Morgunblaðið - 07.05.1970, Page 4
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAOUR 7. MAÍ 1970
Starfandi eru á vegum Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna
og hverfissamtaka Sjálfstæðismanna í Reykjavík eftir-
taldar hverfisskrffstofur. Eru skrifstofurnar opnar frá kl. 4
og fram á kvöld. Að jafnaði verða einhverjir af frambjóð-
endum Sjálfstæðisflokksins við borgarsíiómarkosningarnar
til viðtals á hverri skrifstofu daglega milli kl. 6 og 7 síð-
degis eða á öðrum tíma, sem sérstaklega kann að verða
óskað eftir.
Vesturbæjar- og Miðbæjarhverfi:
Vesturgata 17 A (bakhús) símar: 26598—26789.
(Að auki opið alla virka daga frá 9—12 f.h.)
Nes- og Melahverfi:
Reynimel 22 (bílskúr), sími 26736.
Austurbæjar- og Norðurmýrarhverfi:
Freyjugötu 15 (jarðhæð) sími: 26597
Hlíða- og Holtahverfi:
Laugavegi 170—172 (Hekluhúsið) II. hæð
sími: 26436.
Laugarneshverfi:
Sundlaugavegi 12 simi: 81249.
Langholts- Voga- og Heimahverfi:
Elliðaárvogi 117 (Lystadún) sími: 81724.
Háateitishverfi:
Háaieitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 83684.
Sméíbúða Bústaða- og Fossvogshverfi:
Háaieitisbraut 58—60 (h/Hermanni Ragnars) sími: 84449
ÁTbæjarhverfi:
Hraunbær 102 (v/verzlunarmiðstöð Halla bórarins)
sími: 83936.
BrekSiottshverfi:
Víkurbakka 12, sími: 84637.
Stuðningsfólk D-iistans er hvatt til að snúa sér til hverfis-
skrifstofanna og gefa upplýsingar, sem að gagni geta
komíð í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk sem
er eða verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.
i I
Frá fy rsta samlestri á Kristnihaldi und ir Jökli.
Kristnihaldið æft
sýnt á listahátíðinni í júní
LEIKFÉUAG Reykj avíkur er
byrjað að æfa Kristnihald undir
Jökli eftir Halldór Laxness, en
Sveinn Einarsson hefur búið
verkið til sviðsfilutnings og verð
ur leikstjóri. Er ætlunin að sýna
Kristnihaldið tvisvar á listahá-
tíðinni í vor í lok júní, en hin
eiginiega frumsýning verður svo
í haust.
Þetta er þriðja verkið eftir
Halldór Laxness, sem Leikfélag
Reykjavíkur fæst við. Félagið
frumsýndi fyrsta leikrit hans,
Straumroí, 1933, í leikstjóm
Gunnars R. Hansen, en stoemmst
er aS minnast sýninganna á
Dúfnaveislunni, setn sýnd var í
Iðnó í tvö leikár, samtals yfir
60 sinoum í leitostjóm Helga
Skúlasonar. Dúfnaveizlan verð-
ur sýnd í borgarleifchúsinu í Ar-
ósum innan skamms, og hefur
verið gengið frá samninguim um
það nýlega.
Hlutverk Umba í Kristnihald-
inu leikur Þorsteinn Gunnars-
son, Gísli Halldórsson ©r sá
frægi klerkur séra Jón prímus
og Helga Bachmann Úa. Inga
Þórðardóttir leikur Hnallþóru,
Margrét Ólafsdótatir frá Fínu Jón
sen, Jón Sigurbjörnsson dr. God
man Sýngmann, Steindór Hjör-
leifsson Jódínus Álfberg, Karl
SJÁLFSTÆÐISMENN á Skaga-
strönd hafa ákveðið skipan fram
boðslista síns við kosningamar í
vor og er hann þannig skipaður:
1. Adolf Bjömsison,
bifreiðaistjóri,
2. Sveinn Inigólfsson,
oddviti,
3. Guminar Sveiniason,
Skipstjóri,
4. Pétuir Þ. Ingjaldisson,
prófastufl-,
5. Viggó Bryn jólifsson,
ýtustjóri,
6. Ingibjörg Axelisdóttir,
verkakona,
Guðmundsson Lángvetníng,
Helgi Skúlason Saknússem II og
Brynjólfur Jóhannesson Tuma
Jónsen, en alls eru leikendur
15. Steinþór Sigurðsson teiknar
leiikmyndirnar.
7. ÞorfÍMniur BjaffTnaisoti,
sveitarstjóri,
8. Gylfi Sigurðsson,
stýrimaður,
9. Stefán V. Stefárvssoin,
sjóm'aðuir,
10. Guðmuinduír Pétursson,
veiikaimaður.
Listi Sjálfstæðismiaininia á Skaga
strönd er D-listi, em til sýsiu-
neiOnidar er sameigiirulegu'r fram-
boðslisti Sjáifstæðisflokfcs og Al-
þýðuflokks á Skagaströnd, H-
listi, og á honum eru: Inigvar
Jónsson, hreppstjóri, og Björig-
vin Brynólfsson, sparisjóðsstjóri.
Framboðslisti
á Skagaströnd
Allt á sama staö
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugaveg 118 — Sími 22240