Morgunblaðið - 22.05.1970, Síða 7

Morgunblaðið - 22.05.1970, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1970 7 Látum kríuna í friði! Og þá er krtan komin til landsins, sunnan úr bláum geiml. Skelfing væri nú fugla- lifið fátækara hér á landi, ef engin væri krían, þesst litii, hvíti fugl, eða öllu heldur stál- grái, — með svörtu hettuna, rauðu lappimar og rauða nefið, síkvik, herská, svo af ber, og vor bæði sínar heindur og ann- arra fugla. Þess vegna, er hún t.d. vel séð af æðarvarpseigend- um, þvi að hún hrekur alla óboðna gesti úr varpinu, hvort sem það eru menn eða skepn- ur — jafnvell lika aðrir fuglar. Stundvís hefur krian verið tal in með afbrigðum, og er al- mennt talið að hún komi til landsins á krossmessu á vor'i, og yfirgefi landið á krossmessu hinni síðari, a.m.k. allar full- orðnar kríur, en eitthvað dvelst ungunum lengur, einkum þeim siðbomu. Á miðvilk.uda'ginn síðasta var ég á ferð mieð Sveini Þormóðs- syni Ijósmyndara á Slkothúsvegi Lá þá nærri við, að kría ein sett- ist á vólarhlífina á bílnum. Hef- ur hún vafalaust verið að heilsa otekur vinum sínum, sínum hjart ans vinum; því að oft höfum við Sveinn saman farið til að mynda hana, fyrst þegar hún hefur séat við Tjörnina eða úti í Sverrishótoia. Frá unga alldri hef ég þekkt bríuna, eins og flestir íslending ar. Samt hef ég másiki kynnzt henni betur en margir aðrir, því að ég merkti í eina tið hátt i fjórða hundrað kríur fyrir Nátt úrugripasafnið. Maður kemst í mjög náið saonband við fugl- ana við slífcar mierkingar. Fugla merkingar stuðla að því, að vitneiskja fáist um ferðir far- fugla okkar, og af þeim hefur. sannazt, að krían. er einhver al víðföriasti farflugl okkar. Hún fer héðan alla leið til Suður- he’imskautsiins, en þegar vorar leggur hún upp í langa ferð, til ísl'ands og landanna þar fyr- ir norðan tii að njóta sumjars- ins og ástalífsins í landi mið- nætursólarinnár. Segi svo hver sem vill, að ektoi sé allt í söl.urnar leggj- andi fyrir eggjandi ástaldf. Út- höfin eru köld, öldurnar háa.r, og gráar en krían lætur þetta ekkert á sig fá. „Út vil ek“, og hún lætur efeki sitja við orðin tóm. Fiýgur, flýgur og flýgur heim. Um ratvísi kríunnar og aldur á ég þessa sögu. Það var sumar- ið 1941, að ég mierkti agnarlít- inn kríuunga á Torfumel við Hvailfjörð, ljósbrúnan, lítinn hnoðra, Frétti ég svo efekert af þessuim unga fyrr en 20 árum síðar, að kria fannst dauð rraeð merkið mitt á l'öppinni uppi í Borgarfirði. Tvennt er merkiiegt við þessa endurheiimit merkisiins. í fyrsta la.gi það, að krían, er þarna tví- tug að addri, sem telja verður háan aldur á fugli, hvað þá fugli, sem búinn er að flækj- ast óralieiðir yfir úfnu Atlants- Kría á hrciðri. Leyfum kríunni að tdga cgg sín í friði. hafi. Þá efeki síður hitt, að ekki munar nema fáum kíló- metrum, að hún sé stödd á sama stað og þegar ég merkti hana, Það kynni svo sem að vera, að einhver hjúsfeapartengsl hefðu borið kríuna mdna úr Hvalfirði til Borgarfjarðar, þar hafi ástin hennar átt heima, og þá er nú ekki að sölkum að spyrja, og raunar er freistandi að álykta svo. Aðalatriðið er samt það, að ratsjám í svarta kollinum henn ar hefur verið í lagi og gefið henni leiðarljósið, hið eina rótta. Og nú kemur að aðalatriði þessara lína minna um kríuna. Það er sem sé komiið í ljós, áþreifamilega, að henni fer fækk andi hér á landi, og ástæðam er sögð sú, hvað fólk sækir ! kríuvörp, tínir egg kríumnar í svo ríkum mæli, að á sér. Víst eru kríuegg góð, en engan ís- lending held ég, að é.g þekki, sem vildi með kríueggjaáti stuðla að útrýmingu þessa S'kiemmitilega og víðförla fugls úr íslenzferi náttúru. Óþarft ætti að vera að vekja á því athygli, að krían er hér alfriðuð, sömuleiðis egg henn- ar. Votviðrasöm og illviðrasöm sumuir að undanförnu hafa stuðl að að miklum u'ngadauða. Samband Dýraiverndunarfélaga íslands hefur beint þeim tiimæl um til almenninigs, að láta krí- una njóta friðunarinmar. Telja þessi samtök, að kríustofninn sé í hættu, og hætt er þá við, ei kríam hverfur af landi burt, að mörgum hætti að standa á sama. Þess vegna tek ég undir þessa beiðni samba'ndsins til verndar kríunni. Raunar hélt ég, að henni yrði al'lra síðast útrýmt, hún „gerir ekki í hólið sitt“ eins og sagt var forðum. Við ættum að vera reynslunni ríkari. Við útrýmd.um Geirfugl inum og vorum á góðri leið með að kála Haferninum, þegar Fuglaverndiunarfélaigið greip í teumana. Eigurn við að láta kríuna, vin okkar allra, fara sömu leið? Svarið verður: NEI! Tökum þá höndum saman, hættum að tína kríuegg, þótt góð séu. Leyfum henni að eiga hér friðland og griðland. Leyfum kríunni að eiga egg sín í friði Fr. S. Uti á víðavangi Sýningu Kristínar að ljúka Batik-sýningu Katrínar H. Ágústsdóttur í Bogasalnum hefur verið vel tekið af almenningi. Á fjórða degi höfðu selzt 16 myndir og aðsókn var með afbrlgðum góð. Svo sem áður hefur verið frá sagt, nækir Katrín fyrirmyndir sínar ( islenzkt atf)innulif, fomsögur og þjóðsögur. Litimir eru mild'ir, og mér fannst mifeið samræmi vera m.eð þessum batífemyndum á veggjum Bogasalar ins. Man-ni ieið vel þar inni. Það ér ótrúlegt, hvað hægt er að gera með þessari lis'taðferð. Sýningu Katrínar lýkur næstkomandi sunnu dagskvöld kl. 10, svo að það eru að verða síðustu forvöð að sjá þessa skemmtilégu sýningu. Mér flininst einhvern veginn íslenzk list hafi stækkað við þessa sýningu. Opið er frá kl. 2—10 á daginn. Bílastæði næg. — Fr.S. FRÉTTIR Keldur á Rangárvöllum Fermingarguðsþjónusta og alt- arisganga á sunnudag ki. 2. Séra Stefán Lárusson. Að gefnu tilefni Af gefnu tilefni skal það upp- lýst, að afmælisminni Klemenzar frá Sámsstöðum, var ort af séra Sigurði sáluga Einarssyni frá Holti. TÚNÞÖKUR Vél'skorn'ar túnþökur tíi sölu. Heiimkeyrða'r. Pantahir ósk- ast. Slmi 99-3713. ÚRVALSMOLD ámokuð eða heiimikeyrð, á la'ugardag eða sunnudag. — Uppl. í síma 10764. VIL KAUPA MÖTATIMBUR BROTAMALMUR Stærðir 1x4 og 1x6 Uppl. i síma 99-3269. Kaupi aflan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. HAFNARFJÖRÐUR KEFLAVlK 14 ára tefpa óskar eftir að gæta banna, er vön, UppK í síma 51261. Litil íbúð óskast tll leigu, ftjótlega. Uppl. I síma 1662. IBUÐ óskast FORD '54 með '58 módel, 6 strokka Kona með 2 stálpuð böm óskar eftir tttWli íbúð á leigu. Uppl. í sima 22150. sjálfskiptri vél, er til sölu. Selst ódýr. Uppl. í síma 2560 Keflavík kil. 19—20 I kvöld og næstu kvöld. 2JA—3JA HERB. IBÚÐ SJÓNVARP óskast srax. Uppl. I slma 12320. Nýlegt sjónvarp tW söki vegna flutnings. UppK í síma 51231. NÝJAR JEPPAKERRUR tii sýni'S og sölu að Fagradail við Sogaveg, verð 16 þús- und. Uppi. í síma 34824. TIL SÖLU Volkswagen '59 i góðu lagi og ný skoðaður. Uppl. { sima 40222 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU 3ja tn. Ford dísil vöru'b. '66, stáfp. og sturtuir. Hanmomac '63 sendib. dísil. 90 hp. dísil- vél, 5 gína kassi og hósing i Leyl. vörub. Uppl. 52157 og 52875 TIL SÖLU Lrtil jarðýta, aflir öxlar í Dodge Powenwagon og fraim drifslokuir. Ford '55 stat. mik ið aif varaihlutum. Uppl. 52157 og 52875. EINHLEYPUR baindariskur venkfræðmgur óskar eftir WtiWi i)búð með húsgögnum. UppL í síma 83971 eftir k1. 6. CHEVY II NOVA '64 4ra dyra einfeabíH til söl'U fyr- ir fasteignatryggð skufdabréf. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40. VOLVO 144 '67 og Toyota Corona '68 til söl'u. Aðal Bílasalan, Skúlagötu 40. TÚNÞÖKUR og GRÓÐURMOLD Vélskonnar túmþökur til sölu, eininig mulim gróðurmold, tl- va'lin í bHómaibeð og vermi- reiti. Pöntum'airs'ímair 22564 og 41896. JEPPABLÆJA EÐA GRIND óskast. Uppl. I síma 92-2568, Keflavík. RÖSKUR SENDISVEINN óskaist strax, verður að haifa reiðhjól. Byggingarefni hf„ sími 17373. 13 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast I sveit. Meðgjöf að eimhverju ieyti, ef óskað er. Uppl. í sima 37396. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir; ANTWERPEN: Askja 1. júní Tumgufoss 12. júní ROTTERDAM: Skógafoss 22. maí Reykjafoss 28. maí FjaHfoss 4. júní * Skógafoss 11. júní Reykjafoss 18. júní FELIXST OWE/LONDON: Skógafoss 23. maí Reykjafoss 29. maí Fjailfoss 5. júní * Skógafoss 12. júní Reykjafoss 19. júní HAMBORG: Skógafoss 26. maí Reykjafoss 2. júni’ Fjallfoss 9. júní * Skógafoss 16. júml Reykjafoss 23. iúní NORFOLK: Selfoss 26. maí Brúarfos® 10. júní Lagarfoss 16. júní WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungufoss 9. júrní HULL: Tunigufoss 26. maí * Askja 3. júnl Tungufoss 15. júní LEITH: GuHfoss 4. júnl GuHfoss 19. júrní KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 28. maí skip 8. júmí * Gullfoss 17. júní GAUTAPORG: Skip 1. júní * skip 17. júni KRISTIANSAND: skip 2. júrní * s'kíp 19. júmí GDYNIA / GDANSK: Ljósafoss 3. júmí skip 15. júmi KOTKA: Ljósafoss um 1. júní Hofsjöku'l:| um 12. júní VENTSPILS: Laxfoss 10. júni Skip, sem ekki -rru merkt með stjörnu iosa aðeins í Rvík. * Skipið losar I Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.