Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 16
, ÚVHéi 4 i ííi 4 i—A—■ , ,l....i I ., <■ * i «4 d ... i n.t MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1070 Iðjufélagoi, Reykjavík Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. apríl kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: Uppsögn samninga. STJÓRNIN. Stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslustörf í fatnaðarverzlun í Mið- bænum. — Vinnutími frá kl. 1 til 6. Umsókn má senda i afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „H — 8893". Áieiðanlegur sendisveinn óskast. Þarf að hafa skellinöðru. Upplýsingar gefur Magnús Bjarnason, Suðurlandsbraut 2 f dag kl. 18—19, inngangur frá suðurhlið 2. hæð. N auðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður samlagningarvél, ritvél og stálskrifborð talið eign h.f. öxull, selt á opinberu uppboði að Suðurlandsbraut 32, mánudaginn 13. apríl n.k, kl. 16.00. Greiðsla yið hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verða 3 saumavélar taldar eign Lady h.f. seldar á opinberu uppboði að Laugavegi 26, mánudaginn 13. apríl n.k. kl. 13.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður skurðarhnífur talinn eign Vikunnar h.f. seldur á opinberu uppboði að Skipholti 33, mánudaginn 13. apríl n.k. kl. 15.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans I Reykjavík verða 2 Pfaff-rafm. sauma- vélar taldar eign verzlunarinnar Gullfoss, seldar á opinberu uppboði að Laugavegi 1, þriðjudaginn 14. apríl n.k. kl. 11.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður timburþurrkofn (Hildebrand) talinn eign Timburverzl. Skógur h.f. seldur á opinberu uppboði að Klapparstig 1, mánudaginn 13. apríl n.k. kl. 09.30. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík verður rafm. þurrkskápur, talinn eign Skipholt h.f. seldur á opinberu uppboði að Skipholti 1, mánudaginn 13. apríl n.k. kl. 15.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Husqvarna OKKUR var að berast í hendur Morgumblaðið frá 13. marz, þar seim birt er viðtal við tvo íslend- imiga, sem unnu fojé Huisqvtarna og vidðiist allt það verstia vera dreg- ið fraim í dagsljósið eáns og í öðruim blaðaviðtöluim, seim birzt hafa við stroteumieinn fró Hus- qvama, en gleymzt að gtefa þeiss, hvers vegna ástamdið var sivona slaemt hjá þeirn. Viljum við veikja athygli þeirra á eftirfaramidi: Að í fyrsta iaigi þuirfa menn að mœta til vinmiu, en það hefur eámteenmrt flesta þá, sem hafa sitrokið eða verið rekmár, lélegar mætiniglar (þeádkist betiur umdir mafnimju veiikindi). I ö'ðru laigi þurfa miemm að giera sér greim fyrir því, að það er ektei bomgað úit daigilega, heldur hálfsmániaðarlega, svo að þeár verða fyrst og fremst að kiaiupa mat til þess að hafa nóg ofan í sáig í hálfam mánuð og síðam geta þeir steeimmt sér fjrrir af- giamigámm, ef eittihvað er þá eftir, en eklbi öfugt. En hvað vinmummi viðviltour, þá er hún bæði erfið og óþrifaleg og teaupið miisijafmt og yfirleitt ektei mióigu gott. Islendinigarnir höfðu þó mögu- leitea á að komiasrt í betri og þrifalsgri vinnu, og vocu þeir óámiaagðuisrtiu fl.uttir í betri vimnu, en þeir stóðu sig ekki beitur en það, að eádki kemur til mála að himdr, sem eftir eru, verðd flutt- ir tál í aðra vimimi á næstunni. Og þess má gerba, að þeir, sem voru ftattir, eru nú flestir stroten ir. Sú yfirlýsimg þeirra, sem síðast fóru (sem birtist í Morgunblað- inu), að þeir hiefðu trú á því að allir ydóu komnir heám fyrir pásikia, hafðá þau áihrif, að nú fyr- iir pástea var tekiið mieára af okte- ur en ammiars áártd að gera. Svo að þessi strok og blaðiaviðrtöl hafa ektei hiaft ammað en slæm áhrif fyrir þá, siem eftir eru. Hvað framtoomu yfirmiamma verksmiiðjummiar gagnvart íslemd- inigunium viðvikur, höfum við eteki orðið varir við ammiað en þeir bafi viljað allrt fyrir otetour gera, en framkoma sumra Islend- imganna, siem hér hiafa verið, hef- ur hiaft slæm áhrif fyrir allan hópinm. En þó þessd ferð hafi etotei ver- ið til fjiár, þá teljum við otetour hafa hiaft m nk.ið gagn af hienmá. Með fyrirfram þöítek fyrir birt- itniguna, Páll Sigurjónsson, Jóhann Jónsson. — Heimilislíf Framhald af bli. 1« stöðu fólks þar í landi. Að námi loknu vann hún um skeið við auí,lýsingafyrirtœki, en hœtti til að fara til Hiero- sima og skrifa greinar, sem hún hafði áhuga á. Síðan hef- ur hún unnið að blaða- mennsku, við þýðingar og auglýsingatexta, og verið nokkuð á lausum kili. Nú er hún að telja ritstjóra sinn á að leyfa sér að fara til Suður- Afríku í sumar og bjóst við að það yrSt. Blaðið, sem fyrrnefnd fs- landsgrein birtist í, kemur út ársfjórðungslega. Það er um 300 síður oð stærð og ákaf- lega vandað. 1 því eru engar þýddar greinar, allt greinar, unnar af blaðamönnunum sjálfum í ferðalögum um all- an heim. Útgáfufyrirtækið Ashanti er eitt hið stærsta í Japan. Það gefur út dagblað í 8—9 milljón eintökum, einn- ig mánaðarrit og ársfjórðugs- rit. Og árlega sendir það frá sér stórt oy vandað blað um Japan, „This is Japan“, á ensku. — E. Pá. « Roðhús í Fossvogshveifi Höfum til sölu ca. 190 ferm. raðhús við Kjalaland í Foss- vogshverfi. Húsið sem er pallahús er fokhelt og til afhendingar nú þegar. Teikningar á skrifstofunni. MlflÉÍOHG FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚNGATA 5, SlMI 19977. ----- HEIMASÍMAR--- KRISTINN RAGNARSS0N 31074 SIGURÐUR Á. JENSS0N 35123 Eigendur fjölbýlishúsa FEBOLIT flókateppin hafa sterkan slitflöt, eru falleg og ódýr. ' FEBOLIT flókateppin endast á við góðan gólfdúk og kosta svipað, en eru hlýlegri og spara mikið ræstingarkostnaðinn. Útborgun kr. 1000 per íbúð. Mánaðarafborgun kr. 500 per íbúð. Vélsetjari óskast Góður og reglusamur vélsetjari óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra í setjarasal. Prentsmiðjan Oddi hf. Bræðraborgarstíg 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.