Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.01.1970, Blaðsíða 15
MÖROUMBOjAfNEÐ, SXJNNUDAGUIR 11. JANÚAR 1970 15 Katrín Magnúsdóttir Háteigsvegi 11, sjötug Sjötíu ára 11. jan. 1970. Magnúsdóttir Katrín kser kostum búin fínum, ámeagjiu 'hún eninlþá lljsar öllum vinum sínum. Sjötíu árin hefur hún haldið æviveginn, lífsglöð er og létt á brún, lengst af sólarmegin. Enn um störfin er ekki btreytt, afl er í taugum fínum í þvotta hefur oftast eytt ævikröftum sínum. Vann á plani sjaldan sein, saltfisk breiddi á reiti bömin fimm þó ól hún ein upp að mestu leyti. >ó löngum hafi lítinn seim lífsins kosti metur, inman lands og út um heim etninþá ferðlazt gietajtr. Gaikktu ennlþá igiæfluisrttiig glæstan lífs um hagia, lifðu heil og leiði þig lánið alla daga. A. H. Valberg. í dag dvelur hún á Kársnes- braut 8, Kópavogi og tekur þar á móti gestum. ÚTSALAN Á TEPPABUTUM íbúð til leigu Til leigu er ný falleg þriggja herbergja íbúð í Breiðholts- hverfi. Aldrei hefur verið búið í íbúðinni. Nánari upplýsingar gefur í dag og á morgun, Málflutningsskrifstofa Bjarna Beinteinssonar hdl., Tjarnargötu 22, — sími 17466. Staða kirkjuvariar í Neskirkju er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. marz. Algjör reglusemi er áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1208. SÓKNARNEFNDIN. Traust fyrirtæki við miðbæinn óskar að ráða sem fyrst cluglega og ábyggilega stúlku til almennra skrifstofustarfa Viðkomandi þarf að hafa bókhaldsþekkingu og geta vélritað ensk verzlunarbréf eftir tilsögn. Umsóknir er greini nafn, heimili og símanúmer, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Morgunblaðsins merkt: „8036". Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Hálfdagsvinna gæti einnig komið til greina. LÁTBRAG ÐSSKOLINN Námskeið fyrir 7—12 ára böm og unglinga hefjast 16. jan. n.k. Upplýsingar og innritun í síma 21931 kl. 15—17, mánudag og þriðjudag. Teng Gee Sigurðsson. byrjar á mánudag Mikill afsláttur TEPPAHÚSIÐ Suðurlandsbraut 10 Sími 8-35-70 Handritin heim Þátttaka yðar gerði Árnagarð að veruleika 70% byggingarkostnaðar Amagarðs, eða 42 milljónir króna, var greiddur með ágóða af Happdrætti Háskóla íslands. Þannig hafa þeir, sem eiga miða í Happdrætti Háskólans stuðlað að var- anlegri geymslu fyrir dýrmætustu eign þjóðarinnar. Kaupið miða í Happdrætti Háskóla íslands og takið þátt í uppbyggingu íslenzkrar menntunar. Vinningar eru hvergi stærri. Þriðjungur þjóðarinnar á nú kost á að hljóta vinning — því er Happ- drætti Háskólans glæsi- legasta happdrætti landsins. Verð miðanna er óbreytt. HAPPDRÆTTI HÁSKÖLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.