Morgunblaðið - 17.02.1970, Síða 12

Morgunblaðið - 17.02.1970, Síða 12
F 12 MOROUISrBLAÐIÐ, ÞRIÐJUIWÍUR 17. FEBRÚAR 1970 Ósamrýmanlegt fullveldi landsins að haf a ekki æðsta dómsvald í eigin málum Ræða Einars Arnalds, forseta Hæstaréttar, við sérstaka hátíðarathöfn í tilefni hálfrar aldar afmælis réttarins Herra forseti íslandis. Hæstvirtiu ráðherrar og forsetar AJjþimigis. Hiáttvirtu sendiherrar erlendra rflcja. Aðrir virðulegir gestir. Dómentdur Haestaréttar bjóða yður veltaomna til þessarar at- hafnar. Hæstiréttur íslamds á í dag hálfrar aldar afinæli. Lögim uim Hæstarétt öðluðujst gildi 1. janú- ar 1920, en 16. febrúar það ár var fyrsita dámíþing hams háð. Á þj ó'ðveldigtímamiuim var æðlsta dómsvaldið í lamdinu sjálfu, dómsmál hlutu fullnaðar- úriaiusm hjá dómstólumum á Al- þimfgi, em með lögtöku Jónsbótaar árilð 1281 fluttist það úr lamdi Eftir það urðu Islendimigar að sækja rétit siinm í anmað lamd und- ir menn, sem voru ótoummiugir is- lenzkri tungu og íslemzikuim hög- um, og hlíta öllum þeim kostn- aði, drætti oig fyrirhöfn, sem því var samfara. 1 sjálfstæðisbaráttu þjóðar- immar á 19. og í byrjum þeissarar aldar var að sjálfsögðu eim kraf- an, áð æðsta dómsvaldið yrði fluitt inn í landið. Á þjóðfumd- iinium 1851 kom fyrst fram krafa um immlemt æðsta dómsvald í ís- Jenzfcum sérmálum. Á Alþimgi var þesssu fyrst hreyft 1853. Var þá í bæmiarskrá til konum/gs um stjórnarbót farið farm á, að að æðsta dómstóli og dómemdium Jamdisyfirdómurinn yrði gerður hiams fjölgað. Á næistu áratuigum voru síðam flutt á Alþimigi mörg frumvörp um afnám dómsvalds Hæstaréttar Danmierkur í íslemzk um málum. Samþykkit voru frum vörp um það á þingumium 1893 Og 1895, em þeim var symjiað stað- festingar kionungs. Bemedikt Sveimssom sýslumaður hafði á þessum árum forysitu um fram- gamg þessa máls. í uppikasti að Jöguim um ríkisréttarsamband Danmerkur og íslands, sem meiri hluti millilamdainiefndarinmar frá 1907 samdd vorið 1908, uppkiasit- inu srvomefnda, var Hæstiréttur talirrn til sameigiinlegra mála, en ákrveðið, að þegar gerð verði breytimg á dóm/askipun landsims, gæti lögigjafarvald íslamds þó sett 4, stofn innanlamds æðlsita dóm í felemzkum málum. Hér var íslernd irngum boðið að taka æðsta dóms- valdáð til sín, em eims og kunm- uigt er, taldi meiri hluti alþingis- kj ósemda 1908 önmur ákvæðd upp taajsitsáns srvo óáðgenigileg, að það var fellt á Alþingi 1909. Með sambandslögumum 1918 fétak íslamd viðurtaenninigu sam- bamdsríkiskns á fullveldi síniu og tók í sínar hend/ur bæði fram- tavæmda- og löggjafarvaldið. 1 10. gr. þeirra var áitoveðið, að Hæstiréttur Dammerkur skyldi hafa á hemdi æðsta dómsvald í íslemzkium máluim, þar til ísland kynmi að ákveða að stofna æðsta diómstól í landimu sjólfu. Og í 17. grein var svo mælt, að risi ágreiniragur um skilning á ákvæð um sambamdislagainma, skyldi æðsti dómstóll hvors laimds kjósa tvo menn í ger'ðardóm. Þótt und- arleigt kumrni að virðaisit, var það ekki mál manma í Dammörku, að dagar hiins samedigimlega Hæsita- réttar væru nú taldir. Var þar vísað til niðurlagsábvæðis 10. gr. laganmia, að skipa skyldi Islernd- iinig í eitt dómarasæti í Hæsta- réttd, þegar sæiti losmiaði næst í dómimuim. Og Zaihle forsætisráð- herra taomst sivo að orði í ræðu í þjóðþdmiginu 1918, að Hæisitiréttur Dana myndi áð öllum lítaindium halda áfram að gegna störfum fyrir íslamd. En engum af þeirn, sem fjölluðu uim sambamdsmálið af okkar hálfu, mum hafa komið til hiugar, að íslendingar létu á sér stamda að nota heiimildina. Það var ósamrýmamlegt fullveldi lamdsins að hafa etaki æðsta dóms vald í eigin málum. Og sæmd ótakar og metmaður ba/uið að flytja það heirn frá Kaiupmamna- höfn. Var svo að segja strax hafizt banda að umdirbúa stofn- um Hæstaréttar. Ríkisstjómki fól prófeissor Einari Amórssyni að semja frumvarpið. Var það lagt fyrir Alþingi siumarið 1919 og samþyktat þar óbreytt í öllum höf uðatriðum. Login voru staðfest af kaniunigi 6. otatóber, en taomu til framkvseanda 1. jiamúar 1920. Æðsta dómsvald þjóðiarimmar, sem erlemdir memn höfðiu farið mieð um hálfa sjöumdu öld, var nú aftur í höndium hemmar sjálfr- ar. í 1. gr. hæstaréttarlagamna segir, að stofna sikiuli Hæstarétt á íslandi, og sé dómsvald Hæsta- réttar Danraerkur í íslemzkum málum jafmframt afnumið. Sam- kvæmt 54. gr. náði þó dómsvald Hæistaréttar íslamds etaki til mála, sem stefmt hafðd verifð til Haestaréttar Danmierkur fyrir gildiistötau lagammia. Þammig at- vikaðiist, að síðasti dórnur hams í íslenzkum málum var kveðinn uipp 29. móvemiber 1921, eða næst um tvetaruur árum eftir stofnum Hæstaréttar íslands. Laiuk þar með störfum Hæstaréttar Dan- mertour áð íslemzkum miálum. Menm eru etoká á eirniu móli, hvenær Hæstiréttur Dammerkur ö.ðlaðisit að fullu dómisvald hér, em víst er, aið skýlaus heimild er í kooumigsibréfi frá 2. maí 1732. Fyrir og rétt eftir aldamótim 1700 hafði þó Hæisrtáréttur dæmt í ís- lenzkum málum og hrumdið nokkrum íslemzkiuim dómum. Þá var mikil óöld ríkjamdi oig valds- memm þeir, sem fóru með dóms- valdifð hér á landi, höfðu í fraimimi mikið ofríki. Vafalausit hafa þessir dómar Hæstaréttar Dammierkiur vakið trausit þjóðiar- immiar á réttdæmi hams. Naut bainm fyllsita trausts alla tíð. Kom þetta greinilega fram í um- ræðum á Alþimgi um hæstarétt- arlögin. Landsyfirdómurinm var lagður niður mieð hæstaréttarlögumium og dómstigunum því fækkað í tvö. Síðusitu dómiar hans voru Ávarp dómsmálaráðherra JÓHANN Hafstein, dómsmála ráðherra, flutti eftirfarandi ávarp við hátíðarathöfn í til- | efni hálfrar aldar afmælis Hæstaréttar: Herra forseti fslands, Virðulegi Hæstiréttur. Heiðruðu tilheyrendur. Það geislar af árdegi Hæsta réttar íslands. — Vitna ég til þess, að í 10. gr. dansk-ís- lenzku sambandslaganna frá 1. desember 1918 var svo kveðið á, „að Hæstiréttur Danmerkur hefur á hendi æðsta dómsvald í íslenzkum málum, þar til ísland kynni að ákveða að stofna æðsta dómsstól í landinu sjálfu.“ Það stóð ekki á íslendingum að stofna þennan æðsta dóms- stól í landinu sjálfu, og því getum vér nú glaðst á hálfr- ar aldar afmæli Hæstaréttar íslands. Á sama hátt og ljóma slær af upphafi Hæstaréttar, hefir þessi réttarstólpi markað djúp spor í sögu þjóðarinn- ar. Þar liggja nú troðnar slóð ir mikilla lagamanna og lög- spekinga, sem ekki eru vé- fengdir, en til fyrirmyndar öðrum. Þetta er því meira virði hjá okkar litlu þjóð, þar sem dómsvaldið er hér sem í hlið stæðum löndum að sögu og menningu ein grein þeirra Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. þriggja, sem eru uppistöður stjórnvalds: löggjafarvald, framkvæmdavald og dóms- vald. Á þessum stað og þessari stundu skal sagt, að ríkis- stjórn íslands gerir sér að sjálfsögðu fulla grein fyrir mik ilvægi sjálfstæðis þess dóms- valds í landinu, sem Hæsti- réttur íslands er á æðsta stigi fulltrúi fyrir. Vér véfengjum ekki réttdæmi þessa dóms- valds. Vér virðum og metum ágæti þess. í hálfrar aldar sögu Hæsta réttar eru djúp spor margra þeirra ágætismanna, sem gjörðu Hæstarétt að Hæsta- rétti í raun og sannleika. Oss ber í dag að gjalda slíkum mönnum þakkarskuld og virðingu. f þeirra minn- ingu og þeirrar réttarvitund- ar, sem þeir fyrr og síðar skópu og hefir orðið kjarn- inn í stjórnskipun hins ís- lenzka ríkis, heiðrum vér 1 Hæstarétt íslands í dag. I Ríkisstjórn íslands ákvað ( og síðar með samþykki Al- / þingis, í tilefni hinna merku 7 tímamóta, hálfrair aldar af- \ mælis Hæstaréttar, að hon- i um skyldi færð að gjöf ein í milljón króna til eflingar bóka / safni vísinda og fræðimennsku 1 þeirra, er að réttinum starfa. ( Þessa viðurkenningu hlotnast t mér sem dómsmálaráðherra / fyrir hönd ríkisgtjórnarinnar \ að færa yður í dag, virðu- 1 legu dómarar, og bið ég yð- i ur að móttaka hana á þess- um hátíðisdegi réttarins. Ég óska Hæstarétti, þess- ari merku stofnun íslenzks þjóðfélags, farsælda, sívax- andi þroska og viðgangs, að réttdæmi hans megi vera ó- brigðult í smáu sem stóru, virðing hans aldrei í efa dreg Einar Amalds, forseti Hæstaréttar. kveðlnir upp 22. dasiember 1919. Hæstiréttur tók við þeim mál- uim, sem áfrýjað hafði verið til Landsyfirdóms, en eigi dæmd þar, þegar lögin genigu í gildi. í upphafi skipuöu Hæstarétt dómstjóri og 4 mieðdiómendur. Voru þeir sikipaðir af kioniunigi á ábyrgð ráðherra. Meðal annarra skilyrða skyldi dómaraefni hafa sýnt það með því að greiðia fyrst- ur dómsatkvæðd í 4 miálum, að hann væri hæfur til þess að skipa sæti í dómdinium. Þeir dóm- endur, siem í öndiverðu voru skip- aðdr, voru a'ð sjálfsöigðu undan- þegnir þesisu álkrvæði. Og það kom aldred til framkvæmda, vax afnumið árið 1935. í gildandi lög- um um Hæstarétt frá 1962 er taveðdð svo á, að ledtað stouli um- saignar dámshns um dómaraefni, áður en dómaraembætti sé veitt. I fjárhagskreppunni, sem stóð mioktour ár eftir heimsistyrjölddma fyrri, var rneðal anmars gripið til þesis úrræðfe í sparnaðanskyni alð fæktaa diómendum Hæistarétt- ar í þrjá. Voru sett lög um þetta árið 1924 oig jafnframt áikiveðið, að dómiarar skyldu sjálfir kjósa sér forseta úr sínum hópi til edigi skemmri tíma en einis árs í senn. Dómendafækkunin bom þó ekki til framikvæmda fyrr en á árinu 1926, við andlát Krfetjámis Jóns- sonar dómstjóra, en þá höfðu látizt tveir hmma fyrstu dómiara. í lögum frá 1936 var að nýju krveðið sivo á, að dómarar skyldu vera fimm, en því bætt við, að dómemdiafjölgunin fcæmi eklki til framkvæmda, fyrr en fé væri veiltt til hennar í fjárlöguim. í fjárlögum fyrir árið 1936 og næstu ár var þessi heiimild fyrir hiemdi, en húm var ekki niotuð fyrr en árið 1945. Fram til 1935 voru prófessorar í lagum við Háskóla íslanids vara dómendur. Nú eru þau ákvæði, að varadómemidur skuli, að femign um tillögum dómisiins, valdir úr bópi lagaprófessora, hæistaréttar- lögmamna eða héraðsdómara, sem fullnægja skilyrðuim til þess að vera skipaðir dómarar í Hæsta- rétti. Prófessoramir hafa aðal- lega gegnt varadómarastörfuim. Prófessor óiafur Láruissiom var settur hæstaréttardóm/ari nokk- ur ár og prófessor isleifur Árna- som nær tvö ár. Eins og kuminugt er, hefur Hæstiréttur haft aðsetur hér í Reykjiaivík. Fyrst sat hann í Hegningarhúsimu við StoóJavörðu stíg. Var hann þar í liitlum og óvfetleguim húsákynnum tæpa þrjá áratugi, en fluttfet hingað í dómshúsið í ársbyrjun 1949. Dóm þing má halda anmars staðar en í Reykjiavík, ef sérstatalega stend ur á, t.d. hiefur dómþinig veri’ð haldið á Akureyri. Dómendur Hæstaréttar voru í upphafi Kristján Jónsson dóm- stjóri, Eggert Briem, Halldór Daníefeson, Lárus H. Bjarnason og Páll Einarssom. Auk þeirra og himmia fimm, sem nú skipa Hæsta rétt, hafa fastir dámemdiur verið þessir: Dr. Einar Amónsson, dr. Þórður Eyjólfsson, Ámd Tryglgva son, Jón Ásbjörmsson, Jónatan Hallvarðssom og Láruis Jðhann- esison. Af fyrrveramdi hæstarétt- ardómiurum eru nú þrír á lífi, þeir dr. Þórður Eyjólfssom, Ámi Tryggvason og Lárus Jóhanmes- son. Er það okkur sérstök ánægja, að tveir þeirra eru við- sitaddir hér í dag. Árni Tryiggva- son er bumdinn við störf sín er- Jendis. Lengst hafa starfaö við Hæstarétt þeir Gizur Bergsiteins- son, dr. Þórður Eyjólfsson og Jómatiam Hallvar'ðlssion. Gizur hef- ur nú verið hæstaréttardómari í tæp 35 ár, starfstími dr. Þórðar var rúm 30 ár og Jónatains nær aldarf j órðumgur. Hæstaréttarriitarar hafa verið dr. Bjöm Þórðarson, Silgfús M. Johnsen, Hákon Guðmumdsson og nú Sigurður Líndal. Fyrsti hæsta réttarritarinn er nú látimn. Er ánæigjulegt að sjá hina hér hjá Okkur í diag. Við Lamidsiyfirdómdnn störfuðiu etaki fastir löiglærðir málflytj- endur fyrr en árið 1858, er boðið var, alð við hamm skyldu settir tveir málflutninigsmienn, er hefðu eimtaarétt til málflutninigs þar og tætaju laiun úr dómsmálasjóðnum. Eimtoaréttur þeirra var muminm úr gildi árið 1905. í hæsitaréttar- löigunium frá 1919 voru átovæði um málflutninigsmenn, svipuð þeim oig niú gilda, um hæsbarétt- arlöigmenin, en þeir þurfa að full- nægja ýmsum skilyrðum til þess að öðlast starfamn, sivo sem að hafa staðizt prófraium fyrir dóm- inum. Hæstaréttarlögmenn eru nú um 109. Málflutmimigur fyrir Lamdsyfirdóminum var skrifieg- ur, en frá upphafi hefur mál- flutmimigur fyrir Hæstarétti ver- ið miumnlegur. Voru um þetta skiiptiar stooðianir í öndverðu. Félaig málfJutnimgismamna taldi munnlegan málflutniinig sijálfsag'ð an, en diótmendur Landsyfirdóms- ins lagðu tdl, að hann yrðd skrif- legur. Nú m/uimu allir vera á eimu máli, að miumnlegiur málflutndng- ur, sem eimnig er nú aðalreglam í béraði, hafi verið mikil réttar- farsbót. En það hafði hins vegar í för með sér aufcmar kröfur til málflytjemda, meiri ábyrgð ag vanda. Gott samstarf dómenda og málflytjemda er naiulðsymlegt. Það smun mær umdamitietomingar- laiuist hafa verið svo sem bezt vedður á kosið. Fyrsbu flytjemdiur mála fyrir Hæstaréttd voru þeir Eggert Claessen og Sveinn Björnsson. Af núlifaindi Jiæsta- réttarlögmön/ruuim á Svednbjöm Jónsson lengsta starfstíð. Banm varð hæstaréttarlögmiaður árið 1926 og hefur starfað síðan hér við dómimn. Er það otakur ánæigjuiefni, að hanm istouli vera hér í dag. Fyrstú þrjú árin, sem Hæsti- réttur starfaði, voru aiðeins dæmd um 30 mál árlega. Síðam fór málum fjöjgiamdi. Síðusbu ár hafa verið dæmd tæp 200 mál á ári. Mum málafjöldi vafalaust fara vaxandi vegnia miainnfjölg- umar og aulkinna afskipta ríkis- valdsins af vfðskipta- og atvimmu málum, og svo er þess að geeta, að verkiefni Hæstaréttar eru fleiri en hjá hliðstæðum dóm- stólum nágrammiaþj'óðanna, þar sem dómstigin eru aðeins tvö hér. Af þedrri ástæðu befur ekki þótit fært að takmarka aðistreymi að Hæstarétti með hækkun áfrýj umiarf járhæðar í eintaamáluim, em samfcvæmt gildandi lögium er hún 5000 krónur. Þá dæmir og Hæstiróttur lislanids í mun við- tætoari mæli í refeiimálium em æðsbu dómstólar í nágranmaríkj- unum. Héraösdómstólamir vinna mikið og gott starf, en það er uindinstaðá þess, að Hæstirétibur f'ramhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.