Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 18
18
t- T’ 1—n----- ■ ■ ■..,—mm—1—1—y ■„« ■ . ^;1 ... '•
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1970
Útgefandi:
Landssamband Sjálfstæðiskvenna
Ritstjóri: Anna Bjarnason.
Nú geta konur haft áhrif á
stefnumörkun flokks síns
— Sveitarfélög eiga sér langa
sögu ftér á landi. Elzta tegund
íslenzkra sveitarfélaga eru
hreppamir og má með alhnikilli
vissu telja að þeir hafi verið til
þegar á söguöld. Til forna var
meginíhlutverk þeirra að annajst
framfærslu fátækra, en félags-
mál, í víðari merkingu, eru enn
Auður Auðuns
Um tekj-ustofna sveitarfélaga
eru lög 51/1964. Samikvæmt
þeim eru þeir: Fasteignasikattur,
aðstöðugjöld, framlög úr jöfnun-
arsjóði sveitarfélaga og útsvör.
Útsvörin eru aðaltekjuliður-
inn. Fyrir 1960 voru útsvör lögð
á „eftir efnum og ástæðum“. í
framlkvæmd þýddi þetta raun-
verulega að útsvarsstigarnir
(Skalarnir) voru allt að því jafn
margir og sveitarfélögin, sem
eru nokkuð á 3ja hundrað í land
inu. Sveitarfélögin gátu sjálf
sett sér reglur um ákvörðun út-
svara, niðurjöfnunin varð því
Gróa Pétursdóttir, Reykjavík, Guðný Árnadóttir, Hulda Karlsdóttir og Ingibjörg Halldórs- oft mjög handahófskennd enda
dóttir, allar úr Keflavík. að fundið. Árið 1960 var, að til-
hlutan þáver. fjármálaráðherra,
Gunnars Thoroddsens, gerð
breyting á útsvarslögunum.
M.a. annarra nýmæla var með
þeirri breytingu ákveðið að út-
svarsstigar yrðu þrennir: a) fyr-
ir Reykjavík, b) fyrir kaupstaði
utan Reykjavíkur og c) fyrir
önnur sveitarfélög. Þessi breyt-
inig var mjög gagnrýnd af stjórn
arandstæðingum. I framlkvæmd
reyndist hún þó svo vel, að þeg
ar 1962 voru sett lög um tekju-
stofna sveitarfélaga, var í þeim
ákveðinn einn útsvarsstigi fyrir
allt landið, með heimild til hlut-
fallislegrar hæfckunar eða lækk-
unar útsvara eftir því sem tekju
þörf hvers sveitarfélags segir
til um. Ný lög um þetta efni
voru sett 1964 og eru þau nú í
gildi.
Atuk þess sem hér hefur verið
talið, hafa sveitarfélög eftir at-
vikum aðrar tekjur, s.s. af fyrir-
tækjum, sem þau kunna að
reka, leyfisgjöldum o.fl. en þær
nema yfirleitt smávægilegum
hluta heildarteknanna.
SAMBAND ÍSL. SVEITAR-
FÉLAGA
Hér hefur mikið verið rætt
um tekjuöflun sveitarfélaga, en
hún er auðvitað forsenda alls
rekstrar og framkvæmda. Af
hálfu sveitarfélaga hefur mjög
verið eftir því leitað að þeim
væri séð fyrir auknum tekju-
stofnum, eikki slzt pegar loggjaf-
inn er sífellt að bæta nýjum fjár
frekum byrðum á þau. Þetta er
reyndar ekkert einsdæmi hér á
landi, því sömu sögu er að segja
frá nágrannalöndum okkar.
Tekjuöflunin og önnur sam-
eiginleg hagsmunamál sveitarfé-
laga leiddi til þess að 1945 var
stofnað Samband ísl. sveitarfé-
laga og eru nú í sambandinu
nærri öll sveitarfélög í landinu.
Sambandið h-efuir unnið að
hiagsmiumamiáílum sveitarféflag-
anna og m.a. beitt sér fyrir laiga-
— úr ræðu Auðar Auðuns á
landsfundi Sjálfstæðiskvenna
AUÐUR Auðuns, forseti borg-
arstjómar Reykjavíkur og al-
þingismaður, ræddi um hlut-
verk sveitarstjóma og verður
reynt að stikla á því stærsta úr
hinu fróðlega erindi hennar.
Ef sikilgreina á hvað sé sveit-
arfélag sýnist vel viðhlítandi sú
síkilgreining Jónasar Guðlmunds-
sonar, fyrrverandi formanns
Sambands ísl. sveitarfélaga, að
það sé opinbert lögfélag manna,
sem eiga heima á tilteknu af-
mörkuðu landssvæði, og ræður
sjálft sameiginlegum málefnum
sínum með umsjón ríkisvaldsins,
innan þeirra marka sem lög
ákveða.
í dag eitt megin hlutverk sveit-
arfélaga.
Samkvæmt núgildandi sveitar
stjórnalögum 58/1961, eru sveit-
arfélög þrenns konar, þ.e. hrepp-
ar, sýslufélög og kaiupstaðir.
Stjóm sýslufélags, sem okkur er
líklega ótamast að kalla sveitar-
félög, er í höndum sýslunefnd-
ar, en hlutverk hennar aðallega
að hafa eftirlit með störfum og
fjárreiðum hreppanna í sýsl-
unni, úrslkurða reikninga þeirra,
setning reglugerða og samþykkta
fyrir sýsluna, vegamál og stjórn
mála, sem varða sýsluna í heild.
SUNDURLEITT HLUTVERK
Hlutverk hinna tveggja flok'ka
sveitarfélaga, þ.e. hreppa og
kaupstaða, em í mörgu tilliti
æði sundurleit og mjög mis-
munandi víðtæk og umsvifa-
mikil. Er þetta mjög eðlilegt ef
við beruim saman hreppa með
t.d. 50 íbúuim og dreifðum sveita
bæjum og höfuðborgina, sem í
dag hefur um 82 þús. íbúa.
Samkvæmt sveitarstljóimalög-
um er sveitarfélaginu skylt að
V ettvangurinn
Nú að loknu fjölmennu
móti Sjálfstæðiskvenna um
sveitaratjórna- og flokfksmál-
efni vil ég ekki láta hjá líða
að flytja öllum þeim, sem
sóttu mótið svo og þeim kon-
um og körlum, sem fluttu
ávörp og ræður og studdu
okkur á annan hátt innilegt
' þakklæti okkar, sem stóðum
að undirbúningi þessa móts.
Það er enginn vafi á því,
að mót þetta á eftir að reyn-
ast gagnlegt og þess mun
áreiðanlega sjá staði í mál-
efnalegum umræðum í kosn-
ingunum sem í hönd fara.
En mótinu var einmitt ætl-
að að veita málefnalega
fræðslu um sveitarstjórnar-
mál almennt, jafnframt því,
sem flokksstarfið var einnig
nokkuð kynnt svo og ræðu-
mennska og fundarsköp.
Að rúmlega 70 konur utan
af landi, að ógleymdum
Reykjavíkurkonunum sóttu
þetta mót um hávetur í um-
hleypingasömu tíðarfari sýn-
ir betur en nokkuð annað, að
mót af þessu tagi fellur í góð
an jarðveg.
Með kosningarnar fram-
undan, og enda alveg án til-
lits til þeirra, kom auðvitað
aldrei annað til mála en að
halda þetta mót eingöngu fyr
ir Sjálfstæðiskonur, þó hefði
vissulega verið ánægjulegt að
geta haft þetta mót opið öll-
um konum, til að vekja þær til
meiri áhuga á sveitarstjóm-
armálum. Mörgum mun senni-
lega vera ókunnugt um og
koma það á óvart, að af 1159
manns í öllum sveitarstjórn-
um landsins eru einungis 31
kona — og þar af 7 Sjálf-
stæðiskonur.
Þetta er harla ömurleg stað
reynd að horfast í augu við
fyrir íslenzkar konur í ljósi
þess að hafa þó notið fullra
mannréttinda, svo sem kosn-
ingaréttar og kjörgengis, í
rúm 50 ár. Við konur þurfum
einnig að taka á okkar herð-
ar þær skyldur, sem þessum
réttindum fylgja, en meðal
þeirra hljóta að vera meiri
bein afskipti af lausn vanda-
mála þjóðfélagsins. Þau eru
einnig okkar vandamál, sem
við þurfum að leysa í sam-
vinnu við aðra ábyrga þjóð-
félagsþegna.
Við Sjálfstæðiskonur, sem
erum fjölmennar í stærsta
stjórnmálaflokki landsins
megum ekki og eigum ekki að
láta okkar hlut eftir liggja í
þessum efnum. Ef við viljum
fjölga konum í sveitarstjórn-
um landsins og á Alþingi til
þess að þessar stofnanir verði
sannari og betri spegilmynd
af þjóðinni — og það viljum
við allar í raun og veru —
þá verðum við að auka sam-
stöðu okkar og vinna betur
saman að því marki. Nýaf-
staðið prófkjör í Reykjavík
og Hafnarfirði bendir til að
við eigum ennþá sitthvað
ólært í þessurr. efnum.
Ég dáist að ungum Sjálf-
stæðismönnum, sem vita og
skilja að „sameinaðir stönd-
annaist það hlutverk, sem því er
falið í lögium, eða á annan lög-
legan hátt. Má þar nefna m.a.
fjárreiður og reikninigshald,
framfærslumál, barnavernd,
vinnumiðkin, fræðslumál, skipu-
lags- og byggingamál, hrein-
lætis- og heilbrigðisimál, eldvarn
ir og önnur brunaimál, lögreglu-
mál, forðagæzlu og fjallaslkil og
refa- eða meindýraeyðingu.
Ennfrennur skal það vera hlut-
verk sveitarfélaga að vinna að
sameiginlegsum velíerðarmálum
þegna sinma, s.s. sjá um vega- og
gatnagerð, holræsa- og hafnar-
gerð, vatnsveitu, rafveitu- og
hitaveitufraimkvæmdir, leik-
valla- og iþróttavallagerð o. fl.
Einnig að gera ráðstafanir til
þess að kama í veg fyrir almennt
atvinnuleysi og bjargarsíkort eft-
ir því serni fært er á hverjuim
tíma.
Það síðartalda eru verfeefni,
sem rnjög fer eftir atvikuim, að
hve miklu leyti sveitarfélögum
er nauðsynlegt og unnt að sinma.
Þannig er til dæmis vart hægt
að ætlast til þess að hreinir
sveitahreppar sjái uim hoiræsa-
og vatnsveitugerð eða byggingu
hafna- og íþróttamannvirkja.
Fer það mjög eftir eðli byggðar-
innar, þ.e. hvort um er að ræða
þéttbýliskjarna eða dreifða
byggð.
ÖFLUN TEKNA MEGIN VIÐ-
FANGSEFNI
Eins og áður er getið eru sveit
arfélögum lagðar ýmsar skyldur
á herðar með lögum frá Alþingi
og hafa þær yfirleitt fjárútlát í
för með sér. Hefur sveitarstjóm-
um oft þótt þrengja að hag sím-
um, enda sjaldnast fylgt auknir
tekjustofnar til þess að mæta
hinuim aulkmu byrðum.
Eitt megin viðfangsefni sveitar
stjórna er að afla nægilegra
tekna til þess að standa undir
rekstri og framkvæmdum.
Ragnheiður Guðmundsdóttir.
um við, en sundraðir föllum
við“ og vinna saman í þeim
anda. Mættum við taka okk-
ur þá til fyrirmyndar.
í ágætu ávarpi sínu til móts
kvenna minntist varaformað-
ur flokksins, Jóhann Haf-
stein, dómsmálaráðherra þess
m.a. að flokkurinn hefði jafn
an sótt styrk til samtaka
Sjálfstæðiskvenna og svo
myndi enn verða í framtíð-
inni.
Hafi nýlokið mót okkar að
einhverju talsverðu leyti
stuðlað að því, að konur
hurfu þaðan betur undirbún
ar undir þá stjórnmálabar-
áttu, sem í vændum er, er
allt útlit fyrir að orð hans
muni rætast, og þá mun ár-
angur mótsins verða í sam-
ræmi við tilgang þess.
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
formaður Landssambands
Sjálfstæðiskvenna.