Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.03.1970, Blaðsíða 31
MOBGUNIBILAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 20. MARZ 1970 31 Vel heppnuð fimleika- keppni hjá Ármanni Kristján Ástráðsson meistari f FEBRÚAR gekkst fimleika- deild Ármanns fyrir innanfélags móti í fimleikum. Keppnin var haldin í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar og tókst hún í alla staði vel. Til keppni voru skráð- ir 8, en ekki tóku þó allir þátt í keppni á öllum áhöldum. Keppt var á 6 áhöldum og skyldi sá er fengi hæst samanlögð stig úr 6 greinum, hljóta titilinn Ár- mannsmeistari 1970 og hljóta bikar að verðlaunum, sem á að vera farandbikar. Ætlunin er að reyna að halda slikt amót einu sinni á ári innam deildarinnar. Síðast þegar slíkt mót var 'haldið, þ.e. 1965, varð Heranann Xsebarn Ármanns- meistari. í þessari keppni var í fyrsta sinn keppt á þverheisti, en ætl- unin er að einnig verði keppt í þeirri grein á íslandsmótinu, sem brátt fer í hönd. í keppni þessari varð Kristján Ástráðsson sigurvegari með 43,6 stig og hlaut því titilinm Ár- mannsmeistari 1970. Kristján varð einnig íslandsmeistari 1969. Dómarar í keppninni voru þeir Jens Magnússon, sem jafn- fraimt var yfirdómari, Gunmar Guðmundsson, Halldór Magnús- son og Vigfús Guðbrandisson. Mótsstjóri var Gunnar Eggerts- son. Únslit urðu sem hér segir: Svifrá: Kristjám Ástráðsson Tvíslá: Herbert Halldórsson Þverhestur: Kristján Ástráðsson Langhestur: 'Þórir Kjartansson Gólfæfingar: Þórir Kjartansson Kristján Ástráðsson Hringir: Grétar Franklínsson Herbert Halldórssom 8,6 stig 8,2 — 5.7 7,3 7.8 7,8 8,1 8,1 Glímu- æfingar GLÍMUNÁ MSKEIÐ eim hafiin hjá Ármammii i húisi Jónis Þor- steiinisisioinair við Iimdiargötiu. Æf- iinigair eru mlániuidiaigia oig fimimitiu- daiga kl. 9—10 fyniir fullltoirðnia, oig kJl. 5.3i0—6.30 á laiulgamdöigum fyr’ir dirianlgi. UppJýtsiinigar einu vdiltitiar í simium 30037 eiða 83H69 efltiir kl. 7 eða á æfinigaltómium. Marty Liquori Slagsmál á lokaspretti eyðilögðu míluhlaupið Kristján Ástráðsson í jafnstökki á svifrá. 'Eitt af innanhússmeistaramót- um Bandaríkjanna, mót íþrótta- sambandsins (AAU) er afstað- ið fyrir nokkru. Það var haldið í New York 27. febrúar. Há- skólameistaramótið (NCAA) er eftir, en mót Frjálsíþróttasam- bandsins (USTFF) í Houston á dögunum heppnaðist sæmilega. Hlaupagreinarnar voru efstar á baugi í New York, en athyglis vert var að Norm Tate frá New York Pioneer Club sigraði bæði í langstökki og þrístökki. Hann stökk 8.05 metra í lang- stökki, en sigraði með 16.27 m í þrísrtökkinu. Bob Beamon varð Bikar- keppni KKÍ Körfuknattleikssambandið hef- ur nú Bikarkeppni í undirbún- ingi. Úrslitaleikir keppninnar verða háðir á íþróttahátíðinni í júlímánuði. Þátttöku ber að til- kynna til KKÍ fyrir 15. marz í íþróttamiðstöðina í Laugardal og þarf 1000 kr. þátttökugjald fyrir hvern flokk að fylgja. Mexíkó og Perú skildu jöfn í landsleik í knattspymu í gær. Lokastaðan 3:3, en 2-1 fyrir Mexíkó í hálfleik. Mexikó er í riðli með Sovét, Belgíu og E1 Salvador á loka- keppni HM í sumar en Perú með Búlgaríu, Marokko og •V-Þýzkalandi. Mexíkó og Búlgaría skildu jöfn í knattspyrnulandsleik á Aztek-leikvanginum í Mexí- ikóborg, 1 mark gegn 1. _ Bæði löndin eru komin í úr- slit HM í Mexíkó í sumar. Sundmót ÍR SUNDMÓT ÍR verður haldið í Sumdlhöll Rieyikjarvílkiur fiimimitu- diaiginin 9. aipríl 1970 kl. 8.30 e.h. Keppt verður í eftirtöldum greinium: 200 m fjórsundi kvemnia 200 m briniguisuindi kiarlia 100 m skriðsundi karla l'OO m sikriðaundi sveirua — 1955 50 m bringuEuimdi telpnia —1953 200 m briniguisundi kveninia 50 m brimguisuíndi sveina 100 m fluigsundi karla 100 m skriðisuinid kvenoa 100 m brimgusundi dremgja 4x100 m fjórsumdi kvemmia 4x100 m fjórsumdi kiarla. Þátttaika tilkynmiisit Maittlhildi Guðmumdsdóttur í Sundhöll Reykj-aivíkur fyrir 2. apríl nk. í símia 14059. þriðji í langstökkinu og virðist vera að ná sér eftir meiðslin frá því í fyrra. Juris Luzins, laganemi frá Virginíu sýndi yfirburði í 1000 yairdialhfliaiupi (914 m). Hanm Ihief- ur nýlega hlaupið á 1:50,9 mín. i 880 yardahlaupi á mjög lélegri braut í Philadelphia, og svo á hann 2:05,6 í 1000, en Doubell setti metið 2:05,5 um daginn. Luzins hljóp 15 metrum á und- an hópnum alla leið í mark. Hann sigraði meðal annars einn af betri 1500 metra mönn- um Evrópu, írann Frank Murphy, á 2:06,2. Martin MoGrady vann einu sinni enn 600 yards (548 m). Metið hans var 1:08,5 mín., en í þessu hlaupi varð hann að hlaupa á heimsmets tíma til að sigra Lee Evans. Evans hljóp á 1:08, en MoGrady sigraði á 1:07,6. Mezt umtalaða grein kvölds- ins var míluhlaupið. Beztu kepp endurnir, Ameríkaninn Martin Liquori og Pólverjinn Henryk Szordykowski voru síðastir lengi. Þegar tveir hringir voru eftir í mark tók Liquori forystuna en Szordykowski reyndi að fara fram úr honum á síðasta hring. Liquori hrinti Szordykowski frá þegar hann rejmdi að fara fyrir hann á beygjunni. Liquori tók sprettinn og sigraði örugglega, en dómararnir voru í miklum vafa. Eftir miklar umræður var ákveðið að Liquori hefði haft rétt til að verja sig þegar Szordy- kowski fór fyrir hann áður en hann var kominn fram úr hon- um. Tími sigurvegarans var 4:00,9 mín, en Szordykowski fékk 4.02,1. Hefði keppnin verið frið- samlegri hefði Liquori auðveld- lega komizt undir 4 mínútur í mílunni. Það hefði orðið í fyrsta skipti sem maður hefði farið und ir 4 mínútum í New York síðan Jim Ryun gerði það 1967. Þorsteinn Þorsteinsson. Armann j 80 kepptu á svig- sigraði KR móti Vestfjarða Saltfiskar unnu ÞAU uirðu úrslitin á aflmiælis- móti KR í gærkvöldi, að Salt- fiskar (KR) umnu Fiaitfiiskia (FH) mieð 15:13, og Hauikar uinuu hr alðlk eppninia. ÁRMANN sigTiaði KR í fs- liaindsmótÍTuu í köaifiuiknattlieiik í( gærkvöldi með 66:58. Eru Ár- / I mieninkugar þair með kouuniir í ' únslit í mótinu og leika í úr-| 1 slituim við ÍR-iniga, sem sigr-1 uðu KFR með 79:65. Fyrsti úr-, slital'eiikuirinin af þremiur verð-1 ur leikimn í kvöld. Á uindan ( 1 þeim leik leifca KR og KFR i I fyrista leikimn af þremur uim / i 3. sætið. Leikirinir hefjast kl." 19.30 í íþróttahúsiinu á Sel- ( 1 tjarmarnesi. Nánar uim lei'kiran á morg- i un. VESTFJARÐAMÓT í svigi fór fram í Seljalandsdal s.l. sunnu- dag. Yfir 80 keppendur mættu til leiks. Hér á eftir fara úrslit í einstökum flokkum: A- og B-flokkur Guðm. Jóhaminess., Kerði, 89.0 Hafst. Si@urðs»., Skíðaifél., 91.5 Samúel Gúsibaifsson, S, 91.8 Old boys, 30 ára og eldri Bjöim Helgaison, Árm., 99.9 Haufcur Sigurðsson, H, 103.3 Einar V. Kristjámseou, S, 104.2 15—16 ára Eiruair Hreinsson, Á, 93.1 HaUdór Arutomsison, Reyni, 94.6 Hailldóir Jómsson, Á, 97.1 13—14 ára ValUr Jónaitansson, H, 71.8 Geir Sigurðsson, Á, 11—12 ára Magni Pétursson, Vestra, Haflþór Júlíuisson, H, 9—10 ára Sig. H. Jónsson, H, GarðaT Sn. Guranarsso'n, V, Stúlkur, 9—10 ára Daigný Amnasdóttir, H, Ólöif Kri'stjánsdóttir, V, 11—12 ára Kristíin Högimadóttir, H, Guðný Anmaisdóttir, H, 13—14 ára Elísab&t Þorgeirsdóttir, H, Sigrún Grímisdóttir, H, 15—16 ára Sigrún Sigurðardóttir, 83.2 65.2 66.5 53.0 58.1 56.5 64.2 75.4 88.3 81.8 93.5 147.6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.