Morgunblaðið - 21.03.1970, Page 15

Morgunblaðið - 21.03.1970, Page 15
MÖRjGÚNBLADIÍ), LAU'ÖAAÖAGUR 21. MARZ 1©7Ö 15 Friðrik Friðriksson kaupm. Þykkvabæ Fæddur 17. maí 1894. Dáinn 11. marz 1970. HINN 11. þ.m. andaðist að heim- ili síniu, Friðrik Friðriksson, kaupm,, Miðkoti í Þyfkfcvabæ, eftir langvarandi sjúkdóm. Frið- rik var fæddur 17. maí 1894 í Hákoti, Þvk/kvabæ. Foreldrar ban-s voru sæandarhiónin Friðrik Bgilsson, bóndi þar, síðar í Mið- koti, og kona hans, Málfríður Ólafsdóttir. Friðrik ólst upp í foreldrahús- um í systkinalhópi og naut hand- leiðslu ágætra foreldra. í upp- vextinum var honum kennt að vinnan væri dyggð og orðheldni rigningum og vetrarflóðum varð gagnlkvæmu trausti við samferða mennina og alla þá, sem kynni og samstarf væri bundið við. Þetta lagði Friðrik sér á minni og reyndist honum gott vega- nesti alla ævina. Foreldrar Friðriks máttu ekki vamm sitt vita. Þeim var vel ljóst hvers bar helzt að gæta í uppeldi barnanna en þau voru 5 sem upp komust, tvær dætur, Margrét og Friðsemd og bræð- urnir Friðrilk. Ólafur og Egill. Á uppvaxtarárum Friðriks í Miðkoti hafði almenningur úr litlu að spila. Foreldrar hans voru talin bjargálna miðað við það. sem almennt gerðist á þeim tíma. En jafnvel þeir sem betur voru settir, urðu að gæta fyllstu hagsýni og sparnaðar til þess að geta séð fiölskvldunni farborða. í þá daga voru menn nægju- samari en nú. Þá kunnu menn ekki þá list, sem varð nolkkuð algeng síðar, að gera miklar kröfur á hendur öðrum. Þá bundu menn allar vonir við það sem takast mætti að afla með eiæn vinnu. Á uppvaxtarárum Friðriks voru afkomumöguleikar í Þvklkvabæ miklum erfiðleikum háðir. Byggðin var umflotin vatni að austan, norðan og vest- an. f suðri var hafið og hafnlaus ströndin. Ósjaldan gengur brim- aldan hátt á land með miklum hávaða. Sjávarhljóðið hljómar oft eins og fögur sinfónía sem menn hlusta á með hrifn- ingu. En þetta hljóð hefur oft einnig hljómað einis og sorgar- lag. sem vakið hefir raunir og kvíða. í aldaraðir var sjórinn sóttu’- frá hafnlausri suðunströnd inni og fiöldi manna fórst í fislki róðrum. Nauðsvn bar til að tefla diarft og leita bjargar á fisk- saelum miðum undan suður- ströndinni. Friðriik í Tvriðknti stundaði sió frá Þvkkvabæiarst.rönd á upp- vaxtarárum sínum o? kunni glögg skil á baim erfiðleikum. sem því fvlgdu. Friðrik gerði sér lióst að ekki var bennilegt að byggia framt.'ðarafkomu bvggðarlagsins á siósókn frá siuðurströndinni Þess vegna leit- aði hann og fleiri samtíðarmenn hans annarra úrrgeða. sem gætu bætt afkomumöguleikana. Þeim var lióst að breyta varð til frá þeim lífsvenium. sem búið hafði verið við í aldaraðir Mikilvæg- asta verkefnið var að veita vatn- inu, sem ógnaði bvggðinni í annan farveg. Gæti bað tekizt var talið bvgsilegt í Þvkkvabæ, að öðruim kosti ekki. bar s°m í vatnavöxtuim á vorin. haust- riio'ni.n.gum og ve+narfióðium varð ekki komizt milli bæia nema á bátum. Engi. bitbagar og kál- garðar voru á kafi í vatni. Það var oft þrekraun að koimact til anmarra byggðarlaga og eru margar hetjuisögur um bað. bæði vegna læknisvitiana og anmarra nauðsvnlegra erinda. Friðrik í Miðkoti, Hábæjar- feðgar, Hafiiði í Búð, Ingimund- úr í Hala og margir fleiri beittu sér fyrir því, að hlaða fyrir djúpós og veita með því vatninu í Hólsá. Var í fyrstu talað um að gera tilraiun 1 þessu Skyni, þar sem margir trúðu því að það væri ilimögulegt.' Djarfir memn, úrræðagóðir og þrautseig- ir hófust hamda árið 1923. Þá voru ekki stórvirk tæki fyrir hemdi eins og mú og aðstaða því allt önnur og verri. Vordagarmir 1923 voru örlagarSkir fyrir byggðarlagið og verða öllum minmisstæðir, sem þar komu nærri. Þá var vinnudagurinn langur, þá var barizt við nátt- úruöflin og þurngam vatnsstraum inn fyrir tilveru „elzta sveitar- þorps á íslandi". Þá vanmst stænsti sigur sem lengi hefur verið unninn á íslandi, þegar fyrirhleðislunni var lokið og vatnsflóðið, sem áður hafði nærri kaffært heilt byggðarlag var flutt í anman farveg. Við þetta kom t.il ráðstöfumar mikið lamd, sem síðar varð gjöfult fyr- ir búemdur í Þykkvabæ. Samgöngur urðu brátt sæmi- legar og bílfært var til Þykkva- bæjar. Friðrik stofnaði verzlum í Þykkvabæ 1928 og sláturbús reisti hann 1930. Það var stór þáttur í framförum að fá verzl- .un á staðnum. Verzlun Frið- riks ávann sér á skömmum tíma traust allra, sem við hann skiptu. Verzlunin sá um alla að- drætti fyrir byggðarlagið og kom afurðum búanna í bezta fáan- legt verð. Með þeim hætti batn- aði hagur þeirra, sem viðskipt- anma putu. Friðrik í Miðkoti hafði á hendi fjármálastjórn og flestar útréttingar fyrir Þykk- bæinga og ýmisa fleiri. sem kusu að hafa viðskipti við hann. Segia má, að Friðrik hafi verið fjárhaldsmaður viðskiptamann- anma, sem flestir lögðu allar bús afurðir inn í verzlunina. Með forsjálmi og dugnaði sá Friðrik verzluminni farborða, en tók aldrei meiri álagningu á vöru en naiuðsym bar til vegma eðlilegs reksturskostnaðar. Verzlunin hefur átt stóran þátt í uppbvgg- ingu og framförum í Þykkvabæ og víðar. Er það lömgu viður- 'kenrnt af þeim sem bezt til þekkja. Auk verzlunarstarfanna gegndi Friðrilk mörgum trúnað- arstörfum fyrir bvggð sína og leysti þau af bendi með dusfnaði og trúmennsku. Árið 1920 giftist Friðrik ágæt.ri og glæsilegri komu, Jónímu Val- gerði Sigurðardóttur, bómda i Bæ á Akranesi, Jónsisonar. Jóm- íma var ekkja með tvö ung börn. Hún hafði misst manminn í spönsku veikinni 1918. Friðrik rey-ndist fósturbörnunum ein-s og símuim eigin bömum. Þau Frið- rik og Jónína eignuðust 3 börn, en tvö beirra eru á lífi Guðjóna og Hilimar. Fó'turbörnin eru Elúiborg. búsett á Seltiarnar- nesi og Sigurbiartur. oddviti í Þvkkvabæ. Hilrnar er búisettur í Reykjavík en Guðióna í Mið- koti. Guðióna er gift Magnúsi Sigurlássvmi, sem tekið hefur við rekstri og ums.ión verzlunar- inn-ar. Friðrik lá í fyrst.u á Lands- spítalanum til rannsókna. en síðar á heimili fósturdóttur si-nn ar og síðast heima í Miðkoti, þar sem hann naut hiúkrunar og aðhlvnnimgar eiginkonu og dóttur. Vonin um að Friðri'k fengi bata brást. Hann hafði lok- ið dagsverki símu sem var mikið og árangursríkt. Friðrik var haimingiusaimur í stöi-fum og sá góðan árangur af erfiði sínu. Hann átti fvrirmvndar beimili og ágæta fjölskyldu. Hinir fjölmörgu vinir Frið- riks mumu lengi min-nast góðs samferðamanns. Fjölskyl-dunní vil ég votta fyllstu samúð. Ingólfur Jónsson. KÆR VINUR minn, Friðrik Friðriiksson, er til moldar bor- inn í dag. Þegar ég nú við dán- arbeð hans rifja upp fyrir mér samskipti okkar koma fram í hugann rnargar dásamlegar og kærar minningar eftir löng kynm-i og ánægjuleg í áratugi. Viðiskipti á verzlunarsviðinu höfum við átt stöðug í tvo ára- tugi og of mikil viðskipti, en aldrei féll nokkur síkuggi á okk- ar vináttu þó að viðskipti séu svo oft viðkvæm og vandmeðfarin vina á milli og lítið þarf út af að bera til þess að valdi ágrein- ingi. Á haustin sömdum við alltaf um okkar viðskipti fyrir árið og á vorin um Jónsmessuleytið kom um við jafnan saman með vin- uim, þegar gert var upp. Þá var oft mikil kátína og jafnan var Friðrik hrókur alls fagnaðar og söngurinn réð ríkjum, enda var Friðrik góður söngmaður og hafði gaman af söng. — Kæri vinur. í mínum aug- um varst þú óvenjulegur mað- ur. Traustleikinn, festan og virðu leikinn einikenndu þig hvar sem þú fórst og ég er mjög þakklát- ur fyrir að hafa kynnzt þér og fyrir alla þína vináttu. Þú ert mér ógleymanlegiur maður. Ég kveð þig nú hinzta sinni og bið þér Guðs blessunar og friðar. Innilegar samúðarkveðjur send um við hjónin frú Jónínu konu Friðriks og öllum aðstandend- um. Góður vinur og tryggur er genginn á braut þess, sem ölliu ræður, en eftir lifir kær minn- ing, sem ornar í amstri dagsins. Valdimar Gíslason. Lítinn bind ég ljóðaisveig látnum heiðursmanni. Friðrik hér að fold/u hneig, félagi og granni. Eðlan þokka af sér bauð, ei þó manninn gylli. Veit ég dýran vann sér auð: virða margra hylli. Ótal vini átti’ um storð, ölluim velviljaður. Vel hann stóð æ við sín orð, vin-ur, hress og glaður. Kaupmennskuna kunni við, kotungs — fjarri — geði, bjónustan við hennar hlið hagsældinni réði. Átti ríkan orkusjóð, — útsjón giftus-lynga. Vel og lengi á verði stóð, vinur Þykkbæiniga. Læt ég enda ljóðaskrá. Lifir Friðriks minning. Hans af starfi sveit við sjá sóma 'hlaut og vinning. A. B. R. Á SJÖTÍU og fimm ára afmæli sínu, tók Friðrik á móti fjölda gesta með sama ljúflyndi og rauisn eins og vandi hans var, þrátt fyrir það, að hann lægi á sjúkrabeði. Þessi orð, sem ég festi hér á blað eru bæði fá og fátækleg. í tilefni afmælis hans, sem fyrr greinir, vék ég að honum nokkrum orðum í Morgunblað- in-u hinn 20. maí. Friðrik Var fyrir margra hluta sakir, öðrum .fremri um marga hluti. Hann var fljótur að koma auga á ýmiis þau tækifæri sem öðrum voru hulin og gera þau, að veruleika. Það var snar þátt- ur í eðli hans, að taka með kjarki á hverju því verkefni, sem hann tók sér fyrir hendur og þau voru mörg og margvísleg. Ein af höfuðdyggðum hans var sú,' að víkja aldrei af götu sann- leikans, hvorki í smáu né stóru. Langvarandi og þrautafullan sjúkdóm, • sem honuim bar að höndum bar hann með ró og hug prýði. Þegar sumarið tók að nálgast, vaknaði þrá hans til þess að kom ast heim til átthaga-nna, til að geta fylgzt þar með stórfram- kvæmd-um, en ekkert æðruorð sagði hann um þá hluti. Eitt sinn er við áttum tal saman sagði hann: „Ég blessa mína bernókugrund og bind við hana tryggð“. Þótt Friðrilk ynni heimabyggð sinni, hafði hann „Sjón út yfir hringinn þrönga“ E.B. f þrautum sínum var hann ’om vafinn ástúð sinnar frábæru konu, sem aldrei vék frá sjúkra beði haœ, svo og barna þeirra þriggja. Systkini hans og aðrir nákomnir ástvinir ásamt fjöl- mennum vinahópi gerðu sitt til að stytta honum stundir. Ég og fjölskylda mín sendum frú Jónimu og börnum þeirra hjóna og öðrum skyld-mennum þeirra okkar innilegustu sam- úðarkveðjur. Dagfinnur Sveinbjömsson. f DAG fylgjum við vini og at- hafna-m-anninum Friðriki Frið- rikssyni, kaupmanni í Þykikva- bæ. síðasta spölinn. Samstarfs- og samferðafólk hans á lífsbrautinni er orðið æði margt, svo vimsæll og ötul’l mað- ur sem hann var á löngum starfs ferli í fæðin-gar- og heknabyggð sinni. Það munu því aðrir minnast hans nánar hér, mér ku-n-nugri og þeim mörgu st-örfum, þeim fram faramálum er Friðrik studdi að með ráðum og dáð sveit sinni til handa. Mig langar aðeins til að koma á fraimfæri þakklæti mínu fyrir að hafa haft þá ánægju að kynn ast samstarfsfúsum, traustium og trvggum góðum dreng. Þegar ég kynntist Friðriki Frið rikssyni fyrir rúmlega 10 árum, fan-n ég fljótt að þar var traust- ur persónuleiki á ferð. Maður gætinn en jafnvel aðeins þung- stígiur ef vandamálin virtust ætla að hlaðast upp í stað þess að fá úrlausn. En að dagsverki loknu var líka oft á ferð Friðrik Frið- riksson í Miðkoti. léttur á fæti, miðlandi ómetanlegri glettni, grini og gleði af vörum, öllum til „heilsubóta1*. — Já það var græskulaust gaman, laust við alla illkvittni í garð náu-ngans. En aldrei var hann samt eins léttur í spori, broshýr með stolt i svip, og þegar hann var virkur þátttakandi að gera Skoðana- könnun á uppskerulhorfum sveit unga si-nna og viðskiptavina. Ef vel horfði með sprettu, gladdist hann með sveitumgunium sem með samstilltu átaki og elju hef ur tekizt að umbreyta eyðisönd- u-m og fúaifenýuim í gnóðtuirsælla akra og þannig byggt upp menn ingu og velmeguin Þykkvabæjar. Verzlun Friðriks Friðrikssonar í Þykikvabæ hefur í mörg ár ver ið stærsti markaðdhafi kartöflu- framleiðslunn-ar hérlendis. Það reyndi því oft á að gott sam- starf væri milli þeirrar stofnun ar er ég veiti forstöðu og þess umboðs er Verzlun F. Friðri'ks- sonar hafði fyrir Grænmetisverzl un landbúnaðarins. Og sem kunnugt er þá er hér um að ræða viðkvæma fram- leiðslu, — vandasama vöru í öll- um meðförum allt frá ræktanda til neytan-da. Búvara sem getur, ekki sízt við ökkar staðhætti, — vafið upp á sig óteljandi vanda málum áður en í askana er kom in. Það er mér því sérstakt gleði efni að hafa aðeirns góðar minn- in-gar um þennan mæta samstarfs mann, hvað þetta snertir frá míniu fremur óþakkláta umvönd unarstarfi við framleiðsluna. Friðrik skildi mætavel að þró- uð vöruvömdiun var bændum og v-erzun þeirra fyrir beztu, enda var harun um margt til fyrirmynd ar eins og framfcoma hans, dags farsprýði og verfc hans báru glöggt vitni um. Ég þakka vinsamlegt samstarf að leiðarlokum og þær mjög góðu móttökur er ég og ferðafé- lagar m-ínir hafa oft orðið að- njótandi á heimili Friðriks heit- in® og eftirlifandi konu bans, Jónínu V. Sigurðardóttur, en þau merkishjón hefðu átt 50 ára hjúskaparafmæli 22. nóvember næstkomandi. Frú Jónínu, börnum hennar, tengdabörnum og öllum nánustu sendi ég cg samstarfsfólk Græn metisverzlunar landbúnaðarins innilegustu samúðartkveðjur með þokk fyrir liðna tíð. E. B. Malmquist. í DAG fer fram útför Friðriks Friðrilkssonar, kaupman-ns, Mið- koti í Þyfckvabæ. Friðrik var einn af þeim mönn um, sem ekfki gleymaist þeim sem honum kynntust fyrir margra hluta sakir. Það er sagt að í handtaki manna megi gjörla finna hvaða persónu menn bera. Handtak Friðri-kis enidurspeglaðii alla hans góðu eiginleika, sem bezt mega prýða hvem mann; traust. áreiðanleika, hjartahlýju tryggð. Þegar ekið er niður í Þykkva bæ, er Miðlkot fyrsti bærinn sem komið er að. Það hefur því átt fyrir mörgum að liggja að staldra við á þe«isu heimili, sem er dæmigert fyrir íslenzka gest risni og rausnarskap. Ég býst við að leita megi víða til að finna jafningja Friðriks og hans góðu konu Jónúiiu á þessu sviði. Það lýsir þeim e.t.v. bezt að þrisvar sinnum tóku þau böm, sem misst höfðu mæður sínar og ólu önn fyrir bömunum um lengri og skemmri tíma og gengu tvei-mur þeirra í foreldrastað. Það eru því margir sem munu í dag við útför Friðriks minnast hanis og þeirra hjóna með miklu þakklæti. fvrir bað sem þau hafa gert öðrum gott. Ég hef átt því láni að fagna að þekkia þet.ta heimili frá því ég var lítili drengur. Mi-nnist ég þess -hve ánægjulegt var að dvelj aist á þessu heimili og fylgjast með beim umsvifum sem Friðrik hafði fyrir Þykkbæinga. Auð- fundið var að bændurnir treystu honum alls kostar fyrir öllu sinu, enda jukust u-m-svifin ár frá ári. Mun fátítt vera í sveitum þessa lands, að einstaklingur hafi byggt upp verzlun á líkan hátt og Friðrik gerði. Það er óhætt að ful-lyrða að Friðrik lagði öllum málum lið, sem til framfara máttu borfa fyr ir bvggðarlagið. Ótalið mun vera það s-em bann lagði Hábæjar- kirkiu til. bæði þeirri gömlu og nýju kirkiunni sem nú er í smíðuim. Hann stóð heldur ekki einn. Konan hans Jónína Sigurð ardóttir var honum sam'huga í öllu. sem til beilla horfði. Það vil’l þvi miður oft glevmast að geta þesis þátt.ar. sem konan á í lí-fsstarfi eiginmannsins. — Það dvlst engutm sem á heimili þeirra hefur komið að Jónina hefur gegnt húsmóðúrhlutverkinu með mikilli r>rvði Eplið fellur sjald- an langt frá eikinni. Móðir henn ar var rausnarkona Þuriður í Bæ á Alkranesi. Var heimili henn ar og manrus hennar Sigurðar, annálað fvrir gestrisni þar um slóðir. Við bú'forráðum hafa nú tek- ið í Miðkoti, Guðjóna dóttir Frið Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.