Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.05.1970, Blaðsíða 3
MÖRGUNBfLAÐŒÐ, FöSTUDAiGUR 22. MAÍ 1970 3 Guðmundur Vigfússon á borg arstjórnarfundi í gær. SÍÐASTI fundur borgar- stjórnar Reykjavíkur á þessu kjörtímabili var haldinn í fundarsal borgar stjórnarinnar í Skúlatúni 2 í gær. í lok fundarins mæltu þau Auður Auðuns og Guðmundur Vigfússon nokkur orð en þau láta nú bæði af störfum í borgar- stjórn eftir langt og mikið starf. Geir Hallgrímsson þakkaði þeim sérstaklega vel unnin störf í þágu Reykjavíkur, svo og öðr- um borgarfulltrúum, sem nú hætta í borgarstjórn- inni. Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri sa-gði: SíðaiS'ti fund- ur kjörtímabils borgar- stjórmar miarkiar ávallrt tíima- mót. Nú ber svo við, að miang- ir boirgiarfiu<lltrúiar enu ekki í kjöri til starfa í borgarstjóm að aflotoniuim kosniiinigum og Geir Hall grímsson og Auður Auðuns á fun di borgarstjómar í gær Síðasti fundur borgar- stjórnar í gær Borgarstjóri þakkar Auði Auð- uns og Guðmundi Vigfússyni mik- il og góð störf í þágu borgarbúa telst mér þaninig til, að litlar líkiur séu á, að 7 núveramdi aðalfullrtrúar mumd sæk j a fucradi eftir koaniinigar, þótt fonmlega og laigaleiga geti þeir átt róbt til þess og verði þá að sjálfsögíðu fagniað, ef þedr koma hinigað aftur á fumd. Þessir aðialfúlltrúar eru: Auður Auðums, Guð- miumdiur Viigfússon, Ósikar Hallgrímssom, Þórir Kr. Þórð- arson, Bragi Hamraessom, Jóm Sniorri Þorleifsison og Páll Sigurðssoin. Þá mumu hverfa úr hópi aðalfulltrúa en vænt- amlega starfa áfram í borgar- stjórn sem varafulltrúar, Úlfar Þórð'arson, Guinraar Helgasom og Sigurjón Bjöms- som. Þessuim fulltrúum þakka ég ölluim ámægjulegt samstarf, góð kyininá og milkilvæig sitörif, sem þeiiir hiaifa uinimilð í þágu Reykvíkiraga. Mér fiininist sér- istöik ástæðia til að raeiflma þá tvo borgarfulltirúa, sem 'hér hafa átt lenigsba sébu, Auiðuir Auðuinis var fyrisit kjörliin í bæjairistjöm 1M6 og í bæjaoráð 1952. Hún befur verið forseti borgarst/jórtniar að kalla óslitáð flrá 1954, aðeiras ialð uimdaniSkilduim þeáim tímia á áir.umium 4999—IIUGO, sem hún gagnidi starffi borgamsltjóra, félaigs- og fnæðslumála. Auk þess heflur frú Auðiuir átt sæitli í mörgum n/efmduim, sem f jalla um boragairmáletfihd, m. a. vetrið formiaðuir frsððslunáðis um langt Skéið. Þegar rætlt venðuir um þátt- töku kvanma í opinberuim mál um hér á lamdi, verður Auðair Aulðuints göt/ið öðirum fnemiur, því að öruiggt mlá telja, að enigira íslenzk konia hiafi valizt til mieiiri trúniaðiarstarfa en hútn. Þess miuin lífca getið í sögu Reykj'aivikuir, að bongiin hetfúr iniotiið fágæ'tra sbarfsiknafta henmar. Öll störif frú Auiðair hatfia venið ieyst af hemdi af áhuiga og alúð, skarpskyggmi og steflniuifestu. í hinu vandaisamia starfi for- seta borgarstjórnar hygg ég, að það sé samdóma álit allra borgarfulltrúa, að frú Auður hafi sýnt stjórmsemi og sann- gimi, festu og um'burðarlyradi. Og frú Auður hefur jafmt hér inraan veggja borgarstjómar- sals sem utan, verið borg sinni til mikils sóma. Fyrir þe.sisi störf henraair í þágu Reykjajvífc ua- og Reykvikiniga etnu benmi fæa-ðar miklar þakkir. Pensóniuleiga þakka ég frú Auði Auðuras ánægjulega sam- vinrau, sem hef-uir verið mér miikilll styrfcuir í mínu starfi Guiðmu-nidur Vigtfússon var kjörinn í bæjarstjórn 1950 og í bæjainráð frá 1952, en í borg- artráði hetfur Guðmuradur setið 1363 fuindi eða fieiri fundi en nokkur annar borgarráðsfuli- trúi. Lengst atf þessuim tíma hefur Guðmundur verið aðal talsmaður aradstöðuflökka meiri hlutanis. Munu fáir borgar- fulltrúar', fyrr eða síðar, haifa kynnt sér borgarmálefni atf jaifnmikilili alúð, emda hetfur máltflutninigur hams að jafnaði borið þess vitni. í rökræðum hefur Guð- mundur verið málaíylgju'mað ur, en þó samvimnufús um öll mál, sem hann hefur talið horfa til heilla Reykvíking- um. Þótt við Guðmundur höf um marga hildi háð í þessum húsum, vil ég nú, þegar leiðir skiljast á þessum vettvangi, þaklka honum fyrir málefnaleg am og drenigilegan málflutning og margvísleg. störf hans í ' þágu Reykjavíkurborgar. Ég veit, að ég tala fyrir hönd allra borgarfulltrúa, sem hér munu væntanlega áfram starfa, svo og í nafni allra Framhald á t>ls. 20 TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS TÝSGÖTU 1 12330. <Í> KARNABÆR SN YRTIV ÖRUDEILD TÖSKUDEILD FLUTT TIL OKKAR MJÖG GÓÐ UMBOÐ. ALLTAF HERRADEILD GOTT ÚRVAL AF FÖTUNl M/VESTI STAKIR JAKKAR FRÁ FOX OF LONDON 100% SILKIBINDi FRA INDLANDI TERYLENE & ULLAR- BUXUR I LITUM SAPHARI REGN- JAKKAR LEÐURVESTI GALLABUXUR NÝJflR VÖRUR SKOÐIÐ LEÐUR- KÖGURVESTIN OG PILSIN. DOMUDEILD ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ NY SENDING PEYSUR NÝ SENDING BLÚSSUR REGNKAPUR MIDI I MÖRGUM LITUM LANGAR SLÆÐUR 100% SILKI ÓDÝRAR GALLABUXUR PRJÓNAKJÓLAR STAKAR BUXUR MARGIR LITIR OPIÐ TIL KL. 4 A LAUGARDAG - PÓSTSENDUM - 8TAKSTEIIVIAR Klofningur hér og klofningur þar Eitt af því sem menn velta fyrir sér þessa dagana, þegar sundnmg og sundurþykki flokks brotanna til vinstri blasir við allra augum er það í hve smáar eindir þessir hópar geti klofn- að. Þótt aðeins þrjú flokksbrot bjóði fram til kosninga í vor er hið fjórða einnig til staðar, en það er Æsltulýðsfylkingin, sem hefur enn ekki gert upp við sig hvort hún eigi einungis að starfa á götunni eða líka að bjóða fram tii kosninga og taka þar með þátt í þvi Iýðræðislega stjómarkerfi, sem byggt hefur verið upp. En hversu margir vita, að hið litla flokkshrot „frjálslyndra“ á við innbyrðis sundurlyndi að stríða? Allt frá þvi, að þessi hópur hélt með sér fund fyrir tæpu ári til þess að „stofna“ samtök hefur verið háð hatrömm barátta inn- an hans. Nokkur hópur manna undir forystu Bjarna Guðnason- ar má ekki heyra minnzt á Hannibal Valdimarsson eða þá sem standa honum næst. Þessi hópur hefur t.d. fengið því fram- gengt, að Hannibalssynir hafa verið settir til hliðar í samtökun um og þess gætt, að þeir komist hvergi til áhrifa. Spumingin nú er sú, hversu langur tími mun líða þar til þetta flokksbrot brotnar enn upp í smærri eining- ar. Við sjáum hvað setur. Það er líka þægilegt, því að eitt brot- ið getur heitið „frjálslyndir“ og hitt „vinstri menn“. Hvar er um- hyggja krata? Alþýðuflokkurinn leggur á það sérstaka áherzlu, að hann gæti hagsmuna hinna lakar settu í þjóðfélaginu og gamla fólksins. Fróðlegt er að kynna sér hvað raunverulega er hæft í þessum fullyrðingum AXþýðuflokksins. Kratar hafa neitað að fallast á hugmyndir Sjálfstæðismanna um breytingar á tryggingarkerf- inu, sem mundu auka bóta- greiðslur til þeirra, sem raun- verulega þurfa þess með, en draga úr þeim til hinna, sem ekki þurfa á þeim að halda vegna hárra tekna. Sýnir þetta umhyggju Alþýðuflokksins fyrir hinum lakast settu? Alþýðu- flokkurinn telur sig sérstakan málssvara eldri kynslóðarinnar. Hvernig birtist það í verki? í Reykjavík hafa Sjálfstæðismenn haft óskoraða forystu um stór- aukna félagslega þjónustu við aldraða, sem óþarft er að tíunda hér, enda öllum vel kunn nú orð- ið. En hvað hefur Alþýðuflokk- urinn gert á v-ettvangi landsmála til þess að koma slíkri félagslegri þjónustu á fót um land allt? Nákvæmlega ekkert. f Reykja- vík hafa Sjálfstæðismenn haft ótvíræða forystu um að koma á fót sálfræðilegri þjónustu í skól- um. Sálfræðingar og aðrir sér- menntaðir menn á þessu sviði hafa til meðterðar málefni skóla- barna, sem eiga við sálræna örð- ugleika að stríða af ýmsum ástæðum. Hvað hefur Alþýðu- flokkurinn gert til þess að koma slíkri þjónustu á fót um land allt? Nákvæmlega ekkert. Skóla- menn úti á landi, sem hafa nem- •endur, sem við slíka erfiðleika eiga að stríða, eiga ekki annan kost en þann að leita eftir að- stoð Sálfræðiþjónustu skóla í Reykjavík. Þegar málið er skoð- að ofan í kjölinn kemur í ljós, að á þessum félagslegu sviðum hafa Sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur starfað af „áhyrgð og náð árangri“, en Alþýðuflokk- urinn h-efur ekki notað aðstöðu sína á alþingi og í ríkisstjórn til þess að sinna þessum málum. Hvar er umhyggja þeirra?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.