Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBIAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1970 29 (utvarp) • snnnudagur ♦ 11. janúar 8.30 Létt morgunlög Norska útvai-pshljómsveitin leik ur „Myndir frá Ósló“ og Kjell Kame og hljónasveit hans leika mokkur lög. 9.00 Fréttir Útdráttur úr forustugreimum dag blaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Tokkata I F-dúr eftir Johanm Sebastiam Bach. Edward Power Biggs leikur á orgel. b. Alþingishátíðarkantaita eftir Pál ísólfssort. Flytjendur: Guðmundur Jóns- son, Þorsteinn ö. Sbephensem, karlakórinn Fóstbræður, sönig- sveitin Fllharmoniía og Sin- fóm' uh I j óms ve it íslamds. Stjómandi: I>r. Robert Abra- ham Ottósson. 10.10 Veðurfregmr lOJio í sjónhending Sveinm Sæmundssom ræðir við Vxl hjáim Magnússon í Höfnum um sjósókn oJL 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Felix ÍHafsson. Organleikari: Ármi Arinbjamar- som. 12.15 Hádegisútvarp Dagskrám. TónLeikaj. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. TilkynTvinga r. Tónleikair. 13.15 Franska byltingin 1789 Sverrir Kristj ánsson sagnfræðimg ur flytur lokaerimdi erindaflokks ins: Þjóðfélagsumskipti byltimgar inruar og Napóleon. 14.00 Miðdegistónleikar a. Marosszék dansar eftir Zolt- án Kodály. Umgverska fílharmoníusveitim leikur, Anital Doraiti stj. b. Píanókonisert nr. 5 í Es-dúr „Keisarakomsertinm" eftir Beet hoven. Edwin Fischer og hljómsveitin Philharmonia I Lundúmum leika, Wi lhetm Furtwangler stj. c. Simfónía nr. I í g-moll op. 13 „Vetrairdraumuir" eftir Tsjaí- kovský. Sirnfóníuhljómsveitm 1 Prag leikur, Václav Smetá- cek sftj. 15.30 Kaffitíminn Svissneska útvnrpshljómsveitim leikur létta tónlist eftir þairlenda höfumda. 16.00 Fréttir Endurtekið erindi: Sveinn Skorri Höskuldsson iektor talar um prósaskáldskap eftir sfðari heimsstyrjöld (Áður útv. 9. nóv.). 16.55 Veðurfregnir 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Merkur fslendingur Jón R. Hjálmars&on skóla- stjóri tailar um Guðbrand Hóla biskup. b. Nátttröliið Fritz Ómar Eiríksson (11 ára) les þjóðsögu. c. Ferðin til Limbó Sungim og leikim nokkur lög. d. Sagan um litlu sóttkveikjuna Jón Gunnarsson leikiari les úr sagnasafni Hannesair J. Mag- nússonar. c. Fimm systkin syngja Arnar, Jóh-amma, Matthías, Iiucimda og Siigrún taka lagið. f. Sammi, kötturinn kaldi Ingibjörg Þorbergs les þýð- ingu sína á sögu eftir DaJe Bethane. 18.00 Stundarkom með WilU Bosk ovsky og Mozarthljómsveitinni í Vín 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsims. 19.00 Fréttir Tilkyinniimgair. 19.30 Hrafnar í skýjum Einar Bragi skáld flytur þýðing ar sfnar úr nýju Ijóðasafni. 19.45 Sinfóniuhljómsveit fslands leikur í útvarpssai Stjómamdi: Alfred Walter. a. Vermalasmdsrapsódía eftir Att- erberg. b. „Kaimamiskaya", fantasía eftir Glimka. c. Eisemstaidter divmrtimento eft- ir Tackás. 20.10 Kvöldvaka a. Lestur fornrita Dr. Fimmbogi Guðmundsson byrjar lestur Orkneyimga- sögu. b. Kvæðalög Jóhamm Jónsson Sauðárkróki kveður stökuir. c. Þjóðsögur Einar Guðmundsson les sögur úr safni sínu. d. Ljóð eftir Davíð Stefánsson Brymdís Sigurðardóttir les. e. Formannsvisur, lagaflokkur eft ir Sigurð Þórðarson Sigurveig Hjaltested, Guð- mundur Guðjónssom og Guð- mundur Jónsson syngja með Karlaikór Reykjavíkur, sem höf- undurinn stj. Planóleikari: Fritz Weisshapp eh f. Minningar úr Breiðdal Torfi Þorsteinssom bóndi í Haga I Homafirði segir frá. g. Þjóðfræðaspjall Ármi Bjömssom camd. miaig. flytur. 22.00 FrétUr 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máll Dagskrárlok • mánudagur # 12. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónúeikar 7.55 Bæm: Sr. Ingólfur Guðmumdssom. 8.00 Morgunieikfimi: Valdimar öm- ólfssom og Magnús Pétursson pí- amóleikari. Tónleikar. 8.30 Frétt ir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: Ingibjörg Jónsd. seg- ir sögu sína um „Órabelgi" (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.30 IIúsm:eðraþáttur: Dagrún Krist jánsdóttir húsmæðrakennari ræð- ir við Jón Oddgeir Jónsson full trúa um slysahættu i heömahús- um. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur) 12.00 Hadegisútvarp Dagskráim. Tónleikar. Tilkynm- ingar. 12.52 Fréttir og veður- fregrÚT. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur: Frá sjónar- mið Strandamanns Agnar Guðmason ráðumautur flyt uir erimdi eftiir Alfreð Halldórs- som bónda í KoXlafjarðarnesL 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sltjum Helgi J. Halldórsson Xes söguna „Snæiaind" eftir Kawabata (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynmingar. Sígild tóm lisf: David Oistrakh og hljómsveit franska útvarpsins Xeika Fiðlu- konsert f D-dúr eftir Brahms. Otto KXemperer stjórmar. Fílharmoníusveitin í Vín Xeikur forleikinm að „Tamnhauser" eftir Wagner, WiXhelm FurtwamgXer stj. Wemer Krerm gyngur Xjóðalög eftir Schubert. 16.15 Veðurfregnir Endnrtekið efni: Annar þáttur öskráðrar sögu Steinþórs á Ilala (Áður útv. 5. des.). 17.00 Fréttir Að tafli Sveinm Kristinssom flytuir skák- þátt. 17.40 Bömin skrifa Ámi Þórðarson Xes bréf frá böm um. 18.00 Tónleikar Tilkynmingar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynmimgar. 19.30 Um daginn og veginn Páll Kolka læknáir tator. 19.50 Mánudagslögin 20.20 Svipaxt um á Suðurlandi, — Stokkseyri Jón R. Hjálmarsson skóXastjóri á Selfossi ræðir við þrjá menn: Sigurgrim Jónsson bónda i Holti, Frímanm Sigurðsson oddvita og PáXmar Eyjólfsson söngstjóra, sem leikur einoig tvö frumsam- in lög á orgel Stokkseyrar- kiirkju. 21.20 Aríur og dúettar eftir Donl- zetti Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja við Irljómsveitairundir leik. 21.40 íslenzkt mál Dr. Jakob Bemediktssom flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Óskráð saga Steinþór Þórðarson á HaXa mælir ævimkmingar sínar af munmi fram. (14). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Guinmars Guðmundss. 23.40 Fréttir 1 stuttu máU Dagskráriok (sjlnvarp) • sunnudagur 9 11. janúar 18.00 Helgistund Séra Gísli Brynjólfsson, fyrrver- andi prófastur. 18.15 Stundin okkar Sýndar eru myndir úr teikni- myndasaimkeppni Tómstunda- þáttar barna og unglim.ga og rætt við Jón Pálssom og Sesaelju Björnsdóttur sem varnm fyrstu verðlaum í keppniinnii. Ævintýri Dodda. Leikbrúðu- mynd gerð eftir sögu Bnid Blyt- on. Þessi mynd nefnist „Kemgúr am hans Dodda”. Leirmótun og brenmsla, Þórlr Sigurðssom, kemnari 1 Laugarmes skóla, leiðbeinir níu ára drengj- um. Góðir vimtir. Teiknimynd um vim ina Max og Murren. (Nordvisi- on — Finmska gjónvairpið). Kymmiir Krigtín Ólafsdóttir. Um- sjón: Andrés Indriðasom og Tage Ammendrup. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Áramótaskaup 1969 Sjónvarpshandrit og leikstjóm: Flosi ÓXafsson. Magmús Ingimarsson útsetti og stjómar tónBst og saimdi að hkrta. Auk FXosa koma fram: Ámi Tryggvasom, Bryndís Schram, Erl. Svavarsson, Gíeli Alfreðs- son, Helga Magnúsdóttir, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Nína Sveinsd., Pótur Einarssom, Sig- urður Jón Ólafsson, Þorgrfaaur Ejnarsson, Þórunn Sigurðardótt- ir, Brynja Nordqvist, Henný Hermamnsdóttir og fXeiri. Áður sýnt 31. desember 1969. 21.15 BaU Þýzk mymd um eyma Balí 1 Indónesíu, þar sem fólk dýrkar guði sína, góða og illa, af mik- illi innlifun með söng, dansi, hljóðfæraleik og annarri við- höfn.. Þýðandi og þulur Bjöm Matthi- assom. 21.40 Lengi skal manninn reyna Sjónvarpsleikrit. Stjómandi Albert McCleery. Aðalhlutverk: Jerry Pais og Framces Helm. Somur iðnrekemda nokkurs heim sækir stúlku, sem hann hyggur ástmey föður sfas, og býðúr henmi allháa fjárhæð fyrir að flytjast á brott Þetta verður söguleg heimsókm. 22.30 Dagskrárlok 0 mánudagur 0 12. janúar 20.00 Fréttir 20.35 Ásmundur Sveinsson, mynd- höggvari Svipazt er um á vinnustofu og á heimili hams við Sigtúm í Reykjavík. Listamaðurfan ræðir um verk sín og viðhorf. Umsrjómarmaður: Andrés Indriða son. TónXist eftir Magmús Blöm- dal Jóhamnssan. 21.10 Oliver Twist Framhaldsmymdaflokkur gerður af brezka sjón.varpinu BBC eft- ir sammefmdri skáldsögu Chairles Dickens. 11. þáttur. Leikstjóri Eric Tayler. Persónur og leikendur: OXiver Twist Bruce Prochnók Rósa Maylie Gay Cameron Harry Maylie John Breslin Monks John Carson Namcy Carmel McShairry Fragim Max Adrian Bill Sikes Peter Vaugham BÉnii siðusitu þátfca: Harry Maylie biður Rósu, upp- ekjissysfcur sinmar, em húm hafta- ar bónorði bams vegma þeæ að hún veit ekki, hverjir foreldr- ar hennar eru. Buinble-h j ón fa selja Monks nistið og giftingar- hringinn, og hanm fleygir hvoru tveggja í Thamesfljótið. Namcy hlerar tal Monks og Fragins og segir Rósu frá því. Þegar hún ætlair að hitta Rósu aftur, bamn- ar Bill Sikes henmi það. En Frag in er farið að gruna margt... 21.35 Vor í Daghestan Hátíðahöid í Sovétlýð veld inu Daghestami. Þýðamdi og þulur Silja AðaXs’teinedóttir. 22.05 Jonas Salk-stofnunin Vísfadamaðurfam Jonas Salk hlaut frægð og frama fyrir mænu veikibóluefni, sem við hann er kennit. Myndin fjallar um stofm- un, sem hamn hefur komið upp til þess að reyna að fimma vís- indaþróuninmi siðferðilega kjöl- festu. 22.30 Dagskrárlok • þriðjudagnr • 13. janúar 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum 21.00 Belphégor Framhaldsmiyndiaflokkur gerðUr af framiska sjónvaxpimu. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Claude Barma. Aðalhlutverk: Juliette Greco, Yves Remier, René Daxy, Christi ane Dclaroche, Sylvie og Fram- cosis Chaumetbe. Efmi síðustu þátta: Eftirlitsmiaður í Louvre-listasafn imu í Paris segist hafa séð vofu á sveimi og skotið á hana.. Hon- uim er ekki trúað, i fyrstu, emda maðurinn drykkfelldur, em áhug inm vaknar þegar lik finnst £ safninu. Ungur námsmaður, André Belle garde, lætur ioka sig þair fami og verður vofunnar var, en hún kemst undan. Dularfull kona kveðst hafa áhuga á málfau Framhald i bb. 23 sjóvá erelztaog reyrvdasta... Til vinstri er BMW 1937 ein fyrsta bifreiSin, sem var tryggð hjá Sjóvá. Til hægri er Cortina fyrsta bifreiSin tryggS á árinu 1970. ... bifreiðatryggingafélag á íslandi og hef- ur þjónað bifreiðaeigendum frá 1937. Er það þá ekki einmitt rétti aðilinn til að vá- tryggja bifreiðina yðar? SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS ? LAUGAVEGI 176 — REYKJAVÍK — SÍMI 11700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.