Morgunblaðið - 12.05.1970, Page 10

Morgunblaðið - 12.05.1970, Page 10
10 MDBG-UNIBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1870 Fegrun borgarinnar rædd — á fyrsta fundi borgarstjóra FYRSTI fundur Geirs Hall- grimssonar, borgarstjóra, með íbúum hinna ýmsu hverfa Reykjavíkur var haldinn í Laugarásbíói á laugardaginn með íbúum norðan Suður- landsbrautar. Er þetta í þriðja sinn, sem borgarstjóri efnir til slíkra funda; var það fyrst gert árið 1966 og síðan árið 1968. Á fundinum í Laug arásbíói var einkum spurt um fegrun lorgarinnar og skipu- lagningu opinna svæða, þá var drepið á mengun og hugs- anlegan afslátt fyrir skólafólk af fargjaldi strætisvagna. Fundinn sóttu um 350 manns, fundarstjórí var Gunnar J. Friðriksson, framkvæmda- stjóri, og fundarritari Þor- gerður Sigurðardóttir, hús- móðir. Að loJdmmi ræðu borgar- stjóra um borgiarmálin al- menmt hófust fyrirspuimir. Spurt var uim það, hvort íbú- um væri heiimilt a@ bæigja bifreiðuim úr bílastæ<ðluim fraimiain við hús sím. Borgair- stjóri kvað svo ekki vera, ein hins vegar færðist það mjög í vöxt, að húseigenidiur hefðu bílastæði iinn á lóðium sínium og þar hefðu ekki aðrir rétt til að leggja en þeir. Auk þess ættu aðrir vegfarendur að taka tiUit til þessiara inn- keyrslna, þegiar þeir leglðu bifreiðum símum. Spurt var um opið svæði milli Sigtúns og Suðurlanids- brautar, hvort ekiki ætti að skipulegigja það. Borgarstjóri siagði, að sú buigmymd væri í athugun, hvort þarma væa-i unrnt að reisa hljómileikaihöll. Auk þess ætti að sitækka garð inn við hiús Asmiumdiar Sveinis soruar, myndhöigigvaira, oig gróð urhúsið, sem þarna væri, ætti rétt til meira rýmis en, nú vseri. Yrðu gerðar ráðstafamir til þess að nýtinlg á því svæði færi fram. Þá yrði hafiz-t handa um laignimgu gamgsitétt- ar austan Krimglumýrarbraut- air og síðór yrði hiún lögð áfram náður að sjó. Við þá framikvæmd skiöpiuðust þarna skilyrði til að gamiga endan- iega frá svæðdmu í krinig, en hún færi væntanlaga fram á mæsta árL Borgarstjóri saigði, atð íþrótitaJhúsið við Hálogalamd yrði rifið niúrna niæstu daiga, em hiins vegar yrði gamla ibúðarhúsið þar að stamida áfram, því að borgin nýtti það fyrir fólk, sem væni í hús- niæðáshnaki. I mámum tengsl- um við rif Iþróttahússins er lagning veigar, stem temgir Réttarholtsveg og Smekkju- vog. Fundargestir í anddyri Laugarásbíós. Kvartað var undan óhirðu í krimigum verzlamir vlð Sól- heima og skorti á þrifnaði. Þá kom fram miagn óámægja íbúa við Hátún vegrna þess, að ekki hetfur endanlega verið gemgið frá eirnu háhýsanna þar að utam. Borgaratjóri kvað það vart á valdi borgar- yfirvalda að knýja menn til aðgerðia í slítoum efnium, en hirns veigar hiefðd verið reyni og mjurndi verða rieynt að veita þeirn, sem hér eiga hlut alð miáM, mikið aðhald. Þá yrði einmig gerð gangskör að því, að svæðiniu milli Hátúns og Lauigaveigs yrðd komið í við- umamidi horf. Borgairstjóri bvað bongar- stjóm ætíð hafa miðað við það, að strætisvaignaigjöld væru í lágmiarki. Rekstiur vagniamma væri nú styrtotur með framlagi úr borgiarsjóöi, og ef vedttur yrði afsláttur af fangjöldum, yrðu bongarbúar að lagg’ja vögniumium það fé mieð útsvari síniu. Bongar- sitjóri benti á það, að fargjöld í Reykjiavík væru kn. 9.50 fyr- ir fullorðnia og 3.50 fyrir ymgri en 12 ára. Himis vegar niæmu sömu gjöld 13 krónum og 6.50 í Kópavogi, þan sem vegalemgdir strætiisivaigna væru svipaðar og í Reykja- vík. Spurt van um varnarað- gerðir við oilíustöðvair í borg- arlandinu. Fram. kam, að dnegizt hefun að gera vannar- garð við olíustöðina í Önfiris- ey, en nú er urnnið að því. Þá kom fraim, að fyrir tveimur eða þremun árum keypti borg in Gunnunes og Þerney og áð- ur hafði hún keypt Akurey. Varðandi fyrirspum um það, hvont ektoi mætti rífa verzlun arbús, sem stendur ónotað í Höfðaborginni, sagði borgar- stjóri, að það yrði kannað. Hins vegan hefðu verið 104 ' íbúðir í Höfðábonginni, nú væri búið að rífa 44 þeiirra. 10 íbúðir stæðu nú auðar, en þær væru í húsaröðum, þar sem aðlrar íbúðir væru í notk- un og yrðu ekki rifnar, fyrr en þær yrðu rýmdar. Þessi báru fram fyrirspum- ir á fundinum: Daniel Einars- son, Ástnáður Sigurstedndórs- son, Sveinbjörn Jánsson, Ric- hard Theódórs, Helga Björns- san, Dagrún Kristjánsdóttir, Pétur Sigurðsison, Jón Stur- laugsson, Guðlaug F. Löve, Sitefán Skarpihéðiinsson, Ámi B. Eirífcsson, Ragnar Bjama- son og Svava Kriistjánsdóttir. Minning; Richard Thors fram- k væmdast j óri ÞAÐ fer ekki framhjá neinum, sem fylgzt befur með þróun at- vinnumála á íslandi undanfarinn áratug, að gjörbreyting er að verða á atvinnuháttum í landinu. Breytingin er frá einhæfum at- vinnuháttum, sem byggjast á framleiðslu miatvæla til fjöl- breytilegrar framleiðsiu marg- vísiegra iðnaðarvara. Þjóðfélagið er að iðnvæðast. Slíkt gerist á löngum tíma og í mörgum þró- unarstigum en atburðir undam- farinna daga marka spor í þeirri þróuinarsögu og munu síðar verða taldir söguOiegir. Það dregur etoki úr mikilvægi þessarar þróunar þó sagt sé, að elkfki beri síður ljóma af fyrri tímabilium í íslenzkri atvinnu- gögu og er þar átt við það tíma- bil þegar stórrekstur hóf innreið sína i íslenzkan sjávarútveg, með tilkomu togaraútgerðarinnar. Því minnist ég þessa hér, að nú nýliega lézt einn þeirra mianna, sem átti sinn dxjúga þátt [ þróun þessa merkilega tímabils, sem segja má, að verið hafi nauðsynleg forsenda fyrir iðn- þróuninni, sem sdðar kom. Þetta var Richard Thors, for- stjóri, sem lézt í apríl sl. og var jarðsunginn 4. þ.m. Undir forystu föður síns og 1 samvinniu við bræður sána tók Richard mikinn þátt í vélvæð- ingu fiskveiðanna á fynstu ára- tugum þesaarar aldar, með stofn- ixn Kveldúlfs h.f., sem um langt Knútur Bruun hdl. Lögmonnsskrifitofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. árabil var stærsta togaraútgerð- arfélag í landinu. Þetta var stór- mertoilegt brautryðjendastarf, sem krafðiist mikils kjartos, dugn aðar og stjórosemi og mikilla viðskiptahæfileika, en allt þetta hafði Richard til að bera í rí'kum mæli. Þegar atvininurekstur hefir náð visisri stærð hefir hann tilbneig- ingu til að getia af sér anman at- vimnurefcstur oft í skyldum greinum. Svo var einmig með Kveldúlf þegar félagið fór út í það að reka síldarverksmiðju, fyrst á Hesteyri við ísafjarðar- djúp og síðar er byggð vaæ stór nýtízlku síldarvedksmiðja á Hjalt eyri við Eyjafjörð. Hafði Ric- bard forystu á hendi við þær framkvæmdir, 9em báru vott um átórhug á erfiðum krepputím- um útgerðar hér á landi. En síld- arverksmiðjuiðnaður hér á landi hefir jafnan verið sveiflukennd- ur atvinnuvegur eins og hráefn- ið, sem hann byggir á og Hjalt- eyrarvertogmið j an fór visisulega ekki varhluta af erfiðleikum þessa iðnaðar. Eftir styrjöldina var enm mik- il bjartsýni ríkjandi um upp- byggingu síldariðnaðarins ekki sízt þegar miklar síldveiðar urðu hér við Faxaflóa á áruinum 1947 og 1948. Richard Thors vildi þá fara inn á nýjar bnaiut- ir við hagnýtingu síldarinnar. Því miðúr tókust þær til- raunir elklki svo ©em vonir stóðu til en auk þess kom til allgert aflaleysi á síldveiðunium sunnan- lands um árabil. En Richard Thors var viðrið- ín/n íslenztoan atvinnuretostur á margvíslegan hátt, með þáitttöku sinni í stjómun Eimskipafélags- ins og Flugfélags íslands um langt árabil og um störf hans í þágu samtaka saltfiskframleið- enda hefir nýlega verið getið hér í blaðinu, en þar va-nn hann mik- inn þátt í lífsistarfi sdnu. Störf hanis á sviði samninga- mála utanríkisviðskipta voru og yfirgripsmitoil og oft á tíðium mjög vandasöm svo sem t.d. samningar um viðlskipti við Breta á styrjaldarárunum. Hér er þó alls elkki um að ræða neina tæmandi upptalnimgu á þeim margvíslegu störfum, sem Richard Thors vann á langri sevi, en hann var 82 ára er hann lézt. Nú er hann allur, en einmitt nú þegar sótt er fram til nýrra markmiða í íslenzkri atvinnu- þróun er olklkur hollt að minnast mannanna, sem lögðu grunidvöll- inn að þeirri þróun, sem færði þjóðina fram á við frá örbirgð til bjargálna, en þar var Richard Thors vissulega framarlega í flokki. Davíð Ólafsson. RICHARD THORS andaðist 16. apríl s.l. á niíræðisaildri, en fædd- ur vair Richard 29. apríl 1888 í Borganmesi, soniur hins kunna at- hafmamianms Thors Jansen ag feonu hanis Margrétar Þorbjargar Kristj ánisdóttur, en þaiu hjón voru svo kumin að ekki er tilefni til að rekja ættir þeirra hér. Með Richard Thors hverfur af sjónlairsviðinu einm hinina svo- kölluðiu addamiótamiaininia, sem miótuðu aithafnir og þjóðdífið afl'lt framan iaif öldinni og afflt tdl þessa tímia og endurheimtu fuiMt freisi þjóðinni tiíl hamda mieð lýðveldis- stofruuninni 1944. Þessum mönm- um fer nú ört fæ'ktoandi og hafa hver af öðrum troð’ið moldar- skaflinn. Richard Thoirs hafði hins vegax ákveðið bálför sér til handa um hinztu jiarðnesikar leifar sínar, og má segja, að það hafi vel eæmt himum stórbrotna ath'afiniamanmi. Riohard Thorts er sá úr hópi aldia- mótamanmia, sem hliotmiaðiist lemigstur stairfsdagur sinma eam- tíðarmiammia. Hann var kamdmm á m’ainmidóms ár, er Xsland hiaut hieimaistjórn á fyrsta tuigi al'dar- inmar og hóf þanmig störf sín við hlið þeirra manna, sem hófu ail hliða viðneisn menmngar- og at- viinmiuirniála þjóðarinimar og hefir síðam atairfað með þrernur hóp- um kynslóða. Það þarf mikla hæfiieika, framsýni, raunsæi ag víðtæka mianmtoos’ti til þess,' fyrir einm og samia mamninm, að starfa með þnemur hópum ráðandi kynislóða í jJandinu, og að verða samstiga þeim öllum án þess að niokkru simmi yrði vart nieinna bnotalaima á samiferðinmi með hinum bnejrti- legu kynislóðum, siem tótou við hvier af anruari með nýjum og breyttum viðhorfum. Em þetta tóksit Richard Thors rraeð þeim ágæturn, 9em óvíst er að aðrir hafi fyrr eða síðar leitoið eftir. Hættam er ávafflt til staðar, og verður oftast raunhæf og tiil traf- ala, þegar meran enu fyrst í yragri al'dursflokki, em þeir, siem með völdin fara, síðam jaffnaildnar þeirra, sem við völduim og firam- viradu mála taka, og sitarfa loks með sér ynigri og síðast miklu ymigri möniraum. Er þetta eitt af 'þeim aifrefcum, sem Richard Thors vann, og er mesti og bezitd mælikvarðiran á umgeragnishæfmi hamis og félagslegam þroska. Richard Thors ólst upp á mamm mörgu og stóribrotau heimíli for- eidra siraraa, en það heimili átti mikimin þátt í því að móta hieim- ilisbrag eiras og hann getur bezt- ur orðið, enda hefir það orðið sairanmæli um börn Thors Jemisem að áihrif bernstouheimilisiras reynd uist gott vagaraesi á iífsleiðiinmi. Ekrauriran, sem að kems’t í ker, keimtan lemigi eftir ber. Bn á’ður en Richard Thors hóf hitt eiginíLe'ga iífsstarf sdtt aifliaði hiamm sér haildgóðrar, mikillar og víðtækrar merantum með from- halldsidkólanámi, fyrst í Dam- mörku, síðar í Þýzka/l'amdi og lotos í Skotlaradi og Engla.radi. Mum Richaird vera fyrsti ísilend- inigu’rinm, sem aflaði sér aflhliða meranturaar í þeim fræðum, sem sónstaikJiega varða verzlum og við- stoipti og stjórm sl'íkra fjrrirtækjo. Og sú aðfierð að sækj.a meraratun tifl þeiirra lamidai, þar siem slík fræðsla og vísindi stóðlu irraeð miastum blómia og h-afa kynmi af þeim þjóðum þar sem framtíðiar- viðskipti íslendiraga urðu mest sýndi fnamsýrai og var hieppilegur m/enmtumiar- oig lærdórrasifieril fyrir miann, sem átti eftir að verða leiðamdi maður í ígiemztoum við- sfcipta-, atvirarau- og félaigsmiiáJIufln eiras og Richard Thors varð. Námsdvöl Richards Thors opnaði honium umigum nýtt útsýni. Hamm varð áhorfaindi að himium miMu umbrotum og framfförum í at- viraraumálium land'amiraa, sem hamm dvaldist í. Það og kyraniin aff fram- kvæmdum og stórhuig föður síms og forefldra varð til þess að í 'huiga hamis mótaðist sama huigs- umim og Einar Beniedi'ktsson orð- ar svo í síraum l'jóðum: Sjáið risastiig hiedms, tröllbrot rafar oig eims, sel’ja ramleik og auð hverri memmtaðri þjóð. Höflum við einir þol, fyrir vílur og vol, til að varða og greipa vorn arðall'ausa sjóð? Og Richard Thors gerði huigar- sýnir síraar að verufleika. Hamm ákipaði sér við hlið föður síns og 'gerðist ásamt honiurn vitkaistur í uppbyggingu ísflemzkraæ togara- útgerðar, vertounar og nýtinigar hvers kyns sjávaralfflla, þar á meðal Framhald & bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.