerðu bainn í stand, þrátt fyrir
mikinn kostnað, og stæðu að
rekstri hans fyirir Reykvikinga.
Borgin h'-ftuir lofað því að við
skálann rísi skíðalyfta í vcw.
ílþrcl'Jtiaráð hisiflur eiinidtneigið lagt
það til að lyfta verði þar reist
og tilboð eru þegar fengin erlend
! is frá um slíka lyftu.
|
VANDRÆÐAÁSTAND
í LYFTUMÁLUM
Aðeins ein fullkomin lyfta er
nú til á Reykjavíkursvæðinu, við
KR-skálann. Á öðrum stöðum etr
f-'m-Jk
---,, - ,
Á góðviðrisdögum streyma borgarbúar til fjalla. Hér má sjá mikið fjölmenni á svæði tR. —
Skálinn sést ekki — er á hólnum til hægri.
aðeins um ófullkomnar tnaktors-
lyftur að ræða. S.l. 4 ár höfum
við barizt fyrir því á ýmsium vett
vlamigi, aið Ihið opdmlbena meiisd
lyftu. Og nú höfum við femgið
loforðið, og mun nú á reyna hvort
efnt verðuir.
Oklkiur, sieim váð dklíðiamál Reylk
vikinlga Miumgt, þykiiir eiinsýmit að
sé elklká f|jéirlhiaig;Elagur gnuinidlvöM-
ur ifyriir þvi að relkia skíðiaiyifiíiu ihéæ
í fjölmenninu, þá sé hann hvergi
á landinu. Nefnd var til þess
skipuð fyrir nokkirum árum, að
kanna erfiðlaika skiðaíþróttarinn
ar hér syðra. Hún komst að
Við skíðalyftu KR-inga, einu fullkomnu lyftuna á Reykjavíkursvæffimu.
f Jósefsdal er skíðasvæffi Ármanns. Þar er mikiff skíðaland og
fagurt eins og þessi sérstæða mynd sýnir.
þeiirri niðurstöðu, að æskilegt
væri, að lyfta yrði reist í Hvera-
dölum, því þair væri veitinga-
rekstur fyirir hendi. Nú er svo
lanigt liðið síðan niefndarálitinu
var skilað, að veitingareksturinn
hefuir lagzt niðuir. En hann er
nauðsynlegur í sambandi við lyft
una. AðgtiæÖur haifa því toreytzt
oig ósé0 ihviað viarðluir. Bn við
eiiguim lolfoirð ag við eiigiuim
ennþá þá trú að heppilegast sé
að mynda góðan almenmingsstað
í Hveriadölum.
Annað atriði sem styrkir þá trú
okkar er, að það magn af skíð-
um sem flutt er inn árlega á að
vera nægilegt til að rekstur skíða
staðair sé tryggður. Á góðviðris-
dögum hópast Reykvíkingar þús
undum saman út úr borginmi.
Heilu fjölskyldurnar eiga viðun
andi eða ágætan útbúnað. Áhug-
inn til skíðaferða er fyrir hendi,
en fólkið á í engan stað að flýja.
Það er bvergi aðstaða fyrir al-
menning. Skálar félaganna geta
ekki tekið við þeim fólksfjölda,
sem myndi nota sér hvert stjörnu
bjart vetrarkvöld auk sólbjartra
ihieáigiidialgia, eif fyriir ihienidli væru
igóður aillmieinndlnigsslkálá, fiulfflkomáin,
lyfta og upplýstair brekkur. Slíka
aðstöðu teljum við sjálfsagt að
skapa í Hveradölum.
AÐSTAÐA KEPPNISFÓLKS
— En mig langar að spyrja þig
um aðstöðu keppnisfólks til þjáif
unar.
— Foirygba íþróttaimlálliamoa í
Reykjavík hefur að ég held
aldrei litið á vetrariþróttir sem
íþróttir. Það hefuir verið álitið
nóg að félagar í skíðadeildum-
um geti byggt skála eða haldið
þeim við án þess að hljóta stuðn
inig mteðiam imiofloað er fié, að
okkar dómi, í aðrar íþróttagrein
ar, t.d. knattspyrnu og aðra
knattleiki, aðstaða borguð fyrir
siglingaklúbba og ýmsair aðrar
igreiniair iþirióttai, svo að ekki sié
mánnzt á diamssltlaiðá fyrir æslkiu-
lýð. Mætti jafnvel haldla að flieáirá
íþróttiaiglreinlar séu elklki til í
þeima aogáim. Hveins yeginia
slkylidi elkki vena stulðfllað opin-
ibarilega að því aið slkapia sfcíða-
íþirióttimiiM igóða aiðlsltöðiu ag gtiuðflia
imisð iþví að aufldmmi úitliiváisit umigna
sem aldiininia að vetiri táil þiá er
útiivástar oig tbreyíimigiair er mest
iþörf fyrár iþongarlbúia.
Það er athyglisvert að í hvert
sinn, seim neylkivíslkiir gkílðiaimeinln
hafa skarað fram úir á mótum,
þá eru það þau áriin sem þeir
hafa ekki staðið baki brotnu í
byggingu skála fyrir sig.
Og Þórir var mjög ákveðinn
og sagði:
Ef ég tala í samlíkingum
vildi ég segja: Okkur vantar
völl fyrir okkur, sem borgin
sér um á sama hátt og ræktaff
er gras og slegiff, krítað, gert
við marknet o.fl. o.fl. fyrir all
ar affrar íþróttagreinar en vetr
aríþróttir.
EINKAFRAMTAKIÐ
— En er ekki að skapast að-
staða með „nýju sniði“ hjá
Kristni Benediktssyni við Lækj-
arbotna?
— Þú kemur að brennandi
máli. Sú aðstaða, sem þair er að
skapast er á engan hátt á okkar
vegum. Við höfum ekkert fjár-
_u-u A kl. 91