Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 18
18
MOBGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970
Sr. Kristinn Stefánsson,
áfengisvarnarráðunautur:
Áfengisvarnar-
ráð ríkisins -
Þegar rætt er um bindindis-
starf, vantar sterkan drátt í
myndina, ef ekki er bent á hlut
Áfengisvarnaráðs.
Áfengisvarnaráð er ríkisstofn
un og að vísu ekki bindindisfé-
lagsskapur í venjulegri merk-
ingu þess orðs, en tilgangur þess
er sá, og sá einn, að stuðla að
eflingu bindindis í landinu með
öllum tiltækum ráðum, m.a. með
því að styrkja bindindisfélög-
in til starfa, vinna að stofnun
nýrra og bafa við þau samstarf.
Deila má sjálfsagt um, hvernig
— Tékkóslóvakía
Framhald af bls. 17
því að finna svikara innan flo'kks
ins sjálfs og þá helzt menn, sem
þar voru í áhrifastöðum. f sam
bandi við Rajkmálið var lögð æ
meiri áherzla á það af hálfu Ung
verja og Pólverja, að í Tékkó-
slóvakíu hlyti að vera miðstöð al
þjóðlegra samsærissamtaka. —
Tékknes/kum forystumönnum og
flokknum var legið á hálsi fyrir
að geta ekki fundið þá og upp-
rætt þá.
Þetta hafði í för með sér að
Gottwald og Rudolf Slansky, sem
þá var aðalritari kommúnista-
flokksins, ákváðu að leita ásjár
Sovétstjómarinnar og gerðu það
í bréfi dagsettu 16. september
1949. Þar fóru þeir þess á leit
að Sovétstjómin sendi til Tékkó
slóvakíu sovézka leyniþjónustu-
ráðgjafa. í fyrstu hafði virzt sem
þeir vildu ekki þiggja leiðbein-
ingar frá þeim, eftir að hafa
séð hversu harkalegar starfsað-
ferðir þeir notuðu í Rajkmálinu.
Beiðni þeirra var svarað ját-
andi viku síðar og í október komu
þeir félagar Lichachev og Maka
rov frá Moskvu til Prag og síð
ar tóku við af þeim aðrir ráð-
gjafar undir stjórn V. Bojavsky.
Ráðgjafarnir Lichachev og
Makarov sýndu þegar frá byrj
un mikla tortryggni á nægilegu
ágæti tékknesku öryggislögregl
unnar, og töldu hana taka á mál
unum af a*Uof mikilli mildi og
ráðleysi í senn; að öryggislögregl
an léti teyma sig á asnaeyrun-
og væri ekki staðráðin í að kotna
fram áformum sínum: sem sagt
að tekið væri á óvininum vettl-
ingatökum, sem hér ættu alls
ekki við.
þetta hafi tekizt. En varla um
hitt, að þáttur þess í bindindis-
málastarfseminni sé mikill. Ráð-
ið hefur í þjónustu sinni tvo
fastráðna erindreka. Auk þeirra
hafa árlega verið ráðnir menn,
einn eða fleiri til starfa um
skemmri eða lengri tíma. Auk
þess vinna áfengisvarnanefnd
irnar, sem eru nú 225 að tölu,
og félög þeirra um land allt
mikið starf og eru mjög víða
einu aðilarnir, sem vinna að
bindindismálum. í hverjum dal
og við hvern fjörð finnum við
Þeir kröfðust þess að tékk-
neska öryggisþjónustan yrði þeg
ar í stað endurskipulögð, og
segja má að þeim hafi verið feng
in í hendur tákmarkalaus völd
til að gera hvaðeina sem þeirn
sýndist rétt. Þeir voru aðeins á-
byrgir gagnvart öryggismála-
ráðuneyti Sovétríkjanna og
þurftu ekki að standa fyrir máli
sínu á tékkneskum vett-
vangi. Nýjar aðferðir voru nú
teknar upp og hafði Bería með
þeim náið eftirlit.
Nýjar aðferðir voru upp tekn
ar, i stað þess að rannsaka raun
veruleg sakamál, þar sem sönn-
unargögn voru lögð til grund-
vallar. Kröftunum var nú ein-
beitt að því að finna nýja og
nýja fjendur — eklki hvað sízt
innan flokksins.
Játningar og framburður fang
ans urðu aðalsönnunargögnin
og uppfhafspunktur frekari rann
sókna og dóma. Til að fá þetta
fram var beitt næsta ómannúð-
legum aðferðum. Þrauthugsaðar
og skipulagðar andlegar sem lík
amlegar pyndingar — og um
þetta leyti fara að birtast í Tékkó
slóvakíu hinar alræmdu „játning
ar“ sakborninga, þar sem fang-
inn játar á sig fráleitustu glæpi
og tekur á sig allar heimsins
syndir í auðmjúkri iðrun. Til
þess að menn væru nú dregnir
fyrir dóma þurfti engar sakir
lengur, nóg var ef einhver „traust
ur og sannorður" maður lét orð
falla í þá: átt að viðkomandi
væri tortryggilegur í meira lagi
. . . þar með var lagður grund-
völlur að handtöku og pynding
um og játningum . . . og svo koll
af kolli.
Sr. Kristinn Stefánsson.
áhuga- og hugsjónarmenn, sem
aldrei þreytast, og inna af hönd
um mikilverð störf fyrir málefn
ið.,
Áfengisvarnaráð á sæmilegt
kvikmyndasafn og bæklinga um
bindindis- og áfengismál, sem
voru notaðar voru langvarandi
yfiriheyrslur, sem skipzt var á að
halda áfram, en fanginn sjálfur
fékk etkki hvíld — stundum ekki
sólarhringum saman. Auk þess
voru fangarnir sveltir, þeir fengu
ekki að slökkva þorsta sínum,
þeim var haldið í stöðugum ótta
um afdrif ættingja sinna og yfir
leitt gripið til allra þeirra bragða
sem talið var að koma mættu
að gagni.
Þegar sovézku ráðgjafamir
komu til Prag voru í Bæheimi
og Mæri 6.136 pólitískir fangar.
Áður en sjö mánuðir voru liðnir
hafði þeim fjölgað í 9.765. Og á
ámnum 1948—1952 voru 233 fang
ar dæmdir til dauða og þar af
voru 178 líflátnir.
Dauðadómarnir voru svo marg
ir að í ársbyrjun 1951 kvartaði
dómsmálaráðuneytið sáran und
an dugnaði þeirra sem að mál-
unum störfuðu. Fer ráðuneytið
þess á leit, að þeir dragi heldur
af ®ér, þar sem það hafi ekki
undan að kveða upp dauðadóma
og framfylgja þeim. Þetta kem-
ur fram í skjali sem merkt er
Öryggisnefnd dómsmálaráðuneyt
isins nr. 744756, II. bindi.
Þann 13. marz 1950 var utan
ríkisráðherrann, Ylado Clement
is, ákærður á fundi forsætisráðs
ins fyrir að vera áhangandi
borgaralegrar þjóðernisstefnu og
fyrir að hafa sýnt Sovétríkjunum
fjandskap áður fyrr. Clementis
hafði gagnrýnt samninga þeirra
Hitlers og Stalíns. Þá var Clem
entis einnig gefið að sök að af-
staða hans til flokfcsins mótaðist
sf sjónarmiðum menntamanns.
Clementis brá við skjótt og
gagnrýndi sjálfan sig hátt og í
hljóði, en flokfcnum þótti yfirlýs
ingar hans engan veginn nógu
sannfærandi, og það var efcki
fyrr en 27. júní sama ár, að hann
fékfcst til að gangast við öllum
ákærum, sem höfðu verið lagðar
fram á hendur honum . . . Þann
21. febrúar 1951 var því lýst yf-
ir á allsherjarfundi miðstjórnar
kommúnistaflokksins að mál
Clementis væri efcki lengur að-
eins af pólitískum toga, heldur
væri það orðið hreint safcamál.
SAKIR BÚNAR TIL
Á HENDUR SLANSKT
Elkki fór hjá því að könnun
Pillamefndarinnar beindist efcki
hvað sízt að aftöku Rudolfs
Slansikys, aðalritara kommúnista
flokksins. Þeirri stöðu gegndi
hann fram í september 1951, að
hann var handtekinn og tekinn
af lifi fyrir svik og landráð í des
eimber 1952.
Fyrstu ákærurnar á hendur
Slansfcy voru, samfcvæmt athug-
un nefndarinnar, búnar til með-
an yfir stóð rannsókn og fordæm
ing á nokfcrum háttsettum flokks
félögum.
f síðari greininni verður fjall
að sérstaklega um mál Slanskys
og fleiri háttsettra, sem hand-
teknir voru og ákærðir um svip
að leyti.
eTindrekarnir nota á ferðum
sínum um landið, en víða koma
þeir við. Ég gæti trúað því að
leiðir engra fslendinga lægju
þessi árin jafnoft og víða um
landið þvert og endilangt að
kalla.
Áfengisvarnaráð hefur haft
mikinn áhuga á því að fram-
kvæmd væri vísindaleg rann-
sókn á einhverjum þætti áfeng-
isvandamálsins, en slíkar rann-
sóknir hafa enn ekki verið gerð
ar að neinu ráði hér á landi.
Fyrir rúmlega 1% ári tók dr.
Tómas Helgason að sér að sjá
um slíká rannsókn, en áfengis-
varnaráð kostar hana að öllu
leyti. Hafa tveir sérfróðir menn
unnið síðan að rannsókninni á-
samt prófessornum, eftir því
sem unnt hefur verið. En rann-
sókn þessi er byggð á skýrsl-
um, sem Áfengisvarnaráð fær
frá lögreglustjóranum í Reykja-
vík um unglinga innan 21 árs,
sem lögreglan hefur haft af-
skipti af vegna óreglu undan-
farin ár. Til athugunar voru tek
in rúmlega 100 þessara ung-
menna. Til samanburðar hafa
svo verið valdir aðrir jafnmarg-
ir unglingar, sem ekki hafa
neytt áfengis. Rannsóknin er
svo fólgin í því að leita allra
hugsanlegra upplýsinga um
þessi ungmenni til þess að fá
skorið úr því hvers vegna sum-
ir fóru að drekka en aðrir ekki,
þótt jafngamlir væru, aldir
upp á sama stað og við lík skil-
yrði. Vonir standa til að rann-
sóknin, sem ráðgert er að ljúki
á næsta vori, geti gefið mikil-
vægar bendingar í þessum efn-
um.
Alla ævi mína hef ég dáðst að
vörðum og vitum, sem sjást víða
og oft er getið í spakmælum,
ljóðum og óbundnu máli.
Vandi er jafnan að sjá og
skilja, og of margir hrekjast
áfram án þess að taka vel eftir
eða gera sér grein fyrir hætt-
unni, fyrr en í óefni er komið.
Eitt af því, sem oft veldur
bágbornu ástandi, eru ástamál
kaTla og kvenna. Margt hefur
nú samt verið ritað og rætt um
þá hlið lífsins, en þó fara ungir
og gamlir þar oft villur vegar-
ins.
Það er sælt að fá að halda í
barnshönd og horfa I dásamleg
augu barnanna, heyra þau tala
við okkur í barnslegri einlægni.
Bégt á sá, er sér ekki eða skil-
ur þessa vegvísa. Og átakanlega
sárt er að sjá þessi börn, smá
og stór, sem ekki kunna að
brosa og fagna vegna ótal mis-
taka foreldra og annarra, sem
hafa börn undir hendi. Þar við
bætast ótal mörg eldri andlit
eins og allir vita, sem eitthvað
vilja sjá og skilja, í staðinn
fyrir að reyna með ástúð að
bæta hag sinn og annarra. Það
er ekki nóg að vorkenna sjálf-
um sér, öfunda aðra og gera fátt
til bóta, ef bæta á heiminn.
Nei, snúum okkur að ljósinu.
Látum ekki villast, því að lífið
er sigur og náð.
Ég á ekki orð til að þakka
séra Sveini Víkingi fyrir bók
hans, Vinur minn og ég. Þar
eru mjög vandamálin rædd, og
þó er einn kaflinn, sem er ágæt
asti vitinn fyrir börn og ungl-
inga, eitt sem ég vil láta gefa
unglingum öllum, bæði í heima-
húsum og skólum. Hann heitir:
„Er ástin aðeins kvensemi í
hjartanu?”
Sú grein er engin týra eða
viluljós fremur en annað í bók
þessari. Þar er bent á svo ótal
margt, sem getur stuðlað að
hamingju okkar og sýnt fram á,
hversu heimtufrekja og ónær-
gætni er viðbjóðsleg. Efniviður
í mannanna bömum er mjög
misjafn. Oft kostar það miklar
raunir að vinna úr vondu efni.
Furða er þó, hvað tabast má
með lagni, umburðarlyndi og
ástúð. Bók séra Sveins er dásam
Sú siðfræðilega skylda hvílir
á okkur öllum að hjálpa hinum
drykkjusjúku og lækna þá, sem
unnt er að lækna. Ekkert virð-
ist eðlilegna en ríkið, sjálfur
áfengissalimn, noti hæfilega rif-
legan hlut áfengisgróðans til
þess að veitt verði sú hjálp
og meðferð, sem lækna-
vísindin telja nauðsynlega. En
þetta er þó á engan hátt nægi-
legt hversu vel, sem að væri
unnið. Sé ekki meira gert, verð-
um við að reisa ný og ný hæli,
því að sjúklingunum mun fjölga
stórlega og vandamálin verða
tröllaukin, þegar fram líða
stimdir.
Baráttan við berklaveikina er
hér nærtækt og lærdómsríkt
dæmi. Við reistum hæli fyrir
berklasjúka. En þau fylltust og
ný vandamál blöstu við. Þá var
af miklum myndarskap hafizt
handa á öðrum vettvangi: að
hefta útbreiðslu veikinnar.
Koma i veg fyrir sjúkdóminn
með skipulegu berklavarnar-
starfi, og þetta starf bar glæsi-
legan árangur, svo að berkla-
veikin er nú ekkert vandamál
hér á landi. Áfengissýkin er
smitandi sjúkdómur, þó að með
öðrum hætti sé. Og gegn út-
breiðslu hennar ætti því að
vera hægt að vinna. En það
verður ekki gert, nema með
áfengisvörnum, sem fyrst og
fremst hljóta að vera fólgnar í
bindindisstarfi. Er þjóðarnauð-
syn að þessi starfsemi eflist að
miklum mun frá því, sem nú
bæði af hálfu hins opinbera en
einkum með frjálsu framtaki
borgaranna.
Kristinn Stefánsson.
leg hugleiðing um, hvað gera
þarf til að hjálpa smáum og stór
um. Víst er það, sem Grímur
Thomsen sagði:
Af því hlýtur auðnu brestur
öllum, sem ei trúa vilja,
að ósýnilegur hjá oss gestur
innan vorra situr þilja.
Þylur sá ei langan lestur,
en lætur sína meining skilja,
en ef ekkert á oss brýtur,
engill fer og lánið þrýtur.
Eg efast ekki um, að yfir
okkur er vakað, en til þess að
hjálpa til, þurfum við mennirn-
ir að gera okkur grein fyrir
vörðum og vitum, ef vel á að
fara.
„Guð hjálpar þeim, sem hjálpa
sér sjálfir”, segir gamla, sanna
máltækið. Er ekki of lítið rætt
um hið nauðsynlega á einföldu
máli, en bullað um alls konar
fróðleik og gerðir, sem koma að
litlu gagni? Hinn fullorðni mað-
ur fær frjálsræði til að velja,
en hversu margir eru þeir ekki,
sem vinna sér í óliag, gleyroa því,
sem er allra naiuðsynlegast, að
hugsa rétt um sínar eigin gerð-
ir, svo að ekki fari illa. Við
verðum að leita sannleikans,
trúa á æðri mátt, gæta að barns-
hendinni og lýsa upp leiðina, sjá
vitana og vörðurnar á einfald-
an og skýran hátt. Ótal margir
gera þetta, og fátt er nauðsyn-
legra en kunna með prýði hvers
dagsstörfin, vera hlýr, nærgset-
inn og vita, að ábyrgðartilfinn-
inguna þarf að rækta. Ekkert
er nauðsynlegra en vanda dag-
far sitt, traust, vinnu og sjá
ljós, listir, fegurð, unað, hrekja
myrkrið og vandræðin í burt
eftir allri getu. Við verðum að
kveikja á kertum okkar með
Davíð Stefánssyni og ótal mörg
um, sem gefið bafa okkur bless-
un og náð í list sinni. Ekkert
þarf svo að leggja rækt við sem
sjálfan sig, sitt eigið umhverfi.
Réttum fram huga og hönd, lát-
um barnsaugun og hið ljúfa
bros barnanna varpa birtu á
veg ökkar.
Reynum. — „Musteri guðs eru
hjörtun, sem trúa” og „Stórt er
drottins vald”.
Ámý Filippusdóttir.
Þær aðferðir sem einna tíðast
Aðalfundur
Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í Tjarnarbúð, sunnudag-
inn 22. marz 1970 kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumíðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum
eða umboðsmönnum þeirra, föstudaginn 20. marz n.k.
kl. 13.00—16.00 og við innganginn.
STJÓRNIN.
LITAVER
7 tegundir af nylon-
gólfteppum.
Óbreytt verð, verð frá
kr. 298. pr. ferm.
Hugleiðing
— eftir lestur bókarinnar
„Vinur minn og ég”