Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970
11
Skarphéðinn Jóhanns
son arkítekt - Minning
Skammt hefir verið stórra
högga milli í ungri sveit ís-
lenzkra arkitekta. Hinn „slyngi
sláttumaður“ hefir látið þar til
sín taka í ríkum mæli, — og nú
síðast er Skarphéðinn Jóhanns-
son einn af kunnustu arkitekt-
um landsins, lézt á miðjum aldri,
og á því skeiði, þegar þroski og
reynzla starfsáranna höfðu fast
mótað persónuleika hans og
hæfni í því hlutverki, er hann
hafði kosið að ævistarfi.
Með sviplegum og skyndileg-
um hætti hefir íslenzk þjóð misst
um aldur fram mikilhæfan lista-
mann á sviði byggingarlistar.
Það, sem eftir hann liggur í
byggingarmálum, ber vitni um
hæfileika og snilli, og erfitt að
sætta sig við þá staðreynd að
honum skyldi ekki endast aldur
til þess að takast á við mörg
óleyst verkefni er biðu hans. En
enginn fær sköpum ráðið, og
stórt skarð er fyrir skildi við
fráfall Skarphéðins Jóhannsson-
ar arkitekts.
Skarphéðinn lézt hinn 13. þessa
miánaðar. Hann var fæddur hér í
bæ 7. apríl 1914, og því nær 56
ára að aldri er hann var kvadd-
ur burtu. Foreldrar hans voru
Jóhanm Ögmu'ndur Oddsson kaup
maður og komia hans Sigríður
Halldórsdóttir.
Snemimia á æskuáruim bar á
ríkuim hagleiiksgáfuim hjá Skarp-
héðni. Þegar aldur var til lærði
hamn húsgiagmasimíði, en í fram-
haldi þeisis innritaðisit hanm í List-
iðmaðarskólainm í Kaupmamma-
höfn. Þáðam lauk harun prófi með
miklum ágætum árið 1937. Eftir
noikkuð starf sem húsigagnaarki-
tekt inmritaðisit hanm á Listaihá-
skólamin og lauk þaðam fullnaðar-
prófi sem arkitekt árið 1949.
Einn keminara hans á þeim skóla,
var himn víðfrætgi damski arki-
tekt Kaiare Klint. Eftir próf
starfaði Skarphéðinn um tveggja
ára Skeið á teiknistofu þessa
keminiara síns, sem valið hafði
hann öðruim fremur til starfa, og
mun fljótlega hafa séð sikapamdi
og listræma hæfileiba himis umga
íslendings meðam hann var vi®
nám í Listaihásfcólanum.
Þanmig hafði Skarphéðinm afl-
að sér hinnar haldbeztu mennt-
uniar og þjálfuniar, sem völ var
á til þeisis að takasit á við þau
verkefni, sem hugur hans allur
stóð til, og hæfileikar buðu.
Að lokinni skólagönigu og starfi
í Kaupmannahöfn hélt hann til
Ítalíu, og dvaldi þar í landi list-
amna- um eimis árs skeið, til þess
enn að víkfca sjóndeildarhring-
inn í því, sem átti eftir að verða
lífsistarf hans.
Fyrstu starfsárin heima vann
hann með Gunnlaugi Halldórs-
syni arkitekt, en rak síðan eig-
in teiknistofu.
Eitt fyrsta sjálfstæða verkefni
hans var stórbygging fyrir
Mjólkurbú Flóamanna að Sel-
fossi. Framkvæmdir þær eru til
mikillar fyrirmyndar, og hlutur
arkitektsins slíkur, að halda mun
á lofti nafni hans, þótt engu
öðru væri til að dreifa.
Frá hendi Skarphéðins eru
einnig komin fjölmörg íbúðar-
hús, athyglisverð og vel unnin.
Listrænir hæfileikar hans voru
óumdeilanlegir, en ekki síður
nákvæmni hans og natni við
hvert verkefni er honum var
falið.
Hin síðari ár voru skólabygg-
ingar eitt aðal verkefni Skarp-
héðins. Má þar nefna Hagaskól-
ann í Reykjavík, Réttarholtsskól
ann, Raunvísindadeild Háskól-
ans, Verkfræðideild Háskól-
ans (frumdrög), Nýbyggingu
Menntaskólans í Reykjavík og
Akureyri, og Menntaskólann við
Hamrahlíð. Aðrar byggingar í
Reykjavík má einnig nefna, svo
sem Vöggustofu Thorvaldsensfé-
lagsins, Vistheimilið við Dal-
braut, Rannsóknarstofnun bygg
ingariðnaðarins á Keldnaholti og
útibú Landsbanka íslands. í
samkeppni um ýms verkefni
hlaut Skarðhéðinn mörg verð-
laun, og má þar nefna uppdrætti
að kirkju í Ásprestakalli, Leik-
skóla- og dagheimili í Reykja-
vík og nú síðast fyrir uppdrætti
að Seðlabanka íslands. Félagi
hans að þessum þrem verkefn-
um, og samstarfsmaður um langt
skeið, var mágur hans Guðmund-
ur Kr. Guðmundsson arkitekt.
Með öðrum arkitektum starfaði
Skarphéðinn einnig að úrlausn
nokkurra meiriháttar bygginga,
og má þar til nefna m.a. frum-
teikningar að nýju Stjórnarráðs
húsi í Reykjavík.
Af íslands hálfu var hann val
inn til þess að teikna, ásamt ein-
um arkitekt frá hverju hinna
Norðurlandanna, sýningarskála
Norðurlanda á heimssýningunni
í Montreal, er mikla athygli
vakti, og hrós fyrir hugkvæmni
og listræna samræmingu í upp-
byggingu og efnismeðferð. Hef-
ir Skarphéðinn einnig hér á
landi stjórnað og séð um fyrir-
komulag á ýmsum sýningum, og
ber þar hæzt Iðnsýninguna 1952,
er var sérstaklega vel skipu-
lögð.
f stórum dráttum var starfs-
saga Skarphéðins Jóhannssonar
þannig er hann féll frá, og átti
þó margt ógert hefði honum enzt
aldur. Segja má að hér sé um
ærið lífsstarf að ræða og fáum
falli í hlut á tiltölulega skammri
ævi, að eiga að baki jafn merk-
an feril og farsælan í bygging-
armálum þjóðar sinnar. Sakir
hæfileika og mannkosta fékk
Skarphéðinn óvenju mörg og mik
il verkefni til úrlausnar og full-
nægingu í því, að verk hans
voru metin að verðleikum.
Skarphéðinn Jóhannsson var í
einkalífi sínu lánsamur maður.
Hann var heill og drenglundað-
ur, gæddur næmu fegurðarskyni
og þoldi ekki smekkleysur í
hvaða mynd sem birtust.
Heimilislíf hans var til fyrir-
myndar. Fjölskyldu sinni fórn-
aði hann flestum stundum er af-
gangs voru erilsömu starfi, og
fáa vissi ég betri félaga en
hann var þremur efnilegum
börnum sínum.
Beztur og traustastur lífsföru
nautur og félagi hans var þó eig
inkona hans, Kristín Guðmunds
dóttir híbýlafræðingur, er nú á
um sárt að binda við fráfall ást
kærs eiginmanns.
Áhugamál þeirra í lífinu
voru samtvinnuð og hugðarefn-
in hin sömu. f starfi var frú
Kristín mikil stoð manns síns, og
þegar mest á reyndi í erfiðri
sjúkdómslegu hans, er á skömm-
um tíma leiddi hann til dauða,
sýndi hún þá hetjulund og kær-
leika, er manni hennar hefir
vafalaust verið mestur styrkur
að í vonlausri baráttu.
Mikill harmur er kveðinn að
fjölskyldu Skarphéðins Jó-
hannssonar og vinum. En harma-
bót má það vera, að hjá nánum
ástvinum eru aðeins góðar minn
ingar um göfugan mann, sem um
langa framtíð á eftir að lifa í
því, sem hann hefir afrekað, —
óbrotgjörnum sköpunarverkum
fagurrar byggingarlistar.
Hörður Bjarnason.
Skarphéðinn Jóhannsson er
látinn.
Á stundu sem þessari er manni
stirt um stef og erfitt reynist að
festa hugsanir og myndir um lát
inn vin á blað.
Sagt er, að þeir, sem skrifa
minningargreinar, skrifi um sjálfa
sig, Fram hjá þeim boðum
kemst ég sennilega ekki, en í
öllum okkar viðhorfum tökum
við mið af okkur sjálfum.
Sem vegvilltur stúdent gekk ég
fyrst til fundar við Héðin, eins
og hann var oft nefndur af vin-
um. Ég leitaði ráða hans m.a. um
námsval. Hann var í mínum aug-
um hinn þroskaði og reyndi
arkitekt, þá rétt að ljúka námi,
með danska menningu og fágað-
an smekk upp á vasann.
Sex árum síðar réðst ég til
starfa hjá honum. Vinnustaður-
inn var óvenjulegur, jafnframt
hans heimili. Ég varð því heim-
ilisvinur þeirra hjóna, Skarphéð
ins og Kristínar, næstu fjögur
árin.
Þessi nánu kynni af Héðni,
sem arkitekt og heimilisföður,
urðu til þess, að ég virti hann
meira en aðra menn. Þar bar til
hans umhyggja, sanngirni, höfð-
ingsskapur og sjálfsögun ásamt
miklum hæfileikum listamanns-
ins.
Hann var vel meðalmaður á
hæð, þéttvaxinn, hægur í fasi, á
stundum dulur, en í vinahópi
gáskafullur og glaðvær, geymdi
óvenjulegt skopskyn og átti frá
sagnargleði meiri en almennt
gerist.
Æviferil Skarphéðins ætla ég
ekki að rekja hér, vænti þess, að
það geri mér ritfærari menn, en
starfa hans sem arkitekts, lang-
ar mig að geta að nokkru.
Hann var frábær dráttlistar-
maður og meðhöndlaði vatnsliti
af kunnáttu. Hann fór dult með
þessi verk sín.
Víðtæk þekking hans á hlut-
um, er sjónmennt snerta, urðu
til þess að hann valdist, sem
arkitekt, að mörgum sýningum
hérlendis og erlendis. Má þar
minnast Iðnsýningar í Reykja-
vík 1952 og Landbúnaðarsýning
ar, sama stað 1968: Hann var
arkitekt. ásamt fleirum, að sýn-
ingarskála Norðurlanda á heims
sýningunni í Montreal 1968. Of
langt mál yrði upp að telja öll
þau hús, sem Skarphéðinn hef-
ur staðið að sem arkitekt, hér
skulu þó nokkur nefnd, svo sem
Mjólkurbú Flóamanna, bygging-
ar fyrir Menntaskólana í Reykja
vík og Akureyri, barna og
gagnfræðaskóla fyrir Reykja-
víkurborg, leikskóla og dagheim
ili fyrir sömu aðila og fjölda
annarra bygginga.
Hann hefur hlotið verðlaun í
fjölda samkeppna um byggingar,
en fæstar þeirra hugmynda hafa
klæðzt steinsteypu, tré eða gleri
Er þar okkar ungu stétt skaði
aS.
Ég ætla mér ekki það hlut-
verk að meta hans afrek, til þess
stend ég of nálægt honum í tíma
og vináttu, en þegar saga bygg-
ingarlistar hér á landi síðustu
tvo áratugi verður skráð, ætla
ég, að þáttur hans reynist einna
stærstur.
Honum var annt um starf sitt
og gekk ógjarnan á mála við
sjónarmið, sem hann taldi
stríða gegn óskráðum lögmálum
góðrar byggingarlistar.
í hópi starfsfélaga var Héð-
inn rrrikils metinn. Hann tók rík-
en þátt í félaigailíifi Artkáitektaifé-
lags fslands og var um skeið
formaður þess.
Allt frá fyrstu skrefum mín-
um sem arkitekts skulda ég hon
um þakkir fyrir vináttu og leið-
sögn og minnist hans að leiðar-
lokum með virðingu og trega.
Ég bið Kristínu og börnunum
blessunar.
Manfreð Vilhjálmsson.
ÞAÐ er með döpruim huiga, að
ég skriifa þessi kveðjiuiorð til viin-
ar miíras. Þó akal ekki dvalið við
hið sorglega. Sl'íkt hefði varið
honiuim sáálfum fjainri skapi. Ég
vil þess vegn'a fremiur miimraasit
samivista í gleðii og samigbairfi
með þessu l'júfmieranii og húmor-
iista.
í gtarfi var horaum mikii vairad-
virkrui í blóð borin. Hainin var í
eðlli síniu penfektionisti. Þetta
haíðii að sjálifsöigðiu í för með sér
mikla vjrarau._ Mumu þaiu og haf*a
verið færri kvöld'in, sem ekki
var uranið fram eftir á teifcni-
stofuinini en hiiin sem hvíldar vair
raotáð. Bera verk haras þessia eðl-
ishábtar glögg merká.
Ég raauit þeinra forrébtimda að
vinina alllmiikið með honium um
14 ára skeið bæði hér hekraa og
erleradás. Var einikum um að
ræða ýmsa þætti iaradkynmlinigar,
svo og sýninigu á ísl. afurðum.
Átti hanin drjúigan þátt í að
lagigja gruindvölll að þessard starf
semi af okkar hálfu, 'með l'ist-
feragi gírau og hugfkværrarai.
Á hvíldarstundum uppi á fjöffl
um eða við veiðiiskaip va-r það
ekki sízt hin góðl’átlega, en þó
ofbast miairkvisBa kímind, sem
réð rikjum og voru fáiir miaran
gðiaðari og re.ifa.Ti en hann.. Hairan
hafði miiikið ynidS af að vera úti
í niáttiúruran'i, þótt haran l'eyfði sér
sj*aMian siíkan munað. Má segja,
að hanin hafi haiflt meœri ánægju
af landslaginu gróðniraum, fugl-
. uiraum og f iskuraum, og þá fremur
í ánni en á þakkaraum, hefduir en
veiðiskapraum sem slíkum.
Dró haran okkur veiðifélaga
síma þá sturad'um raauðuiga vilj-
uga frá eiinihverjum veiðistaðn-
um, því að horaum þótti önirauir
uradur náttúruramair merkiliegri.
Síðustu ferðiraa fónum við í
sept. ál. í góðum félagsskap tiil
Siluragsveiða austiuir í Laradþrot
og nuitum hvíldar og áraægju í
hiniu faigra umlhvertfi. Fáum dög-
um síðar l'agði hanin í síraa síð-
usbu för, þótt það værli ekki
vibað þá.
Sfcarphéðinn tók veikiiradum
sáinium með æðrulieysi og karl-
meniniSku. Má um haran haÆa orð
Hávamiála, að haran vaeri glað-
ur og rei'fur til hiinzitiu sturadair.
Ég og máirair samlhryggjumist
eftirláifaindi korau hams, sem sýnt
hefur fádæma þrek í þessium
rauraum, svo og bornunum. Þótt
við syngjum gebuim við þó líka
glaðzit yfir því lánii að haifa átt
samil'eið með ágæiÉismaniniraum
Skarphéðrai Jóharanssiyni.
Már Elísson.
Kveðja frá Lionsklúbbnum Ægi
Á útfarardegi þínum, kæri
Skarðhéðinn, þykir víst flestum
nokkuð seint að svarað sé bréfi
þínu til mín og Lionsfélaga
þinna frá sjúkrabeði í Ameríku
27.2 s.l.
En svo undurskjótt og óvænt
gerðust válegir atburðir að svar
bréfið var ópóstlagt, þegar þú
komst heim dauðvona.
í bréfi þínu leyndi sér ekki að
hverju stefndi og heldur ekki að
þú varst ákveðinn að berjast
eins og ljón fyrir lífi þínu unz
yfir lyki.
Allt frá því þú kenndir þér
fyrst meins í sept. s.l. og til
hinztu stundar sýndir þú á
ógleymanlegan hátt, hve hetju-
lega og æðrulaust, hægt er að
berjast við miskunnarlaus örlög,
sem ekki verða umflúin.
Eftir komu þína í Lionskl.
ÆGI má segja að straumhvörf
verði í skipulags og bygginga-
málum Sólheima í Grímsnesi. —
Þar tókst þér að sameina gam-
alt og nýtt með þeim hætti, að
vakið hefir óskipta athygli og
aðdáun allra þeirra, er séð hafa.
í þessu sambandi mætti minn-
ast á heimsókn erlendra gesta úr
alþjóðastjórn Lions, sem ferðast
hafa um hnöttinn og séð ánægju
leg og árangursrík verkefni víðs
vegar. Starfsemin að Sólheimum
og byggingar þær, sem þú hefir
teiknað og skipulagt þar eystra
töldu þeir samt eitt af því, sem
skæri sig úr og ekki gleymdist.
Ferðirnar austur voru ófáar
og þér ávallt kærkomnar. Þú að
vísu störfum hlaðinn og máttir
varla vera að líta upp frá teikni
borðinu og hvers konar vanda-
sömum verkefnum. Viðkvæðið
sífellt það sama: „Ég má til að
koma með“ eða „frestið ykkur
til kl. 5, þá kemst ég“. Alls
þessa er gott að minnast.
Þegar byggingaframkvæmdir
stóðu sem hæst þar eystra fór
þín ágæta eiginkona marga ferð
ina austur með þér og tók þátt í
verkefnum þínum þar af miklum
áhuga.
Reikningarnir fyrir störf þín
að Sólheimum voru aldrei skrif-
aðir, enginn víxill, enginn gjald
dagr, allt sjálfsagt, allt ókeyp-
is! Það var þér líkt, þegar líkn-
armálefni áttu í hlut.
Okkar árlega fjáröflunar-
kvöld vair 5. miairz sl. Af því til-
efni skrifaðir þú bréfið og
fannst þér slæmt að geta ekki
mætt þar eins og venjulega með
sveit góðra vina. „Mínir menn
mæta“. Það var þín hinzta dags-
skipun til þeirra og okkar. Og
hún var gefin, þegar þú varst
heltekinn og áttir afleins fáa
daga ólifaða. Einnig mjög tákn-
rænt fyrir þig.
Það gleymist heldur ekki, hve
maður regluseminnar (sem
hvorki bragðaði vín né tóbak),
maður hlédrægni, hógværðar og
prúðmennsku — gat alltaf verið
manna glaðastur á góðri stund,
fyndinn og hnittinn, svo að
leiftrandi brandarar þínir flugu
og geisluðu frá sér hlátri og
glaðværð. Þannig varst þú.
Já, kæri Héðinn. Þeir eru
margir, sem eru þakklátir fyrir
að hafa átt samleið með slíkum
dreng sem þér. Og síðasta verk-
efni þitt að Sólheimum var vissu
lega táknrænt: Sólverönd —•
stór og skjólgóð.
Með lífi þínu hefir þú varpað
mörgum hlýjum og björtum sól-
argeislum á þá vegarspotta, sem
ótal menn hafa átt með þér sam-
leið um. Þess vegna engar harma
tölur, þrátt fyrir allt, aðeins
þakkir fyrir ánægjulega sam-
fylgd, sem engum gleymist er þér
kynntist og engin vildi hafa án
verið.
Að vísu gaztu á stundum ver
ið kröfuharður, því fúsk og
kæruleysi var aldrei þoiað í
þinni návist, en það gleymist
heldur ekki að fyrst og síðast
gerðir þú miklar kröfur til þín
sjálfs — og þess vegna reistirðu
þér marga óbrotgjarna minnis-
varða, sem vitna betur um Skarp
héðin Jóhannsson en gert verð-
ur með orðum.
Þinni ágætu konu, Kristínu
Guðmundsdóttur, sem stóð við
hlið þér, sem sönn hetja í þinni
þungu sjúkdómsraun til hinztu
stundar, vottum við djúpa samúð
og börnunum þínum ungu, sem
hljóta að erfðum óvenjulega
mannkosti, svo og öllum nákomn
um ættingjum ykkar hjóna, send
um við samúðarkveðjur, hugheil
ar hjartanlegar samúðarkveðjur.
f.h. Lionsklúbbsins ÆGIS
Guðm. Guðmundsson.
Skarphéðinn Jóhannsson arki-
tekt lézt í Landspitalanum 13.
þ.m. Hann fæddist hér íReykja-
vík 7. april 1914. Foreldrar
Skarphéðins voru hjónin Jó-
hann Ögm. Oddsson fram-
kvæmdastjóri og Sigríður Hall-
dórsdóttir. Þau voru bæði Ár-
nesingar að ætt, Jóhann frá
Oddgeirshólum en Sigríður
fædd í Stokkseyrarseli. Skarp-
héðinn átti því til Árnesinga að
telja í báðar ættir. Þau Sigríð-
ur og Jóhann eignuðust sjö
börn, en eitt misstu þau í frum-
bernsku, hin komust upp og eru
nú aðeins tvö þeirra á lífi Sig-
urður Kári fiskimatsmaður
Sandgerði og Bergþóra frú í
Reykjavík.
Uragiuir réð<gt Skarphéðiran tifi
náms í húsgagnasmíði hjá Lofti
Sigurðssyni húsgagnameistara
sem þá rak húsgagnavinnustofu
hér í bænum. Eftir að hann lauk
Framliald á bls. 23