Morgunblaðið - 12.05.1970, Side 14

Morgunblaðið - 12.05.1970, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1070 Frá gosstöðvunum. — Um Búrfell Framhald af bls. 32 bregða við fyrirvaralaust og þarna eru sífelldar breytingar á vatnsreninisilinu. Um síð- luistu helg'i fór vatnsimagn Þjórs- ár mjög vaxandi vegna hlýind- anna, sem þá genigu yfir Suður- land. Klaiki var þó einnig að fara úr jörðu og leiddi það til þess að vegir, sam lagðir voru til bráðabirgða í vetur, gáfu sig undan hinni miMiu umferð. Þetta þurfti að laga. Og nú er það (koimið í lag og þess vegna er skipuleg umfeirð um Þjórsár- virkjunarsvæðið framfcvæman- leg. Hins vegar kositar þeasi fyr- i-rgreiðlsla niokfcurt manmahiald, ef uimferð er mikil. Þarna voru 4-5 menn stöðugt að störfum nótt og dag utm helgina, H-eklugos er náttúruundur, sem miargir fá aðeinis notið að sjá einu sinnii á ævinni og menn koma um langan veg tii að sjá það. Það er því fráleitt að gera fóllki ekkert til liðsinnis svo það fái notið þess. Auðvitað fylgir þessu náttúruiundri ýmislegt, sem miður fer, svo sam spilling haga og vafnsbóla og hættur sfcapaist fyrir búpening af völd- um gossins. Það breytir hins veg- ar engu uim að fólk Xanigax til að sjá þessarar hamfarir náttúrunn- ar og hefir til þesls fullan rétt. Forsvarsm-enn Búrf-ell'svirkjun ar munu því greiða fyrir mönn- Sinfóníuhljómsveit íslands* „Ymur“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson flutt NÆSTSÍÐUSTU tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári verða í Háskóla- bíói fimmtudagiim 14. maí og hefjast kl. 21:00. Stjórnandi verður Bohdan Wodiczko, en einleikari Michel Block. Tónleik amir hefjast á frumflutningi hljómsveitarverksins „Ymur“ eftir Þorkel Sigurbjömsson, síð- an verður fluttur píanókonsert nr. 1 í e-moll eftir Chopin og að lokum Symphonie Fantastiq- ue op. 14 eftir Berlioz. Píanódeikarinn Michel Block er fæddur í Antwerpen 1937. Hann kom fyrst fram opin-ber- liega 9 ára að aldri í Mexico, en þa-ngað fl-uttist hann með for- elidrum símum. Hann stund-aði nám við Juilliard tónlis-tarskól- ann í New Yorik og meðal kenn- ar-a han® var Beveridgie Webst- er. Block tók þátt í Chopin keppni í píanólieik í Varsjá 1960 og lilauit verðlaun ása-mt píanóleik- aranum Maurizco PoUini. í þess- ari keppni tóku þábt &6 píanó- leikarar frá 30 löndum á aldr- inum 16—30 ára. Arthur Rubin- Þorkeli Slgurbjömsson. sbein, sem var einn af dómur- um í þassari keppni, kvað Block verðskulda 1. verðlaun og veiitti Xiionum persónuleg verðila-un, fyr- ir frálbæra frammiistöðu. Síðuistu tónleikar hljómsveit- arinnar á þes-su star.flsári verða fimmtudiaginn 28. maí. Nefnd til könnunar álbræðslu á Norðurlandi MBL. barst eftirfarandi fréttatil- kynning frá iðnaðarráuneytinu í gær: í aðalsamningi milli ríkis- stjórnar íslands og Swiss Alum- iniurn Ltd, frá 28. marz 1966, em ákvæði um, að ef svo fari, að ríkisstjómin hyggi á það í fram- tíðinni að byggja álbræðslu á Norðurlandi, er Alusuisse reiðu- búið að taka til vinsamlegrar at- hugunar þátttöku í slíku fyrir- tæki í félagi við íslenzka aðila svo fremi, að það sé fjárhagslega hagkvæmt. A flundii iðir.iaðianráðlherrta, Jó- hainlnis Hafstiaim, og flonsviairs- miamma Aiusuiigsie sem haktóinin var í iðnaðairiráðuneytinu mánu- dag'imin 4. miaí sl., viar áfcveiðiin nieflndiairsfcliipani tlil þaas iað tiafcia túl altlh/ulguniair haglkvaammli þess .aið Tiðisia álbraöðslu á Nlorðiurlanidi. I iniafnd'iima haifia varliið sikipaðir af ihálflu liðmiaðlainráðlunieiyitiiisiinis Ájrin/i Sniaevarr, iráðiuinieytíissttjóirli og Lánuis Jónlsson, finamlkivaamid/a- stjóni Niorlðlurlainidisiáaetluinia'4 og af hálfiu Al'uisiuiiisisie Ragimar S. Halldtóirsson, flonsitjtóirf ísl'einzlka Álfélaigsino hif, og Mir. H D. Opp- erm.amin. um, sefn á gosstöðvamar vilja kom-ast, en af fymgreindum ástæðum verður &ú fyrirgireiðsla að fara sfcipulega fram og mega þá allir vel við una. Blaðið sneri sér til vegamála- stjóra og spurði hann um hva® hægt væri að gera og hvað yrði gert í þessu efni. Hann kvað fátt tiltækt fyrir vegagerðina, þar sem fjármunir til fraimkvæimda inn í óbyggðum væru mjög tafc- mankaðir. Hann taildi þó að starfsmenn hans myndu geta greitt fyrir fólki með því að setja vegamerfd, sem gætu verið því til leiðbeininigar. Muin mieira hefir verið gert úr því en efni standa til hver land- spjöll hafa orðið á SölvaihraU'ni, eða mosaþembunium meðfram Landmannaieið. Hitt er ástæða til að benda fól'ki á, að miklu betra er að faxa til vinstri af Búrfeillsafleggjaranum um Áfangagil og geta m.argir bílar komizt þangað mjög nærri eld- stöðvunum, enda er þessi vegur þurr. Þegar hafa ýmsir fólfcsbíl- ax fairið þar um. Rétt er þó fyrir þá, sem fara þama' á fólksbílum, a@ spyrjast fyrir um hvernig leið in sé áður en farið er frá Búr- felli, til þess að lenda efcki í ógöngum. Ef fóllk sýnir tilHllsseimi og sfcilning og gætir allrar vairúðar við mannviirki Búrfellsvirkjunar á aillt að geta genigið snurðulaust. En það slkal sérataklega varað við að nema staðar á svæðinu eða vera að príla upp um mann- virkin. Auðvelt er að verða þarna fyrir slysum, ef óvarlega er farið og enginn vill verða til bess. — Meira flúor Framhald af bls. 32 völluim neyndilsit laiðíeiinis uim 1 milliiigriamm af flúor í lítra, en það ieir það miagln seim hæfiieigt þýkir að aéfýia í dirylklkjiaryátin tlil að varnia tanmskemmidium. RanlnlslófcnlUm á valtlnli og ösfcu verðluir Ibaldlið áfnattn, og yedða telkiin sýtnfitíhiorin iaif miýjiutm stiöiðuim og eiilniniilg fylgzit mieð bneytiinigium flúorinmiilhalids yatos og öslku frá stöðum, sem þeigar bafla variiið kaniniaðliir. Eilnls Og miarlgisíilnlnfa heflur kom ið fnam er saiuðlflé mlilkil hætltla búliln. aif of mlifclulm ifllúlor Og er bæinidium á sivaéðluim þar siettn lasfcia hefulr fallíið 'eándiriaglið ráðlaiglt iað hafla fé í toiúsi' og á igjöf Æy.risjt uim siinin, þar tiil fnelkari iniilðluttisföiður lliggjjia fyriiir un flúotnmtagn, Þótt flúcir í bæiflilieigiu maignfi. sé itaMð gott fyniir iteninluir þá er það varlhuigavieirt fóflkfi, etf þeisis er mieytt í tieljamdi miaignd að stað- aldri. Mórigumiblaðiið sniani sér því til Baldiuirs Jolhnislani flullitnúa helil- bnilgðl;!seifltiirlitls riílkiisilnls og spuirði hanm hvorit eíiinbvieirjiar iráðtsftafiaiu- ir yrðlu gerðiair til iað kanirna yatlnis ból á öislkufiallsisvæðiuinluttn. Sagðli hainin iað það yriðli igiant Og yrðiu til inaininsófciniar fiemigiin sýinKishiomn 'úr va'Jnisbóluim, sam lerrtu í toulgsain leigrii toættu velgraa öisfkuifialls. Kosningaskrifstofa S j álf stæðisf lokksins Utankjörstaðaskrifstofa KOSNINGASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör- staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í 26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er í Gagnfræðaskólanum að Vonarstræti og er opinn virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins Geir Hallgrimsson, borgarstj óri á fundi í Árbæjarhverfi. (Ljósm. Sv. ÞormóðBison). — S.V.R. ferðir Framhald a( bls. 17 að skipuilagi yrði breytt í fyrra horf. Borgarstjóri va,r spurður um malbi'kun syðri akbraut- ar Mifclubrautar. Hamm sagði, að því verki yrði lokið í sumar í tengsium við gerð brúa yfir Elliðaár, sem ríkið vinnur að, en í ágúst eiga brýrmar að fcomast í notkum. Um atvinniumál skólafólfcs í sumar sagði borgarstjóri, að atvi’niniumálanef'nd borgarinm- ar toefði hafit þau mál til ait- h'ugunar. Hann sagðist fylgj- andi þvi, að sfcólafólk dreifð- ist sem mest um atvinm'ulífið. Enn sem komið *væri hefði efcfci orðið vart við atvinnuleysi meðal sfcólafólks og vissuleiga væri ástandið betra núna en í fyrra á sama tírna. Á veg- um borgarinnar myrvdu fram kvæimdÍT aukast í slumar og þar fengi skólafólfc vinnuað- Stöðu, enda þótt yfirleitt væri meiri aðsókn en unmt væri að sinma. Sérstaklega hélt borg- arstjóri að stúlkur um 16 ára aldúr kyn.nu að eiga í erfið- leikum í þessu efni. íbúar á svæðinu firá Árbæj arhverfi og að Geitlhálsi og í fcringuim Elliðaárstöðina kvörtuðu und'an því, að dreg- ið hefði úr s'trætisvagnaþjón- ustu við breytinguna á leiða- fcerfinu. Frá íbúum við Geit- háls fcoim fraim sú ósk, að skólavagn gengi þangað klukkan 3 á degi toverjum. Og sagðist borgarstjóri ætla að kanna, hvort unnrt yrði að koma á móts við hana. En á f undinum las borgarst j ór i upp saimfcomiulag milli íbú- anma á þessu svæði vi'ð stræt- isvagna um ferðir þeirra þang að á ákveðnum tímium dags. Einnig hét 'hann að veita íbú- unium við Elliðaárstöðinia þá úrlauisni, sem hagfcvæimiust yrði talin. En fram kom, að gamalt fól'k, sem þar býr, hygðist jafinvel flytjiast bú- ferluim vegna sfcoirts á strætisvagnaferðiuim og hve langt og erfitt væri að kom- aist í þá vagna seim næst gemigju. Sagði borgarstjóri, að e.t.v. væri unnt að leysa þetta vandamál í tengslum við ferðir í Árbæjarhverfið. Þessir báru fram fyrir- spurnir á fundinuim: Bjöm Baldurslson, Raignar Þorsteins- som, Jóna S. Óladóttir, Jón Ásgeirsson, Ragnar Guð- miundiason, Karl Ágústsson, Guðjón Valgeirsson, Steirn IH. Aðalsteinsdóttir, Sæbjörg Noriðdötoi, Guðjón Pétuirisson, Alfoms Guðimiundsson og Am- keli Imgimundarson. f lok fundarinis þakkaði borgarstjóri fundarmönnum fyriirspumir og kva'ðst vonaet til að geta hitt Árbæinga oftar til viðræðna um mál þeirra. Þetta væri þriðji flumdurirm,- sem hann boðaði til, en þeir hefðu einmiig boð- að 'hanin á sinn fumd. Við svo búið sleit fumdar- stjóri fundi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.