Morgunblaðið - 07.05.1970, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970
fbiíar Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfis
Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í hverfinu efna til skemmtikvölds
í Dansskóla Hermanns Ragnars fimmtudagskvöld kl. 20,30.
• Gunnar Hannesson
■ ' sýnir litskugga-,
aP*' 11 myndir úr R.vík
* ##*. * frá ýmsum tímum. í jy # ' -
• Kaffiveitingar.
• Allir velkomnir
meðan húsrúm
t.,* mm
Kristján J. Gunnarsson, skóla- Elín Pálmadóttir, blaðamaður,
stjóri spjallar um skólamál, eink- segir frá ferð sinni til Japan
um með tilliti til okkar hverfis.
Arabiskir skæruliðar
skutu tvær konur
Asuncian, Paraguay, —
5. maí — AP
TVEIR ungir Palestínu-Arabar
skutu til bana konu ísraielsks
diptomiats í sendiráði ísraels í
Paraguay, og særðu a'ðra hættu-
liega. Þeir náðiust báðir, skömrnu
eftir ódæðið og sögðu lögregl-
unni að ætlun þeirra hefði verið
að firana sendiherrann í fjöru.
Arabarnir tveir eru frá Gaza
svæðinu, og komu þaðam til As-
uncion, til að myrða sendiherr-
ann. Þeir segjast vera meðlimir
A1 Fatalh, Skæruliðahreyfingair-
iranar.
Arabarnir komu vaðamdi inn í
sendiráðið með byssurnar á lofti.
Þegar ritari hans tók upp Sím-
ann til að hringja í hann, hófu
þeir þegar Skothríð á alla þá sem
þeir sáu til. Ritariran var hæfð
fimm kúlum og er lífshættulega
særð. Kona eins diplomaitsins,
sem einnig starfar í sendiráðinu,
fékk skot í hjiartað og beið sam
stundis bana.
Tilræðismennirnir tveir lögðu
þá á flótta, en voru gripmir imn
am við klulkkustumd eftir að þeir
unnu ódæðið. Frelsishreyfing
Palestínu, hefur neitað að segja
raokkuð um hvort mienmimir tveir
séu meðlimir heraraar. Talsmað-
ur hreyfimgarimraar sagði aöeins
að „ísrael ætti að vita að slík
gætu orðið alþjóðleg viðbrögð
gegn því, sem lamdi mýlendusimna
og iranrásarmanna, og sivo lengi
sem þeir héldu áfram að halda
löndum Araba hemumdum".
Listi Sjálfstæðisflokksins er D-listinn
FUHDIR UltGRR
sjBLFSTKÐismnnnn
#
Samband ungra Sjálfstæðismanna ásamt félögum ungra Sjálfstæðis-
manna á sex stöðum efna til opinna umræðufunda um ýmsa máiaflokka
dagana 8.—16. mai n. k. Á fundum þessum er lögð áherzla á að sem
flestir mæti og taki þátt í umræðum. Fyrirspurnir má bera fram úr
sæti eða bréflega og er fólk hvatt til þess að fjölmenna. Fundir verða
sem hér segir:
AKUREYRI
,Unga fólkið og stjórnmálin*'.
Föst'udagi'nin 8. maí kl. 19.15 í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri.
Gestur fundairinis:
Eltert B. Sohraim, formaður S.U.S. Þeim sem ekki taika þátt
í kvöl'dverðii, er bent á að umræður hefjast kl. 20.15.
Vörður F.U.S.
VESTMANNAEYJAR
,$amgöngur milli lands og Eyja*'.
Laugard. 9. maií kl. 17.00 í Samkomu'húsi Vestmamnaeyja.
Framsög'umen'n:
Guðmundur Karlsson, framkv.stj., Guðjón Ármaran Eyjólfs-
son, skóta'Stjóri, Sigurðuir Jón'sson, ken'na-ri.
Umræðustjóri:
Arnair Sigurmundsson, verzl'unanmað'ur. — Eyverjat F.U.S.
ÍSAFJÖRÐUR
,Sameining sveitarfélaga".
Lauga'rdagiran 9. maí kl. 15.00 í Sjálfstæðishúsinu, Isafiirði.
Fram'söguimeno:
Jeras Kri'stmaoinisson, Gairðair Einarsson, Herbert Guð-
muradsson, 1. varaformaður S.U.S.
Fylkiir F.U.S.
KEFLAViK
,Framkvœmdir í Keflavík*'.
Sunraudagiran 10. maií kl. 15.00 í Aða'lveri, Keflavík.
Framsögumeran:
Árni R. Árnason, Ingólfur Hattdórsson, Tómas Tómasson,
Jón H. Jónsson, Sessel'ja Magnúsdóttir.
Heimiir F.U.S.
HAFNARFJÖRÐUR
,Unga fólkið og framtíðin*'.
Suraraudagiion 10. maí kl. 21.00 í Sjálfstœði'shúsiirau, Hafraair-
firði.
Framsögumeno:
Einar Th. Mathiesen, Oliver Steiran Jóhanoesson, Rúraair
Brynjólfsson.
Stefnir F.U.S.
GRUNDARFJÖRÐUR
,Aðstaða ungs fólks í dreifbýli*'.
Laugard. 16. maí kl. 14.00 í Samkomuhúsin'U, Grundarfirði.
Framsögumeno:
Einair Th. Mathiesen, framkv. stjóri, Sveiran Guðb'jairtsson,
2. vairaformaður F.U.S. Árrai Emilsson, verzliuna'rmaður.
F.U.S. á Sraæfelilsnesi.
-co
E