Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 4
4
MORGUNlH.AÐIf), FÖSTUDAGUR 20, MARZ 1970
RAUDARÁRSTÍG 31
MAGMUSAR
«iPH3in21 simar21190
eftir lokun tlml 40381
wmfioifí
BILALEIGA
HVERFISGÖTU 103
VW Sendferðabifreið-VW 5 manna-YWswfwagn
VW 9maona-Landrowr 7manna
bílaleigan
AKBRAUT
Lækkuð leigugjöld.
r 8-23-4?
sendmn
LOFTUR HF.
LJÓSMYNDAST OFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í síma 14772.
Hiiseigendur
VifjtKn kaupa, nú þegar, Kús
(gjaman timt>ur) eða sértiæð.
Ekki minna en 80—90 fermetra.
Má þarfnast endurt>óta. Tifboð,
er tilgreini stærð, staðsetningu
og verð, sendist afgr. blaðsins
f. 25. þ. m., merkt „Ausurborg
8864".
Halldór Jónsson hf
Hafnarstræti 18* siml 22170
Q Slysin á
Suðurnesjavegi
Ragnar Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri við „Sérleyfisbif-
reiðir Keflavíkur", skrifar eftir-
farandi bréf:
Hin tíðu og hörmulegu um-
ferðarslys á Reykjanesbraut
hljóta að vekja menn til um-
hugsunar um, hvort sjáanlegar or
sakir eru fyrir þeim.
Sl. haust varð banaslys á braut
inni fyrir ofan Innri-Njarðvík,
þegar fólksbifreið hentist út af
brautinni, en áður en það gerð-
ist, hafði bifreiðin, samkv.
skýrslu lögreglunnar á Keflavxk
urflugvelli, skrallað 30—40 metra
utan í steyptu vegarbrúninni.
skömmu síðar átti ég ferð til
Reykjavikur og datt þá I hug að
mæla hæð steypubrúnarinnar frá
malarræmunni á nokkrum stöðum.
Reyndist hæðin víða 2 tommur.
Fyrir um það bil 2 mánuðum
kom ég á slysstað, þar sem bif-
reið hafði verið ekið út af braut-
inni, og á löngum kafla brúnar-
innar mátti greina gúmmitægjur
af hjólbörðum bifreiðarinnar,
sem skafizt höfðu af, þegar bifr.
stjóri reyndi að beina henni upp
á brautina aftur á fullri ferð, en
ferðin endaði í hraungjótu.
S.l. laugardag endar svo 28 ára
gamall maður líf sitt utan
Reykjanesbrautar eftir 80 metra
loftköst á malarreiminni að sögn
eins dagblaðs. Erfitt mun með
vissu að slá neinu föstu um or-
sakir þessa hörmulega slyss, en
PINCOUIN-CARN
Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR
SPORT CRYLOR
MULTI-PINGOUIN
Hannyrðaverzlun Þyrí Hólm
Hafnargötu 15, Keflavik.
PINGOUIN-GARN
Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR
SPORT CRYLOR
MULTI-PINGOUIN
Verzlunin HOF
Þingholtsstræti.
ósjálfrátt læðist sá grunur að
manni, að þessi illræmda vegar-
brún eigi hér hlut að máli, enda
eru þeir orðnir margir, sem lent
hafa I kasti við hana, þótt ekki
hafi farið svona illa.
0 Samskeyti steypu og
malar
Þegar Reykjanesbrautin var
tekin í notkun, voru bæði miðlína
og brautarkantar málaðir með
hvitum linum til þess, að bif-
reiðastj. gætu áttað sig á stað-
setningu farartækis síns í dimm-
viðri á brautinni. Þessar merk-
ingar eru nú að mestu leyti horfn
ar og var lítið sem ekkert hirt
um það s.l. sumar að endurnýja
þessar merkingar svo furðuiegt
sem það nú er. Það er samdóma
álit þeirra, sem braut þessa aka
í slæmu skyggni og þá alveg sér-
staklega, þegar steypan er blaut,
að varla er gerlegt að greina sam-
skeyti steypu og malar, þar eð
þau renna saman i eitt, og, eins
og áður er sagt, er sá maður ekki
ötfundsverður, sem missir bif-
reið sína út fyrir steypubrún á
80 km. hraða á klst.
Þá hafa endurskinsstikur, sem
settar voru í malarreimsjaðrana
mjög týnt tölunni, en þær eru
mikið öryggisatriði í akstri í
dimmviðri og þá alveg sérstak-
lega í þoku, snjókomu eða skaf-
renningi.
0 ísingin stórhættulega
Að endingu vil ég svo nefna
þann slysavaldinn, sem einna erf
iðastur er viðiangs, en það er ís-
ingin, sem myndast mjög skyndi
!ega á Reykjanesbraut og oft í
þannig veðráttu, sem menn ekki
búast við henni. Fyrir nokkru
kom fram sú ágæta hugmynd í
dagblaði, að viðvörunarskiltum
yrði komið upp, þegar svo stæði
á. í gjaldstöðinni við Straum er
maður á vakt allan sólarhring-
inn og starfsmenn þar eru svo
að segja í stöðugu sambandi við
umferðina um brautina, og er því
hægur vandi fyrir þá að fylgjast
andi stað blikkandi viðvörunar-
skilti, sem aðvaraði ökumenn á
leið til Suðurnesja. Sams konar
skilti þyrfti einnig að setja upp
með ástandi hennar. Við gjald-
stöðina mætti svo setja upp á áber
við afleggjarann af Reykjanes-
braut á Keflavíkurflugvöll til
viðvörunar fyrir þá, sem eru á
Xeið frá Suðurnesjum til Reykja-
víkur og með eimu símtali gæti
gjaldstöðin við Straum gert lög-
reglunni á Keflavíkurflugvelli,
sem annast löggæzlu á Reykja-
nesbraut, viðvart um aðsteðjandi
hættu, og myndi hún þá gera sín-
ar ráðstafanir þeim megin.
Ég vil beina eindreginni áskor
un til Vegagerðar ríkisins, um,
að hún bæti úr með hliðsjón af
framansögðu eins fljótt og hægt
er.
Með þökk fyrir birtinguna,
Ragnar Friðriksson, frkv.stj.“.
0 Kjör-ísinn og
kjörborðið
„Kæri Velvakandi!
Nú hefur neytendum bætzt á
markaðinn ís frá nýju fyrirtæki
og er það út af fyrir sig fróð-
legt, að Mjólkursamsalan skuli
í einhverju þurfa að etja kappi
við hið frjálsa framtak. Það ætti
að hrista af henni mesta rykið,
enda mun nú þegar hafa komið í
ljós, að þetta aðhald er neytend-
um I hag.
Það, sem ég aftur á móti ætl-
aði að skrifa um, er auglýsing
þeirra manna, sem auglýsa nýja
ísinn undir nafninu Kjör-is og er
slagorðið hjá þeim „Kjör-is á
kjörborðið“, sem ég álít fráleitt
og sýni skort á meðferð íslenzks
máls. Það er álit margra, að ein-
göngu sé átt við kjörborð í þeim
eina tilgangi að ganga að kjör-
borði í þeim eina tilgangi að
ganga að kjörborði til þess að
kjósa til Alþingis, bæjarstjórnar-
kosninga og svo framvegis.
Nú væri fróðlegt að heyra álit
íslenzkufróðra manna á þessu i
dálkum þinum.
Vesturbæingur".
— Æíli hér eigi ekki að vera
um orðaleik að ræða?
WELLAFLEX inniheld-
ur SILICON, fer vel
með hár yðar og hár-
greiðslan endist
lengur.
Merkið tryggir gæðin
Ilalldór Jónsson hf.
Hafnarstræti 18 — Sími 22170.
wella-
fmm ehqieii
flex
PINCOUIN-CARN
Nýkomið: CLASSIQUE CRYLOR.
Verzlunin DYNCJA
Akureyri.
Kardimömmuhcer
Aðalfundur Félags hesthúseigenda í Kardimömmubæ verður
haldinn í Hafnarbúðum (salnum á 2. hæð) sunnudaginn
22. marz 1970 kl. 20.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjómarkosning.
önnur mál.
Ariðandi að allir mæti.
STJÓRNIN.
Hefí opnað
tannlœkningastofu
að Háaleitisbraut 68
(Austurveri 2. hæð). Sími 84520.
Sigurður Þórðarson
tannlæknir.