Morgunblaðið - 07.05.1970, Side 15

Morgunblaðið - 07.05.1970, Side 15
MORGUNB'LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. MAÍ 1970 15 Borgarstjóri flytur rædu á öllum fundunum og svarar fyrirspurnum fundargesta i Ásgeir Beck Guðlaugsson 3. FUNDUR í Breiðholtshverfi mánudaginn 11. maí kl. 8,30 í Fáksheimilinu Öll nýbyggð í Breiðholti. Fundarstjóri: Ásgeir Beck Guðlaugs- son, verzl.maður. Fundarritari: Sólveig Haraldsdóttir, húsmóðir. Sólveig Haraldsdóttir Gunnar J. Þorgerður Friðriksson Sigurðardóttir 1. FUNDUR í Laugarness-, Langholts-, Voga- og Heimahverfi, laugardaginn 9. maí kl. 2 í Laugarásbíói Öll byggð norðan Suðurlandsbrautar og hluta Laugavegs. Fundarstjóri: Gunnar J. Friðriksson, framkv.stj. Fundarritari: Þorgerður Sigurðar- dóttir, húsmóðir. Gunnar Laufey Snorrason Magnúsdóttir 2. FUNDUR f Árbœjarhverfi, sunnudaginn 10. maí kl. 3,15 f Félagsheimili Rafmagns- veitunnar Reykjavíkurbyggð utan Elliðaáa. Fundarstjóri: Gunnar Snorrason, kaupmaður. Fundarritari: Laufey Magnúsdóttir, húsmóðir. Ásgrimur P. Lúðviksson Sigríður Meyvantsdóttir 4. FUNDUR í Austurbœjar-, Norðurmýrar-, Hlíða- og Holtahverfi, þriðjudaginn 12. maí kl. 8,30 að Hótel Borg Hverfið takmarkast af Kringlumýr- arbraut í austur, Laugavegi og Skúla- götu í norður, Bergstaðastræti og Óðinsgötu í vestur. Fundarstjóri: Ásgrímur P. Lúðvíks- son, húsg.bólstrari. Fundarritari: Sigríður Meyvants- dóttir, húsmóðir. Bergsteinn Valgerður Guðjónsson Bjarnadóttir 5. FUNDUR í Háaleitis-, Smáíbúða- og Fossvogs- hverfi, miðvikudaginn 13. maí kl. 8,30 í danssal Hermanns Ragnars, Háaleitisbraut 58-60 Hverfið takmarkast af Kringlumýr- arbraut í vestur og Suðurlandsbraut í norður. Fundarstjóri: Bergsteinn Guðjóns- son. Fundarritari: Valgerður Bjarna- dóttir, húsfrú. Páll S. Unnur Pálsson Ágústsdóttir 6. FUNDUR í Nes-, Mela-, Vestur- og Miðbœjarhverfi, fimmtudaginn 14. maí kl. 8,30 í Súlnasal Hótel Sögu ÖIl byggð vestan Bergstaðastrætis, Óðinsgötu og Smiðjustígs að þeim götum meðtöldum. Fundarstjóri: Páll S. Pálsson, hrl. Fundarritari: Unnur Ágústsdóttir, verzlunarstjóri. Laugarnes-, Langholts-,Voga Ovj og Heimahverfi. Árbæjarhverfi Breiðholtshverfi. 'v. Austurbæjar-, | Norðurmýrar-Hlíða f og Holtahverfi. Háaleitis-, 1 Smáíbúða-Bústaða I og Fossvogshverfi. Nes- Mela-,Vestur- og Miðbæjarhverfi \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.