Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.05.1970, Qupperneq 7
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 7 Misráðið að nota hags j munamál stúdenta í pólitískum tilgangi — rætt við Allan Vagn Magnús- son, stud. jur., fyrrv. formann Stúdentaráðs FORMAÐUR Stúdentaráðs Háskóla íslands sl. ár var Allan Vagn Magnússon, stud. jur. Á ýmsu hefur g?engið hjá stúdentum að undanförnu. Allan farast svo orð um starf- semi Stúdentaráðs liðið starfs- ár: Þegar það Stúderutaráð, sem nú nýverið hefuir látið af störfum, tók við, rílkti mikil óvissa um hvort takast myndi að afla nægs fjár til bygg- ingar Stúdentaheiimilisins. En Félagsstofnun stúdenta hafði haift þessar fra,m/kvæimdir á sinum höndum. í viðræðum við ráðamenn ákvað Stúdenta ráð að beita sér fyrir því, að stúdentar legðu fram tvær milljónir króna til fram- kvæmdanna. Um þetta náðist samfcomulag, og byggingar- framkvæmdir hófust þegar í fyrra sumar. Þá fór fram könnun á at- vinnuás'tandi meðal stúdenta, og komið var á fót atvinmu- miðlun. Til þess var ráðinn sórstakur starfsmaður. — Urðu margiir aðnjótandi þessarar aðstoðar? — Atlis munu 33 stúdentar hiafa síkáð sig, en sumir þeirra tóku umsóknir sínar til baka^ Unnt reyndist að útvega öll- um vinnu. Áikveðið hefur verið að sinna þessu aftur í vor í samvinnu við Félagis- stofnunina. Fjárveitingu hef- ur verið heitið til þesis að styrkja þeisisa starfsemi. Einn- ig hafa komið upp hugmynd- ir uim starfræksliu vinnumiðl- unar allt árið. Þá kom innritunarmál læknadeildarinnar til okkar kasta, heldur Allan áfram. Stúdentaráð lýsti þeirri stefnu sinni, að tafemakaðuT aðgang- ur að deildum skólanis ætti einumgis að miðast við próf innan sikólans sjálfs, ef um tak markanir væri að tefla á ann að borð. Lyiktaði þessu máli svo, að læknadeildin ákvað að falla frá innritunartak- mörkuirum. En í byrjun des- ember sl. ákvað hún að taka þessar tafemarkanir upp að nýju. Stúdentaráð brá þá á það ráð að fá Háskólaráð til þess að marka ákveðna stefnu í innritunanmáluim. Það gerð- ist síðan, þegar Háskólaráð sendi frá sér yfirlýsingu um, að taikmarfkanir færu eiraungis fram á grundvelli prófa iran- an skólans. Þá hefur verið unnið að nýjurn námsleiðum og náms- einingakerfi, heldur Allan áfram, og Hádkólaráð hefur samþykkt að taka upp slífet kerfi. — Hvað er námseininga- kerfi? — í því felst það, að stúd- erat er efeki bundinn við nám í einni ákveðinni deild, held- ur geta stúdentar valið sér saman nám úr fleiri deilduim. — Eitthvað á döfirani með nýja stúdentagarSa? — Háskólaráð hefur ákveð- ið að útlhluta Félagsstofnun stúdenta lóð sunnan við pró- fessorabústaðina. Eitt af stærstu verfeefraunum er að hefja þar framkvæmdir hið fyrsta, en nokkurt þóf hefur verið í lóðamálum Háskólans þar eð enn liggur ekki fyrir Skipulag Háskólasvæð&sins. Þá hefur Félagsstofnunin sett fram það sjónarmið að hlut- f all stúdentabyggðar og kennsluhúsnæðis á háskóla- svæðinu verði að vera jafnt. Þarf þess vegna að vera mjög náin samvinraa milli Háskól- ans og Fél.stj. við skipulag lóðariranar. — Hvað um samskipti við erlenda stúdenta? Allan Vagn Magnússon — Jú, það hefur verið hald- ið uppi all nánu samstarfi við stúdentasamtök á Norður- löndurauim. í desember sl. var haldin hér foinmiannaráð- stefna norrænna stúdentasam taíka. Við biðjum Allan að eegja llítillega frá lánamákinum, sem nú hafa verið í brenni- punlfcti. — Stúdentaráð setti fram áætlun á Síðastliðnu hausti um stigthækkun lána, segir Allan, sem miSair að því, að námislánin komi til rraeð að brúa bilið, svo að stúderatar hafi nægilegt fé sér til fram- fæirslu meðan á raámi stendur. Áætlun þessi var lögð fram eftir að fjárlög höfðu verið lögð fram á þingi og þvi féklfest efeki tefeið tillit til hennar að öllu leyti við út- hlutun lána sl. vetur. — Eftir hvaða regluim er farið við lánsúthlutun? — Lánin eru reiknuð þann- ig út, að miðað er við ákveð- inn framfærslukostnað, sem byggður er á könnun, er gerð var árið 1967. Síðan eru tekj- umar dregnar frá framfærslu kostraaðinum og umreiknaður eftir ákveðnuim reglum, sem taka mið af fjöliskyldustærð og fleiru. Mismunurinn er svo kallaður umframfj árþörf. Lán in eru síðan veitt sem áfeveð- inn hundraðsihluti af þeirri tölu og fara stighækkandi eft- iir því sem á raárnið líður. Á fyrsta ári nema lánin um 30% af umframfjárþörf, en undir lok raámsins 90%. í oikkar áætlun er miðað við, að lánin nemi allri um- framfjárþörfinni, og því taik- iraaxfei verði náð fyrir 1974. — Hverjir eru aðal gallatr þesisa kerfts? — Höfuðgallinn er sá, að námismaður, sem ekki nýtur aðstoðar vandamarana, fær að- eins námslán, sem svai-ar tii þriðjungs af umframfjárþörf- inni á fyrsta náimisári. Það getur því verið vandkvæðum háð að hefja nám, einkum er- lendis. — Er hér um venulegt mis- rétti að ræða? — Eins og ástatt er í dag, er það mjög undir eigin efna- hag komið, hvort menn geti stundað háskólanám. Að þvi leyti til er menntunairaiðstað- an eikki fyllilega jöfn og þvi skýlaus krafa stúdenta að úr verði bætt hið bráðasta. — Hvað um skuldabaggann að raárni lcfenu? — Það er mun meira vanda mál fyrir stúdenta erlendis þar sem þeir fá hærri lán, þó gatur þettia valdið erfið- lelkum hér heima, einkum þar sem hjón eru bæði við nám. Það verður tvímæla- laust mjög erfitt fyrir marga stúderata að standa undir þess um bagga, þegar námi lýkur. — Hvaða aðferðum hefur Stúdentaráð einikum beitt í sinni baráttu? — Við eigum fulltrúa í stjórn Lánasjóðsins og tvo fulltrúa í Háskólaráði. Okk- ur hefur yfirleitt tekizt að fá málum ókkar framgengt með beinum viðræðlum við ráðherra og með störfum ofek ar fuiltrúa á deildarfundum og víðar. Hins vegar er það okkar sjónanmið, ef þessar aðferðir bregðast, að rétt sé að grípa til róttækari að- gerða, til þess að vekja at- hygli á feröfuim okikar, og reyraa að vinna þeim fram- gang, með því að móta al- miennings'álitið þannig, að það hafi áhrif á ráðamenn. — Hvað um aðgerðirnar í Stokkhólimi og Menntamála- ráðuneytinu? — Mín afstaiða er sú, að þar hafi verið farið út fyrir þau takmörk, sem réttlæta má, þar sem þaroa var um valdbeitingu að tefla. Ég er ósammála því, sem kemtrr fram í yfirlýsingu ellefu- menninganna og fæ ekfki séð neitt rökrænt samlhengi með kröfum þeirra, sem settar eru á oddirvn og ástaindi í láraamálum stúd. Ég tel það ennfremur mjög misráðið að nota hagsnrvunamál stúdenta í ákveðnum pólitískum til- gangi, þar sem slíkt mim kljúfa stúdenta í hagsmuna- baráttunna. — Spillir þetta árangri af ykkar störfum? — Fólk verður að gera sér grein fyrir því, að þarna er aðeiras um lítinn hluta stúd- erata að tefla, sem setur hags- munamál sín í ákveðið póli- tí'Sfet samlhengi. Hvort það spillir fyrir okíkar aðgerðum, fer nokkuð eftir viðbrögðum almennings. Með hliðsjón af þeim tel ég það mjög vafa- samt, að þessar aðgerðir verði hagsmunamálum stúderata tii framdráttar. Að endingu vil ég leggja áherzlu á það sjón- artmið, að viljum við standa jaifrufætis nágraranaiþjóðum okkar í menningarlegu- og efnlhagslegu tilliti, þá verður að leggja höfuðáherzlu á upp- byggingu menntaikerfis, sem hæfir nútíma aðsfæðum. Það kostar óhjákvæmilega mifeið fé, en þeir fjármunir skila sér aftur rraargfaldlega, enda við- urfeennt mieð fliestum sið- menmtuðum þjóðum að mennt un er arðbærasta fjárfesting- ZANUSSI Kæliskápar 5 stærðir. Verð frá kr. 14.900.— 2 gerðir þvottavéla. — Verð frá kr. 25.550. 10 ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS SÖLUMUBOÐ í REYKJAVÍK:

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.