Morgunblaðið - 08.04.1970, Síða 12
12
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐ.VIKUDAGUR 8. APRÍL 1»
Porsteinn M. Jónsson, fyrrv. alþingismaður og skólastjóri:
Bréf til Menningar-
Frá Egilsstöðum
Bréf þetta var lesið upp á
Héraðsvöku Menning-arsamtak-
anna í nóvember 1969.
Menningarsamtök Héraðsbúa,
Egilsstöðum.
Heiðruðu fundarmenn, frænd-
ur og vinir.
Ég þakka ykkur kærlega að
hafa boðið mér og konu minni
að sitja fund með ykkur í þess-
um mánuði og ósk um, að ég
flytti þar erindi um sjálfvalið
efni. En því miður getum við
ekki tekið þessu vingjamlega
boði ykkar. Ég er orðinn svo
þróttlítill og heilsuveill, að ég
er bezt kominn heima, enda er
ég kominn á fimmta ár yfir átt-
rætt og hef um allmörg ár átt
við ýmsa sjúkdóma að stríða. En
leiðinlegt þykir mér þó þrótt-
leysi raddar minnar, sem áger-
ist svo, að mér er ókleift að
halda ræður á fundum eða
mannamótum.
Ég reyni að sjálfsögðu að
berjast eins lengi og ég get við
Elli kerlingu, en hlýt sem allir
aðrir, sem komnir eru á minn
aldur, að bíða ósigur í þeirri við-
ureign, og er vitanlega ekkert
um slíkt að fást. Eftir því sem
ég eldist meir, finnst mér tíminn
líða hraðar og hraðar. Dagur er
að kveldi kominn, áður en ég
veit af, og oftast finnst mér
hann týndur í haf tímans og ég
hafi ekki notað hann til neins,
sem þýðingu hefur. En oft leit-
ar hugur minn til þess, sem var
og til þess, sem verða mun.
Ég er orðinn það gamall, að
ég man þá tíma, er Skaftfell-
ingar komu gangandi á vetrum
til að leita sér atvinnu á Aust-
fjörðum. f>á var stundum þröngt
á Útnyrðingsstöðum, í baðstofu
foreldra minna, því að þar gistu
oft allmargir þeirra nóttina áð-
ur en þeir lögðu til Fjarðanna.
Þetta var á síðasta áratug 19.
aldar. Þá mun blómaskeið Aust-
urlands hafa verið mest. Hag-
skýrslur sýna, áð árið 1894 bjó
níundi hluti allra landsmanna í
Múlasýslum, og þaðan kom þá
nær sjötti hluti allra tekna
landssjóðsins. Þá hafði um þrjá-
tíu ár verið fólksfjölgim mest í
Múlasýslum, að Reykjavík frá-
talinni. Flest skip, sem þá sigldu
til landsins, komu fyrst upp til
Seyðisfjarðar eða annarra Aust-
fjarða. Og talið var um skeið, að
uppgangur Seyðisfjarðar væri
meiri en annarra kaupstaða
landsins.
Það var og ekki aðeins úr
Skiaftafellssýslum, sem sjómenn
og verkafólk leitaði atvinnu til
Austfjarða, heldur líka úr öðr-
um byggðarlögum Suðurlands og
þar á meðal frá Reykjavik. Var
svo fram á fyrstu áratugi þess-
arar aldar. Um síðustu aldamót
undu flestir bændur á Fljóts-
dalshéraði vel við sitt og töldu,
að ekki myndi betra að búa ann
ars staðar á landinu en þar, og
ekki væri aðrar stöður eftirsókn
arverðari en þeirra.
En síðan þetta var, hefur
margt gerzt, sem valdið hefur
þjóðlífsbyltingu hér á landi eins
og í öllum öðrum löndum þessa
hnattar. Allsherj arfriður allra
menningarlanda, sem 19. ald-
ar menn væntu, að væri fyrir
stafni, var aðeins tálvon. í stað
allsherjarfriðar geisuðu tvær
heimsstyrjaldir, ófriðarbál, sem
enn er ekki að fullu kæft, en
blossar upp í ýmsum myndum,
svo sem styrjöldum milli þjóða,
borgarastyrjöldum, í ófriði á
milli stétta, hóflausum kröf-
um og yfirgangi einstakra félags
samtaka. Ekki er að neita því,
að hin stórkostlega tækniþróun
síðari ára er góð, að svo miklu
leyti, sem hún verður mönnum
til hamingju og léttir af þeim
hóflausu striti.
Á þeim árum, þegar fjárpest-
in var svæsnust á Héraði, undrað
ist ég þrautseigju bændanna. Og
það voru fornar dyggðir, iðni,
hagsýni, dugnaður þeirra og
sparsemi, sem bjargaði Héraði
frá auðn. En tæknin studdi að
sjálfsögðu að viðreisninnL
Eitt alvarlegasta málefni
þjóðarinnar hin síðustu ár er sí-
vaxandi jafnvægisleysi í byggð
landsins, en við því verður að
sporna eftir því sem hægt
er. Það er að vísu ekki óeðli-
legt, að fólkið leiti þangað sem
það telur afkomu sinni og fram-
tíð bezt borgið. Kemur þá margt
til greina, ekki aðeins fjárhags-
leg afkoma, heldur einnig hvern
ig samgöngum er háttað, læknis-
þjónusta, skólar o.fl.
Þær raddir hafa alloft látið
til sín heyra hin síðari ár, að
ekki gerði neitt til, þótt útkjálka
sveitir legðust í eyði, og hefur
þá stundum verið talinn þar með
allmikill hluti Norðausturlands-
ins. En eins og allir landsmenn
ættu að vita, er veðrátta hér
breytileg og óútreiknanleg til
langs tíma, og síðastliðið sumar
hefur hún verið miklu betri á
Norðausturlandi en hér syðra.
Flestir munu vera sammála
um, að eitt helzta ráðið til þess
að stuðla að jafnvægi í byggð
landsins sé að efla miðstöðvar
byggðanna, að minnsta kosti
eina í hverjum landsfjórðungi.
Framhald á bls. 17
Aflanum landað úr Bryndísi KO 8. — Ljóam. Svelimin Þoirim.
MS. BRYNDÍS KÓ 8, sem er Samkvaamft uippHJýsiiiniguim
12 lesta bátur, kom í gær til Ódkatra Jóhanmissaniar hjá Sæ-
Reykjavikur með 4 lestir af bjöiiigu er filsfauir þesBi tföfliu-
línufiski, mjög góðum og vert yfii/rbongiaíður, eðla girieliidd-
fallegum, er veiddist um 36 air H2,50 krlóiniuir fyinin- Ihvert
sjómílur vestur Súlur sem kig. Ósfcatr ikvað þatltia þó ffitið
kallað er. Afla þemnan seldi matgn, því iað fSbkaalLa IhamB
báturinn í Fiskverzlunina Sæ- þyirtfti dagGleiga uim 16 tiid 20
björgu fyrir nær 50 þúsund iLestár. Kvað tanm þenmiain aflia
krónur. Skipstjóri á Bryndísi Bryirudfeair mljölg igóðam, því alð
KÓ er Ingimundur Leifsson. dkiipið ar aðleiiins mieð 1® bjóð.
Bot ns j áv ar my nd-
un og hafísþök
LOK setningar og upphaf þeirr-
ar næstu féll niður í athuga-
semd þeirra Unnsteins Stesfáns-
sonar og Svend-Aage Malm-
bergs í bdaðinu í gær.
Viðkomiandi kafli átti að vera
þannig: „Enda þótt lóðrétt blönd
un geti farið fram undir hafís-
þekju sem afleiðing af hækk-
andi sjávarseltu vegna ísimynd-
unar, telur Nansen, að ísþekjan
dragi mjög úr kælingu sjávar-
laganna, þar eð hún einangrar
þau frá hinu kaida vetrarlofti
yfir ísnum. Telur hann því að
kæiingin og botnsjávarmyndun-
in verði örari og áhrifameiri,
þar sem yfirborðsseltan er ti'l-
töiullega há . . .“ ojs.frv.
- Víðtæk
Framhald af bls. ZS
sér vísindin í ríkara mædi og
öðlast aukinn skilning á sam-
bandi milli þeirra og efnahags-
legra framfara og leitast þamnig
við að fylgja nágrannaþjóðum
sínum eftir með aukinni tækni-
mierantun og eigin rannsóknum.
Till að ná þessu marki verður
fjárfesting í rannsóknum því að
vera a.m.k. hOutfallsdaga sam-
bærileg og er hjá þeim þjóðum,
sem þjóðin á í saimfaeppni við
á erlendum mörkuðum, ag bein
asit að rannsóknum tid uppbygg-
iragar og þróunar atvinnuveg-
anna í samræmi við stefinu rík-
isins í atvinnumáflum. Vinna ber
að eflingu r an nsókn astofn ana í
landinu, hvað snertir starfslið
og starfsaðstöðu, og finna verð-
ur leiðir til að beina auknu
fjármagni til raransróknaverkefna
í samræmi við áætlanir rann-
sóknastofnana eða starfshópa á
hverjum tíma. Augljóst er, að
einkafyrirtæki, einkum iðnfyrir-
tæki, verða einnig að tileinka
sér rannsóknir í mun rilkara
mæli en verið hefur, annað
hvont á eigin rannsðknastofum
eða með starfi sérmenntaðs
starfsliðs fyrirtækjanna á opin-
berum rannsóknastofum.
Tryggja verður, að hæfustu
vísindamenn, sem þjóðin á vöd
á, veljist til rannsófcnasitarfa og
vísindalegrar kennslu, og að
þeim sé sköpuð aðstaða til áð
sinna vísindastönfum óskiptir og
sóu ekki háðir aukastörfum. Á
þann hátt er unnt að stuðla að
því, að íslenzfair vfsindamenn
öðlist þá starfsreynslu og þekk
ingu sem nauðsyraleg er, og verð
ur til að valda verkefnum fram
tíðarinnar.
Fjöllmargir sérfræðingar, sem
að rannsóknum starfa í landinu
hafa bent á nauðsyn þess, að
endurskoða lögin um rannsókn-
ir í þáigu atvinnuveganna. Hér
er því lagt til, að sératakri nefnd
verði falið að endurskoða þau
lög mieð sem víðteekasta og
bezta nýtingu tækni og vísinda
tid þjóðarlheilla í huga. Það er
því milkilvægt, að til nefndar-
starfa verði kvaddir menn, sem
rannsóknir stunda og hafa þann
ig raunihæfa reynsdu af fram-
kvæmd laganna, eigi síður en
þeir, sem ábyrgð bera á fram-
kvæmd þeirra.
Vafasamt verður að teljast, að
sú yfirsitjórn og það skipulag,
sem ríkt hefur í rannsóknamál-
um, hafi valdið því hilutverki,
sem æílað var. Yfirstjórn ríkis-
ins skiptist milli margra ráðu-
neyta, og efakert þeirra hefur
á að skipa sérstöku starfsliði, er
metið geti vísindastarfið eða
rannsóknaþörfina. Yfirstjórn rík
isins á rannsóknamálum verður
að geta sinmt á sem beztan hátt
nýsköpunarhlutveifai rannsókna-
starfseminnar og tekið á móti
hugmyndum og tillögum rann-
sóknastofnana eða einstakra vis
indaimanna um nannsóknaverk-
efnd með framsýnu mati á mikil
vægi verkefnanna.
Nauðsynlegt er að athuga vand
lega, hvort stofna beri vfeinda-
deild í stjórnarráðinu, er sam-
eini yfinstjórn ríkisins á rann-
sóknastofnunum, jafnframt því
sem endu rskipulagn ing á rann-
sóknaistarfsemi í heidd fari fram.
Ef athugun leiddi í Ijós, að rétt
þætti að stofna slíka deild ætti
hlutverk hennar að vera auk
þess að móta vísindastefnu í sam
ræmi við stefnu í atvinnu- og
menntamállMm og hafa nána sam
vinnu m.a. við hagfræðilegar
stofnanir.
Við almenna endurakipulagn-
ingu á rannsóknamádum verður
sérstaklega að hafa eftirfarandi
í huga:
Tryggja verður náin tengsl
rannsóknastarfsemi og tætoni-
menntunar, þannig að vísinda-
þekking og reynsla þjóðarinnar
nýtiist sem bezt.
Tryggja verður aukin upplýs-
ingaskipti milli vísindamanna
innbyrði's ag stuðlla að hópvinnu
vísindamanna.
Koma þarf á upplýsingamiðl-
un frá rannsóknastarflseminni til
þeirra aðila, sem geta fært sér
niðurstöður rannsóknanna í nyt.
Vinna ber gegn aðskilnaði á
raransóknum, kennslu ag ráð-
gjafastarfsemi, sem sumis staðar
á sér stað í dtvinnumálum, svo
og einangrunarstefnu einstakra
stofnana.
Samræma þarf bókasöfn og
upþlýsiragasöfnun í þágu rann-
sókna.
Veita þarf starfandi sérfræð-
ingum aðild að stjórn rannsókna
stofnana í vaxandi mæli.
Tid að hindra stöðnun rann-
sóknastofnana verði kannað sér
staklega, hvort æskil'egt sé, að
forstöð-umenn þeirra verði að-
eins ráðnir til takmartoaðs tíma
í senn og að sérfræðingar geti
flutzt á milli stofnana þeim sjálf
um og ranosóknastofnuinunum
til hagsbóta.
Áherzília er lögð á það, að ekki
er unnt að ákveða endanlegt og
bezt skipulag fyrir rannsókna-
starflsemina, því að margar for-
sendur eru breytilegar frá ári
til áns. Skipulag rannsóknamáda
ver@ur því að vera. í stöðugri
endiurskoðlun.
Arðsemi rannsóknastarfsem-
innax er háð vilja og getu at-
vinnufyrirtækja þjóðarinnar til
að notfæra sér rannsóknir ag
nýjungar. í mörgum tilvikum
gæti verið æiskiliegt, ef launað-
ir sérfræðingar fyrirtækjanna
fengju rannsóknaaðstöðu inni á
rannsóknastofnunum ríkfeins.
Sömuleiðis mundi það örva fyrir
tæki tid nýsköpunar og rann-
sótona, ef veitt yrðu skatitfríðindi
vegna rannsóknakostnaðiar. Ef
úr yrði, mundi þetta verða mikil
lyftistönig bæði fyrir fyrirtæk-
in sjálf og fyrir rannsófcnastarf-
semina. í þessu saimbandi þarf
líka að athuga sérataklega, á
hvern hátt hagnýta meigi í rík-
ari mæili en tíðfcazit hefur sér-
þekkingu í sambandi við lán-
veitingar til atvinnurekstrar.
Bf þeim tillögum, sem hér hafa
verið nefndar, er fýlgt fast eft-
ir, má ætla, að takast megi að
auika verulega afköst og arðsemi
rannsóknastarfseminnar í land-
in.u.