Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 14

Morgunblaðið - 20.03.1970, Side 14
14 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970 BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR BÓKMENNTIR - LISTIR Herranótt 1970: Lýsistrata Eftir Aristófanes Pýðandi: Kristján Árnason Útsetjari og stjórnandi tónlistar Atli Heimir Sveinsson Sviðsmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir Sviðsmynd úr Lýsiströtu. Mér skilst að sýning Mennta- skólanema á Lýsiströtu, eftir Ar- istofanes, hafi ekki fyrst og fremst þann tilgang að vitna um virðingu fyrir klassískum bók- menmftaiarfri, Iheílidiur sé það boð- skapur verksins, sú félagslega brýning, sem í því felst, sem þýð andinn og hið unga fólk telur mikilvægast að komist til skila. Lýsistrata, er gamanleikur, samirun árið 411 f. Kr. Bfimi toiflos- ins, óvenjuleg barátta kvenna fyrir friði milli Aþeninga og Spartverja, er flestum kunnugt. Lýsistrata hefur forystuna og konurnar sigra, enda eru hinir hraustu stríðsmenn varnarlausir gagnvart brögðum þeirra. Kven réttindakonur nútímans gætu á- byggilega margt lært af þessum kynsystrum sínum, því hræddur er ég um að enn megi finna á- stæðu tíl verkfalls á borð við það, sem Lýsistrata átti hugmynd ina að. En Aristofanes karlinn er svo ófyrirleitinn að gera grín að öllu saman, skopast að konum jafnt sem körlum. Hvert á að snúa sér með hugsjónir nú á dög um? Meira að segja Aristofanes reynist afturhald þegar að er gáð. í vetur hafa leikhúsgestir kynnst grískri leikritun, fyrst Antígónu, hjá Leikfélaginu, nú Lýsiströtu, á Herranótt. Þessu ber að fagna, því sannast sagna er menntun þess manns ekki upp á marga fiska, sem ekki þekkir eitthvað til_ grískrar leik ritunar. Kristján Árnason hefur þýtt Lýsiströtu, úr frummálinu og enda þótt hér séu ekki tök á að bera saman texta hans og Aristofanesar, er óhætt að segja að þýðingin hljómar vel á vör- um leikendanna og virðist snið- in fyrir þá sérstaklega, eins og eðlilegt er. Orðræður eru lifandi og skemmtilegar og hvergi ofar skýjum. Menntaskólanemar nutu þess að flytja leikhúsgest- um skáldskap Aristofanesar í þýðingu Kristjáns. Lýsistrata, virðist tilvalinn skólaleikur, þó hann sé síður en svo vand^laus. Leikstjórinn Brynja Benediktsdóttir hefur að mínu viti tekið rétta stefnu með því að leggja sem mesta áherslu á hið spaugilega, gáskann og ærslin í leiknum. Reyndar var Lýsistrata, skyldari skrípaleik en gamanleik í flutningi Mennta skólanema. Bubbi kóngur, sem var sýndur á Herranótt í fyrra, tókst eftirminnilega vegna þess hve leikendumir höfðu frjálsar hendur undir stjórn Sveins Ein- arssonar; absúrdismi Jarrys átti að öllu leyti vel við þá. í leik- skrá stendur um Herranótt, að höfuðtilgangurinn hafi verið að skemmta sér og öðrum. Engu að síður er það staðreynd, að sýn- ingar Herranætur eru langt frá þvi að vera lítilsvert, firaim.l'aig tiill ísleinlslkirar leiklistar, og ég held að fáir vilji vera án þeirra, sem kynn- ast þeim. Fjölbreytni íslensks leikhúslífs er ekki mikil, en hér verður ekki kvartað, því margt athyglisvert hefur komið fram á leikárinu og það er ekki enn lið ið. Fjöldi leikara tekur þátt í Lýsiströtu, og um framlag hvers og eins er ekki ástæða til að ræða hér. Ragnheiður Steindórs JOHANN Ohristian Friedrich Höldieirlin fædjdliislt í Lauifsfsn viö Nedkar 20. ma.rz 1770. Foneldrar ham's voru: Heinrich Friedrich HöilderHin, kiausturfhaldari og Joihannia Ohristiania. Þiremur misserum eftir fæðimigu Höilder- liinis lézt faðir hams og tvedm ár- um siíðar giftist móðir hanss aftur Oook borigmieistara í Núrtinigen, Talið er að móðir ham's halfi anemma ákveðið honum starf og Friedrich Hölderlin haigað menmtum hamis samfcvæmt þvi. Hamm sfcyldi verða pne*stur og var umgiur settur í kliauistursfcól- amm í Maulbromn. Um það leyti ikynmitiist hanm rituim Klapstocks, Slhilllers, Youinigs og Qssiamskvið- umum. Á Skólaáruinium í Maul- brornin vaæð hanm mjöig áisftfamlginn alf Lúsíu, dióttur klausturslhaMar- anls þar, miynd þessairar stúllku kom síðair fram í verlkum hams. 1788 tófc HölMerlini að stunda guðf'ræði við Háskólanin í Tiibinig- en þar sem hamn kyninltist Scheill- inig og Hegel. Hölderlin las é þessum misseruim Platon, Rous- seau, Spinioza og Kant, áhrifin frá þessum höfumduim sjást igreinilliega í „Tubinjger kviðum“ hanis. 1789 berast fregnirnar aif árásinini á Bastilllunia til Túbinigen og þar vionu margix, sem tóku þeim sem fagnaðarboðdkap og fyririhieiftum um nýja tímia. Árið aftir tólk hanin maigisterpróf og sa/ma árið varð hamn mjög ást- fainginm aif dóttur kansl'ara hiásfcól anis, Ellísu. Elisa og Lúsía voru uipphsifið að þeirri Diotímu draum dóttir leikur Lýsiströtu af aðdá- unarverðu öryggi. Hlutverk Lýsi strötu gerir miklar kröfur til hinnar ungu leikkonu og því meira er vert um leik hennar. Framsögn Ragnheiðar er til dæm is furðugóð, en sama verður ekki sagt um ýmsa aðra leikend- ur. Jóhannes Ólafsson leikur fó- geta og gerir það sómasamlega, en vegna tæknilegra vankanta sjón, sem fuldfcomn'aðist homum í Suaette Gonrtard mokfcrum ár- uim síðair. Vorið 1791 hédlt Hölder- lin tiil Sviss ásamt tveimur vin- um sínum og samia bauist birtust fyrstu fcvæði hanis í „Museia'l- miainach fúr Jahr 1792“, sem kom út fyrix áramiótin. Árið eiftir tðk hanin lókapróf frá Túbinigen, en þrátt fyrir ágætan vitnisburð, bæði í grísku, heimspeki og kenn ingum Kants, kaiuis HöMerlin óklki prestsstarfann, hainin hatfði þá misst alla trú á kenminlgiar kirfcjuminar og þau trúarbröigð, sem hún byggði á. Um haiustið 1793 kynmtist hainn Schiller og með aðsto-ð hans fékk 'bainin heimilisfciemn'arastöðu hjá Ohanliotte von Kalto í Wailfterlhiaus- ein hjá Meininigen, en þangað kom bainn laust eftir aldamótin. í nóvember næsta ár fór hann ásamt iærisveini símum, sem var á allain hátt enfiður og þreyt- ainidi, tiil Jana. Þar h'ýddi hantn á fyrirlestra Fiohteis, kymruti'st SöhiUer fnekar og aulk þeiss Herder og Goethe. Þarna kynnt- ist hainm eiininig þeim manni, sem varð honuim siðar stoð og stytta í erfiðleikum hans. í nóvember 1794 komu út „Hyperion-brot“ í tímariti Sohilliers „Thalia". Hölderlin sagði upp vistinmi hjá frú vom Kailto og fór frá Jesna og dvafldi suimiarið 1795 á æsku- slóðum. Á leiðinmi þainigað kynmt- ist harnrn miáttúruifræðinignum og liækminum Ebel, sem var álkafur fylgismiaður frömiSku byitimig'ar- ininiar og þeirra huigsjóna, sem voru forsemda hermar. Ebel út- veigaði honum heimiliskemmiairia- stöðu hjá Gomtard fjölsfcyMummi í Frantofurt, 28. desember það ár kom iha-nm þamigað. Rétt eftir áramótin 1795—96 hóf Höilderiliin istairfa sinrn hjá Gomrtard fjöCisikylduinmi. Contard var aiuð- u'gur banlkaistjóri og 'kona ham's Susette var talin stórgáfuð og fögur. Hölderl'in varð fljótiegia ástfainginin og nú hófist frjósamlt sfeeið ævi hans. Suimarið 1796 dvaldi Suisette á'saamt börnum og heimi'likkeminiara í Kassel og síð- am í Westfaten, þar sem dvalið var firam á haust. Síðain dva'ldi Hölderlini hjá Gonftaird þar til 1798, en þá fynsit virðist afbrýði bamtaaistjórams hafa vafcniað, með þeim aflieið- iniguim aið HöMerlin hvarf frá var hann ekki nógu skýrmæltur og eitthvert hik var á honum á frumsýningu. En það sem mestu máli skiptir um flutning Lýsi- strötu, á Herranótt, er leikgleð- in, ánægjuleg samverustund með ungu fólki, sem gerir eins vel og það getur og tekst betur en sann gjarnt er að ætlast til. Sviðsmynd og búningar eru verk Messíönu Tómasdóttur. fjöldkyldumini. Á þessum árum unnlgefclkst hanrn mikið Hegel, sem hanrn hafði útvegað heimil- iskeniruaraistöðu þar í borginmi. Hanm samdi ,,Hyperian“, fyrra bindið kom út hjá Cotta 1797 og það síðara 1799. „Hyperion oder Der Ereimit in Cridhiemlamd“ gier- ist í Grikfc'liamdi og er ákáldsaiga 1 br'éf-um, líkt og Werther. Þráin eftir hinu fomna Hellas og buig- reruninigar uim saimeininigumia við uippihaf all'íls oig móður n/áttúru og eigim ástarh'airima fléttaist í sög- unini. Stíllinm er rýtmistour og höifluindi 'tlekst að haftda homum uppi söguina á enda. I öðru bindi bitrtist Diotima þ. e. Suisette Gom- tiaird og í 'SÖguilofc fulliruaisft Hyp- ariom tilgamigur slkáldsimis sem spámanms og boðanida. Frá þessum árum eru eiminig kivæði og bállkar, sem skera sig mjög frá fyrri ljóðum hans uim dýpri reymsilu og meiri tilfinm- ingadýpt, aulknia i'ifsfyllingu og sa'niniairi trega. Þessi einlkeinmi hirftast sfcýrast í kvæðum og ljóðum, sem eru tiemigd Diotimu. Áhrifin frá Goethe, SchiLLer og KLopstocfc gerjast með honum á þessum ár- uim. Hainin deiLdi skoðuin Goethes og Söhilílers uim gríska gullöld en aulk þe-ssa jók hamm mynd sína af Heillast, trúnmi á enidumfæðimigu maninlkynisims til æðra og ful'l- kommiaira lífs. Það örlair á þessum kanirainigum í ,,Hyperiion“. Trú Söhiil'lers á vimáttunia, jalfnivægið, ástina var einnig hamis, en aiufc þess jók hainin heimsmynd sína trú Klopsitocks á háleitt hlutverfc staáMamima, sem boðemda og spá- manima. Hamn tíðkaði snemmia hátigniarliegan stílsmáta Klbp- stocks, þair til hanin náði enm meira valdi á sl ikuim stíl, en fyrir mynd hans. Kviðu/r Halderlinis nlá fulll- komnum á þeim árum, sem hamm dval'di í Homburg, em þanigað fllutti hanm eftir að hamm hvarf frá Gontard fjölslkyMuminii. Hom- burg er í nœsta nágrenini við Frar.lkfurt og þar dvaildi á þess- um áruim tryggasti vimir Hö'lder- lins, Sinclair, hatfði sftartfa við 'hirð iaindgreifanis þar. Árin, sem hairjn dva'lidi í Homlbuirig orti h'anin voldu'gustu Ijóð sin oig bálfca'. Treigailjóðin frá þessiuim árium enu meðall fegurstu perla þýzikrar ijóðliistar, ásamt ljóðum- um og amástöfcuinium sbr. Heide'l- berig, Manomis Klaigein um Dio- tirna, Brot umd Wein, Heimtouintft Sviðið í Háskólabíói er ekki bein línis heppilegt fyrir skólasýning ar, en einföld sviðsmynd Messí- önu gerir sitt til að draga úr göll um þess. Tónlistinni stjórnar Atli Heimir Sveinsson. Fleiri aðilar hafa lagt skerf til leiksins, meðal þeirra eru Colin Russel, ballet- meistari og Jón Benediktsson, myndhöggvari. Jóhann Hjálmarsson. o. fL. Hamrn haifðti laigt drög að sorgariLeik „Der Tod des Empte- dokLes“ meðan haon dvaldi í Frainlkfurt, hanm vanm að leikrit- iniu í Hombuirg, en því varð aldrei Lokið. Á þessum misserum vanin hainin áð stofnum tímarits, ein úr því varð efcki, söfcum sfciorts á samistarfsmönnum, aftur á móti rit'aði bamin fjölda greina, sem hamm hefur ætLa'ð til birt- inigair í tímaritinu, meðal 'þeirra eru, Pimdarrit'gerðin. 1801 dvaldi hainin sem heimiliskeminiari í H'auptwil í Sviss og um vorið gerði harin tilraum ti-1 þess að fá 'kenmsiu við Háisfcólainin í Jema, em án áramguirs. Undir árslokimi hldMur hamm til Bordeaux og gier- ist þar hieimi'lisfc'en'nari hjá Diamieil Mayer konsúl. Hainm dvaflidi þar niokkra mánuði en varð að hverfa þaðan vegna aindleigra og líík'aimlie.gra vieikinida og komst lloks heim til móður sininar í Nurtinigem il'la á sig kominm. 22. júnií þetta su'mar lézt Diotima. Næsftu ár var 'hann ýmist í uimsjá vina siruna eða móðúr og frá 1807 var honum komið fyrir í umsjá bamdveirlksmainmis nokk- urs í Tubirugein og dvaildi þar tiil dauðadags 1843, biiaður á geðs- munium. HöM'erlin er fyrst og fremist lýriker, hanm stemdur á mörfcum þýzfcr'air tol'assíkur og rómiam- tíkuir. Trúarþörf hamis varð efcfci svalað með þeim svöruim, sem kirlkjan veitti og hanm var öld á uindain öðrum að uppgötva ,,fjörrunina“, einainigruminia og failDvaiMieika meminiskirar viðleitni oig maannteig's lífs í þeim mæli sem tuttu'gustu aildar menn geria. Enda fór svo að það varð efcfci fyrr en sniemma á þessari öld að Hölderlim var viðurkieninidur og tófc að haifa verule'g áhrif á Skóld- skap miainina eins og Rillke og Stefam Georgie. Hölderlin var einm í fjands'aimileguim heimii, 'guðirnir voru víðsfj'airri og létu sig emgu varða miaminteg örlög. Mieninirnir eiga sjáifir sökima, þeir ha'Xia fjarlægzt svo mjög upphaif isitt, að 'þeir hljóta að vILlaist í ölllum þeim leiðum sem liggja ,,heim“. Sú ást, sam fyillti brjóst Höilderlinis varð a'ldrei ful'l- niægt hér á jörðu, hanin talar um að það gleti geirzt hinumiegin. í ættjarð'sirlkvæðuim sínium sum- uim, voniaist hainm eftir endurfæð- irugu Gri'klklainds m'eðtail þýztora þjóða með emdurfcomu Krists. Hanin niær hæist í þeiim kivæðum, þar sem hamin gerist boðtoeri nýrma saninimda, spádóma og ger- ist sjáíimdi. Mör'g þau tovæði toams, sem b.ei'a gleiggst þessi einfcenmi Framhald á bls. 23 Friederic Hölderlin 1770 - 1970

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.