Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.04.1970, Blaðsíða 4
4 MOHGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG-UR 8. APRÍL 1070 ^ 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 MAGIMÚSAR 4KIPH3LT|21 S1MAR21190 eftir lokun slmi 40381 MtMMIR BILALEIGA HVERPISGÖTU 103 YW SendiferSabifreið-VW 5 manna -VW svefnvagn VW9manna-Laidrover 7manna Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM Ökukennsla GUDJÓN HANSSON Simi 34716. TIL SÖLU Við Reykjavík eru til söki um 160 ungar og fal'legar aer, ásamt heyi. Eionig tif teigu fjártvús, hlaða og jarðarafnot. Tillboð leggist imn á afgreiðshJ blaðsínis fyrir 15. a príl 1970 menkt: „Fjárbú 2770", TIL LEICU fknm herb. íbúð á eftirsóttum stað á Melurvum, eitt berbergið með sériongangi úr stigabúsi. — EkJki fjoPbýlrsbús. Tvennar sval- ir. Faiteg íbúð. Tiíboð er greitvi fjötekvldustærð sendist Mbl. menkt: „VesttMibaer 2771". 0 TölfræSi, tímatal og bragfræði. Vig svarar Carli J. Eiríkssyni um tólfræði, tímatal og bragfræði, þótt svarið sé síðbúið. Vig skrifar: „Ágæti Velvakandi. Mér þykir miður, að ég skyldi ekki fyrr vera búinn að svara skrifi Carls J. Eirfkssonar í dálk um þínum 20. febr. en til þessa hef ég því miður haft lögleg for- föh. Ég get verið stuttorður í svari mínu og raunar þar með látið útrætt um þetta mál. Umræðurnar hófust í upphafi um aímörkun tugar, hvenær hann hæfist og hvenær honum lyki. Því miður þvældist Magnús Finnboga son inn í það mál, þar sem hann hélt þvi fram í þætti sínum um daglegt mál í útvarpinu, að tug- ur hæfist með tölunni 1 og lyki með tölunni 10. Vildi hann að engu hafa núllið. Út frá þessari vitleysu sinni dró hann auðvitað þá vitlausu ályktun að aldaskipti og tugaskipti alda væru við mót talnanna 0—1, en ekki 9—10. Ég er ekki að eltast við þetta mál frekar, enda þetta ekki eina vit- leysan sem Magnús hefir farið með í þáttum sínum. 0 Verkfræðileg bragfræði. Óhjákvæmilegt er að hirta Carl J. Eiríksson fyrir að fara af full- komnu ábyrgðarleysi, og án þess að kynna sér í nokkru staðreynd ir um visu þá, sem ég lét fljóta með í þætti mínum um þetta mál á sínum tíma. Vísan er svona: „Uppi á lærdóms efsita tindi, utan í sína tíu fingur, sjáirðu mann á móti vindi míga, það er verkfræðingur." Ég sagði að visa þessi væri eft- ir norðlenzkan vísnasmið og ég stend við það. Ég veit hver höf- Mjög ódýrt prjónagarn PINQUIN VACANCES PINQUIN SPECIAL Glæsilegt litaúrval. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2, sími 10485. Dómkórinn óskar eftir nokkrum söngröddum. Upplýsingar í síma 31357. STJÓRNIN. Óskasf til leigu Læknir óskar eftir einbýlishúsi í 1—2 ár, minnst 3 svefnher- bergi, helzt I Garðahreppi. Tilboð merkt: „Garðahreppur — 2772" sendist bl. Höfum til sölu á nokkrum stöðum í Breiðholtshverfi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu eða pússaðar að innan, en sameign full- frágengin. Beðið eftir láni húsnæðismálastjómar. IBUÐA- SALAN GfSLl ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTKÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. undur hennar er og ég bar vís- una undir hann áður en ég birti hana. Ég get enn getið þess að vísa þessi er nokkuð gömul orð- in, og siðan hún var ort, hefir einn af sonum vísnasmiðsins gerzt verkfræðingur og það bezt ég veit, staðið sig vel í sinni grein. Hefir því vísa þessi enn kátlegra gildi a.m.k. í þeirri fjöl- skyldu. Nú kemur Carl J. Eiríksson með tvær „vfsur“, er hann svo nefnir, og eru hin argasta brag- fræðileg hrákasmíð og efnislegt rugl. Það er því aðeins hægt að fyrirgefa Carli þessa yfirsjón með því að álíta hann algertflón í bragfræðL Ég hef ekki eftir hnoðið, sem hann bætir við, og segir að sé eftir „langferðabíl- stjóra hér sunnanlands, sem er þekktur fyrir að vilja ekki hleypa bílum fram fyrir sig.“ Þarna mun hann sennilega eiga við hinn þjóðkunna Ólaf Ketils- son og vil ég honum ekki svo illt að ætla honum þetta rugl. 0 Cassel’s Encyclopædia Ég get svo látið þessu spjalli um tugaskiptin lokið með þvi að vitna í Cassel's Encyclopædia, þar sem tímatals er getið, og enn- fremur bætt því við að Þorsteinn Sæmundsson hefir, í samtali við mig, viðurkennt að sumir stjörnu fræðingar noti núllárið og meira að segja sé þess getið I alman- ökum, er hann tilgreindi. í Cassel's Encyclopædia segir svo: „Christendom, for the most part, dabes events backward and foiward from the supposed mom- ent oí the birth of Christ, which is generally put at the fourth year of the 194th Olympiad. But here scientific and ordinary chronology present a discrepancy, sinoe the one represents the year of Christ‘s birth by a cipher, and the other as the first year.“ Þetta myndi vera svo í laus- legri þýðingu: „Flastir kristnir menn telja tíma fram og aftur frá þviaugna bliki, sem gert er ráð fyrir að Kristur hafi fæðzt, sem að jafn- aði telst fjórða ár hins 194. Ol- ympiads (fjögurra ára skeið). En hér gætir ósamræmis milli hins vísindalega og hins venju- lega tímatals, þar sem aainað set- ur fæðingarár Krlsts á núll en hitt sem hið fyrsta ár.“ (lbr mín). Að svo mæltu tel ég mig hafa sannað mitt mál, svo sem efni standa til, og geti því með góðri samvizku sett q.e.d. undir. Ég vil hins vegar eindregið hvetja Carl J. Eirlksson til að halda sig að hinum tölfræðilegu og vísindalegu fræðum, en láta hin húmanísku eiga sig þar tU hann hefir lesið betur. — vig. Tilboð óskast Deildarstjóra vantar í matvörubúð og vana afgreiðslustúlku eða matreiðslumann. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Teigar — 8759". Pingouin-garn Nýkomið: PINGOUIN-ALMÉA. Pingouin-Alméa er með glitþræði og er notað í samkvæmisblússur, kjóla og sjöl. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, Reykjavík. Pingouin-garn Nýkomið: MULTI-PINGOUIN ásamt uppskriftum, meðal annars af buxnadrögtum. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1, . Reykjavík. Margor nýjor gerðir af kvenskóm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.