Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 25
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1®70 25 (utvarp) # miðvikudagur ♦ 8. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Stef án Sigurðsson les söguna af „Stúf í Glæsibæ" eftir Ann Cath.-Vest ly (3). 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Heródes Agrippa annar: Séra Magnús Guðmundsson fyrr um prófastur flytur sjötta er- indi sitt. Kirkjutónlist. 11.00 Frétt ir. Á nótum æskunnar (endurt. þáttur) Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fræðsluþættir bændavikunnar a. Viðhorf í búskap á erfiðleika- tímum: Viðtalsþáttur við Dr. Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóra og Hjalta Gestsson fram kv.stj. Búnaðarsambands Suð- urlands. b .Dr. Sturia Friðriksson erfða- fræðingur talar um grasrækt. c .Sveinn Hallgrímsson ráðunaut ur talar um ullina, gærurnar og ræktun á alhvítu fé. 14.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem keima sitjum Margrét Jónsdóttir les minning- ar Ólínu Jónasdóttur, „Ég vitja þín æska“ (4). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. Tríó fyrir píanó, fiðlu og seiló eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Ólafur V. Albertsson, Þor valdur Steingrímsson og Pét- ur Þorvaldsson leika. b. „Ástaljóð" eftir Skúla Hall- dórsson. Kristinn Hallsson og Þuríður Pálsdóttir syngja með hljómsveit Rikisútvarpsins. Hans Antolitsch stjórnar. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur, Proinnsi- as O'Duinn stj. 16.15 Veðurfregnir. Hinn ungi Keynes Haraldur Jóhannesson hagfræð- ingur flytur slðara erindi sitt. 17.00 Fréttir Fræðsluþáttur um uppeldismál Dr. Björn Björnsson talar um sumardvöl kaupstaðarbarna í sveit. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tima fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Tækni og visindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um fyrirhugaðar tunglferð ir Bandaríkjamanna. 19.55 „Dagbók hins týnda“, tónverk eftir Leos Janácek Kay Griffel og Ernst Háfliger syngja með kvennakór. Rafael Kubelik leikur á píanó. 20.30 Frambaldsleikritlð Dickie Dick Dickens“, útvarpsreyfari eftir Rolf og Alex öndru Becker. Síðari flutningur 12. þáttar, — lokaþáttarins. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: FIosi Ólafsson. f aðalhlutverkum: Erlingur Gísla son og Kristbjörg Kjeld. 21.10 Amerísk tónlist Frank Glazer leikur Píanósónötu nr. 3 eftir Norman Dello Joio. 21.25 Máldagi Kolbeinsstaðakirkju Jónas Guðlaugsson flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les úr bók sinni (4). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir í stuttu máli. DagskrárloK. # fimmtudagur # 9. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barnanna: Stefán Sigurðsson les söguna af „Stúf I Glæsibæ" eftir Ann Cath. — Vestly (4). 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. f Stein inum: Jökull Jakobsson tekur saman þátt og flytur ásamt öðr- um. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Erindi bændavikunnar a. Ráðunautarnir Ólafur E. Stef- ánsson og Jóhannes Eiríksson tala um viðhorf í nautgripa- rækt. b. Gunnar Ólafsson fóðurfræðing- ur talar um fóður og fóður- efnagreiningu. c. Axel Magnússon ráðunautur talar um garðyrkjumál. d. Ketill A. Hannesson ráðu- nautur flytur erindi: Kynning rekstraráætlana. 14.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska lög sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Björnsdóttir kennari talar um skáldið Byron. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynninigar. Sígild tónlist: Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Brahms: Otto Klemperer stj. Kathleen Ferrier syngur lagaflokkinn „Frauenliebe und Leben“ eftir Schumann: John Newmark leik- ur á píanó. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Felustaður frú- arinnar á Hólum frásöguþáttur eftir Þormóð Sveinsson á Akureyri. Hjörtur Pálsson flytur (Áður útv. 16. apr il í fyrra). 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla i frönsku og spænsku. Tónleikar. 17.40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Bókavaka Jóhann Hjálmarsson og Indriði G. Þorsteinsson hafa umsjón með höndum. 20.00 Leikrit Þjóðleikhússins: „Púntila og Matti", alþýðuleikur eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Bundið mál þýddu Þorgeir Þor- geirsson og Guðmundur Sigurðs soru Tónlist gerði Paul Dessau. Flutn ingi tónlistar stj. Carl Billich. Aðalleikstjóri: Wolfgang Pintzka Aðstoðarleikstjóri og stjórnandi útvarpsflutnings: Gísli Alfreðs- son. Persónur og leikendur: Jóhannes Púntila gósseigandi, Róbert Arn finnsson, Eva, dóttir hans, Krist- björg Kjeld, Matti Altonen, bíl- stj. hans, Erlingur Gíslason, Þjóninn, Jón Júlíusson, Dómar- inn, Rúrik Haraldsson, Sendiráðs fulltrúinn, Bessi Bjarnason, Kúa- doktorinn, Gunnar Eyjólísson, Sprútt-Emma, Nína Sveinsdótt- ir, Stúlkan i apótekinu, Þóra Friðriksdóttii’, Mjaltakonan, Sig- ríður Þorvaidsdóttir, Símamærin, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Rauði Súrkala, Flosi Ólafsson, Læna matráðskona, Bríét Héðinsdótt- ir, Málfærslumaðurinn, Valur Gíslason, Prófasturinn, Ævar R. Kvaran, Prófastsfrúin, Herdís Þorvaldsdóttir, Vinnumenn: Ámi Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Klemenz Jónsson og Sig- urður Skúlason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.45 Létt músik á síðkvöldi Flytjendur: Fílharmoníusveit Berlínar, söngfólkið Peter Alex- ander, Margit Schramm, Rudolí Schock, Ursula Schirrmacher o. fl. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) O miðvikudagur 9 8. april 18.00 Tobbl Nýr teiknimyndaflokkur. Þessi þáttur nefnist Tobbi bygg- ir sér hús . Þulur: Anna Kristín Arngrlms- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 18.10 Chaplin Hj úkrunarmaður. 18.20 Hrói höttur Bófinn frá Betaníu. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Nýjasta tækni og vislndi Náttúruvernd I Alaska. Hveiti, mikilvæg fæðutegund. Árangur tunglrannsókna. Gervihjörtu í kálfum. Umsjónarmaður örnólfur Thorla cius. 21.00 Pikkóló Pikkóló á pjóðhátíð . Teiknimynd. 21.10 Miðvikudagsmyndln Burstasalinn (The Fuller Brush Man) Bandarísk gamanmynd, gerð ár- ið 1958. Leikstjóri S. Sylvan Simon. Aðalhlutverk: Red Skelton, Jan- et Blair og Don McGuire. . Ungur maður, sem er hinn mesti hrakfallabálkur, gerist burstasali til þess að hressa upp á fjárhag sinn, svo að hann geti kvænzt elskunni sinni. 22.45 Dagskrárlok Sniðkennsla Dag- og kvöldnámskeið hefjast 16. apríl Kenni viðurkennt sænskt sniðkerfi eftir nýjustu tizku. Innritun í síma 19178. Sigrún A. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48 II. hæð. Sœtaáklœði og mottur í alla bíla Fljót afgreiðsla vönduð vinna Nýir litir, ný mynstur Sendum í póstkröfu um allt land nniKnBúflin FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 Skrifstofustúlka — Cóð laun Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku með Verzlunarskóla- eða Sam- vinnuskólamenntun. Þarf að geta unnið sjálfstætt og að hluta við sölustörf. Góð laun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunbl. fyrir 11. apríl n.k. merkt: „2774“. Sölustjóri Fyrirtæki óskar eftir að ráða duglegan og hugmyndaríkan sölustjóra strax eða eftir samkomulagi. Umsækjendur þurfa að hafa haldgóða reynslu og vera á aldrinum 20—35 ára. Algjör reglusemin áskilin. Æskilegt að viðkomandi hafi bifreið. Góð mánaðarlaun. Góðir f ramtíðarmöguleikar. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Sölustjóri — 2775“ fyrir hádegi n.k. laugardag ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf. Tilboðin verður farið með sem trúnaðarmál. HAPPDRJETTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á föstudag verður dregið í 4. flokki. 4.200 vinningar að fjárhæð 14.200.000.— krónur. Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrættí H&skóla Ísiands 4. flokkur 4 á 500.000 kr. 2.000.000 kr. 4 - 100.000 — . 400.000 — 200 - 10.000 — 2.000.000 — 584 - 5.000 — 2.920.000 — 3.400 - 2.000 — 6.800.000 — Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 80.000 — 4.200 14.200.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.