Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 12
p
f 12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970
Æmmmm.
Utanríkisstefnan markast
af fjórum megin þáttum
— náinni samvinnu við Norðurlönd, góðu sam
starfi við viðskiptalöndin, og þátttöku í
Sameinuðu þjóðunum og Nato
Utanríkisráðherra flutti
Alþingi skýrslu sína í gær
EMIL Jónsson, utanríkisráð-
herra, flutti í gær Alþingi
skýrslu um utanríkismál. Var
skýrslan mjög ítarleg og fjallaði
um þætti íslenzkra utanríkis-
mála. Að lokinni ræðu ráðherra
var ætlunin að fresta umræð-
unni og gefa alþingismönnum
kost á að fá hana fjölritaða eða
prentaða, áður en umræðunni
yrði haldið áfram, en talsmenn
Framsóknarflokksins mótmæltu
þeim vinnubrögðum og vildu að
umræðunni yrði haldið áfram.
Varð forseti við þeim tilmælum
og talaði Gils Guðmundsson af
hálfu Alþýðubandalagsins og Þór
arinn Þórarinsson af hálfu Fram-
sóknarflokksins. Var umræðunni
ekki iokiJ er fresta varð fund-
inum.
1 skýrslu simni giaft utanrík-
isráðherra íþe.ss, að utanríkis-
málaisitefna r íkisstj órnarinmar
mótaðiist af fjórum meiginþáttum,
í fyrata laigi náinmii samvinnu vi@
him Norðurlöndin, í öðru lagi
þátttöku í störfum Samednjuðu
þjóðanna, í þriðja laigi þátttöiku
í Norður-Atlants/hafs-bandaiaginru
og í fjórða lagi af góðri sam-
vdnnu við okkar viðslkiptalönd og
raiuniar við allar þjóðir án tillits
fil þess, hverniiig þaiu höguðu sín-
um iinmianlandsmálum og stjórn-
arfiari.
Vék ráðherra síðan áð þesisum
meginatriðum, hverju fyrir sdg.
NORÐURLANDASAMSTARFIÐ
Ráðherra vék fyrst að sam-
starfi íslands við Norðurlönidiin
og ræddd þá fyrst um 18. þinig-
fund Norðurlanidaráðs er halddnn
var í Reykjavík í vetur, og huigB-
anlegar breytimgar á starfsitilihög-
uin Nor ður ian da ráðsn ns. Síðan
salgðd ráðherra: Við íslendingar
Ihiöfum tekíð virkan þátt í þassu
samisitarfi, bæði á vegum Norð-
urlandaráðs, á vegum ríikisistjórn
ariirmar beinrt og einndig á vegum
fjölmargra stofn/ana, oig þannig
treyst samband okikair við Norð-
urlönd. Eiigum við tvímælalaust,
að mínu viti, að halda áfram á
jþeirri braut og legigj a enn miedri
rætot við norrænt gamstarf. Þai
er um auðuigam garð að gresja
og miargir mögulieikiar fyrir
hendi, siem við eiigum að niot-
færa okkur af beztu geitu. Al-
miennt ber mönnum saiman um,
að þetta siðaista þinig Norður-
landaráðs hér í Reykjavrk hafi
verið hið merkasta, jafrwel hið
mikiivæigasta fram til þesisa, er
miarka muini tímiamót í norrænnj
samvinnu, Ber þar ýmisleigt til.
Þetta er í fynsta skipti, sem sér-
atateir fuillitiriúiar friá Fæneyj'Uim
og Álamdisieyjum áttu nétt til setu
á þiinigfuridum Norðunlandiaráðs.
Var það ototour íslenidinigum eik.ki
sízt gleðiiefni, að fagma Færey-
iinigum til þátttötou í þiniglhaldi
Norðuxlandaráðs.
Ef litið er á lanigan lista yfir
ályktanir síðaeta þings, en þess-
ar ályktanir voru samitals 36 að
tölu, þá bera tvær samþykktir
þar öllu hæst, þ.e.a.s. í fyrsta
lagi ályktun um eflimgu sam-
starfsins í mieninimgarmálum, en
rá'ðið leggur til, að gerður verði
á næstu misserum samnámgux um
víðtækt menninigarsiamstarf Norð
urlanda. Verði samninigsigerð
þessari lokið eigi síðar en 1. jain-
úar 1872, en hin ályktunin fjallar
um Nordek samvinnuna, sem ver
ið hefur ofarlega á baiuigi að und-
anförnu. Lagði Norðurlaimdaráð
til með öllum greiddum atikvæð-
um, að Nordek-samningurinn
verði sem fyrst laigíður fyrir þjóð
þinig Danmerkur, FininJands, Nor
egs og Sviþjóðar til samþykíktar,
þainnig að afgreiðslu ljúki á vor-
þinginu og fuligildingarskjöl
verði strax afhenit að fenignu sam
þykki.
Ráðherra ræddd siíðan nokk-
uð um aðdragamida Nordieks-
samnángsins og alðild Norður-
landanraa að EFTA og rakti sfðan
saimningsátovæðin nákvæmlega
og sagði síðan-
Ég hef þá gert lauisleiga grein
fyrir öllum köflium Nordekis-
samnimigsins, nema loikiakiafianum,
en þar er að firnnia m.a. uppsiagn-
arátovæðin, is'em áður er getið í
sambanidi við þær óskir Finna
að þeir hafi rétt til að draiga sig
út úr gamstarfiiniu, ef eittihvert
landanna genigur í Efnahaigs-
bandalaig Eivrópu. En almiemnt séð
gildir siamininigurin'n í l'O ár, oig
framlenigist síðan sjálfkrafa um
önmur 10 ár í senn, nema homium
sér sagt upp með 2 ára fyrirvara,
Samtovæmt 17. grein tofcakaflans
er tekiið fram, a’ð ísland geti
gerst aðdli að Nordek-samninign-
um, með þeim skilyrðum, sem
um toamm að verða samið. Haft
hefur verið í huiga frá upplhafi
að íslamid geti genigið í niorrænt
efriialhaigssamstarf og gtrax á ráð-
herrafumidimum í apríl 1968, sem
óg hefi á'ður minnst á, var tetoið
stoýrt fram, að íslendingum
stæði til boða að gerast aðili að
Nordek.
Enda þótt við höfum ektoi tek-
ið virkan þátt í gammdngaviðræð-
uinum umidanfarin 2 ár, hiöfium við
fyigzt niáið með þeirn og íslenzk-
ir fulitrúar hafa setið suma við-
raéðufunidina. Einfs og ljóst má
vera, er hér um mijög ítarleigt og
víðtækt efnaíhaigsleigt samistarf að
ræða og eflaiuist geitum við ís-
lendíinigiar ekká tekið á okkur all-
ar þær stouldbindinigar, _ sem í
Nordiek-siamningnium felast nú
þeigar ag e.t.v. eklki heldur aukn-
ar stouldbinidinigar, siem eiga eftir
að komia á daginn eftir því sem
efmabagssamrvimman eflizt. En 'það
er ánægjulagt til þesis að vita, að
víð höfuim. átt oig eiguim koat á talð
semja um inngönigu í þetta siam-
starf. Við þurfum lífaa að gera
nófevæmiar og umfanigismilklar at-
huiganir á þesisu máli og það sem
fyrst, rnundi ég sagja. Og var
þetta áréttað núma á sfðasta
Norðurlanidaráðsf'umidi, er sam-
þyktot var saim/hljóðla ályktunar-
tiÍLaga frá ísleinzku fulltrúumium,
þar sem mælt var mieð því við
rífeisatjómiirniar fiimm að tiafea
upp viðræður um það, hvenær
og hvernig ísland gæti geriat að-
ili að Nordek. I þessu siamibandi
kom fram aiuigljós velvilji í ofek-
ar garð hjá öllum helztu ræðu-
miönnium sem fjölluðu um Nor-
diek-miálið á Norðurlandiaráðls-
fuindinum hér í Reykjavík.. Það
var eiinnig niæsta fróðlegt að
heyra ráðamenn þessara frænd-
þjóða Oktoar, sem allar eru miiklu
fólksfleiri heldur en við og öfl-
ugri á allam hátt, ræða um það,
að niauðsyn beri til þeisis, að táka
þátt í auknu efnialhaigssamistarfi
til þesis að örva og efla velferð
þjóðfélagsþegnannia allra. Einiar
sér geta þessar þjóðir ekki stað-
ið. Alhliða siamþykktir þurfa að
eiga við allar aðrar þjóðir. Ef
ekki næst samkomulag um slíka
efnalhaigssamvinniu, dragast þjóð-
irniair afibuir úr; þæir efiiroaingrast og
lífiskjör þeirra mianmia versna í
saimiainiburði við það, sem bezt
Emil Jónsson.
ige.niat hjá þeiim þjóðuim, sam
eiga hlut að stærri mörkuðum
og marghátituðu efniahagissaim-
starfi.
Rá'ðherra ræddi siíðam nokkuð
um EFTA-aðild íslands og þeirn
miartoaðsmöguleitoum sem opnuð-
uist með tiltoomu hennar.
ÞATTTAKA
I SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM
Ráðherra gerði síðan þátttöku
íslands í starfi Samednuðu þjóð-
anna að uimtalsefnd og ræddi
m.a. um 24. laMlstarj'aiilþiing þess
og sagði, að það hiefði verið ró-
iegt þinig og æsinigialíti’ð. Rætt
hiefði t.d. verið bæði. um Víet-
niam-málið og eine átötoin fyrir
botni Miðjarðarhafs, en þinigið
hefði ekki mótað afstöðu til styrj
aldanna.
Ráðherra gat 'þesis, að bann
hefði ávarpað allshierj'arþingið
oig -giert í ræfðu sinni grein fyrir
afistöðu ríkisstjórnar íslanda til
allþjóðamála, m.a. til afvopniun-
ar-og friðargæzlumála og síðan
hefðd hann vikiið að þeim mál-
um, sem íslarod ibefði aðaliega
beitt sér fyrir á þiinigi Samiein-
uðu þjóðamma. Sagði ráðherra
m.a.:
Var á það minmist, að á 23.
þin/gi allshierjia.rþdnigsimls hefiðii ver
ið samþyfektar tvær tillögur, sem
ísland hefði átt frumlkvæðið í
alð fluittar voru. Sú fyrri var þess
efnis, að framfcvæmidastjóra Sam
einuðu þjóðanma yrði falið að
semja álitsgerð varðairadi ráð-
stafanir og regiur um að hindra
rnianiguiri hafibotsirus, sam gæti
haft Skalðleg áhrif á fiskiistofn-
araa. Var íslanid eitt hinroa 42
rítoja í hiinini föstu hafis/botsmiefnd
oig taldi íslemzka rítoiasrtjóriniin að
mitoil naiuðsyn væri. á, að setja
haldgóðar aliþjóðaraglur fyrir
það svæði, sem lægi fyrir utan
lögsöigu hinna einstiöteu rítoja.
Önnur tillag'a íslairads hefur fjall-
að um hagnýtinigu og verndun
lífrænna auðæfa lanidisinis. Voru
þar rífcisB'tjómir tovattar til
þesis, að auka sianwininu sina um
haginiýtinigu, vemd og ræiktun
fiskiistofiraanna og sérstofniumum
Samieinuðu þjóðanna falið að
aiuka og síkipuleggjia betur sam-
vinnu símia á þessu sviðd. Bá'ðar
þesisar állytotuniartillögur íslanids
voru 'Samþykiktar á 23. allsherjiar
þiinigirau oig hefðu niotið þar mik-
ils fyl'gis. Var síðan í ræðunni
vikið að því að frefcari aðgerða
sé brýn þörf til þess að tryggja
straradrítojum sanmgj'amiam og
réttlátan sftoerf til þeirra auðæfa,
sem veiðast undam ströradum
þess.
Gat ráðíherra þeisis, að í ræ/ðiu,
eem fiuilltrúi Isliairads fiiuititi á þiing
inu 'hafi verið gerð ítarleg grein
fyrir srtöðu ísliamds sem srjárvar-
útveigsþjóðar og hagsmumum
þess í fiBiktveiði- og laindlhelgis-
miálum. Þessi kynningarsjómiar-
mið íslanidis í þesisum efiraum
hefði vatoið eftirtetat oig verið vís
að til bennair af fiulltrúum ýmiissa
anraarra rífcja í umræðum um
þetta miál. Síðam hefði ísiénzka
semdinefmidin fiutt þimigisálytotium-
artillöigu um verrodun geigm mieng
un hafisimis, en engar aimeniniar al-
þjólðareig’lur uim auðœfi hafisdns
geign skia'ðleigri mierogiun væru í
gildi í dag. Samlkvæmt þesBari
tiliögu Islands var framtovæmida-
stjóra Samieinuðu þjóðiamna falið
að safina gögnum mieð aðsftoð
hlutaiðeiganidi sérstofiniamia um
hvens kyms skaðleg efni ,sem geta
valdið mengon í hafínu og jafn-
firamt að gera tiliöigu um reiglur,
sem tatoa mætti upp í allsherjiar
alþj óðalaa'mninig um varmir gegn
imiemigium haifisiinis á hvens kyinis or-
sötoum. Bæri brýna nauðsym tii
þess að vinda áð þessu máli bráð
an buig, þar sem ýmiss eiturefni
væru þegar farin að bafa sitoað-
ieig álhrif á fiskstofna. Um þessa
tillögu urðu alllanigar umræður
og Wauit hún Stiuiðnfiing ýmieiS'a
annarra þjóða, m.a. Bandaríkj-
anna og Sovétrílkj'aininia, Var til-
laga þessi samlþykkt einróma í
allSberjarþiniginu slkömmu fyrir
þiingl'ok.
Ráðtarria sagði, að á allsherjiar
þiinginu hefðú fulltrúar islandis
iaigt á það áhierzlu að lamdigruinn
hverrar þjóðar yrði marfeáð siem
stærsit, en þar hefur strandríki
eimtoarétt á vinnslu auðæfa þess
út af hámiu aiþjóðleiga svæði. Hafa
sumiar þjióðir lýist þeirri skoðum
simni, að mörk lanidigrunnsiiras
skiulu vera siett 100—200 mílur
frá strönidium, en um þetta eru
þá mjö.g slkiptar skioðanir og aðr-
ar þjóðir teljia, að marka beri
iögsögu hvens ríkis sem stytzt
frá strönidimini. Þá haía einmig
verið skip'tar skoðanir um nauð-
syn þesls áð komia iniraan sfaamms
á fóit allþjó'ðastofraun, er fjalli um
mál haifiSboitniS'ims oig myn/diaði
hluta af réttarlkierfi í þessum
efnum. Sium stærstu iðnaðiarveld-
in vilja friesta sitofinun slíkrar
aiþjóðilegrtar stjómiar, þar til
mun fleiri og meiri nairansóknir
hafa farið fram á auðlimidum hafs
bot/nlsiinls, en öniruur rílki, þar á
rraeðal flest þróuinariöndin, teljia
hiras vegar, að nauðsynlegit sé að
komia sMkri stjóm einin á laggim
ar, og fylgir island eiraraiig þeirri
stefirau.
LANDHELGISMAL
Utanríkisiriáiðtarra gerði land-
helgismiálin moiklkuð að umtals-
efiná ög saigðí m.a.:
Enn sem fyrr eru fiskveiði- og
landlheigismálin mieð hinum þýð-
inganmestu málaflokkum, sem
uitanríkisþjóniuistan fjallar urn,
Um skieið hafa efeki miiklir stór-
viðburðir gerzt á því sviði, en
virðielt afitur vera að fcoma raoíkk-
ur hreyfinig á þesisi mál á aiþjóða
vettvaragi. Tvö stórveldanna hafa
uiradamfiairin missieri unnið að
könraun á því, hvort igruindvöll’ur
sé fytniir því, að fnaim fiáifit al-
þjóðasamþyklit um, að landhelg-
in og fisikveJðilogsiagian steuli
bundiin við 12 mílur. Einis og
kunnuigt er, var það meginiefni
náðstefnuininiar í Genf 1868 og
1860 að freista þess að ná al-
þjóðasaimþykkt um breidd land-
helginraar og fiisfavieiðilöigsögunn-
ar. Það misfókst á báðum þesis-
um ráðstefnium og við það hefiur
setið síðan. En lanidhelgi og fisk-
veiðdlögsagia rífeja er mjög mis-
munaindi, allt frá 3 oig upp í 200
sjómálur, eins ag tounnuigt er.
Þess vegnia stefna stórveldiin nú
áð því að fealla samian nýjia al-
þjóðaráðstefnu, seim hafi það eitt
hluitverk að garaga frá alþjóða-
saimþykkt um hámiarte landlhe’Ig-
iranar steuli vera 12 mílur. Jafn-
fnamt er um það ræitt, að utan
þeirra tatomarka sfeiuli strairadrífei,
sem á á fiskveiðum að byggjia,
hafia nofetour réttindd umfram
önraur fistaveiðiríki, til nýtimgar
fiskimii'ðainiraa á sivæðum, sem að
landlhelginini liggjia. Alit ís-
lenzkra stjórnvaldla hefur verið
ledtað á þessum tillögum, svo
sem álilts margra annarra ríkj a,
og er þáð sikemmst frá að segja,
að telj'a verður, að þeœar tillög-
ur uim lögfieistingu hámiarks land-
heligiis- og fiskveiðilögsögu við 12
mílur, gangi í benhö’gg við hiaigs-
miuini okkair ísleinidliinga og yfiiir-
lýsta stefinu þiinigs og stjórraar í
þessium efnium, svo sem hún kem
uir fram, m.a. í samþytokt Al-
þiragis frá 5. miaí 1959. Það hefiur
verið og er eiramitt hið rraesta
hagsimunamál okkar, að fisikveiði
lögsaigan fáisit stæktouð fró því
sem hún er nú, þamniig að fiski-
miðin á lamdigrunninu kiomizt
undir íslerozka iögsögu. Þar af
ieiðandi er þáð gagnstætt oikkar
hagisimumium lalð íslanidliingiar efilgi
þátt í raoklkurri alþjóðasamþykkt
um binidinigu lamidtaigminiar ag
fiskveiðiilögsaguraniar, sem etoki
tetour tillit til þesisara sjónarmiða
akkar ag lífshagsimuna, oig þeirr-
ar sératöðu, sem viið höfum í
þessum efraum.
í tiUagumini er að vísu gert
ráð fyriir því ,að einlhver aukin
rétltiradi stramdrífeis verði að ræðia
frá því, sem nú er, en þau rétt-
indi eru hvergi nærri fiullroægj-
arodi, svo að fisítoveiðihagBmiumir
ísilendiraga sóu tryiggðir. Vera má,
að á því geiti arðið einhver breyt-
inig, ef til nýrrair aiþjóðiairáð-
stefrau kiemiur, en allt er um það
í óvisisu eronþiá. Einis ag sjá má
af þeissu er hér um mál að rœða,
sem getar arðiið hið örlaigarikasta
fytrir fsrt'endiroga. Enm hiefiur 'al-
þj óðair'áðalieifinian, sram. hér uim næð
ir, 'efeki veirið afiráðin, on -efeki eir
talið ólíklagt, að á næsta þirogi
Samieiniuiðu þj'óðarana nú í baiuist,
komi fram tillaga um að slík ráð
stefna ver’ðfi kölluið samian strax
á næista ári. Er því þýðingar-
mikið, að íslieradinigar freisti þess
á næstu márauðuim að kynnia og
skýra sjóraarmið sín oig hags-
muni onn ítarlegar oig reyna jafn
framt að hafia áhrif á þróun
þesisara mála í saimvimmu við aðr
Framhuld á bls. 24