Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÖIÐ, PÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970
*
>
J
Enn bilar sæstrengurinn:
Drangsnes raf-
magnslaust
Willi Stoph býSur Wiily Brandt velkominn á járnbrautarstöðinni í Erfurt. — (AP-símamynd)
Hólmavík, 19. marz.
1 GÆR bilaði sæstrengurinn, er
flytur rafmagn frá Þverárvirkj-
un við Hólmavík um Selströnd
til Drangsness. Þetta er í fjórða
eða fimmta sinn, sem strengur
þessi bilar og hafa viðgerðir
reynzt mjög erfiðar og kostnað-
arsamar. Á síðastliðnu ári bilaði
strengurinn tvisvar. í þetta sinn
var ís ekki um að kenna, því
Steingrímsfjörður er alauður.
Dranig'sniessþorp og Seliströnd
eru nú rafmagnslaus, sem stend-
ur, en í dag verður snjó rutt af
veginum til Dranigsmese, svo urnnt
verði að koma þangað díselraf-
stöð, sem sett verður upp í bili,
þar til viðgerð hefur farið fram.
SKÁKÞING íslainds hefst í
kvöld. í liaindsliðsflokki eru kepp
endur 12 og fara nöfn þeirre hér
á eftir í stafrófsröð:
Benóný Benediktsson, Bjöm
Jófaannesson og Björa Þorsteins-
son, ailir úr Reykjavík, Björn
Sigurjónsson, Kópavogi, Hjálmar
Theodórsson, Húsavik, Jón Torfa
son, A-Húnavatnssýsliu, Jónas
Þorvaldsson, Kópavogi, Magnús
Sólmundarson, Hveragerði, Ól-
afur Magnússon, Stefán Briem
og Þorsteinn Skúlason úr Reykja
vik.
Moskva, 19. roarz. NTB.-AP.
SOVÉTRÍKIN lýstu því yfir í
dag, að þau myndu ekki beygja
sig fyrir bótunum á landamæra-
fundunum með Kínverjum í Pek
ing. Birtist um þetta grein á
áberandi stað í Moskvublaðinu
Pravda.
„L.eiðtogajr Kínverja ihafa á
rönigu að standia ef þeir haltdia
að þewr geti roeð styrjaldarumd-
irbúnónigi og stöðugu tali um
stríð þvinlgað Sovétríkmi og haft
áhif á samniniirugaina. Sérhvemri tál-
naiuin til þess að hafa uppi gtrfðs-
aesimg.ar geign Sovétrfkjumiujm
verðuir roaett með festu“, aegiir
Pravda.
Þá heflduir hið sovézka biað
íbúaæ á Drainigsmesi eru á amiruað
humdrað og þar er frystihús, sem
ekki getur starfað meðan raf-
magnslaust er. Á Selströnd eru
10-12 bæir.
Menm ræða það nú sín á milli
hvort ekki verði hætt við
notkun sæstrengsins, sem svo
illa hefur reynzt, en rafmagnið
leitt í þess stað inn fyrir fjörð
með loftlínu, og bændabýlum á
leiðinni gefinm kostur á notkun
rafmagnisins. Mörgum fannat það
óráð á sínum tíma að fara með
raÆmaigmiið þveirt yfir fjörðimn og
útiloka þar með byggðina inni
í firðinum frá rafmagni. Hefur
það nú sýnt sig áþreifanlega.
A. Ó.
Skákþin.gið fer fram í Templ-
araihöllimmi við Eiríksgötu og
hefst keppnin kl. 20.
Veitt verða 18 þúsiumd kr. vecð
laum í landsiiðisflioikíki. Fyrir 1.
verðiiaum verða 10 þús. kr. aufc
titilsinis „Skiákmieisitairi falamds
1970“. Friðrik Ólafsson, stór-
meistari, var íslamdsmeistairi
1969, en hvorki Friðrik nié Guð-
mundur Sigurjónsson verða með
að þessu sinni.
Teflit verðoxr í öllum floWkum,
en ekki er enm fyllilega áfcveðið
um tilhögiun í laegri flokfcunum.
áfiratm: „Alilt umtaíllið um ógnurn-
iina firá Sovétrfkjunum" og hvaltn
iragarorð tffl kínvensku þjóðarimm-
ar um að búa sig undir styrjöid
byrjuðu jafinigkjótt og viðræð-
uimiar um landamærin hófuist í
fyrra.“
„Leifftogar Kínverja vonast til
þess, að þeir geti á þenman hátt
hafit áhiráf á saminíiinigiaviðræðuim
air sjálfium sér til góðs.“
Þá vitinax Pravd a til nútíma-
sögu Kíma og segir, að lamdið
haift aðedmis haft það gott þanm
tíma, sem það haíi haft nána sam
vinniu við Sovétrrkjn. „HHin fjand
saimLega stefna múveramd.i leið-
toga Kína gagmvart Sovétríkjuin-
uim og öðnum sósíaliafcum ríkj-
- Willy
Framhald af bls. 1
amstur þýzfca forsætisráðuirueyt-
iniu steig upp í hama og baiuð
Lirandt veíkominn.
BRAUTARSTÖDIN AFGIRT
Willi Stoph, for-sætisráðherra
Auistur-Þýzkalands, tók á móti
Bramdt á járTnbnaiutarstöðinmi í
Erfuirt, sem hafði verið aifigirt alf
a-tþýzfcu lögmeglu'nm sniemma um
miongiuiniiinm. Þá höfðu lögreglu-
verðir einmig teíkið sér stöðu á
aiðalleiðunium til Erfiuæt og jiaifn-
framnlt tiil n ágraininaborg anna
Weimar og Eisenaoh.
Þegair Stoplh heilsaði Bnandt,
sagði hanin: „Ég býð yður vel-
umn fiðlikur saimam við samd.rátlt í
efiniahajgs- og memmiinigainiáfi þjóð
ar.iruniar,“ segiir Frarvda.
„Að því er tefcur tdi vopea-
dkiafcsins og ógniamia þeinna giegm
Sovéttílkjiuiniuim, sem hieyraist firá
Petoinig, þá gkyldá eniginm gleyrrua
því alð sérhverri tiimaum tffl þass
að hafia uppi strfiðsæsinigar gagn
Sovébrí'kjuinium verður miætt
mieð legtiu.“ Þá safcar Pr.arvdia
Kfaverjia um að víla efckri fyrir
isér að isitofinia til þriðfjiu hieiimis-
styrjaldarfaniar. „Kímveinsfciu
leiðltogainniir haifia emigar
álhyiggjiur af því, að miý isityirj'öílid
miumi tei'ðá tál hræðfflegnar
óihamiinigju fyriir manmfcynið;
einmiiig fynir kfaverglou þjóðfaa,
þar sem miiltt'jómir miumiu bíða
bama“ segir Pnavda að Lotouim.
komdnm til lands þýzfca lýðræðis-
lýðveldisine og óska yður
ánœigjulegrar dvaliar. Ég vcxna,
að áraipgur megi verða af við-
ræðum okflcar".
Bnandt svaraði: „Þafcka yður
fyrir, hertna forsætiisráðlherria. Það
vana ég eimmíg“.
Móttötouathöifinin var fremiur
stíf og formkjemmd, em húin fiór úr
skorðum, er fjöldi blaðama.nna
safnaðist að forsætisráðherruin-
um og tótou að spyrja þá spurm-
faga og sagði Stoph þá, að hann
óttaðist, að efcki yrði klieifit að
fara lemgur eifitir venj'uflieigium siða
reglium við roóttöikurua.
Gerugu þeir Brain-dt og Stoph
síðam eftir rauðum dnegli þanin
stutta spöl, sem liiggur frá braut-
airstöðfani að Hótel Erfurfer Hof.
Viar það þá, sem miamnffjöildinm
ruddist fram til þess að fiagma
Wi'ffly Bmaodt.
STOPH LOFAR
BERLÍNARMÚRINN
Þegar setzt hafði verið að ráð-
atieffnu’borðfau, ffatti Stoph frum-
ræðu, þar sem hanm ítrekaði
fyrri kröfur auBtur-þýzfcra stjórm
arvalda um, að Veatur-Þýzíkiaiamd
yrði -að viðuTfc'emina Austur-
Þýzikaliamd sem sjálfstætt og fiuli
valda riki. Sagði Stoph, að V-
Þýzkaaamd mismunjaði A-Þýzka-
lamdi og íbúuim þess og að það
reyndi að komia í veg fyrir, að
öonmiur rfki viiðuTlkemmdu Austur-
Þýzkalamd.
Stoph skoraði enmfremur á
vestur-lþýzkiu stjórmina að gireiða
stoaðabætur til Austur-Beriínar
og hamin fór fögrum orðiuim um
smiði Berlínarmúrsinis 1961, er
hanm lýsti sem verkmiaði, er mót-
azt hefði af manmúð, því að múr
inm hefði tryggt laindamiæri
Auistur-Þýzkaiands og heffði
bundið enda á eÆmahagstegar
hieirmaðar aðgerðir V-Þýzlkattamdis,
sem hefðu kostað A-Þýztoaitamd
100 mi'lllj'arða miarfca. Stoph fór
háðuilegum orðuim um ummæll
mamina í V-Þýzkal'andi um Aust-
ur-Þjóðverja, sem íátæika bræð-
Uir og systur í auistrí.
SKIPTING ÞÝZKALANDS
HARMLEIKUR, SAGÐI
BRANDT
Bmaindt saigði í ræðiu simini, að
gkiiptimg Þýzk'alamd® viæni harm-
teilkur, en á hama væri efcki
klteift að biinda emdi. Þess veigma
yröu bœðá þýzku rffcim að fiimmia
gér vettviamg, þar gam þau giaetu
ujranrið meíð viöræiðjjm sín á málili
í þáigu fir.iiðiar og þáigu þýztou
þjóðairi'nniar. Kansttarimm kvaðst
elkfci bumdinm af þjóðermissinm-
uiðuim táJffiinmánigum, ©n hiainin ©agð
iet vema saninffœirfðu.r uim, .aö efcltoi
vaerri' uintnff að aifirae,ita tanigslum,
sem byggðuist á fj'öttslkyldiuibönd-
uim, .sairaaiigiinilegrii tumgu og gam-
eiiginfljegri mieraniiinigu. Áuislbuir- og
Vagtuir-Þýzkafland ynðu 'að búa
saimian, Sá djúipi ágneáiraimiguir,
gam fiyrir hemdi væ.ri miillllli
þeiinria, lieysti efcki uindam ábyngð,
þegair það vairðiaði tryggairi finilð
í Evrópu mieð því að koma á
ákiipan um firiiasaimlltaga saimfbúið
þeiirira. Jiaifimvei þó að þeiir hlytu
að óslka þéiss, gætu fionsætiitsráð-
herrair rfkj.ammia beiggjia efck.i gam
eimað Þýzíkattiamd. Ástamdi® í
heiimiiinum myndi elkki leyfia
siílkit, án þeas að það hefði í för
m,eð séir haattuitega óikynrð í
héilmigmáflluim, .siaigðii Bmamdlt.
„Við emum nei'ðuibúrair tíl þesis
að toammia, hvort tími sé til þees
toomiinin---og ég voraa, að svo
sé — aið byrjia saimraiinigaiviiðræð-
uir og ég vil liaggjia sfcýrit á þaff
áh'erzlu, ia@ við miumiuim gefia
gaium 'að öMiu, sem óekiir touirania
að kioma finam um, -aið tefcið vertði
til umræðiu", sagðli Bnandt.
Binandt miælti 'enirafiriemiur mieð
því, að toomiið ynði á fóit sér-
stalkiri gtofinium tffl liainigfraimia, þar
sam deifliuimiál yrfðu fcekim tifl mieð-
ferðiair.
ANNAR FUNDUR
f KASSEL 21. MAf
í svarmæðu simrai sa'gði Stoph
m. 'a., að haran væmi neáðiuibúiinin
til þeas að þilggjia boð, gem firam
toom í næðu WiBiy Birandt, um
aff komia til Viestiur-iÞýztoafondis
tij siamis fcoraar fiuindar þar.
Comrad Ahters, talsmialðuir
Skákþing Islands
Pravda;
Kínverjar áhyggju-
lausir um nýja styr jöld
— Stríðsæsingum gegn Rússum
verður mætt með festu
Stórmeistaramótinu lokið:
Larsen efstur, Friðrik annar
— stutt samtal við Friðrik sem
heldur til Belgrad á morgun
FRIDRIK Ólafsson varð ann-
ar á stórmeistaraskákmótinu
sem lauk í gær í Lugano,
Sviss. Bent Larsen sigraði á
mótinu, hlaut 9% vinning, en
Friðrik 8%. f þriðja og fjórða
gaefci urðu Gliigoric, Júgóslav-
íu og Vestur-Þjóðverjinn Un-
zicker með 7% vinninghvor.
Byrne, Bandaríkjunum hlaut
7 vinninga og varð fimmti.
Ungverjinn Szabo varð sjötti
með 6 vinninga, Tékkinn
Kavalek sjöundi með 5%
vinning og Donner Hollandi
áttundi með 4% vinning. Öll-
um skákunum í síðustu um-
ferð lauk með jafntefii. Frið-
rik gerði jafntefli við Byrne,
Donner við Larsen, Unzicker
við Kavalek og Gligoric við
Szabo. Flestar voru skákirn-
ar stuttar og keppendur bún-
ir að sætti sig við röðinaog
enginn þeirra virtist þess um-
kominn að taka á sig neina
hættu undir lokin.
Friðrik vann 5 skákir, gerði
7 jafnteffli og tapaði tveimur
skákum á mótinu, en Larsen
vann 7 skákir gerði 5 jafn-
tefli og tapaði einnig tveim-
ur.
Blaðið átti í gær stutt við-
tal við Friðrik og í því gat
hann þess að á morgun héldi
hann frá Sviss til Belgrad höf
uðborg Júgóslavíu, en þar
heffst þann 29. þ.m. allnýst-
árleg skákkeppni, sem ofthef
ur verið talað um á undan-
förnum árum en aldrei orð-
ið að veruleika fyrr en nú, en
þaff er kepprai mfflfli 10 beztiu
skákmanna Sovétríkjanna
gegn 10 „beztu“ skákmönnum
heims utan Sovétríkjannia. Dr.
Euwe, heimsmeistari í skák
1935—1937, valdi „heimslið-
ið.“ Friðrik var valinn í 11.
sæti, eða sem 1. varamaður
í keppninni. Aðspurður um
ákvörðun Bent Larsens um
að taka ekki þátt í fyrr-
nefndri keppni sagðist Frið-
ri’k halda að Larsen ætli að
„mæta“ í Belgrad og sjá
hverju fram vindur. En Lar-
sen vill tefla á 1. borði, eða
sitja hjá ella. „Það er dálít-
ið erfitt þegar um tvær prima
donnur er að ræða. Önnur
'hvor verður að gefia sig,“
bætti Friðrik við og átti þá
við þá Fischer og Larsen á
1. og 2. borði „heimsliðsins“.
í keppni þessari tefla Sovét
menn með Spassky og Petr-
osijain í fairairlbröddi, fjórum
sinnum gegn „heimsliðinu"
og er því um 40 mögulega
vinninga að tefla.
Blaðið óskar íslenzka stór-
meistaranum til hamingju
með sfaa ágætu frammistöðu
í Lugano.
vestuir-þýztou sitijórraairfiintniar, sagði
eifitir fiunidiran, að viðrfæður þeiinra
Bnaradts og Stops hefðiu fiarfð
firiam með fflpuiritegum hætti oig
verfilð óþviragaðair. Þeir heffðu
rætit aín á m:fflii eintg og þýztoiir
stjó'nramiáLaimianin gæta gart og
ætifcu aff 'gera. Óttazt hafiði ver-
ið fyrir fnam, að fundiuirfnin
miyindi vanða þvflmigaiður, an gvo
hefði eltokli orðið.
Ahlera gagði eranlfiriemiuir, aið
báiðiir 'aðffliar heffffu látið í Ijóis
rikan vilj'a tffl raiuinihæiís ánarag-
urs, en erugin óvæmt ný sjónar-
míið hiefðu kom,iið finaim.
í hádegi'Sverfð arfboði aiuistur-
þýzka fiongætfligráðh'aririainis vonu
6 menin ú,r hvonrli sendiiraefind-
iranii um si'g ,«n eragar raeðuir
vor,u Jhaldiniair þar. Stoph 'llyftii
efauinigis gi’asi 'Sírau til þeas að
dkála fyrir Brairadt og samstairfs-
möraraum hains og Bmamdit svar-
aði mieð sarnia hæifcti.
farinn aftur til bonn
f kvöld hélt Willy Brandt gíð-
an aftur til Bonn ásamt fylgd-
arliði sfau með sömu lest og
kanslarinn hafði komið með til
Erfurt.
>