Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 78. tbl. 57. árg. MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins Ókyrrð í Guatemala ORÐROMUR UM VALDARAN OG FLEIRI MANNRÁN Scheel utanríkisráðherra V-Þýzka- lands til Guatemala á fimmtudag Bonn, Guatemala City, 7. apr. — NTB — AP. • Walter Scheel, utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands fer á fimmtudag áleiðis til Guatemala í þvi skyni að vera sjálfur til staðar, er kistan með líki Karls von Spreti sendiherra verður flutt heim. Mun Scheel sjálfur skýra viðhorf stjórnar sinnar fyr ir rikisstjóm Guatemala varð- andi morðið á von Spreti. • 1 Guatemala City kom til ó- eirða í gær, eftir að orðrómur hafði komizt á kreik um valda- rán og rán á fleiri erlendum sendistarfsmönnum. Flugvélar úr flugher Guate- mala flugu yfir höfuðborgina og Stal þotu - flýði land Róm, 7. april — NTB SANDOR Zoboki, liðsforingi í ungverska flughemum, flaug í dag Mig-15 þotu sinni til flug- vallar á ftalíu og baðst hælis þar sem pólitískur flóttamaður. Lenti hann þotu sinni á gömlum herflugvelli við tldine, skammt frá landamærum Júgóslaviu. Hafði honum tekizt að fljúga þangað frá Ungverjalandi án þess að hans yrði vart í rat- sjárstöðvum í heimalandinu, Austurriki, Júgóslavíu eða ítaliu. Zdbofci flaiuig mijög lágtt til að for’ðiasit ratsjúxistöðviainnjar á leið- iinini. Við lenddngiu á Udimie-fliug- vellinuim sipiiafck eiinin hjólbarð- iran á þotunmi og sfcemmdist vél- in raokfciuð, en Zoiboki slapp ómeiddiuir. Við yfiríhjeyrski hjá ítölsku lagreglummii efitir lemidimiguna fcvaðst Zaboki hiafa verið eimn af miemiemdum Joziefs Biras miajórs, en miajórinm flýði frá Unigvefrja- iamdi til ítalíu 14. áigúist í fyrra á sama hiáitt ag Zabokd nú. fjarvera sendiherra Chile og Urtuigluiaiy frá semidiráðum sírnium kom þeim orðrómi á kreik, að þeir hefðu orðið næstu fórnar- lömb vopnaðra mannræningja. Af opinberri hálfu var hins veg ar tilkynnt, að orðrómur þessi ætti ekki við nein rök að styðj- ast. í gærkvöldi vottuðu þúsundir manma hinum látna semdiherra V-Þýzkalands í Guatemala virð ingu sína, þar sem iík hams hvíldi á viðhafnaTbörum í svokall’aðri Þjóðarhöll, en hermenn standa heiðursvörð. Julio Cesar Montem egro, forseti Guatemala lýsti yf ir sarnúð sinni við sendiráðsrit- ara vestur-þýzka semdiráðsins. Hefur stjórn Guatemala lýist því yfir, að húm muni gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að hafa hendur í hári morðingja von Spretis. Willy Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalamds, sem dvalizt hefur nokkra daga í Bl Paso í Texas, átti í dag að halda til Washing ton til viðræðna við Nixom far- seta og þykir víst, að þeir muni ræða um fjölgun miamnráma í löndum Mið- og Suður-Amerífcu. Áframhaldandi bar- dagar í Kambódíu 6 erlendir fréttamenn týndir þar PHNOM PENH 7. aprtiIL NTB-AP Utanríkisráffuneyti Kambódíu til kynnti í dag, aff dagana 31. marz til 4. apríl hefffi komiff 8 sinnum til bardaga milli stjórnarher- manna og hermanna frá Norðnr- Víetnam og Víet Cong. ! 7. skipti hefffu þaff veriff kommúnistar, sem byrjuffu bardagana. 1 dag kom enn til átaka, er kommún- istar réðust á landamæraþorp, en voru hraktir brott. Sex fréttamenn, þar á meffal sonur Errols Flynn, Sean, hafa horfið siðustu tvo daga í grennd við landamæraþorp í Kambódíu og er óttazt, aff þeir hafi veriff teknir til fanga af skæruliðum Víet Cong. Af friétataimiöinmluiniuim. emu tveiir sjóinivairpsimieinm firá Jaipam, Yuig- lilno Yaikagi og Akiira Kasafca, tvefiir fnamiskiir bOiaðiailöósmyindiair- air, Claude Arpáin og GáOiets Oamnom, bamdalrílslki• bliaðailjós- mymdiairlimini, Damia Stiorae og ffloks Seain. Flyinn, sem stanfair fyirir tómainitið Tkme. íbúiair fliaimdiamiæirajþarpsimis hafa (skýrt svo frá, alð þeliir batfi séð, eir þáðfiir japömisiku finétitamienm- iinnliir voiru tekmfiir tfii fainiga ásamt Anpiin aif sfcæmulliðiuim Víiet Comg vilð vegaimiólt uon ld km frá 'lamdiaimæinuim Suíðuir-Víetmiams. HBöfðu þesBÍir þrír miemmi yfitrgeif- ið hóp eirlliemidira flrétitamanmia, sem varu í dkoðiumiarifeinð, .er Stijómniairvöflldliln í Plhniam Penlh höfðu genigizt fyntir. Bilfneilðiin, sem maninimnlir þnir ókiu í, var bneminid. Flymtn og Stomie, sem eimmiitg vortu þáttJtalkenriiur í þess- ari söimu kyranjisferð, sáuöt síðast á summiudiaglimin' var, þar s«m iþaiu ófcu á miótiarhjóilli etfltiir þestauim samta vetgii. Af Ihálilflu fmanisfca seindiiirláðsiinis hetfur þaið veriið staðlfest, að Oartnan hiatfi honfið Sl. suimniuidiag. PÓLITÍSKIR FANGAR LÁTNIR LAUSIR Nýja stjórnim í Kajmbódíu lét Framhald á bls. 27 „Sigurganga“ — Sl. laugardag efndu stuffningsmenn hemaff- arsigurs Bandaríkjanna í Vietnam til „sigurgöngu" í Washing ton. Var gengiff eftir Pennsylvania Avenue og aff minnismerki Washingtons. Mikill fjöldi fólks tók þátt í göngnnni. Finnland: íhaldsmanni falin stj órnarmynd un „Ég skal éta draslið” — segir James Lovell, sem er óánægður með að f ara í sótt- kví eftir þriðju tunglferðina APOLLO 13 leggur af staff til tunglsins næstkomandi laugardag ef ekkert óvænt kemur fyrir. Læknar munu vera hálf hræddir um aff ein- hver geimfaranna, effa allir, fái rauffa hunda, þar sem einn varamaffurinn hefur veikzt af þeim, en ennþá eru þeir all- ir viff beztu heilsu. Áhöfn Apollo 13 saman- stendur af þeim James Lov- ell, Fred Haise og Thomas Mattingly. Það verða þeir Haise og Lovell sem lenda í tunglferjunni, en Mattingly flýgur móðurskipinu á með- an. James Lovell er reynd- asti geimfari í heimi. Þetta er hans fjórða ferð, og eng- inn geimfari í heiminum hef- ur farið svo margar ferðir, eða verið jafn lengi úti í geimnum samanlagt. Fyrsta ferð hans var með Frank Borman í Gemini 7, lengstu ferð sem sögur fara af, en þá voru þeir alls 14 daga á braut um jörðu. Hann Framhald á bls. 27 HELSIN'GFORS 7. japríl — NTB. Uhirto Kelkkianiein FCminfllanidsfoirisettá flói í dag Julha Hilhltmliietmii far- miaminá- íhiaflldsiflllaklksiilnis lað meym<a að myindia mýja ráfciistítíjómn. ÍhiaiMiaflofckiuiriiinin «r mú miæsit stæinslti flllotokuir Fininlllainds inieð 37 þiimigmelnm af allllts 200, ag bætibi viið Siig þimigsætiuim í 'kasnlimlgiuinluim í mairz. Rihtniemi, sem er 42 ára, var kjöiriiimn foinroaður íhalMisiflllofclkis- iiras árið 1906, og Ihaifði þá uim siex áma sfceiið varáð ráibairá flllofciks- irnis. Hanm hieifuir áitít sætt á þimigfi frá árálniu 1958, veráð fluOllltinúi í Narðurilamdaináðá fmá 1960, og var ámiið 1906 kjöirámin vamalflonmiaður finnisku nefndarinnar hjá Narð- uirfliamidanáði. Aufc þasis er svo Rilhtináiami farstijóini iðninefcanda- sambamdsimis. Kðkfconiein baðaðá Rálhtináiamfi á siinm flumd að fliakn- uim hiádiegiisvarðfi í diaig, og að þeim fluimdli tokniuim saigðfi Riihtmfi- emíi að hanin ætlliaiði að mæða váð fuffllbnúia aniniairma þiilnigjffllofcfca á monguin, mið'vilkudag. Kvaðslt hamin villja neyma 'að miynda rák- isiSt'jómn á ®am bnefiðuiStiuim gnuindvéHá. Ekki enu tiaflidair mfilklliar llifcur fyirir þvi að Rilhtináiemá tialkást stjórnarmyndun, en úr því fæst vairt sfcaráð fymr en eftiir miæistiu hiefligi. Tellja sérfinæðiin/gar að SóisáalMtemnófcmaJt'afilofclkiuir Kofiivist- os flnáflariandii flansætfis'ráðheinna, sem enln er stiærstíi fllloíkfciur Flirnm- llainds með 52 þimigmemn, miuinfi Kopechne málinu lokið Edigartown, 7. apríl. — AP-NTB RANNSÓKNARÉTTUR Massa- chusetts-ríkis lauk í dag könn- un á láti Mary Jo Kopechne, en hún fórst í bifreiff Edwards Kennedys öldungadeildarþing- manns í júlí í fyrra. Hóf réttur- inn rannsókn sína í gær, mánu- dag, og voru affeins f jögur vitni yfirheyrff. Aff rannsókn lokinni í dag tilkynnti talsmaffur réttarins aff ekki væri ástæffa til aff aff- hafast frekar í málinu. Eftir þessa nýjutstiu ramn'SÓkm á láti Mairy Jo er talið fuilvíst að emdi sé buradimn é miálið. vaitít tialka þátt í miýrri mikiisstjómni án þáttitiöfciu alllina vimistiriifliokk- aninia, þðinna á mieðall ko'mmiúim • isba. Hiimis vagair þykiiir ljóist að íháldisflllakkuirlilnin getii elkfci áfct stijiómniairsaimvininiu við rótitiætoari vfiintStiriflliakkainia. Eklki enu hiefltí/u/r 'honfuir á því að uminit venði að rnyinda saimisteypuiSbjóim bomgairta- fllakkaininia, því MiðAioklkuirfimmi rnieð síinia 30 þiinigmianin er tiaflámmi þelirirli saonvininiu aindvílgur. Mótmæli í Japan Tófcíó, 7. apríl. — NTB ATTA japanskir hægrisinnar ruddust í morgun að gestagarffi japönsku stjórnarinnar í Tókíó nokkrum klukkustundum eftir aff Vladimir Novikov varafor- sætisráffherra Sovétríkjanna kom þangaff til viku dvalar. Er Novi- kov í opinberri heimsókn í Jap- an og kom þangað með sex manna fylgdarliffi. Ætlunin var aff Nikolai Podgorny, forseti Sovétríkjanna, yrffi fyrir sovézku nefndinni, en hann varff affi Framhald á hls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.