Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970
— Cooks
Framhald af bls. 5
í sömu fjölskyldu, gengið frá
föður til sonar.
Þá sagði Mr. Carstanig, að
á milli íslands og Bretlands
hefði ætíð verið náið sam-
band og góð vmátta. Fyrir
nokkrum árum hefði að visu
komið til alvarlegs ágrein-
ings en í da.g væru allir bún-
iir að gleym-a þvl gjörsiamlega.
Mr. Carstang sagðist bæði
skilja og meta aðstæður í at-
vinmuháttum íslands og séir
vseri vel kunmugt um mikla
möguleika íslands sem ferða-
mannalands. Hanin sagðist
geta fullvissað okkur um, að
Cokks væri reiðubúið til að
aðstoða ísland á allan hátt við
að halda því fram og vekja
athygli á því sem ferðamanma
landi. Hamin lofaði að láta
t
Mó'ðir okkar
Margrét Ólafsdóttir
andaðist 9. janúar í sjúkra-
húsinu Sólvamgi, Hafnarfirði.
Kristín Sigurðardóttir
Þórður Sigurðsson.
t
Jarðarför móður okkar,
temgdamóður og ömmu
Bjarneyjar Sigríðar
Þórðardóttur
frá ísafirði,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginm 13. jan. kh 1,30.
Anna Sigurðardóttir
Sigurjón Sigurðsson
Elsa Sigurðardóttir
Þórir Bent Sigurðsson
Kolbrún Sigurðardóttir
Gunnsteinn Sigurðsson.
skrifstofur og umboð félags-
ins halda lamdiniu að fólki,
sem leituðu til þeirra og sagði
þetta því auðveldatra sem ís-
lamd. væri á sterlinigsivæðimiu.
Mr. Carstang vék að því,
að gefnu tilefni frá hr. Zoega,
að Cooks hefði skapað bæði
Sviss og Noreg sem ferða-
mainnalönd. Sama sagði hanm
að þetta. ætti einmdg að vera
mögulegt um ísland. Til þess
að ná slíkum ár.amigri taldi
Carstanrg slkipuleggjia auiglýs-
inigastarfsemi nauðsynlega,
finma þyrfti hvar og í hvaða
stéttum helzt væri að leita
væntaniegra íslandsfara ekki
bara bíða eftir að þeir kæmu,
heldur ýta umdir þá. Sagði
Mr. Carstang þó að Cokks
Væru reiðubúnir til að géfa
Skrifstofum sínum og iimboði
fyrirmæli um að ota íslandi
fram og vekia athygli á því.
Þá teldi hamn að m-eira þyrfti
að gera og væri Cooks til-
búið til samstairfs um það.
Mr. Carstanig skýrði frá því,
að umdamfarið hefði Cokks
unnið að því að aiuglýsa ís-
land sem ferðam'ammaland
fyrir írsku stjórnima á sama
t
Bróðir okkar
Steindór Sæmundur
Sigurðsson
frá Sviðugörðum,
andaðist á Elli- og hjúkrunar-
heimilánu Grund 9. þ. m.
Systkinin.
t
Útför móður minmar
Jónínu Þorvaldsdóttur
saumakonu,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginm 13. janúar kl.
10.30.
Þorvaldur Mawby.
t
Eíginkona mín, móðír, tengdamóðir og amma okkar
ELÍN SIGRiÐUR ELLINGSEN
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík, mánudaginn
12. janúar kl. 2 e.h.
Erling Ellingsen,
Haraldur Ellingsen, Ásbjörg Ellingsen.
Erling Ellingsen, María Ellingsen,
Elín Ellingsen.
Málverk A. W. Fowles af Reykjavík frá 1862, sex árum eftir að Zoéga byrjaði að greiða hér
fyrir ferðarnönnum.
hátt og Sviss og Noreg á sim-
um tíma. Hamin sagði írland
ber-a af þessu noktouirm kostn-
að. Skaut hanm þvi fram,
hvort íslamd viljá verja
nokkru fé í þessu skyni og
ef ísland sjálft óskaði að faira
iminá þær brautir, þá væri
Cokks reiðubúið til þeirrar
aðstoðar, sem óskað væri eftir.
Eftir þettá urðu a%nieininiar
umræður um málið fram og
aftuir. Nið'Uirstöður viðræðn-
anmia eru hins vegar þessar:
1. Cokks er reiðubúið til að
greiða fyrir og örfa á al'lam
hátt ferðamannastraum til ís-
lamds.
2. Þeir eru reiðubúnir til
að láta skrifstofur síniar og
uimboð ota íslömdsferðum að
þeim, sem til þeirra leita.
3. Þeir telja auglýsinga-
starfsemi nauðsynlega í því
skyni að gera íslamd að veru-
legu ferðaim anna] amdi óg eru
reiðubúnir til þeirrar aðstoð-
ar og fyrirgreiðski sem ís-
lendingar óska eftir.
Það er Skoðun semdihenra,
að hr. Geir H. Zoega hafi með
viðtölium sánium við Cokks
náð fullkomlega þeim ár-
angri, sem hanm lieitaði eftir:“
t
Bróðir okkar
Guðmundur Guðjónsson
Laufásvegi 59,
verður jarðsumginn frá Fösts-
vogskirkju mániudaginn 12.
janúar kl. 1.3'0,
Jóhanna Guðjónsdóttir
Kristrún Guðjónsdóttir
Elín Guðjónsdóttir.
Eftir að Geir H. Zoega
hafði skýrt okkur frá þessari
umsögn sendiherrams spurð-
um við hann hver áætkm
Cokks væri um byrjumar-
bosttniað við að auglýsa ís-
land upp sem f erðamamna-
l'amd. Sagði hann þá áætlun
niema nær 5 þúsund puedum
eða niálægt eimind milljón ís-
lenzkra króna, sem ekki yrði
talið mikið, þar sem kumnuigt
væri að eimstakt fyrirtæki hér
á landi auglýsti fyrir sem
svaraði háifum öðrum millj-
óniatug. Þessi fyrista auglýs-
inigaherferð fæliat í beinum
auglýsinigum í blöðum, aug-
lýsimigum í formi fyrirlestra
og bréfasendimga ásamt
með ofurlitlum pésa um ís-
land, sem sendur yrði til 30
þúsund valöra viðskiptavinia
Cokks ferðaskrifstofarania.
Við spurðum Zoega næst að
því hverjir fjárhaigsmöguleák-
ar væru fyrir áframhaldandi
uppbyggingu ferðamála hér á
landi t.d. með hótelbygging-
um. Hanin sagðist vera samn-
færður um og hefði ful'la óg
rökstudda ástæðu til að ætla
að enginn vandi væri að fá
fé til hótelbygginga hvort
sem væri í Bretlandi, Þýzka-
landi eða í Bandaríkjunum.
Er við spurðum bvers konar
hótel við ættuim að byggja,
sagði hanm að er hanm heíði
Xeitað um þetta álits bæði í
Bretlandi og á Norðurlönduíi-
um og hefðú þá allir talið að
hótel af svonefndum ,tourist-
claiss“ væri það sem við ætt-
um að leggja megin áherzlu á.
Krötfuir nútímians um slík hót-
el eru orðniar það miklar að
þau hefðu ekki fjrrir löngu
verið talin luxushótel, en ætl-
azt er að sj álfisögðu til að
snyrting og sbeypibað fyl.gdu
hverju herbergi.
Geir Zoega sagði að lokum
að ferðamiannaþjónusta væri
emgu lakari atvinmiuigrein en
hver önmniir og við hefðaim
mjög marga og þýðinigarmikla
möguleika til að leyaa hania
af hendi, enda værum við
ekki einir um þá skoðum.
Margt erlienit stórmenini hefði
benit á það. Hér þyrfti að víau
margt að vinna. En til þess að
vel færi yrðurn við að byrja
strax, auglýsa vel og hafa þor
og dug til stórtækra fram-
kvæmda.
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA
SÍMI 10*1QD
Inniilegar þakkir til afflra sem
glöddiu mig á einn og amnan
hátt á 90 ára afmæli mínu.
Guð bleissd yktour ölilium nýja
árið og alla framitíð.
Kristinn Þorsteinsson
Hörpugötu 9.
t Þökkimi sýnda samúð við fráfall GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR sparisjóðsstjóra, Keflavík. Amelía Þorvaldsdóttir, Jón P. Guðmundsson og böm, Ingibjörg Ólafsdóttir, Sigurður R. Guðmundsson og börn. t Útför sysitranima Guðrúnar og Brynju Vermundsdætra sem létust af silysförum 1. þ.m. fer fram frá Fosisvogs- kirkju mánudagiinin 12. þ. m. kl. 3 síðdegis. Foreldrar, systkin og aðrir vandamenn.
t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur samúð cig vináttu við andlát og jarðarför SVÖVU JÓNáDÓTTUR leikkonu frá Akureyri. Sérstakar þakkir færum við Leikfélagi Akureyrar, Zontaklúbb Akureyrar, Karlakórnum Geysi, Jakobi Tryggvasyni, Guð- muni Gunnarssyni, Júltusi Oddssyni og þeim mörgu sem heiðruðu minningu hennar. Fyrir hönd okkar systkina, tengdabarna og barnabarna. Otto J. Baldvins. t Þökkum inmilega auðsýnda samúð við andláit eigknmanns míns, föður okkar, temgda- föðuæ og afa Kjartans Ólafssonar kennara. Sigríður E. Bjamadóttir, dætur, tengdaböra og barnaböra.
Vegna jarðarfarar
FRÚ ELÍNAR ELLINGSEN verður lokaö
á morgun mánudaginn 12. janúar frá kl. 1
eftir hádegi.
Verzlun O. Ellingsen hf.
Vegna jarðarfarar
frú Elínar Sigríðar Ellingsen,
verða skrifstofur vorar lokaðar mánu-
daginn 12. janúar n.k.
TRYGGING HF.