Morgunblaðið - 24.05.1970, Side 18

Morgunblaðið - 24.05.1970, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 24. MAÍ 1970 Fulltrúi WHQ heimsækir ísland; Bæta þarf aðstöðu h j úkrunarkvenna - viljum vera l.flokks hjúkrunar- konur, en ekki 2. flokks læknar Ma.ría P. Tito de Moraes, fulltrúi Alþjóðaheilbrigðis- stofnunarinnar (WHO) í hjúkrunarmálum heimsótti Xs land í síðustu viku, en þetta María P. Tito de Moraes, full trúi Alþjóðaheilbrigðisstofn unarinnar. er í fyrsta sinn, sem fulltrúi þeirrar stofnunar kemur hin? að. Á meðan fulltrúinn dvaldist hér, kynnti hún sér hjúkrunarmál á íslandi og gaf ýmsar leiðbeiningar í því sarn bandi og kynnti starfsemi A1 þjóðaheilbrigðisstofnunjarinn- ar. María sem er portúgölsk, hefur lokið þremur hás'kólr prófum. Hún lauk hárikól a prófi í hieil'siuverndarhjúkr un frá hásikólanum í Tor onto í Kanada, prófi í lista sögu frá Columbíaháiskólan um í New York og prófi í heimspeki frá háskólanum i Líssabon. Hefur hún kennt heilsuverndarhjúkrun við skóla í Lissabon og verið yfir maður heiilsuverndarstöðvar í sömu borg. Árið 1951 hóf hún sitarf hjá Alþjóðaheil brigðisstofnuninni og hefur m.a. fengizt við að ráðgefa heilbrigðiismálaráðuneytinu í Þýzkalandi, verið ráðgjefandi um hjúkrunarmennt í Brasrl íu og Iran og verið ráðigjaf: við hjúkrunardeild háskólan?. í Alexandríu, en nú er hún fulltrúi í hjúkrunarmálum með aðsetur í Kaupmanna- höfn. Á blaðamannafundi á Hót el Loftleiðum, sagði Maria, að eftir kynni sín af hjúkrunar málum á ísiandi virtusit sér ís lenzkar hjúkrunarkonur dug andi í starfi og menntun þeirra góð. — Ég er ánaegð með HjÚKr unarkvennaskóla Isilands og vona að íslenzkar hjúkrunar konur haldi áfram að fylg.j ast sem bezt með því sem ger ist i hjúkrunarmáJum erlend is í framtíðinni, eins og þær hafa gert fram til þassa, sagði María. . — Víða erlendis er búið .að flytja hjúkrunarmenntunina að nokkru leyti yfir í há skóla og auka v:ð náimið, en Þorbjörg Gísladóttir Minning Fædd 17. febrúar 1896. Dáin 4. maí 1970. ÞEGAR leiðir skilja við veg.amót lífs og dauða, verður þeim sem eftir standa litið um öxl. Horft yfir farinn veg. minnzt sam- fylgdar fólksíns. Ekki þarf leið- in að hafa ávallt legið til sömu áttair til að kynnast og minnast, því vegaimótin eru mörg. Þegar ég fxétti andlát Þorbj.argar Gísla dóttur frá Garðbæ í Höfnum sem margir kuminingjair og vinir hemnar vilja kemna hana við, verð ur efst í huga, kona sem ávallt var reiðubúinn til fagmaðar. Manníagnaðar og félagsstaxfa hvort helduir var guði eða mönn um til dýrðar. Hafnarmenn og konur munu, þegar til henn.ar er bugsaið, þakka alla þá raektarsemi og vininu, sem hún lagði á sig fyrir kirikjunia i Höfnum. Og við sem á umglings- =keiði voirum þá, er hún bjó í Garðbæ þökkuim hvatninguna og hjáln.?iemina við að halda saman l’tVu og vanmiáttugu félagi. Ég kvnmtist Þorbiörgu fyrst í Ga/rð bæ en þar átti hún heima meðan l'úu naut samvist.a við mann siinn ’i’iiwr Olafsson. sem fyrir allmörg ''m ármm lézt af silysförum. Ör- laigavegir l'áeu svo á þann veg að næst mættum=t .við í Hafnar- fi.rði þar sem hún fyrst hljóp 'indin baeaa með uppeldisdótt sinni Gróu. Og er óihætt að segja, að það var á stund nevðarininar. þvi Ora var þá nýbúin að misisa wun s>nn ' sióslvsd frá 5 ungum hö”'nitim. Veit ég að hún og böm in hemnair munu um alla tið hátt og í hlióði þaikka forsjóninni fyr ir að leiðir lágu saimam. Þegar fraim liðii stundir og hjálpsem- iuinar var anmars staðar meiri þörf gerðist í>nrbjörg ráðskoinia bjá Guðmundi Sigurjónssyni feng”,aföður Gróu. Með mímum fátæklegu orðuim bakka ég margar ánægjustundir heima að Austurgötu 19, þar seim á stundum gleðinnar ríkti amdi hamingi'unnar og á stundum sorg arinnar slkilnitnigur og rdhemii. Megi svo áfraim verða um ó- komna tima. Guð gefi dánum ró og hinuim líkn, sem lifa. Magnús Þórðarson. mieð því er alls ekki æblunin að gera hjúknunarlœnur að nokkurs konar annars floikkis læiknum, heldur að gera þær að fyrsta flokks hjúkrunarkonuim, sem færar eru um að helga sig kennslu og leiðandi sitörfum á þessu sviðd. Ég tel þó að alls ekki megi flytja alla hjúkrunar menntun yfir í háskólana, heldur halda áfram á sömu braut og t.d. Hjúkrunarsikól inn hér er á, en aðeins að bæta þessu hásteólanámi ofan á fyrir þær, sem þess óska. En hjúkrunarstarfið verður stöðugt víðitækara og viðtæk ara eftir því sem fcæknin eykist og spannar nú fleiri svið er, aðein,s þjónusituistörf eins og það gerðd í byrjun. Fulltrúi Alþjóða'heilbrigðis stofnunarinnar segir að í mörgum lönduim sé skortur á hjúkrunarkonium og liggi til þess margar orsakir sem séu einstaklingsbundnar eftir löndum. Suims staðar veldur lágt kaup skontinum, annars staðar léleg sitarfss'kilyrði eða t.d. það að konum er ekki veitt aðstaða til að kama börn um sínuim fyrir meðan þær vinna úti, en slík aðstaða. er nauðsynl'eg, ef viðkomar.di stétt, eins og t.d. hjúkrunar stéfctin, byggist aðalilega upp á kvenfólki. — Brýn nauðtsyn er á að bæta starfsskilyrði ag kjör stéttarinnar sem fyrst, þar se-m þessu er ábótavant, þvi hjúkrunarkvennaskortur get ur komið sér mjög illa. Alþjóðaheilbrigðiisstofnun- in starfar alls í 132 lönðum, en starfinu er skipt niður í nokkrar deildir. E-vrópu- d-eildin telur rú 29 lönd og 2 lönd í Norður-Afríku telja&t einnig til ben-nar. Starfsem- in er m.a. fóligin í upplýs inga- og fræðslustarfsemi c*g einnig sendir stofnuni-n sér fræðinga til hinna ýmsu landa sé þeirr-a ói'kað. Að lok um sagði María að þe-gar hún kæ-mi til Kaupmanna hafnar færi hún að vinna að undirbúningi fundar á vegum A Iþ j ó ðia h e il b r i'g ð iss tofn-u n a r innar, þar aem rætt verður um framtiðarstefnu hjúkrunar mála í Evróuu. 1. Sveinn Guðmundsson 2. Leifur Haraldsson 3. Hafsteinn Sigurjónsson 7. Jónína G. Kjartansdóttir 8. Ottó Magnússon 9. Svavar Il.elgason Framboðslistinn á Seyðisfirði — FRAMBOÐSLITI Sjálfstæðis- manna í Seyðisfirði er þannig skipaður: 1. Sveinn Guðmundisson, fraimikværndastjóri, 2. Leifur Haraldssan, raifvirtej-aimieisitari, 3. Hafsteinm Sigiurjónsson, veirkstjóri, 4. Jóhann G. Einiarsson, símiavarðötjóri, 5. Jón Gutntnþórsöom, bifreiðasitjóri, 6. Guðmun'dur Gíslasom, banikafullltrúi, 7. Jónina G. Kjiartansdóttir, húsmóðir, 8. Ottó Magniúsision, unaboðsmiaður, 9. Sva-var HelgiaBon, umdæmiiastjóri, 10. Reyrdr Júlíusson,, bifreiðastjóri, 11. Carl Nilsen, banfcaritari, 12. Júlíus Brynjólfsso-n, bifreiðaistjóri, 13. Einar Sveinisson, vélsmiður, 14. Sfcefá-n Jóhannsson, framikvæmdastjóri, 15. Pétuir Blöndai, framikvæmd ast j óri, 16. Hörður Jómssoni, sterifstoifumiaður, 17. Thieodór Blömdal, fynrv. ba-nkastjóri, 18. Erlenidur Björmsson, bæjarfógeti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.