Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 14
14 MOR)GUN1BL,A.ÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APREL 1©7® Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavik. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. NORÐURLANDAFLUG LOFTLEIÐA k morgun verður haldið áfram hér í Reykjavík viðræðum milli íslands, Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar um lendingarréttindi Loft- leiða í Skandinavíu. Eru þetta framhaldsviðræður, en fund- arhöld um þetta mál hófusí í marz sl. í Kaupmannahöfn. í aprílmánuði 1968 voru gerð- ir samningar við þessi þrjú lönd um flug Loftleiða til þeirra, er fólu í sér mim minni fargjaldamun en áður eða aðeins um 10% lægri far- gjöld, svo og margvíslegar takmarkamr á ferðum og far- þegafjölda. Afleiðing þeirra samninga er sú, að flug Loft- leiða til Skandinavíu hefur dregizt stórkostlega saman og kann vel að vera að um halla rekstur á því sé að ræða. Far- þegafjöldi Loftleiða til og frá Skandinavíu hefur minnkað úr rúmlega 19 þúsund farþeg- um 1963 í um 9600 farþega á sl. ári. Árið 1953 var hundr- aðshluti Skandinavíufarþega af heildarflutningum Loft- leiða 83%, en sl. ár aðeins rúmlega 10%. Ef litið er á önnur viðskipti íslands við þessar þrjár frændþjóðir, kemur í ljós, að á sl. 10 árum hefur verzlun- arjöfnuðurinn milli íslands annars vegar og skandinav- ísku landanna þriggja hins vegar ve-rið íslandi óhagstæð- ur um 6 milljarða íslenzkra króna. Á þessu tímabili höf- um við keypt vörur af þessum 3 löndum fyrir 13,2 milljarða íslenzkra króna, en þau hafa hins vegar keypt af okkur fyrir aðeins 7,2 milljarða króna. Á sl. ári einu námu kaup okkar frá þessum þrem- ur löndum einum milljarði íslenzkra króna hærri upp- hæð en þau keyptu af okkur. Þessi óhagstæði jöfnuður í viðskiptum okkar við þessar þrjár frændþjóðir í Skandi- navíu er ein af ástæðunum fyrir því, að íslendingar telja það sanngjamt, að Loftleiðir fái að eiga nokkurn hlut að farþegaflutningum til og frá Norðurlöndunum. Eins og nú standa sakir er beinlínis verið að þrengja þessu íslenzka flugfélagi út af þessum mark- aði með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum. Hinir skandinavísku samn- ingamenn, sem koma til ís- lands í dag, mættu gjarnan hafa það hugfast, að fyrir ís- land er þetta mál ekki aðeins spuming um rekstrarafkomu eins fyrirtækis í landinu. Rekstur Loftleiða er svo þýð- ingarmikill þáttur í þjóðar- búskap Islendinga, að öll nei- kvæð áhrif á hann hafa hinar alvarlegustu afleiðingar. Ef Norðurlandaflug Loftleiða leggst niður, missa á annað hundrað íslendingar atvinnu sína. Frá sjónarmiði íslendinga er hér einmg um að ræða próf stein á það, hversu mikið til- lit hinar norrænu þjóðir em reiðubúnar til þess að taka til hagsmuna hverrar ann- arrar. Fyrir Danmörk, Noreg og Svíþjóð skipta nokkrar ívilnanir fyrir Loftleiðir lit'lu máli, en fyrir íslendinga er þetta stórmál. Vonandi verður koma samningamarm- anna hingað til lands til þess að efla skilning þeirra á því, að hér eru þjóðarhagsmunir í veði. Útflutningslán l>íkisstjórnin hefur nú lagt fram á Alþingi tvö laga- frumvörp, sem miða að því að auðvelda útflutningsstarf- semi íslenzks iðnaðar. Er hér um að ræða fmmvörp um stofnun útf lutningslánas j óðs og útflutningsábyrgðarkerfi. Ráðgert er, að útflutnings- lánasjóðurinn verði stofnsett- ur með 150 milljón króna stofnframlagi frá Seðlabanka íslands, Landsbanka Íslands og Iðnlánasjóði, og er hlut- verk hans að veita lán vegna útflutnings meiriháttar véla og tækja, þ.á.m. skipa, sem framleidd em innanlands og ennfremur svonefnd sam- keppnislán, sem eru lán til ininlendra aðila, sem kaupa vélar og tæki, sem framleidd eru innanlands. Yfirleitt er það svo á hin- um alþjóðlega markaði, að meiriháttar fjárfestingarvör- ur em seldar gegn nokkrum gjaldfresti og hefur hann að sjálfsögðu mikil áhrif á sölu- möguleika. Útflutningslána- sjóðurinn á að gera íslenzk- um framleiðendum auðveld- ara að keppa á erlendum markaði m.a. með því að geta boðið ekki óhagstæðari greiðslufrest en keppinautam ir. Með útflutningsábyrgðar- kerfinu er útflytjendum hins vegar gert kleift að tryggja sig gegn tapi í viðskiptum við erlenda aðila og ennfremur mun þessi tryggingadeild ábyrgjast bankalán vegna fjármögnunar á útflutnings- lánum. Frumvörp þessi eru bæði þýðingarmikill þáttur í þeirri viðleitni að efla út- flutningsstarfsemi iðnaðarins í kjölfar EFTA-aðildar. ÞANKAR OG ÞJOÐLIFSBROT \j EFTIR VIGNI GUÐMUNDSSON Á galdraslóðum læknavísindanna ÞAÐ er sjálfsaigt aið segja það hrein- isfciLniisliega þegar í upp/hafi að tvennf mæl ir algerlegia gegn. þvi, að ég sietji á blað þanika þá, er í bug mér búa um það, sem ég hef niefnt á gialdraislóðiuim lækna- vísindanma. Annians vegar það, að læikiniar telja sér vísit enigam greiða gierðain mieð því að raiusa um þá og þeirra mál (þótt fæstir Skilji þá hæversikiu, eiinikium þar siem þeiim er fleist betiur gefið en hæversika, og ber að telja þeim það til hróss en ekiki lasts), ein hiins veigar, þóitt ég sé sloppinn undain ofurlítilli dvöl í visbar- verum lækinia og hjúikrunarliðs kunna sumir því illia að mienn með ritræpu fjalli meyrgeðja um þá lognblíðu dýrð, sem iþeir hafa nú orðið aðmjótandi þar sem Hippocratesíhendur og Niglhtingale- bliða hafi (hrifið þá úr kruimlum hinis mikla manins mieð ljáinn. Ég væniti þess hiins vegar að la:ngt verði að bíða þess, að hér á landi a.m.k. verði þaikklæti lítilsvirt þótt það sé því miðuir að verða sterkiur þátfcur í öll- um þessum ónóttúrum, siem vaða uppi í beimimuim í daig. Það, sem ég ætiaði rauruar að segja með þessu er ekiifald- legia það, að ég er þakkláfcur. Ég voma svo að ég sé það vel slopp- imin úr hönidium þeirra Hippocratiesar og Nightinigale að þaiu geti efcki Skaimmað mig fyrir það, sem óg kiamn að raiusa hér á eftir, fyrr en næst þeigar við hitt- uimist, ég þá láréttiur, em þaiu lóðrétt, því uippi á emdiamn er ég hvergi hrædd- ur. (Nú seigir kammski einihver og broisir í kaimpinm: „Það er miumiur að vera mialður og míga sitandamdi"). Ég var eiitt simn staddiur þar sem fiull- trúar eiraniar þjóðfélaigsstéttar akkar iþiniguðu. Þar kiom fram siú sfcoðun, að setjia ætti mje«ntamönr.ium þjóðarinnar svo stólinm fyrix dymar, og þá einfcum í fjárlhagslegu tilliti, að þeir greiddu Iþjótöimmi fyrir mienni'iun sína, ef þeir mot- uðiu námið erlendis, og miunu læikmar hafa verið hiafðir í hugia fyrst og fremst, kaininigki eitthv'alð af verlkfræðingium. Þeir áttu að ieiggj-ast í einsikomiar átt- hagafjötra með meminltuninmd. Það iá við að ég ósfcaði þess, að sá, sem vildi kioma tillögiumni á framfæri, væri kominn und- ir hnífinm hjá íslenzikum hjartaisérfræð- inigi t.d., sem dvalizt hefði erlendiis svo sem fimm elða tíu ár og forframiaist þar, og ruú væri svo komið fyrir tillögu- mianini að úr honium þyrfti að tatoa gioll- urshúsið svo pumpan í honum gæti hald- ið áfrarn. Mér er nær að halda að skiin- inigur hans á því, að þessi tiilaga væri ótímialbær, hefði aukizt við það, jafmvel þótt aðgerðim hefði verið mirnnii. Þegar ég huigsa til þeirrar vamiþefckimgar, siem almenningur í landi voiu býr vi!ð um hina miklu gefcu, þeikkinigu og þjálfum læknaliðis oklkar, þá væri lágkúruihótt- urimin minmi í ýmsum tillögum ofckar og tali. Ef til vill má fcenna þetta að einhverju leyti þögm lækniamma sjólfra. En þá er bara að fara einhverja aðra leið að mönmumum með mummlhíerkjiuna. e. t. v. verður leiðin sú að legigja nokfcra blaðametnn urnidir hnífimn og þeir reymdu .siíðan að miðla öðrum af reynislu sinni. Verst er að lækinaliðið (og þó bezit) beldur þeim í sífelldum draumaheimii dieyfilyfja meðam það, sem er fróðlegaist og mest spemnamdi geriist. Ég naut þeirrar ániægju að fá að ska’óa innam í maganm á stofufélaiga mínium og voru þar fyrir miklir undra- hekmar, sem (ef ég mam rétt) samam- safn humdrað og fimmtíu þúsumd glerja flúttu upp að myndiavél og sjón- aiuka. Þarma gat að líta litskrúð'uigan haf- sjó af líffærum. Em iskyndiilega bar fyr- ir sjónpípuina ofurlítinn gulleitain blett, sam sfaar siig úr. Ham,n var ekfci stærri en sem svarar haius ó tommiuniaigla eða tæplaga það. Bn þetta var maigasár, ör- lítið og á byrjiunarstigi. Það haí’ðd ekfci kiomið fram á öðrum venjulegtum mynd- um. Sjúklingurkim var útgerðanmaðúr og hiann heyrði að talað var um hafrótið þarna niiðri í honum Hanm spurði mig skiömimiu síðar, þá alldiasaður og draf- miæltur eftir skoðunima (éðia speiglum- ina, eins og Ihún er víst niefnd): „Held- urðu að væri ekfci hægt að gera út á þetta?" Ég hældi mér hirnis vagar af því við kiomiurta harns (en þaiu hafa búið samoin í niolklkra áraitulgi) að nú hefði ég séð fhluta af mamniniuim benraar, sem hún htefði aldrei séð, en má þó vera að só hluti haras stæði hemnd næs't. Þótt óg hafi rnjög hrifizt af dásiemd- um læikinavÍBiindiamna þá stumid er ég var innan dyra hjá þeiim, verða sj'úlcliinigarnir mér sennilsga miifldu miinraigstæðari. Það er dæmailaust hváð við eiigum af and- lagum þrosfca í raábýlisfóllki okkar, æðru- leysi og kjarki, hvort sem þeir eru á upp leið eða niðurleið í barátitumini við til- veruna. Mifcið óistoöp finnaist mamni gerag- isfellinigar, vinnudeilur og Skiattaikerfi fjarlæg hugtöik í þessum hópi. Ég er efckii með þeseu að mælaet til nieinnar uppigjafar í samibandi við þess'i svotoölluðu ,,barátbumál“ þjóðarininiair. En mér er nær að balda að sfcilniragur Oklkar á iþeúm kynni að verða metdmm í noktouö öðru og víðfeðmara Ijóisii, ef við kæmumst oftar í sniertingu við þeraniain þröskuld, sem þau herra Hippoerates og frú Niglhtinigale er sífellt að kippa okk- ur inn fyrir á ný. n Gera kvikmynda- textana á íslandi Spara 10 millj. i gjaldeyri árlega NÝTT fyrirtæki, Texti h.f. mun hefja gerð texta með kvikmyndum sem sýndar verða hér á íslandi, í septem- ber næstkomandi. Þá verður komin til landsins sérstök vél til þeirra hluta, sem fyrir- tækið kaupir frá Svíþjóð. Er talið að með því muni kvik- myndahúsin spara um 10 milljón krónur í gjaldeyri ár- Iega. Nú eru svo til allar kvik- myndir sem hér eru sýndar, með íslenzkum texta og hafa þeir eintoum verið gerðir í Hollandi, Danmlörku og Nor- egi. Þessu hefur fylgt tölu- verður aukakostnaður, og svo auðvitað gjaldeyriseyðisila. Forráðamenn Texta h.f. von- ast til að fá einnig eitthvað af verkum fyrir Bandaríkja- martoað, þ.e. setja texta við evrópskar myndir sem þar verða sýndar, en þær njóta sívaxandi vinsælda í Banda- ríkjunum. Telja þeir sig geta boðið það mitolu lægra verð, að það muni borga sig að setja texta við myndirnar hér á íslandi. Láta mun nærri að íslenzkur texti sé gerður við um 259 til 270 myndir sem sýndar eru hér árlega. Reiknast mönnum svo til að þegar Texti h.f. teto ur til starfa, rnuni fyrirtælkið spara um 10 milljón krónur í gjaldeyri á ári. Sjórnarfor- maður Texta h.f. er Valdimar Steinþórsson, en fram- kvæmdástjtóri Ratgnar Guð- mundsso*!.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.