Morgunblaðið - 17.02.1970, Page 19

Morgunblaðið - 17.02.1970, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970 19 Náðist á flot VÉLBÁTURINN Sigurbergur RE-7, sem strandaði skaramt frá IHöfnuan á Reyíkjanesi á laug ardagamorgun, náðist á flot að- faranótt sunnudags. Starfsmenn Bjöfrgunar h.f. voru þá á staðm- um, en varðakipið >ór dró bát- inn til Reyikjavíkur og var kom- i@ þangað fyrir hádegi á sunnu- dag. Sigurbergur er nú í slipp í Reyfkjavík. >ór Guðmundsson skipstjóri á Sigurbergi sagðii Mbl. að bátur- inn væri illa farinn, kjölurinn rifinn úr og stýrið farið af, en þó væri ákveðið að gera við bát inn og hefst viðgerð í dag. - Klakaði Framhald af bls. 2 steinn hljóp ag iosaði bjang- hringinn á bryggjunni, sagði Rúniar. Ég niáðd utan um manmánm og tókst að haflda honiuim uppi og ná í sipofctianm. En þá byrj aði fólikiið að tioga í hamn, hefur liíklega ætlað að draiga otkkiur svona upp. Og þalð filtóð á endiumi, uim leið og ég mdissti spofcfcanm, hendir Hafsteinm hrinigruum. Ég var réfct bynjaðlur að reiyna að damila með mannámm að bryggjummi, ærbliaði að reyna að komast að bryggjusfcólpun uim, en þá kom bjanghrinigur- inn. Hafsteiini igeildc Llila að niá hringnium, því hamn var fast bumdimn við stólipanm og það er auðlvitað afliveg ótæklt.. >a@ ríóur á svo mikliu vLð svona aðstæðuir, að aiuðveflit sé að grípa til björgumairtekja. Em það er dkki gaman að hemja lausa hliuti. FVSlk getur ékki látið þá í friði. — Hve lengi? Ég hef verið í sjónum 6—7 mínútur að minmj3ta kosti. Og Norðmað- urLnm lenigur. Hanin var með meðvitund, en ákaítaga róleg ur og meðlfærilegur, því hann var svo daisaður. Meðan við biðum efitár aðötoð, hivíldLsit hann srvolitið, því ég hélt hon um uppi. Og þá fiór að færaist JJílf í hamn. — Svo kom bíli firá Stöð- inni með útbúniað, m. a. segl- biuxuir á kiaðfli til að síga í, segir Haifsteinin. Ég fiór í þær og sei'g niiðiur í isöóiinn til þeirra. >á var settur niðiur atigi með kaðli á endainiuim. Norðmaðurinn var þá orðinin svo hresis a ðhann klifraði sjálfur upp fiyrsfca þrepið, þaæ itiil hægtt var að aðstoða hanin. >að miá fcallllast vel gert, eiftLr að hafia verið í sjónium svoma lengi. >að var ieigubíl, sem lét viita á lögreglustöðina um að hann væri í sjánuim. >eltta tekur alllt sinn 'simia. — >að var ákafilega kallt, sagði Rúiniar. >að sem stóð upp úæ afi mér oig Norðmann- iinium fnaiuis strax. Einkenmis- búminiguininn minn er þyfcfcuir og tók liifca mikið í sitg. En við fórum beint inn í bíl á efibir, og varð ekki meinit aif. Nei, efcki eimu sinimi kvef. Við vorum fllátnir fama upp á SHysa varðstiofiu og þar féfck ég fíma aðhlynniragu, var þ>a.r firam undir hládegi á isuimmudag, seg ir Riúniar. En Hafiatednin fór heim kluikkan sex um morg- uninm. — Lemt í slíkiu áðuir? Já, ég fiór í sjóinin 17. júna á etftir rniammi, sam hafiðli kastað sér í sjóinn og var illviðiráðanteg ur, svarar Rúmar. Ég komst þá að btryggjiusfcólparaum með Ihamn og héflt Ihinum þar. — Oess vegma datlt mér atinax í huig múiraa, þegar ég missti feaðaLinn, að 'karmasit afitur að Sfcólpumuirm, tái að hafa eiitt- hvað að haflda í. — >að má allfcatf búast við þessiu — í öfliiuim. veðinum, segja þeir félagar. Fóllfcið ger ir þá krölflu iað við komuim. fcil aðátoðar hvermiig sem á stend- ur og við genum það sem hægt er Bf við aðhefðumist éklkert 1 sWlkum tilivdtouirm, er hætt við að flólkið, sem Stend ur á bryggjunnii, værtí. eldd ámægt og aflmenniimgsálitið væri efltíki ,gotlt í garð lög- regliunnar. — Já, við ætfluim. aiLveg ör- uiggl'ega aið vera áfiriaim í lög- regliuimmi, avana þeir fiélagar eínium rómu síðuisitu spumingu Érébtamanns. Otoku.r líkar það veL — Hassis Framhald af bls. 3 fíknilyfja. Eftir 5 til 10 ár verður um seinan að bjarga unga fólkinu — segja þau — og þá þarf að reisa hæli fyr- ir jpað óhamingjusama fólk, sem orðið hefur lyfjunum að bráð, og munu þau kostá millj ónatugi. Helga Möller, danskennari sagði:_ — Ég komst fyrst í kynni við fólk, sem neytti fíkni- lyfja, hass og marihuana í Danmörku. Rétt hjá verzlun sem ég vann, var ung stúlka, sem var sérstaklega efnileg. Hún kynntist fólki, sem neyt-ti slíkra lyfja. Eftir rúman mán- uð hafði þessi stúlka misst atvinnuna og hélt til dag hvern á torgi innan um hippa lýð, en á næturnar neytti hún lyfjanna og sat í þessum fé- lagsskap. Hér heima kemst maður ekki hjá því að sjá fólk und- ir áhrifum — hafi maður aug un opin, og þetta fólk viður- kennir jafnvel neyzlu slíkra lyfja. >að er „fínt“ að vera með slíkt. í fyrstu er það for- vitnin, sem rekur fólk út í þetta, freistarinn kemuc í vin arlíki, og hafi viðkomandi kannski á orði að þetta sé ópíumblanda, er viðkvæðið: „Eg, sem er vinur þinn, ég útvega þér aðeins hreint stöff.“ Eg get ekki gert mér grein fyrir því, ef neyzlan yrði al- menn, hvernig ástandið yrði, en ég veit að það yrði hræði legt. Hættan á meðal okkar er sú, að popfólkið hér er miklum mun yngra en erlendis og þvi áhrifagjarn- ara og óþroskaðra. >að gerir sér ekki grein fyrir alvöru þessa fikts. Næst röbbuðum við við Björgvin Halldórsson. Hann sagði: — Mér finnst hass og mari- huana hafa verið hampað um ofi í erlendum blöðum og inn- lendum. Skrifaðar hafa ver- ið greinar læknisfræðilegs eðlis, þar sem skýrt er frá lækningarmætti þessara lyfja og sagt að unnt sé að hjálpa geðtrufluðu fólki með því að gefa því lyf. Ungt fólk er gjarnt á að túlka slík um- mæli sór í vil og segja því að allt sé í lagi. En það gleym- ir því, að venjulega eru lyf gefin að læknisráði. Hvers vegna eru læknar að tala um slíkt á opinberum vettvangi? Eins væri unnt að fjalla um öll möguleg önnur lyf — en það er bara ekki gert. — Mafían hefur með að gera alla dreifingu á þessu efni. Hún reynir allt til þess að halda markaðnum í hel- greipum. Ef ekkert verður að gert, verður hér allt gegnsýrt af eiturlyfjum, og skýra þarf unga fólkinu frá hinni geig- vænlegu hættu, sem þessum eiturlyfjum fylgir. >egar mað ur sér ungmenni í vímu slikra lyfja, t.d. á veitingastað, neyta þau ekki áfengis. Samt sýnast þau undir áhrifum, en allt kvöldið sitja þau með sama vatnsglasið í höndunum. >jónn einn sagði fyrir ekki alllöngu: „Efi þessu heldur áfram, þýðir ekkert að vera að selja áfengi. Ég held ég flái mér heldur „stöff" í vas- ann. >að gæfi betri útkomu.“ Eg veit um íbúðir hér í Reykjavík, sem ungt fiólk not ar eingöngu til neyzlu fíkni- lyfja. >ar situr þetta fiólk, sinnulaust og í mörgum tilvik um hætt í skóla, og hlustar á músík. Að morgni, þegar vím an rennur af því, finnst því allt ómögulegt, og það er þjak að. >á er lausnin að fá sér meira. >etta fólk er metnað- arlaust og kærir sig ekkert um að komast áfram. Enn veit ég ekki um neinn framámann í heiminum, sem neytt hefur hassis til þess að gera sig hæf ari í lífsbaráttunni. Ef sá mað ur væri til, myndi hann lík- lega ekki vera hræddur við að gera það heyrin kunnugt, öðmm til eftirbreytni. Nei, neyzla slíkra lyfja eyðilegg- ur — kannski ekki líkamann, heldur breytir hún persónu- leika fórnardýrsins. Jónas Rúnar Jónsson sagði: Yfir 90% af öllu hassis, sem hér er á markaðnum, er bland að opíum. Mafían sem ræður öllum markaðnum, blandar opíum samán við, bæðivegna þess að það er miklu ódýr- ara í framleiðslu og gerir markaðinn stöðugan, þeir fá fasta viðskiptavini. >á er önnur staðreynd og mjög ógnvekjandi. 70% allra eiturlyfj aneytend a í Banda- ríkjunum byrja nautnaferil sinn á marihuana, sem þó er ekki unnt að blanda með ópí- um. Síðan fer þetta fólk út í sterkari lyf. Kókaín og heró- ín. Ópíumblandað hass, sem hér er á markaði er enn hættu legra en marihuana, og með tilliti til hinnar hræðilegu staðreyndar frá Bandaríkjun- um hlýtur öllum, sem vilja sjá, að skiljast alvaran, sem hér er á ferð. — En ég hef tekið eftir því — og raunar við öll að sér- hver heldur alltaf að sinn_ köggull af lyfinu sé hreinn. Samt kvartar þetta fólk yfir remmu — sem aðeins kemur af ópíuminu. Piltur einn lét rannsaka fyrir sig hasskögg- ul, sem hann neytti og kom þá í ljós að helmingur efn- isins var ópíum. Samt heldur fólkið áfram . — Hin alvarlega staðreynd þessa máls er eú, að inn- flutmingi efnisins ráða ekki gróðasjónarmið, a.m.k. efldci enn. >að er „vinargreiði", þegar eirnn lætur annan fá „stuðmeðal“, „stöff“ eða hvað það er nú kallað. Lyfin koma til landsins aðallega í pósti. Einnig er um töluvert smygl að ræða með skipum og flugvélum — en langmesta magmið kemur í pósti. >að vigtar etkfci miikið þetta, og lítill fullur eldspýtustokkur getur enzt í mánuð eða meira. Loks ræddum við við Ragn- ar Hall, nemanda í 6. bekk Verzlunarskóla íslandts. Hann sagði: Innan Verzlunarskólans álít ég að sé mjög lítið um neyzlu hassis, en meðal nem- enda ríkir almenn fáfræði í þessum efnum. Nemendur gera sér ekki grein fyrir hætt unni held ég, fremur en svo margt annað ungt fólk. Segja má, að á öllum tim- um komi fram mislheppnaðir spámenn, sem reyna að slá sig til riddara. Nýlega voru i Skólablaðinu þrjár greinar um þessi mál. Mér skilst, að ritstjórinn hafi reynt að fá talsmenn með og móti. Tvær greinanna voru á móti, en hinn þriðji reyndi að halda sér við það hálmstrá, að hætt an af lyfinu væri engin. >að, væri þó skömmimmi skárra en áfengi. Út á við hef ég eflcfci orðið var við eiturlyfjaneyzlu í mifclum mæli. >ó getur mað- ur ekfci komizt hjá því að taika eftir því. Nýlega var mér gengið inn á veitingahús eitt hér í bæ. sem mjög hef- ur verið orðað við þetta. Á barrnum var þegar í stað unnt að sjá nautnalyfjasegg- ina, og er mér næst að halda að eirahverjir hafi verið und- ir áhrifum ópíuims. Mér er það mikið í mun, sem okkur ölLum, að spornað verði við fæti, áður en það verður um seinan. — Minning Framhald af bls. 18 leiztu á' mig, og brostir góðlát- lega án ásökunar í augum. Með þínu meðfædda sálfræðilega skyni var þér þeg&r orðið ljóst, að þinn litli labbakútur mundi nú jaínvel verða allfasmikill í lífsins ólgusjó og brokkgengur. Og eitt er víst, að mínir firameyr imgar hafa alla tíð haft undar- lega gaman að því að fara hirnar furðulegustu geimferðir! Á fermingaraldri kom ég eitt sinn úr erfiðri smalagöngu á- samt tveim eða þremur vinnu- mönnym öðrum. Matur var á borðinu, mikill og góður, eins og ævinlega. í lok borðihalds- ins mæltir þú: „Má bjóða þér bolla af mjólk, Alli minn“? Ég þakkaði auðvitað, en þú sagðir brosandi. „Já, þá held ég nú, að hinir drengirnir mínir verði að fá sinn bolla.“ Af ölLu ykkar dagfari, hljóða og prúða hátterni við allt og alla, er það einmitt þessi sanna og rífca réttlætiskennd, sjálf hjartahlýjan, sem við munum allra bezt. Án málskrúðs og margra orða leituðuzt þið við að gefa okkur börnum ykkar fag- urt fordæmi. í fyllingu tímans veit ég, að við mætumst öll, eitt eftir ann að, á ströndinni handan við móð urna miklu. Ég sé ykkur í anda ennþá gjörfulegri, ennþá full- komnari, fagnandi með bros á vörum. Yfir öllu hvílir faguir blámi, sem minnir á Dyrfjöllin okkar, en ennþá mildari og feg- urri. Bláma, sem ekki verður lýst með orðum, en minnir í vit und mirmi á fegurri og fullkomn ari tilverustig. Minnir á annað líf — eilíft líf. Ástkæru foreldrar. Við kveðj um ykkur öll með þökk og virð- ingu. í guðs friði. Aðalsteinn Hallsson. — Ræða Einars Framhald af bls. 12 geti ammað vertoefraum síniurn. Fjölbreytni mála hefur verið mdkil, og mél hafa verið borin undir dómstólimn frá nær öllum sviðum þjóðlífsisms. Dómar Hæstaréttar eru eikkíi aðeinjs úr- slit í einistökum miáluim. >eir eru eimniig þættir í réttarlþróuninni. Á Hæstarétti hvíla þær skyldur a*ð beiðra þamn megdmrétt, sem stjórmskipuin okkar er reiist á. Fjöldi þjóða býr ekki enn við réttarörygigi, en reyrasla kynisló'ð- ainna keimmir, að óháð dómisvald er frumskilyrði þesis, að heilbrigt þjóðlíf geti þróazt. Helgustu miannréttindi verða öklki í raiun tryggð mema í skjóli sjálfstæðs og óhlutdrægs dómisivalds. I stjórmarskrá okikar eru á’kvæði um dómsvaldið og sjálfstæði þess. >ar segir einimig, að dóm- endur skuli í emibættiisiverkum símum fara eimumigis efitir lögun- uim. Er þar ekfci aðeiras átt við lög í stjórmskipulegri merkingu, heldur og réttarreglur almennt. Sett lög ná ekki til allra fyrir- bæra miannlegs lífs, sem umdir úrlauisn dómstóla kom/a, ag sfcumd um fylgija lögin ekiki nægilega eftir breyttum þjólðarhöigum. Verða dómemdur þá að fylla í eyðurmar, skýra lögiin svo siem bezt hæfir þjóðfélagimiu og túlka þau eftir réttarþörfuim tímianima. >að á við verk dómiemidia eins og öraraur mannleg störf, að margt orkar tvímælis, þá gert er, en dómendur þjóðarimmar verða að toaippkosta að gera dómia sína þatnnig úr garði, að þeir standist dóm reymslunnar, þjóðarinnar og söguinimar til lanigframa. - Kalráðstefnan Framhald af bls. 8 bera ráð sín saman um það, hvernig vandinn verði leystur. Landbúnaður okkar er ekki einn um það að þurfa að glíma við þetta vandamál, en sérstaða lands okkar krefst þess, að unn ið verði að lausn þess með inn- lendum rannsóknum. Fóðurframleiðslan er grund- völlur búrekstrar í þessu landi. Með því að hafa vald á þeim þáttum, er hana grundvalla, skap ast öryggi í afkomu þeirra, sem landbúnað stunda, og jafnframt aryggi um, að landbúnaðurinn annist það þjónustuhlutveTk við aðra þegna þjóðfélagsins, sem honum er ætlað. Verkefni ráðstefnunnar tekur því til þess sérstaklega að marka stefnu, hverra rannsókna sé þörf, er stutt geti að skynsam- legri og hagnýtri lausn þess vanda er hér um ræðir. >ótt ræktunarskilyrði og veð- urfar séu áhrifamiklir þættir um, hvernig til tekst hverju sinni að afla heimafengins fóðurs með hæfilegum tilkostnaði, þá ber einnig að hafa í huga, hverjar ræktunaraðferðir eiga bezt við aðstæður, sem fyrir hendi eru á hverjum stað. í öðru lagi verðum við að vera minmug þess, að búskaparhættir ráða miklu um varanleik rækt- unarinnar. Misnotkun ræktaðs lands get- ur áitt í mörgum tilvikum hlut- deild að sprettuleysi, eigi síður en veðurfar og ræktunaraðferð- ir. >ann þátt er nauðsynlegt að skilgreina og gera sér ljóst, hvers er almennt vant um með- ferð ræktaðs lands. Verður því að telja æskilegt, að könnuð séu áhirif mismunandi búskaparhátta á varanleik og arðsemi rsektun- arinnar. Af öðrum undirstöðuátriðum um varanleik og arðsemi rækt- unar, sem hafa verður hliðsjón af, þegar rætt er um þann vanda, sem ráðstefnunni er ætlað að taka til meðferðar, má nefna stofn- og tegundaval þeirrar séð- vöru, em búendur nota, ásamt réttri notkun áburðar með til- liti til lífsþarfia nytjajurtanna og þess jarðvegs, sem ræktaður er, en allir hafa þeir þættir áhrif á varanleik og arðsemi ræktunar- innar. f viðtali við Morgunblaðið 1 gær, sagði Pálmi Einarsson, að ráðstefna þessi mundi ekki senda frá sér neinar ályktanir, heldur yrðu niðurstöður umræðnanna dregnar saman og fengnar kal- nefndinni til frekari rannsókna. Starf nefndarinnar væri mjög yfirgripsmikið og ekki væri hægt að vænta þess að ákveðin niður- staða fengist fyrr en eftir nokk urn tíma. Kalráðstefnan stendur í þrjá daga, en að henni lokinni verð- ur svo önnur ráðstefna á veg- um Búnaðarfélags fslands, sem fjalla mun um áætlanagerð 1 búskap. Verða flestir hinir sömu þátttakendur á þeirri ráðstefnu. í dag mun dr. Sturla Friðrikis- son flytja fyrst erindi um „Bú- skaparhætti og kal,“ en eftir há degi verða aftur umræðufundir og hafa ýmsir sérfræðingar og ráðunautar þá stutt erindi. Á mið vikudaginn verða svo enn flutt stutt erindi og sagt frá tilrauna niðurstöðum, og ennfremur rætt um áburðarnotkun og kal og meðferð ræktunar og kal. „ENCINN VERÐUR LENS' MEÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.