Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 6
r
6
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1970
KAUPUM EIR
fyrir allt að 100 krónur kílóið.
Jámsteypan h.f.
Ánanaustum.
KEFLAVlK
Ti4 sólu gott steirvsteypt ein-
býhshús ásamt bftekór. Fré-
gengin ióð Skipti á íb. korna
koma tM grekva. Fasteignas.
Hafnatg. 27, Keflav. S. 1420.
TIL LEIGU
skrifstofuhúsnæði í Miðbæn-
um, 2 stofor, aWs um 32 fm.
Emnig (rtjið ekfhús og herb.
Uppf. í síma 13324 Id. 2—S.
RAFVIRKJAR
19 ára prttor sem tokið hefor
3ja bekk í Iðnskóia óskar eft-
ir að komast að sem nemi í
raf- eða nafvéiavirki. Uppl. í
síma 50854.
SUM ARBÚST AÐUR
á fögrum stað við ÞingvaWa-
vatn tiJ sötu. Bátaskýli við
vatnið. Tilb. eða fyrirsputniir
sendist MM. merkt: „2769".
SUMARDVÖL
Tek telpur og cfrengi á aldr-
intim 5—10 ára til sumar-
dvalar. Þorbjöng Þorbjarnard.
Stóru-Gröf, Skagafirði (sími
um Reynisitað).
IBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir 2ja tM 3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 13885.
IBÚÐ ÓSKAST
3ja herb. íbúð óskast, tvennt
í heimifi. Uppl. í síma 10037.
ENSKT WILTON GÓLFTEPPI
til söiu, stærð 4x3. Ferju-
baikka, 4, II. hæð til vinstri.
Sími 84382.
ÚTSAUMUR — SMELTI
taumá+un og önmtr harrda-
vkvna. Ný nénrvsikeið í Reykja
vík. Uppl. I sima 52628.
TIL SÖLU
Benz vörubítl í góðu lagi.
Uppl. í sima 82330 og 12556.
GOODYEAR
Hin heimsþe'kiktu þaik- og
þéttiefni. Eld- og reyk-eyð-
andi mákvingar og lökk. —
Sími 16253.
EINBÝLISHÚS
130 fm, 4 svefniherb., til teigu
á góðum stað í Kópav. Leigu
tími eitt eða fteirii ár. TiHboð
til Mbl. merkt: „Fyri'rframgr.
8756" fyrir lauga-rdag.
TIL LEIGU
Nýl. 3ja henb. íbúð til leigu í
Lauga'rneshv. Ítvúðín verður
leigð með teppum og glugga
tj. Til'b. ásamt uppl. til Mbl.
f. föstud.kv. m. „Laugarnes
2834"
FROSKMANNSBÚNINGUR
ttl sölu ásamt öhu tilheyr-
andi. Uppl. í síma 92-7097
kl. 7—8.
inn
ucflciáoncf
Páll Ólafsson.
Og nú komum við að Páli Ól-
afssyni í kynningu okkar á 19.
aldar skáldunum, þessum vini
smáfugianna, þessum ókrýnda
konungi ferskeytiunnar, scm frá
hans hondutn flaug nm land allt.
Páll Ólafsson var fæddur að
Ðvergagteini við SeyðisfjörS, 8.
marz 1827 og voru foreldrar
hans séra Ólafur Indriðason og
Þónmn Einarsdóttir, en séra Ól-
afur var lengi prestur að Kol-
fireyjnstað. Páll gerðist bóndi
og bjó lengst á Hallfreðarstöð-
um í N oröur-Múlasýslu. Hann
var umboðsmaður þjóðjarða 1
Múlaþingi, þingmaður Norðmýl
inga um skcið og fulltrúi þeirra
á Þingvallafundi árið 1874.
Hann kvæntist fyrst Þórunni
Pálsdóttur 1856, en missti hana
eftir 24 ára hjónaband. BíCari
kona hans var Ragnhildur
Björnsdóttir, dóttir Bjöms
Skulasonar, fomvinar hans.
Flutti haim að Nesi 1 Loðmund
arfirði og bjó þar til aldamóta,
átti heima víða .eftir það, en
andaðist löks í Beykjavík 23.
desember 1905.
Páll var gieðimaður alla daga,
sífjörugur, sífyndinn og orð-
heppinn, eftir því, sem Jón
bróðir hans og skáldbróðir seg-
ir um hann. VLsurnar lágu hon-
um létt í munni. Lausavísur
hans voru á hvers manns vör-
um, enda naut skáldskapur hans
mikillar hylli um land allt. Yrk
isefni hans voru.vaxin úr jarð-
vegi íslenzkrar sveitamenning-
ar, ljóð hans runnin af rót al-
þýðukveðskaparins. Ferskeytl-
una geiði hann að þjóðlegri
íþrótt.
Hann hafði aldrei fyrir því að
draga undan um sjálían sig, gaf
sér berorðar einkunnir, eins og
ljóð hans sanna:
...Svona var það og er það enn
um alla drykkju- og kvenna-
inrnn"
„Ég drekk nú svona dag og nótt,
með degi hverjum rúman pott."
Og kvæði hans um timbur-
mennina er víðfrægt, en það
byrjar svona:
„Heim er ég kominn og haila'
undir flatt,
því hausinn er veikur og
maginn.
Ég drakk mig svo fullan, —
ég segi það satt, —
ég sá hvorki veginn né daginn."
„Komdu og skoðaðu I kist-
una rnína" er enn í dag á allra
vörum og svo er um mörg ljóð
Páls, eins og t.d. „Lóan er kom-
in að kveða burt snjóinn," en
við veljum til kynningar á
skáldiskap hans, alþekkt sumar-
kvæði, Sumarkveðju, sem hvert
mannsbarn íslenzkt kann.
Ó, blessuð vert J. sumarsól,
er sveipar gulli dal og hól
og gyllir tjöllin himinhá
og heiða-. vötnin blá.
Nú fossar, lækir. unnir, ár
sér una við þitt gyllta hár,
nú fellur heitur haddur þinn
á hvita jökulkinn.
Þú klæðir allt ( gull og glans,
þú glæðir allar vonir manns,
og hvar sem táiin kvika' á kinn,
þau kyssir geis .inn þinn.
Þú fyilit dalinn fuglasöng,
nú finr'pst ekki dægrin löng,
og heim í sveitir sendirðu' æ
úr sjðri li’ýjan blæ
Þú frjóvgai, gleður, fæðir allt
um fjrli og dali og klæðir ailt,
og gangi.ðu' undir gerist kalt,
þá grætnr þig iíka‘ allt.
Ó, blessuð vertu, sumarsól,
«r sveipar gulli dal og hól
og gy’li fjöllin himinhá
og heiðarvötnin blá'
DAGBÓK
Of blindi maðurinn brópaði og sagði: Jesús, sonur Davíðs, misk-
nnna þú mér. Og Jesús gaf blinda manninnm sjón hans aftur.
i dag er miðvikudagur 8. apríl og er það 98. dagur ársins 1970. Eftir
lifa 267 dagar. Árdeg.shaflæði kk. 7.4L (Úr íslandsalmanaki.)
A A- samtökin.
Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c alla virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
16373.
Almcnnar upptýsingar um iæknisþjónustu • borginni eru gefnar I
•tmsvai-a Læknafélags Reykjovíkur.
Næturlæknir i Keflavík
7.4. og 8.4. Guðjón Klemenzson.
9.4. Kjartan Ólafssan.
10., 11., og 12.4 , Arnbjörn Ólafsson.
13.4. Guðjón Klemenzson.
Fæðingarheimilið, Kópavogl
Hlíðarvegi 40, sími 42644
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
areppi. Upplýsingar I lögreglu-
rarðstofunni sími 50131 og slökkvi
rtöðtnni, sími 51100.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunmar.
fMæðradeild) við Barónsstíg. Við
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir ki. 5. Viðtals-
simi 1 88 88.
tími læknis er á miðvikudögum eft
ir kL 5 Svarað er í síma 22406
Geðverndarfélag íslands. Ráð-
gjafa- O'g upplj-singaþjónusta að
Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudt'ga
kL 4—6 síðdegis, — sími 12130
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
TENGLAB
Skrifstofan opin á miðvikudög-
um 2-5, mániudögum 8.30-10, sími
23285.
Orð lífsius svara í slma 10000.
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6.
í allra síðasta sinn
Hið fræga og vmsæla bandariska leikrit Tobacco Road verður sýnt
í siðasta sinn á fimmiudagskvöld og er það 40. sýning leiksins í Iðnó.
en fá leikrit af þessu tagi hafa hlotið jafnmikla aðsókn í Iðnó á
undanföinum árum. Þau Gísli Halldórsson og Sigriður Ilagalín, sem
leika aðalhlutverkin hafa hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína, en
Gísli er jafnframt leikstjóri. Jökull Jakobsson þýðandj og leik-
myndin er eftir þá Steinþór Sigurðsson og Jón Þórisson. Tobacco Road
er byggt á samnefndri skáldsögu Erskine Caldwells og á öll met í að-
sókn á Bioadway fyrr og siðar. Sýningar á Tóhakströð í Iðnó geta
ekkl orðið fleiri. þar 'cm Leikfélagið frumsýnir i næstu viku nýtt
Ieikrit. Myndin er af Sigríði Ilagalin og Gísla Halldórssyni í aðal-
hlutverkunum ödu og Jeeter Ltster.
J(o
oónm^ar
Að kjósa hér yfir sig klofningalýð
kemur oss öllum í vanda.
Sameinuð skulum við stefna í stríð
og etökk.x a á bruut slíkum fjanda.
Vökunni i öldum og virðingu enn,
það verðs mun öilum til bóta,
að sáman hér starfi stórbrotnir menn,
okkar stefnu í framtíð svo móta.
Andstöðuflokkarnir komnir á kreik,
kosningaiygi er á borðum.
Allt mir.r'ii á horfinn hráskinnaleik,
sem hæst bar hjá tröllunum forðum,
þó nú sé hann aðeins 1 orðum.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
Gangið úti í góða veðrinu